Morgunblaðið - 12.03.1995, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 12.03.1995, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. MARZ 1995 23 Morgunblaðið/Sverrir HJÁ FONN eru þvegnar um 300 skyrtur daglega en þegar mikið er um að vera getur þeim fjölgað upp í 400-600. að ganga hvorki á því þingi né því síðasta. „Ríkisspítalarnir, eða nánar tiltekið þvottahús Landa- kotsspítala, þvær fyrir Reykja- lund, Hjartavernd, Lyfjaverslunina og fleiri slíka aðila,“ segir Guð- mundur. „Þvottahús ríkisspítalanna vill fá betri nýtingu fyrir vélar sínar. Hvers vegna byrja þeir ekki á því að taka þvottahús Landakots til sín?“ spyr Ari. „Þvottahús Landa- kots vill líka betri nýtingu. Það leitar því út á markaðinn og er þar með komið í samkeppni við einkarekstur," heldur hann áfram. Hann vekur athygli á að til dæm- is varðandi Lyfjaverslun og fleiri fyrirtæki hafi ekki farið fram út- boð heldur bjóði þvottahús Landa- kotsspítala lægri taxa en einka- fyrirtæki geti gert. Hann nefnir annað dæmi, Sól- vang í Hafnarfirði. „Þar var sett upp þvottahús fyrir 25 milljónir „Það er ekki nóg að vera lægstur I útboð- um heldur verður þjónustan og gæðin að standast kröfur. Auk þess ætti að taka tillit til fjár- hagsiegrar stöðu fyrirtækja. Það hef- ur verið ríkjandi við- horfv að skuldi fyrir- tæki borginni eða ríkinu er frekar gengið til samninga við það en önnur skuldlaus fyrir- tæki." króna árið 1992. í kringum sex starfsmenn vinna við þvotta á um 80 rúmum. Ég fullyrði að ég get þvegið ailan þvottinn fyrir lægri upphæð en þessir starfsmenn fá í laun. „Hvar er sparnaðurinn hjá þeim? spyr hann aftur. „Það er hægt að spara gífurlega fjármuni með því að taka á svona málum,“ eru lokaorð hans um leið og hann kveður því von er á honum annars staðar. Guðmundur segist taka fulls hugar undir þessi orð. Hann vekur jafnframt athygli á því að Þvotta- hús Ríkisspítalanna eigi sjálft allt lín, sem þeir leigi fyrirtækjum og geti þar af leiðandi boðið hagstæð- ara verð en einkafýrirtæki. í fjölbreyttum fþróttum Meðan á viðtalinu stendur hef ég verið að gjóa augunum á áritað- an fótbolta í gluggakistunni og furða mig á tilvist hans. í lok sam- talsins er forvitninni loks svalað. „Ég er boltafrík,“ segir Guðmund- ur og handleikur boltann. „Við vorum að þvo fyrir íþróttafélögin og tveir drengir sem vissu af þvi báðu um áritun frá landsliðinu, svo að ég gekk í það mál.“ Sjálfur segist hann stunda körfubolta og leikfimi tvisvar í viku með Viggó Maack, Einari Guðjohnsen og fleiri kempum und- ir stjórn Valdimars Örnólfssonar. „Svo fer ég út að skokka og er duglegur að stunda skíði. Ég byij- aði reyndar ekki á því fyrr en 38 ára gamall og þá með því að fara á námskeið í Kerlingarfjöll," segir hann og bætir við: „Þú sérð að það er alltaf nóg að gera hjá mér. Maður á að minnka við sig vinnu áður en læknirinn gerir kröfur til þess.“ NORDMENDE MUNALÁN TIL ALLT AÐ 30 MÁNAÐA TIL ALLT AÐ 24 MAHIAÐA SKIPHOLT119 SÍMI29800 SURROUND-SJONVARPSTÆKI MEÐ NÝJUM OG BETRI SKJÁ Nordmende Spedra SC-72 SF er vandoð 29" sjónvarpstæki: • Block D.I.V.A. flatur mynd- lampi me5 PSI/GI/ISC-taekni sem auka myndskerpuna til muna og aðdráttarstilling (zoom) í tveimur þrepum. • 2 x 20 w Stereo Surround- magnari með 4 hátölurum, Spatial sound, Wide-base og tengi fyrir aukahátalara. • 2 Scart-tengi, video/audio tengi, 2 hátalaratengi og tengi fyrir heymartól. • Auðnotuð fjarstýring, aðgerðastýringar á skjá, stillanleg stöðvanöfn, íslenskt textavarp, tímarofi, vekjari o.m.fl. Ver8 119.900,- kr. eða Aðeins þarf að stinga Surround-hátölurum í samband rgr RAÐCREIÐSLUR - kjarni málsins! CO GO Ol O o CD X CD X 00 k kLANI)! í i 1 n '■ \ AI NAG ARD VR 24 S: 56S-9900 VANDAÐU VALIÐ VELDU ÞAÐ BESTA VELDU HONDA Kg er mi buinn a0 ciga |)ær |>r jai\ og þær liala mi rc\Mist þannig að það kcnuir mi bara ekkert annað til greina... i»% HONDA CIVIC QUARTET KR. 1.430.000 ■ É ISLANDI VA INAG ARDAR 24 S: 588-W00 . :. ,.v... , .v:.'.• ■ . CJl VANDAÐU VALIÐ "... Kg er nii biiinn að eiga >>»■ Ivrmr_an h>»F »1 IVJI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.