Morgunblaðið - 11.03.1995, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 11.03.1995, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ 6 C LAUGARDAGUR 11. MARZ 1995 NÁMSKYNNING Háskólarektor telur æskilegt að stofna almennan háskóla við hlið Háskóla íslands Heraðshaskól- ar veltl styttri starfsmenntun Samstarf skólanna um námskynningu hefur verið mjög ánægjulegt, segir Sveinbjöm Bjömsson, rektor Háskóla íslands. Ingvar * Asmundsson, skólameistari Iðnskólans í Reykjavík, og Gunnsteinn Gíslason, skóla- stjóri Myndlista- og handíðaskóla íslands, taka í sama streng og segjast sjá árangur af sameiginlegri kynningu. Námskynningin verður að þessu sinni í húsnæði listaskólanna í Laugamesi og Iðnskólans í Reykjavík, auk bygginga Háskólans. UPPHAFIÐ að því starfi sem nú fer árlega fram á námskynn- ingu er í opnu húsi Háskólans þar sem kynntar voru rann- sóknir í nánast öllum deildum og kennsla sem þeim tengist. Háskóla- rektor segir að rétt hafi þótt að skilja þama á milli. Nú væri hluti rann- sókna kynntur í opnu húsi og ekki á hveiju ári. „En nauðsynlegt þótti að kynna þær námsbrautir sem í boði eru og námskynning hefur nú um skeið verið haldin á hveiju ári. Framkvæmd hennar hefur verið á vegum námsráðgjafa Háskóia ís- lands og í vaxandi mæli í samstarfi við aðra skóla.“ Kynnt eftir fagsviðum en ekki skólum „Þó Háskóli íslands sé með íjöl- breytt námsval erum við ekki þeir einu sem bjóðum nám á háskólastigi hér á landi. Starfandi er samstarfs- nefnd háskólastigsins sem þrettán skólar eiga aðild að. Eðlilegt er að allir þessir skólar kynni starfsemi sína samtímis svo fólk geti áttað sig á því að fleira er í boði en nám við Háskóla íslands. Einnig er talið æskilegt að kynna sérskóla á fram- haldsskólastigi. Hefur tekist um þetta ágæt samvinna," segir Svein- bjöni. Á síðasta ári var ákveðið að breyta uppbyggingu Námskynning- ar, kynna námið eftir fagsviðum en ekki skólum. Það er í samræmi við starfsaðferðir Námsráðgjafar Há- skóla íslands. „Þetta fyrirkomulag hefur gefist vel. Menn geta betur áttað sig á því að mögulegt er að læra ákveðið fag í fleiri en einum skóla þó það krefjist mismunandi undirbúnings og leiði til mismun- andi prófa og starfsréttinda. Það er einnig aðgengilegra fyrir nem- endur sem hafa áhuga á vissu fag- Sveinbjörn Björnsson Ingvar Ásmundsson Gunnsteinn Gíslason sviði að fá á einum stað yfirlit um skóla sem bjóða slíkt nám.“ Leitað nýrra Ieiða „Það er ekki endilega víst, að Há- skóli íslands bjóði skemmtilegasta námið. Hann á frekar að leggja áherslu á ákaflega fræðilegan grunn sem getur verið tyrfinn og fráhrind- andi í byijun. Menn verða því að vera ákveðnir í að leggja á sig fjög- urra ára -nám eða svo i greininni þegar þeir fara í þessa erfíðu byij- un. Ef menn eru að leita að stuttu hagnýtu starfsnámi er allt eins lík- legj; að þeir fái nám við hæfi í öðrum skólum. Vandinn er hins vegar sá að við erum eini opni skólinn. Oft sækir fólk um skólavist í hinum skól- unum en kemst ekki að þar sem ákveðinn fjöldi er tekinn inn í einu og verður þá að koma til okkar. Þetta fer ekki vel saman við starf- semi Háskóla íslands eins og hún er upp byggð. Ég hef af þessu veru- legar áhyggjur og fínnst reyndar að stjómmálamenn ættu einnig að hafa af þessu áhyggjur," segir Sveinbjöm. Hann segir að vegna þessa séu háskólamenn famir að tala fyrir því að komið verði upp nýjum ppnum háskóla til hliðar við Háskóla ísiands þar sem áhersla verði lögð á styttri starfsmenntun eftir stúdentspróf, skóla sem nefna mætti héraðshá- skóla að bandarískri fyrirmynd. Velt- ir rektor því fyrir sér hvort Reykja- víkurborg ætti ekki að hvetja til stofnunar slíks skóla. Atvinna fylgir menntun Ingvar Ásmundsson, skólameist- ari Iðnskólans í Reykjavík, segir að mikil þörf sé á nýjum menntunar- tækifæmm á starfsmenntasviðinu. Hann segir að of mikil áhersla hafi verið lögð á löggiltu iðngreinamar en þær séu allar lokaðar starfsgrein- ar, nemendur þurfi að komast á samning eða í starfsþjálfun hjá meistara. Ef hvorugt takist geti nem- endur ekki lokið námi. „Þetta vita nemendur og hefur aðsókn minnkað, á síðustu tveimur ámm hefur samn- ingsbundnum iðnnemum fækkað um eitt þúsund." Telur Ingvar nauðsynlegt að koma á námsbrautum í öðrum starfsgrein- um og tryggja að þeir sem ljúki skóla geti lokið námi þó þeir komist ekki að hjá meistara. „Það em feikimarg- ar greinar sem njóta mjög lítillar þjónustu frá skólakerfinu. Nærtæk- ast er að nefna matvælaiðnaðinn. Menntun og uppbygging atvinnu- greina þarf að haldast í hendur. Vonlaust er að efla atvinnugrein án menntunar og öfugt. Það getur verið matsatriði hvort eigi að koma á und- an en reynslan sýnir að þegar mennt- unin er efld verður tilhneiging til að nýta hana í atvinnulífinu," segir Ing- var. Sveinbjöm Bjömsson háskólarekt- or segist skilja gagnrýni á hið mikla vægi stúdentsprófs á framhalds- skólastiginu sem oft komi fram. Tel- ur hann að eina lausnin sé að opna leiðir út úr blindgötu starfsnámsins þannig að það verði viðurkennt til framhaldsnáms á háskólastigi. Gætu menn þá byijað í héraðsháskóla og bætt sér upp það sem á vantaði í bóklegum greinum. Listaháskóli íslands Gunnsteinn Gíslason, skólastjóri Myndlista- og handíðaskólans, segist líta á námskynninguna sem tækifæri til að kynna fyrir fólki þá menntun í æðri listum sem skólinn bjóði. En einnig til að vekja athygli á stöðu hans í skólakerfinu. Þeir sem útskrif- uðust hefðu lokið samsvarandi námi og þeir sem ljúka BA-prófi úr há- skóla. Myndlista- og handiðaskólinn hefur til afnota fyrir hluta af starf- semi sinni neðstu hæðina í húsi því í Laugarnesi sem Sláturfélag Suður- lands hóf að byggja en ríkið keypti fyrir listaskólana. Húsnæðið er um 3.000 fermetrar að stærð og þar verður hluti Námskynningar ’95. Er hann eini skólinn sem kominn er í Laugamesið en þar á að sameina listaskólana undir hatti Listahá- skóla íslands. Listviðburfiir á Námskynningu ’95 ÝMSIR listviðburðir verða á Náms- kynningu ’95. Farið verður með atr- iðin milli kynningarstaða en fyrir þeim standa eftirtaldir aðilar: • Leiklistarskóli íslands • Söngskólinn í Reykjavík • Tónlistarskólinn í Reykjavík • Háskólakórinn • Listdansskólinn • Myndlista- og handíðaskólinn • Stúdentaleikhúsið Kaffiveitingar Kaffi verður í boði og veitingasala á kynningarstöðunum. • Kaffi í boði Félagsstofnunar stúd- enta og veitingar seldar í Aðal- byggingu HÍ, Lögbergi, Ámagarði og Odda. • Kaffí og veitingasala í Iðnskól- anum í Reykjavík. • Stjórnmálafræðinemar við HÍ ann- ast kaffi- og veitingasölu í húsi listaskólanna í Laugamesi. Á MILLI átta og tíu þúsund manns komu á Námskynningu fyrir ári. Þótti hún mjög vel heppnuð. Myndin var tekin á kynningunni. Jp^ÉÍip ™ v ■ * j-'-ý’s ( »\ !<m i m nm |n i ,| iH íéI * l i y t l II '*’''***%& Leitið og ðið miinuð finna Námskynning skólanna, Leitið og þið munuð fínna, verður haldin á morgun, sunnudag, kl. 13 til 18. Að þessu sinni hýsa Háskóli Is- lands, Iðnskólinn í Reykjavík og listaskólamir í Laugamesi kynninguna. Námið er kynnt eftir fagsviðum í átta kjömum en ekki skólum og fer kjamaskiptingin og upplýsingar um staðsetningu þeirra hér á eftir. Þannig getur fólk leitað að námsgreinum á áhugasviði sínu og síðan séð hvaða skólar bjóða námið. Aðalbygging Háskóla ísiands; háskóiaióð Kjarni heilbrigðisgreina Aðstoðarmenn tannlækna við Fjölbrautaskólann Ármúla A Heilbrigðisdeild við Háskólann á Akureyri □ Hjúkrunarfræði við HÍ □ ♦ Iðjuþjálfun (nám erlendis) □ Lyfjafræði lyfsala við HÍ □ - Lyfjatæknibraut við Fjölbrautaskólann Ármúla A Læknaritarabraut við Fjölbrautaskólann Ármúla A — Læknisfræði við HÍ □ ♦ Meinatækni við Tækniskóla íslands □ Nudd við Fjölbrautaskólann Ármúla A Nuddskóli Rafns Geirdal A Röntgentækni við Tækniskóla íslands □ Sjúkraliðabraut við Fjölbrautaskólann Ármúla A Sjúkraliðabraut við Fjölbrautaskólann í Breiðholti A Sjúkraþjálfun við HÍ □ ♦ Tannlæknisfræði við HÍ □ ♦ Tannsmíðanám við Tannsmiðaskóla íslands A -* Fullorðinsfræðsla Bréfaskólinn Endurmenntunarstofnun Háskóla íslands Námsflokkar Reykjavíkur Öldungadeild Fjölbrautaskólans í Breiðholti Öldungadeild Menntaskólans við Hamrahlíð hátíðarsalur hátíðarsalur hátíðarsalur hátíðarsalur hátíðarsalur hátíðarsalur hátíðarsalur hátíðarsalur hátíðarsalur hátíðarsalur hátíðarsalur hátíðarsalur hátíðarsalur hátíðarsalur hátíðarsalur hátíðarsalur hátíðarsalur 2. hæð 2. hæð 2. hæð 2. hæð 2. hæð Þjónustuaðilar Alþjóðaskrifstofa háskólastigsins/Upplýsingastofa um nám erlendis 2. hæð Bandalag íslenskra sérskólanema (BISN) 2. hæð Búnaðarbanki íslands 2. hæð Félagsstofnun stúdenta: 2. hæð - Bóksala stúdenta (annast sölu á nýrri námskynningarbók, einnig í Odda, Iðnskólanum f Reykjavík og Listaskólanum f Laugarnesi) - Ferðaskrifstofa stúdenta 2. hæð - Stúdentagarðar 2. hæð Fulbright 2. hæð Iðnnemasambandið (kynnir starfsemi sfna í Iðnskólanum í Reykjavík) íslandsbanki 2. hæð Kennarasamband íslands (KÍ) og Hið íslenska kennarafélag (HÍK) 2. hæð Landsbanki íslands , 2. hæð Lánasjóður íslenskra námsmanna (LIN) (Kynnir starfsemi sfna einnig í Iðnskólanum í Reylqavík og í húsi listaskólanna í Laugamesi) NámsráðgjöfHI 2. hæð Nemendaskrá HÍ anddyri SÍNE, Samtök íslenskra námsmanna erlendis 2. hæð Sparisjóðirnir 2. hæð Stúdentaráð HÍ (SHÍ) 2. hæð - Vaka, félag lýðræðissinnaðra stúdenta 2. hæð - Röskva, samtök félagshyggjufólks 2. hæð yjnnumálaskrifstofafélagsmálaráðuneytisins 2. hæð Arnagarður; háskóiaióð Kjarni hugvísindagreina Almenn bókmenntafræði við HÍ □ 2. hæð Almenn málvísindi við HÍ □ 2. hæð DanskaviðHÍ □ 3. hæð Djáknanám við HÍ □ 2. hæð EnskaviðHÍ □ 3. hæð FinnskaviðHÍ □ 3. hæð FranskaviðHÍ □ -► 2. hæð GrískaviðHÍ □ 2. hæð Guðfræði við HÍ □ 2. hæð Heimspeki við HÍ □ 2. hæð íslenska fyrir erlenda stúdenta við HÍ □ ► 2. hæð íslenska við HÍ □ 2. hæð ítalskaviðHÍ □ 3. hæð LatínaviðHÍ □ 3. hæð Arnagarður: Hugvísindagreinar Lögberg: Raunvísindagreinar LAUGARDAGUR 11. MARZ 1995 C 7 Strætisvagar ganga á 15 mín. fresti á milli skólanna Taflan sýnir mínútur yfir heila kl.st. Frá Háskóla 00 15 30 4E Hus listaskólanna í Laugarnesi: List- og handverksgreinar Að Haskóla Aðalbygging H.I.: Heilbrigðisgreinar Fullorðinsfræðsla Þiónustuaðilar Iðnskólinn í Reykjavík: Tækni- og iðnnámsgreinar Matvælaiðnaðargreinar —.....-..------------ Oddi: Viðskipta- og hagfræðigreinar Félagsvísinda- og uppeldisgreinar Forkröfur Þessi tákn segja til um þær forkröfur sem þarf að uppfylla til að geta hafið nám í viðkom- andi námsgrein: 0 háskólapróf. □ stúdentspróf. □ — stúdentspróf + sérhæfður undirbúningur (t.d. nám af tiltekinni braut framhalds- skóla og/eða starfs- reynsla/þjálfun). A grunnskólapróf. A — grunnskólapróf + sér- hæfður undirbúningur (t.d. 2 ár í framhaldsskóla og/eða starfsreynsla/þjálfun). ♦ inntökupróf/fjöldatakmörk- un (stúdentspróf eða sam- bærileg menntun). * námskeið eða stutt hagnýtt nám. NÁMSKYNNING Lögfræði við HÍ □ NorskaviðHÍ □ Rússneska við Hj □ Sagnfræði við HÍ □ SpænskaviðHÍ □ — SænskaviðHÍ □ — Táknmálsfræði við HÍ □ Táknmálstúlkun við HÍ □ ÞýskaviðHÍ □ — OddÍj háskólalóð Kjarni viðskipta- og hagfræðigreina Ferðamálaskóli Flugleiða * Ferðamálaskóli íslands * Hagfræði við HÍ □ Iðnrekstrarfræði við Tækniskóla íslands □ -* Rekstrardeild Háskólans á Akureyri □ Samvinnuháskólinn á Bifröst □ — ♦ Útflutningsmarkaðsfræði við Tækniskóla íslands 0 Viðskiptaskóli Stjómunarfélagsins og Nýheija * Viðskiptafræði við HÍ □ Bóksala stúdenta (annast sölu á nýrri námskynningarbók) Kjarni félagsvísinda- og uppeldisgreina Bókasafns- og upplýsingafræði við HÍ □ Félagsfræði við HÍ □ Félagsráðgjöf við HÍ □ ♦ Fjölmiðlafræði við HÍ □ Fósturskóli íslands □ Hagnýt fjölmiðlun við HÍ O ♦ □ -* íþróttakennaraskóli íslands □ Kennaradeild Háskólans á Akureyri □ Kennslufræði við HÍ 0 ♦ Kennslugreinar Kennaraháskóla íslands □ Lögregluskóli ríkisins A -» Mannfræði við HÍ □ NámínámsráðgjöfviðHÍ 0 ♦ Sálarfræði við HI □ Stjómmálafræði við HÍ □ Uppeldis- og menntunarfræði við HÍ □ Þjóðfræði við HÍ □ ' Þroskaþjálfaskóli íslands □ 2. hæð 3. hæð 3. hæð 2. hæð 3. hæð 3. hæð 2. hæð 2. hæð 3. hæð anddyri anddyri anddyri anddyri anddyri anddyri anddyri anddyri anddyri 2. hæð 2. hæð 2. hæð 2. hæð 3. hæð 3. hæð 3. hæð/ kjallara 3. hæð 3. hæð 3. hæð 3. hæð 2. hæð 2. hæð 2. hæð 2. hæð 2. hæð 2. hæð 3. hæð Lögberg; háskóiaióð Kjarni raunvísindagreina Búvísindi við Bændaskólann á Hvanneyri □ -* 1. hæð Byggingaverkfræði við HÍ □ — 1. hæð Eðlisfræði við HÍ □ — 1. hæð Efnafræði við HÍ □ -* 1. hæð Garðyrkjuskóli ríkisins A -► l. hæð JarðfræðiviðHÍ □ — 1. hæð Kerfisfræði við Tölvuháskóla Verzlunarskóla íslands □ 1. hæð Landfræði við HÍ □ 1. hæð Lífefnafræði við HÍ □ -* 1. hæð Líffræði við HÍ □ —► 1. hæð MatvælafræðiviðHÍ □’.-* 1. hæð Rafmagnsverkfræði við HÍ □ -* 1. hæð SjávarútvegsdeildviðHáskólannáAkureyri □ A -* 1. hæð Stærðfræði við HÍ □ —* 1. hæð Tölvubraut Iðnskólans í Reykjavík A 1. hæð Tölvunarfræði við HÍ □ -* 1. hæð Vélaverkfræði við HÍ □ — 1. hæð Hús listaskólanna í Laugarnesi Kjarni list- og handverksgreina Danskennaranám A —► Gull- og silfursmíði við Iðnskólann í Reykjavík A Handíðabraut við Fjölbrautaskólann í Breiðholti A Hárgreiðsla við Iðnskólann í Reykjavík A Hárskurður við Iðnskólann í Reykjavík A Húsgagnasmíði við Iðnskólann í Reykjavík A Hönnunarbraut við Iðnskólann í Hafnarfirði A Kjólasaumur við Iðnskólann í Reykjavík A Klæðskurður við Iðnskólann í Reykjavík A Leiklistarskóli íslands A ♦ Listdansskóli íslands ♦ Myndlista- og handíðaskóli íslands A -* ♦ Myndlistabraut við Fjölbrautaskólann í Breiðholti A Myndlistarskólinn á Akureyri A ♦ Snyrtifræði við Fjölbrautaskólann í Breiðholti A Söngskólinn í Reykjavík ♦ Tónlistarskólinn í Reykjavík ♦ Bóksala stúdenta (annast sölu á nýrri námskynningarbók) Iðnskólinn í Reykjavík Kjarni tækni- og iðnnámsgreina Bifreiðasmíði við Iðnskólann í Reykjavík A Bifvélavirkjun við Iðnskólann í Reykjavík A Bflamálun við Iðnskólann í Reykjavík A Blikksmíði við Iðnskólann í Reykjavík A Bókband við Iðnskólann í Reykjavík A Byggingadeild við Tækniskóla íslands A — Byggingarverkfræði við HÍ □ -► FlugvirkjunviðlðnskólanníReykjavík A Frumgreinadeild Tækniskóla íslands A -* Húsasmíðabraut við Fjölbrautaskólann í Breiðholti A Húsasmíði við Iðnskólann í Reykjavik A Iðnaðartæknifræði við Tækniskóla íslands □ -* Málaraiðn við Iðnskólann í Reykjavík A Múrsmíði við Iðnskólann í Reykjavík A Netagerð við Iðnskólann í Reykjavík A Pípulagnir við Iðnskólann í Reykjavík A Prentsmíði við Iðnskólann í Reykjavík A Prentun við Iðnskólann í Reykjavík A Rafeindavirkjun við Iðnskólann í Reykjavík A Rafmagnsdeild við Tækniskóla íslands A — Rafmagnsverkfræði við HÍ □ — Rafsuða við Iðnskólann í Reykjavík A Rafvélavirkjun við Iðnskólann í Reykjavík A Rafvirkjabraut við Fjölbrautaskólann í Breiðholti A Rafvirkjun við Iðnskólann í Reykjavík A Rennismíðabraut við Fjölbrautaskólann í Breiðholti A Rennismíði við Iðnskólann í Reykjavík A Stálskipasmíði við Iðnskólann í Reykjavík A Stálvirkj asmíði við Iðnskólann í Reykj avik A Stýrimannaskólinn í Reykjavík A Tækniteiknun við Iðnskólann í Reykjavík A Véladeild við Tækniskóla íslands A —* Vélaverkfræði við HÍ □ — Vélskóli íslands A Vélsmíði við Iðnskólann í Reykjavík A Vélvirkjabraut við Fjölbrautaskólann í Breiðholti A Iðnnemasambandið Bóksala stúdenta (annast sölu á nýrri námskynningarbók) Kjarni náms í tengslum við matvælaiðnað Almennt búnaðarnám við Bændaskólann á Hvanneyri A Bakaraiðn við Iðnskólann í Reykjavík A Búfræði við Bændaskólann á Hólum A -» Fiskeldi við Bændaskólann á Hólum A -* Hótel- og veitingaskóli íslands A Kjötiðn við Iðnskólann í Reykjavík A Matarfræðingabraut við Fjölbrautaskólann í Breiðholti A Matartæknabraut við Fjölbrautaskólann í Breiðholti A Matvælafræði við HÍ □ -► Sjávarútvegsdeild við Háskólann á Akureyri □ A — 4. hæð 4. hæð 3. hæð 4. hæð 3. hæð 3. hæð 3. hæð 4. hæð 3. hæð 3. hæð 3. hæð 3. hæð 3. hæð 3. hæð 3. hæð 4. hæð 3. hæð 3. hæð 2. hæð 2. hæð 2. hæð 4. hæð 2. hæð 2. hæð 2. hæð 4. hæð 4. hæð 4. hæð 4. hæð 3. hæð 3. hæð 3. hæð 3. hæð 3. hæð 4. hæð 3. hæð 2. hæð 2. hæð 3. hæð 3. hæð 3. hæð 3. hæð 3. hæð 3. hæð 3. hæð 3. hæð 3. hæð 3. hæð

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.