Morgunblaðið - 12.03.1995, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 12.03.1995, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. MARZ 1995 49 MÁNUDAGUR 13/3 Sjónvarpið 17.00 ►Fréttaskeyti 17.05 ►Leiðarljós (104) (Guiding Light) Bandarískur myndaflokkur. Þýðandi: Hafsteinn Þór Hilmarsson. 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ►Þytur í laufi (Wind in the Willows) Breskur brúðumyndaflokkur eftir frægu ævintýri Kenneths Grahames um greifíngjann, rottuna, Móla mold- vörpu og Fúsa frosk. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. Leikraddir: Ari Matthí- asson og Þorsteinn Bachman. (25:65) 18.25 ►Mánaflöt (Moonacre) Breskur ævintýramyndaflokkur. Maríu er ljóst að hún ein getur komið á sáttum en Simon Blackheart hefur aðrar hugmyndir. Þýðandi: Anna Hinriks- dóttir. (3:6) 19.00 ►Flauel í þættinum eru sýnd ný tónlistarmyndbönd. Dagskrárgerð: Steingrímur Dúi Másson. OO 19.15 ►Dagsljós 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.40 kJCTTID ►Gangur lífsins (Life rlL I I llm Goes On) Bandarískur myndaflokkur um gleði og sorgir Thacher-fjölskyldunnar. Aðalhlut- verk: Bill Smitrovich, Patti Lupone, Chris Burke, Kellie Martin, Tracey Needham og Chad Lowe. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. (3:17) STÖÐ tvö 16.45 ►Nágrannar W»«WIÍUi|Í»'-"j 17.10 ► Glæstar vonir (The Bold and the Beautiful) 17.30 ►Vesalingarnir 17.55 ►Ævintýraheimur NINTENDO 18.20 ►Táningarnir í Hæðagarði 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.15 ►Eiríkur 21.30 ►Afhjúpanir (Revelations) Bresk sápuópera um Rattigan biskup og íjölskyldu hans. Á yfirborðinu er allt slétt og fellt en undir niðri krauma ýmis vel geymd leyndarmál, óhamdar ástríður, framhjáhald, fláttskapur og morð. Þýðandi: Kristrún Þórðardótt- ir. (1:26) 22.00 ►Alþingiskosningarnar 1995 Mennta- og menningarmál Fyrsti þáttur af flórum í beinni útsendingu um nokkra helstu málaflokka sem kosið verður um í alþingiskosningun- um 8. apríl nk. í þessum fyrsta þætti sitja talsmenn stjómmálaflokkanna fyrir svörum og ræða og skýra stefnu flokka sinna í mennta- og menning- armálum. Auk stjómmálamanna taka gestir í sjónvarpssal þátt í um- ræðum og beina spumingum til stjórnmálamannanna. Umsjón: Helgi E. Helgason og Sigrún Stefánsdóttir. Stjórnandi útsendingar: Þuríður Magnúsdóttir. 23.30 ►Seinni fréttir og dagskrárlok 20.40 hETTip ►Matreiðslumeistar- III** inn Gestir Sigurðar L. Hall í kvöld er Þórhallur Sigurðsson eða Laddi og Veronika S.K. Palan- iandy og ætla þau að galdra fram dýrindis máltíð á austurlenskan máta. Umsjón: Sigurður L. Hall. Dagskrárgerð: María Maríusdóttir. 21.20 ►Á norðurslóðum (6:25) (Northern Exposure IV) 22.10 ►Traust (Faith) (2:2) Nú verður sýndur seinni hluti þessarar vönduðu og hörkuspennandi bresku fram- haldsmyndar sem leikstýrt er af John Strickland. 23.55 tfU|V||YUn ►Lffvörðurinn 1**11»"III*U (The Bodyguard) Fyrrverandi leyniþjónustumaður er ráðinn lífvörður ríkrar stórstjörnu eftir að hún hefur ítrekað fengið al- varlegar morðhótanir. Aðalhlutverk: Kevin Costner og Whitney Houston. Leikstjóri: Richard Fieischer. 1992. 2.00 ►Dagskrárlok Rakel er nýgift inn I hina dularfullu Rattlgan' fjölskyldu. Uppljóstranir Fylgst er með Rattigan biskup og fjölskyldu og virðist hin ytri ásýnd með ágætum þótt undir niðri leynist ýmsir lestir SJÓNVARPIÐ kl. 21.30 Hömlu- lausar ástríður, hórdómur, fíkn, svikráð og morð em meðal þess helsta sem prýðir bresku sápuóper- una Uppljóstranir sem nú er að hefja göngu sína í Sjónvarpinu. Þar er fylgst með Rattigan biskup og fjölskyldu hans og eins og vera ber hjá biskupsíjölskyldu virðist hin ytri ásýnd með ágætum þótt undir niðri leynist ýmsir lestir. Áhorfend- ur sjá Rattigan-fólkið með augum Rakelar sem er nýgift inn í fjöl- skylduna og á í mestu erfíðleikum með að átta sig á tengdafólki sínu. Það er alltaf eitthvað um að vera hjá Rattigan og hyski hans; flest- allt fólkið dundar sér við einhverja iðju, sem ekki þolir dagsljósið, og það skyldi þó aldrei vera að sjálfur biskupinn hafi eitthvað að feía. Laddi listakokkur Laddi ætlar að elda grín-karrí önd að hætti Tælendinga með saffran- -grjónumf naan-brauði og öðru meðlæti STÖÐ 2 kl. 20.40 Það eru ekki allir sem vita að Laddi, öðru nafni Þórhallur Sigurðsson, er listakokk- ur og mikill áhugamaður um mat- reiðslu. Hann hefur sérstakan áhuga á öllu sem viðkemur austur- lenskri matargerð og hefur þreifað sig áfram á því sviði á síðustu árum, oft með góðum árangri. Laddi ætlar að elda fyrir okkur grín-karrí önd (green curry duck) að hætti Tæ- lendinga með saffran-gijónum, na- an-brauði og öðru viðeigandi með- læti. Laddi verður einnig þess heið- urs aðnjótandi að nota ferskan pip- ar sem er nýmæli í matreiðslu hér- lendis. Að auki spjalla þeir félagar, Laddi og Siggi Hall, um austur- lenska matargerð við Veronicu Planadai en hún fræðir áhorfendur um ýmsar kryddtegundir. YMSAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Morris Cerullo, fræðsluefni 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð 10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð 16.00 Kenneth Copeland 16.30 Orð á síð- degi 16.45 Dagskrárkynning 17.00 Hallo Norden 17.30 Kynningar 17.45 Orð á síðdegi 18.00 Studio 7 tónlistar- þáttur 18.30 700 club fréttaþáttur 19.00 Gospel tónlist 20.30 Praise the Lord 23.30 Gospel tónlist SKY MOVIES PLUS 6.00 Dagskrárkynning 10.00Two of a Kind, 1983, John Travolta og Olivia Newton-John 12.00 The Film Flam Man G 1967, George C Scott og Mich- ael Sarrazin 14.00 Aloha Summer, 1988, Chris Makepeace 16.00 Voyage to the Bottom of the Sea Æ 1961, Walter Pidgeon 18.00 ArcherÆ 1985 20.00 The Power of One, 1992, Steph- en Dorff 22.10 A Better Tomorrow II Æ 1987, Ti Lung og Leslie Cheung 23.55 Mr. Baseball, 1993, Tom Selleck og Jack Elliot, Evin Anderson, Kom Novak 1.45 A Private 1.45 The Positively True Adventures of the Al- leged Texas Cheerleader Murdering Mom F 1993, Holly Hunter 3.20 Honour Thy Mother L 1992, Sharon Gless SKY OIME 6.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 7.30 My Pet Monster 8.00 The Mighty Morphin Power Rangers 8.30 Blockbusters 9.00 The Oprah Winfrey Show 10.00 Concentration 10.30 Card Sharks 11.00 Sally Jessy Raph- ael 12.00 The Urban Peasant 12.30 Anything But Love 13.00 St. Else- where 14.00 If Tomorrow Comes 15.00 The Oprah Winfrey Show 15.50 Bamaefni (The DJ Kat Show) 15.55 My Pet Monster 16.30 The Mighty Morphin Power Rangers 17.00 Star Trek 18.00 Murphy Brown 18.30 Family Ties 19.0Ö Rescue 19.30 MASH 20.00 Due So- uth 21.00 Civil Wars 22.00 Star Trek: The Next Generation 23.00 Late Show with David Letterman 23.50 Littlejohn 0.40 Chances 1.30 WKRP in Cincinnati 2.00 Hitmix Long Play EUROSPORT 7.30 Golf 8.30 Listdans á skautum 10.30 Skíði, Alpagreinar 12.00 TBA 13.30 Knattspyma 14.30 Frjáls- íþróttir 16.30 Skíðaganga, bein út- sending 18.00 Skíðaganga 18.30 Fréttir 19.00 Speedworid 21.00 Knattspyma 22.00 Hnefaleikar 23.30 Eurogolf-fréttaskýringarþáttur 0.30 Fréttir 1.00 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = visindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Sr. Dalla Þórðardóttir. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. 7.30 Fréttayfirlit og Veðurfregnir. 7.45 Bjölmiðlaspjall Ásgeirs Friðgeirssonar. 8.10 Kosningahornið. Að utan 8.31 Tíðindi úr menningarltfinu 8.40 Gagnrýni. 9.03 Laufskálinn. Umsjón: Gest- ur Einar Jónasson. 9.45 Segðu mér sögu: „Bréfin hennar Halldlsar“ eftir Jórunni Tómasdóttur. Lesarar: Hulda Kristín Magnúsdóttir sem Halld- is, Þóra Friðriksdóttir sem amma og Baldvin Halldórsson sem afi. 1. lestur af tólf. 10.03 Morgunleikfimi með Hali- dóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar. Verk eftir Frédéric Chopin. - Sónata í g-moll ópus 65 fyrir selló og píanó. Claude Stark leikur á selló og Ricardo Requ- ejo á píanó. - Fantasfu-Imromptu f cfs-moll ópus 66. Artur Rubinstein leikur á pfanó. 10.45 Veðurfregnir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Jón B. Guðlaugsson og Þórdís Arnljótsdóttir. 12.01 Að utan. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik- hússins, Lfkhúskvartettinn eftir Edith Ranum. 13.20 Stefnumót með Gunnari Gunnarssyni. 14.03 Útvarpssagan, „Þijár sólir svartar“ eftir Ulfar Þormóðsson. Þórhallur Sigurðsson les (3) 14.30 Aldarlok. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Hákon Leifsson. 15.53 Dagbók. 16.05 Skfma. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn. 16.53 Kosningahornið, endurflutt. 17.03 Tónlist á sfðdegi. Verk eftir Johan Svendsen - Norsk rapsódía nr. 4 ópus 22. Sinfóníuhijómsveitin f Björgvin leikur; Karsten Andersen stjórn- ar. - Fiðlukonsert f A-dúr ópus 6. Arve Tellefsen og Fílharmónfu- sveitin f Ósló leika; Karsten Andersen stjórnar. 17.52 Fjölmiðiaspjall Ásgeirs Frið- geirssonar. 18.03 Þjóðarþel. Grettis saga Örn- ólfur Thorsson les (10). 18.30 Kvika. 18.35 Um daginn og veginn. 18.48 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 auglýsingar. og Veður- fregnir. 19.35 Dótaskúffan. Umsjón: Guð- finna Rúnarsdóttir. 20.00 Mánudagstónleikar í umsjá Atla Heimis Sveinssonar. Myrk- ir músíkdagar 1995: Tónleikar að Kjarvalsstöðum 15. febrúar sl. Guðrún Birgisdóttir og Mart- ial Nardeau leika á flautur verk eftir Arne Melns, Karólínu Ei- rfksdóttur og Atla Heimi Sveins- son. 21.00 Kvöldvaka. a. Smásagan „Huliðsöfl og hindurvitni“ eftir Jakob Thorarensen. Lesari: Baldur Grétarsson. b. Þáttur um Gró Álfsdóttur úr bókinni „Kon- ur á Sturlungaöld" eftir Helga Hjörvar. Lesari: Helga Einars- dóttir. Umsjón: Arndfs Þorvalds- dóttir (Frá Egilsstöðum.) 22.15 Hér og nú. Lestur Passíu- sálma. Þorleifur Hauksson les (25) 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Tónlist eftir Maurice Ravel. - Sónata f G-dúr fyrir fiðlu og píanó . Viktoria Mullova og Bruno Canino leika. - Oiseaux tristes. Daprir fuglar, - Jeux déau. Gosbrunnurinn og - Pavane pour une Infante déf- unte. Óður um látna prinsessu. Vlado Perlemuter leikur á píanó., 23.10 Hvers vegna? Umsjón: Berg- ljót Baldursdóttir. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Hákon Leifsson. Fritlir ó Rás 1 og Rás 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Kristfn Ólafsdóttir. 9.03 Halló ísland. Magnús R. Ein- arsson. 10.00 Halló Island. Mar- grét Blöndal. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Snorri Sturluson. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp. 18.03 Þjóðarsálin. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Blúsþátt- ur. Umsjón: Pétur Tyrfingsson. 22.10 Allt í góðu. Umsjón: Guðjón Bergmann. 0.10 { háttinn. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00- Næturútvarp til morguns. NETURÚTVARPID 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudags- ins. 2.00 Fréttir. 2.05 Sunnudags- morgunn með Svavari Gests. 4.00 Þjóðarþel. 4.30 Veðurfregnir. Næt- urlögin. 5.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 5.05 Stund með Jackie Wilson. 6.00 Fréttir, veður, > færð og flugsamgöngur. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARPÁRÁS 2 8.l0-8.30og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. AÐALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00 Drög að degi. 12.00 íslensk óska- lög. 13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Sigmar Guðmundsson. 19.00 Draumur í dós. 22.00 Bjarni Ara- son. 1.00 Albert Ágústsson. 4.00 Sigmar Guðmundsson. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirík- ur Hjálmarsson. 9.05 Valdís Gunn- arsdóttir. 12.15 Anna Björk Birgis- dóttir. 15.55 Bjarni Dagur Jónsson. 18.00 Eirfkur. 19.00 Gullmolar. 20.00 Islenski listinn. Jón Axel Ólafsson. 23.00 Næturvaktin. Fréttir ó heilo tímanum fró kl. 7-18 og kl. 19.30, fréttoyfirlit kl. 7.30 og 8.30, iþráttofrittir kl. 13.00. BROSID FM 96,7 7.00 Friðrik K. Jónsson. 9.00 Jó- hannes Högnason. 12.00 Hádegist- ónar. 13.00 Fréttir. Rúnar R6- bertsson. 16.00 Ragnar Örn og Kristján Jóhanns. 18.00 Sfðdegist- ónar. 20.00 Eðvald Heimisson. 22.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 7.00 í bftið. Björn Þór og Axel Axelsson. 9.05 Gulli Helga. 12.10 Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heim- leið með Pétri Árna 19.00 Betri blanda. Þór Bæring. 22.00 Rólegt og rómantískt. Fráttir kl. 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00. Fréttir frá fréttast. Bylgjunnor/Stöd 2 kl. 17 og 18. SÍGILT-FM FM 94,3 Útsunding allan sólarhringinn. Si- gild tónlist af ýmsu tagi. Helstu verk hinna klassfsku meistara, óperur, söngleikir, djass og dægur- lög frá fyrri áratugum. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp 16.00 Sam- tengt Bylgjunni FM 98,9. X-IÐ FM 97,7 8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00 Birgir Örn. 18.00 Ragnar Blöndal. 21.00 Henní Árnadóttir. 1.00 Næt- urdagskrá. Úlvorp Hnfnarf jör&ur FM 91,7 17.00 Pósthólf 220. 17.25 Tónlist og tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.40 íþróttir. 19.00 Dagskrárlok. LINDIN FM 102,9 7.00-09.00 Morgunþátturinn. 8.10 Útvarp Umferðarráð. 9.00 Ókynnt Tónlist. 12.00 Islenskir tónar. 13.00 Ókynnt tónlist. 16.00 Á heimleið. 17.30 Útvarp Umferðar- ráð. 18.00 í kvöldmatnum. 20.00 Alþjóélagl þétturinn. 22.00 Rólegt og fræðandi. sunnudaga til fimmtudaga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.