Morgunblaðið - 12.03.1995, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 12.03.1995, Blaðsíða 41
i MORGUNBLAÐIÐ ÍDAG Arnað heilla f* /\ÁRA afmæli. Þriðju- Oi/daginn 14. mars nk. verður sextugur Ingólfur Kristjánsson, klæðskera- meistari, Ásgarði 151, Reykjavík. Eiginkona hans er Ingibjörg Finnboga- dóttir. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 20. ágúst 1994 í Dalvíkurkirkju af sr. Sva- vari A. Jónssyni Áslaug Valgerður Þórhallsdóttir og Guðmundur Þorbjörn Júlíusson, til heimilis í Miðtúni 3, Dalvík. Hringa- beri var sonur þeirra Björn Þór Guðmundsson. Ljósm. Rut BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 11. febrúar sl. í Frí- kirkjunni í Reykjavík af sr. Cecil Haraldssyni Kristín Hrönn Pálsdóttir og Steinþór Bjarnason. Þau eru búsett í Osló. frrkÁRA afmæli. í dag, Ov/sunnudaginn 12. mars, er fimmtugur Bene- dikt Bachmann, Drápu- hlíð 7, Reykjavík. Hann og eiginkona hans Margrét Þorsteinsdóttir taka á móti gestum í Akoges-saln- um, Sigtúni 3, miðvikudag- inn 15. mars nk. kl. 18. Ijósm. Rut • BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 17. desember sl. í Bústaðakirkju af sr. Pálma Matthíassyni Laufey Þóra Ámundadóttir og Þorkell Andrésson. Þau eru búsett í Bandaríkjunum. Ljósm. Rut BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 11. febrúar sl. í Garða- kirkju af sr. Auði Eir Vilhjálmsdóttur Vilborg Róbertsdótt- ir og Pétur Rafn Pétursson. Með þeim á myndinni er Aðalheiður Ósk Dagbjartsdóttir. Þau búa nú í Kansas. Farsi „Eq i/xri etki haJo/irvt svono.- ntHc/Uc oF- séknarkcnnd, efaUírvxru dbbá eftir mcr" Pennavinir GRÍSKUR háskólastúd- ent með áhuga á íslenskri menningu og tungu: María Kollia, P.O. Box 60020, Ag.Paraskevi 153 10, Athens, Greece FULLORÐIN bandarísk kona sem safnar litlum fánum og hornabolta- myndum: Joanna Gloe, 214 Taylor Street, Two Rivers, Wisconsin 54241, U.S.A. TUTTUGU og sjö ára Ghanamaður með áhuga á ferðalögum og íþrótt- um: Maxwell Kweku Andrew, P.O. Box 802, Cape Coast, Ghana. HOGNIHREKKVÍSI , þÆR FAkA N/eXJR. U/Vt BRUNASr/GANM!" SUNNUDAGUR 12. MARZ 1995 41 STJÖRNUSPÁ eftir Franecs Drake FISKAR Afmælisbam dagsins: Vinnusemi oggott fjár- málavit tryggja þérfram- gangí lífinu. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Farðu að öllu með gát og hafðu skynsemina að leiðar- Ijósi. Fljótfærni getur leitt til mistaka sem efitt verður að leiðrétta. Naut (20. apríl - 20. maí) Fermingaborn,foreldrar, * AFAR OG ÖMMUR Hjördís Kristinsdótlir Nú er rétti tíminn til að huga að húð, höndum og fótum. Við nöfnurnar á Snyrtistofunni okkar tökum því á móti ykkur með ánægju og í tilefni þessa merka áfanga bjóðum við upp á 10% afslátt af allri þjónustu okkar. nöfnurnar á Snyrtistofunni Okkar, SUÐURLANDSBRAUT 2, (HÓTEL ESJU). SÍMI 682266. Þú sækir mannfagnað í dag og lætur þér annt um þarfír annarra. Reyndu að gæta hófs í mat og drykk þegar kvöldar. Tviburar (21. mai- 20.júní) Vertu ekki með rakalausar grunsemdir sem geta skaðað samband ástvina. Góður vinur getur vísað þcr réttu leiðina. Krabbi (21. júní - 22. júlf) Þú sækist eftir að bæta stöðu þína í samfélaginu og tryggja þér góða afkomu. Breytingar eru framundan í vinnunni. Ljón (23. júli — 22. ágúst) « Þér berst spennandi heimboð sem lofar góðu, og þú kynn- ist einhverjum sem á eftir að reynast þér vel í framtíðinni. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú þarft að taka tillit til óska ástvinar í dag og sýna um- burðariyndi. Horfur í fjár- málum fara stöðugt batn- andi á næstunni. Vog (23. sept. - 22. október) Til sölu Armúli 23 Af sérstökum ástæöum er þetta glæsilega húsnæði til sölu, á einum besta staö í borginni. Eignin skiptist í 3 sjálfstæöar einingar meö sér inngangi, hita og rafmagni. 1. hæö - verslun ca. 200 m2 2. hæö - skrifstofa ca. 230 m2 Kjallari - lager ca. 450 m2 Selst í hlutum eða einu lagi. Langtímalán geta fylgt hverjum eignarhluta. Til sýnis sunnudaginn 12. mars milli kl. 13 og 16. Allar nánari upplýsingar á staðnum eða í síma. | SkjakiborgtllCf Ármúléu23^^^^'''/ Sími 588 24 00 • Fax 588 8894 Björn Eiríksson orpinnl Fasteignasala ■ 9nl Ármúla 21 Sími 568 5009 • Fax 588 8366 Dan V.S. Wiium hdl. Félagsstarf þitt getur bitnað á fjölskyldunni. Reyndu að hægja á ferðinni og eyða meiri tíma í að sinna heimili og ástvini. Sþorðdreki (23.okt. - 21. nóvember) QKfS Þú hefur tilhneigingu til of mikillar stjómsemi sem get- ur sært tilfinningar þinna nánustu. Reyndu að sýna til- litssemi. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Þú þarft að gefa þér tíma til að skoða stöðuna í fjár- málum. Farðu vel yfir bók- haldið og leitaðu leiða til spamaðar. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þér hættir til að taka óvitur- lega áhættu í fjármálum, og þú ættir að leita ömggari leiða. Hvíldu þig heima í kvöld. Vatnsberi (20.janúar- 18.febrúar) Einhver óvissa ríkir heima fyrir og því betra að fara að öllu með gát í dag. Hafðu gott samráð við fjölskylduna. Fiskar (19.febrúar-20. mars) Þú tekur mikilvæga ákvörð- un í dag og finnur leið til að auka tilbreytingu i vinn- unni sem kemur í veg fyrir vinnuleiða. Sljörnusþdna o oð lesa sern dægradvöl. Sþdr af þessu tagi byggjast ekki d traustum grunni visindalegra staóreynda. Leikgerð: Peter Engkvist og Stolle Ahrremon Pýðing: Anton Helgi Jónsson leikstjóri: Peter tngkvist Tónlist: Uli Etiksson Leikori: Björn Ingi Hilrnnrsson Sýnt ó Smíðaverkstæóinu ó ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 11200

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.