Morgunblaðið - 12.03.1995, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 12.03.1995, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. MARZ 1995 47 HIS Wl| TEN VEÍ 'SAVE Ml FRUMSÝNING: I BEINNI Tilnefnd til 7 Óskarsverðlauna PULPFICTION VRXTRLÍNRN fÓkeypis skipulagsbók Fjármálanámskeið Bílprófsstyrkir @BÚNAÐARBANKINN -Tramtur banki Litbrigði næturinnar Sýnd kl. 5, 9 og 11. B.i.16 ára. 6 DAGAR- 6 NÆTUR Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð innan12 ára. Whit Stillman's Bareelona ★★★ ★★★ H.K., DV. Ó.T. Rás 2. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SIMI 19000 The Lone Rangers hefur rétta „sándið", „lúkkið" og „attitjútið". Það eina sem vantar er eitt „breik". Ef ekki með góðu - þá með vatnsbyssu! Svellköld grínmynd með kolsvörtum húmor og dúndrandi rokkmúsík. AÐALHLUTVERK: Brendan Frazer (With Honors og The Scout), Steve Buscemi (Reservoir Dogs og Rising Sun), Adam Sandler (Saturday Night Live og Coneheads) og Joe Mantegna (The Godfather og Searching For Bobby Fisher). LEIKSTJÓRI: Michael Lehman. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. REYFARI Vinur Simpsons hagnast á réttar- höldunum ►BRIAN „Kato“ Kaelin leikur bráðlega í sinni fyrstu kvikmynd sem nefnist Sextánda mínútan. Kaelin varð heimsfrægur á svip- stundu þegar það uppgötvaðist að það var hann sem keyrði jeppabifreiðina í flótta O.J. Simpsons vinar hans frá yfirvaldinu. í réttar- höldunum sem standa nú yfir gæti svo allt eins verið að hann gæti veitt O.J. Simpson fjarvistarsönnun, en Simpson er ákærður fyr- ir að hafa myrt fyrrum eiginkonu sína og vin hennar á grimmilegan hátt. í kvikmyndinni leikur Kaelin bílstjóra, ekki fylgir sögunni hvort um jeppabifreið er að ræða, sem veitir konu fjarvistarsönnun þegar eiginmaður hennar er myrtur á grimmilegan hátt. Skilin hér á milli eru svo óljós að varla getur verið um hreina og beina tilviljun að ræða og ætla framleiðendur myndarinnar sjálfsagt að hagnast, eins og svo margir aðr- ir, á réttarhöldunum yfir O.J. Simpson. Tökur á myndinni hefjast seint á þessu ári. FUGLASTRÍÐIÐ Sýnd kl. 3 Lækkað verð PCU TRYLLINGUR í MENNTÓ Sýnd kl. 3 Áður óútgef- in lögJack- son-5 ►UPPTÖKUR með Jackson-5 frá sjöunda áratugnum, sem aldrei voru gefnar út, munu koma út á plötu í maí næstkom- andi. Samkvæmt blaðinu USA Today voru upptökurnar, sem samanstanda af ellefu lögum, unnar skömmu eftir að sveitin skrifaði undir samning við Ste- eltown, útgáfufyrirtæki Bens Browns. Þær komu svo í leitirnar þegar hann vann að bók um fimmmenningana vinsælu. Rolddiljómsyeitin sem var dauðadæmd ... áður en hún rændi útvarpsstöðinni. Sýnd kl. 5, 9 og 11. B.i. 16 ára. TOMMI OG JENNI Sýnd kl. 3 Lækkað verð LILLI ER TÝNDUR Sýnd kl. 3. STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ HX SÍMI 553 - 2075 INN UM OGNARDYR I^ ^LIVED^NY COOD BOOK.S LATELY S A M N t I L L !OHN CARPENTEKS IHX In TheMouthof Madness Rt.AI.ITY ISN'TWHAT IT USED TO B E. Nýjasti sálfraeði„thriller" John Carpenter sem gerði Christine, Halloween og The Thing. Með aðalhlutverk fara stórleikarinn Sam Neill (Jurassic Park, Piano) og Óskarsverðlaunahafinn Charlton Heston (True Lies, Ben Hur). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Nýjasta mynd Melanie Griffith (Working Girl, Pacific Heights) og Ed Harris (Firm, Abyss). Rómantísk gamanmynd um pabbann, soninn, gleðikonuna og örlítið af skiptimynt. Sýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11. VASAPENINGAR MfJAMF. uRIITITH FdHarris They kiuleo. iÉ \ Lítill drengnr alinn upp af dýrum. 'æMÍ1 ht pBl wmww™ ***. Ó.T. Rás 2 „ ***. A.Þ. Dagsljós ■ /•essiýrlusistut fiiga ^infrriÍjrffamfí kviitntgru^ SKÓGARLÍF Sýnd kl. 3. Sýnd kl. 11. B.i. 16 ára. | Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Ath. Miðaverð kr. 400 á allar 3 sýningar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.