Morgunblaðið - 12.03.1995, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 12.03.1995, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. MARZ 1995 25 FRÉTTIR Fundur um baráttuna gegn auka- kílóunum ÞRIÐJUDAGINN 14. mars kl. 20.30 efnir Lyf hf. til fundar um „Aukakílóin - vandamál - hvað er til ráða?“. Fundurinn verður í Kristniboðs- salnum, Háaleitisbraut 58 (Verslun- armiðstöðinni Miðbæ), 3ju hæð (lyfta er í húsinu). Fyrirlesarar eru: Gunnar Valtýs- son efnaskiptalæknir, Ingigerður Ólafsdóttir hjúkrunarfræðingur og María Ásgeirsdóttir lyfjafræðingur. Að fyrirlestrum loknum verður svarað fyrirspumum. —..-♦--------- Landsvirkjun tekur 3,4 milljarða lán LANDSVIRKJUN undirritaði ný- verið lánssamning við Nikko Europe, Nomura International og tvær aðrar japanskar fjármála- stofnanir um lántöku með skulda- bréfaútgáfu.að fjárhæð 5 milljarðar japanskra jena eða um 3,4 milljarð- ar króna. Lánstími er 10 ár og vextir eru 5% á ári, að þvi er segir í frétt frá Landsvirkjun. Af hálfu Landsvirkj- unar var samningurinn undirritaður af Halldóri Jónatanssyni forstjóra. Andvirði skuldabréfaútgáfunnar verður varið til endurfjármögnunar eldri lána Landsvirkjunar. -----♦ ♦ ♦---- Iceland Export á Interneti HANDBÓKIN Iceland Export Directory kemur nú út á tölvutæku formi á Interneti og gefst íslenskum útflutningsfyrirtækjum tækifæri á að koma grunnupplýsingum á fram- færi í hana ókeypis. Bókin er gefin út af Útflutnings- ráði íslands og -Miðlun hf. í því skyni að stuðla að auknum útflutn- ingi frá Islandi. Bókinni er dreift endurgjaldslaust til 10.000 erlendra fyrirtækja og upplýsingamiðstöðva. Iceland Export Directory 1995/1996 kemur út í júní 1995 og samhliða útgáfu bókarinnar verður Iceland Export á Interneti tekið formlega í notkun. Tilraunaút- gáfa til skoðunar á Internetinu verður opnuð 10. mars. -----»--♦-■■♦- ■ FUNDUR kennara í Grindavík haldinn 10. mars í athvarfi kennara í Grindavík lýsir fullum stuðningi við samninganefnd kennarafélag- anna og heitir á hann að fylgja sanngjörnum kröfum kennara fast á eftir. Við stöndum við bakið á ykkur, segir i ályktun fundarins. TILBOÐ MANAÐARINS FRÁ NÝHERJA I I I I I I I l ÞAÐ VERÐUR ENGIN SPÆLDUR YFIR VERÐINU HJÁ NÝHERJA! 210 MB harður IDE diskur 540 MB harður IDE diskur Internet pakki MÓDEM - TENGING - NÁMSKEIÐ O.FL. Internet pakki með OS/2 Warp MÓDEM - TENGING - NÁMSKEIÐ - OS/2 WARP O.FL. Lexmark WinWriter laser prentari Mikið úrval OKI dufthylkja og prentborða á góðu verði! Verslunin er opin alla virka daga frá kl. 09:00 til 18:00 og laugardaga frá kl. 10:00 til 14:00 kr. 10.900 kr. 24.900 kr. 21.900 kr. 31.800 kr. 49.900 Vinsamlega póstsendið mér nánari upplýsingar um: ] Internet pakka j Lexmark WinWriter j OKI dufthylki og prentborða OLL LJOSRITUN Á HM'95 NÝHERJI SKAFTAHLÍÐ 24 - SÍMI 569 7700 Alltaf skrefi á undan L HEIMILISFANG PÓSTFANG FAXNUMER Nánari upplýsingar á Internet heimasíðu Nýherja: http://www.ibm.is sérstakar morgunferðir kl. 7:35 og 8:35 & STfí^j. m ''innuna

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.