Morgunblaðið - 12.03.1995, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 12.03.1995, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. MARZ 1995 B 15 FRÉTTIR Námskynn- ing þrátt fyrir verkfall SAMEIGINLEG „Námskynning" skóla á háskólastigi og annarra sér- skóla verður haldin í dag frá kl. 13-18. Kynningin fer fram á þremur stöð- um í höfuðborginni þ.e. í byggingum Háskóla Íslands, í Iðnskólanum í Reykjavík og í framtíðarhúsnæði listaskólanna í Laugarnesi. Um við- amikla kynningu er að ræða þar sem 38 skólar standa að henni og kynna 131 námsleið. Möguleikar á endur- menntun og fullorðinsfræðslu verða einnig kynntir. Ýmsir þjónustuaðilar og hagsmunasamtök nemenda kynna starfsemi sína. Þess má geta að stétt- arfélög kennara í verkfalli hafa sitt eigið kynningarborð. Að venju verður veitingasala og skemmtidagskrá á hveijum kynning- arstað. Aðstandendur „Námskynn- ingarinnar" leggja ríka áherslu á að ná til alls þess unga fólks sem þessa dagana er í viðjum verkfalls. „Til þess að bæta hag þessara ungmenna hefur allt verið gert til þess að koma í veg fyrir að þessi árlegi viðburður sem tileinkaður er ungmennum og æsku þjóðarinnar falli niður. Aðstandendur „Námskynningar- innar“ vilja hvetja námsmenn og annað áhugafólk um menntun að hrista af sér slenið, mæta á kynning- una og stuðla þannig að fjörmiklum námskynningardegi þrátt fyrir verk- fall,“ segir í fréttatilkynningu. ♦ ♦ ♦----- Tíu ára afmæli félags aðstand- enda alzheim- ersjúklinga FÉLAG áhugafólks og aðstandenda alzheimersjúklinga var stofnað árið 1985. í félaginu eru aðstandendur þeirra sem þjást af alzheimersjúk- dómi eða skyldum sjúkdómum, áhugafólk um málefni þessa sjúk- lingahóps og fólk sem vinnur í heil- brigðisþjónustunni. Félagið hefur opnað skrifstofu í Hliðabæ og hægt er að fá upplýs- ingar um félagið í símsvara 91- 628388. I tilefni 10 ára afmælis félags áhugafólks og aðstandenda alzheim- ersjúklinga býður félagið félagsmönn- um og velunnurum þess í afmælis- boð, sem verður haldið í Hlíðabæ, Flókagötu 53 í Reykjavík, þriðjudag- inn 14. mars frá kl. 17 til 19. I I j ónanámskeið A námskeiðinu er leitast við að auka innsýn hjóna og sambýlisfólks í eigið samband og styrkja stoðir þess. Helqarnámskeið, qist á staðnum Sjö vikna námskeið Nánari upplýsingar og skráning ísíma 91-15404. um helgar og virka daga. SigríðurAnna Einarsdótiir, fjölskyldufræöingur, Aðgát, Ármúla 19. Aðalfundur Olíufélagsins hf. verður haldinn miðvikudaginn 29. mars 1995 á Hótel Loftleiðum, þingsal 1-3, og hefst fundurinn kl. 14.00 Dagskrá 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 14. gr. samþykkta félagsins. 2. Tillaga um útgáfu jöfnunarhlutabréfa. 3. Breytingar á samþykktum til samræmis við breytt ákvæði hlutafélagalaga nr. 2/1995. 4. Önnur mál, löglega upp borin. Dagskrá, endanlegar tillögur og reikningar félagsins munu liggja frammi á aðalskrifstofu félagsins, hluthöfum til sýnis, viku fyrir aðalfund. Aðgöngumiðar og fundargögn verða afhent á aðalskrifstofu félagsins Suðurlandsbraut 18, 3. hæð, frá og með 27. mars, fram að hádegi fundardags. Stjóm Olíufélagsins hf. Olíufélagið hf l’VOTTAVÉLAR UI'I’ÞVOT IAVLI.AR ÍT.DUNART.'EKI K.LLISKAPAR SJÓNVORP MVNDBANI)ST.1:KI FAGOR Þú getur treyst Fagor ;v Ucc-c t;.) l§SHI ■ FE-844 kr.47.900,-st8r. Munalán, Vlsa og Euro-raOgrelAslur Glæsilc þvottavekr £góða verði. Fagor þvottavélar hafa sannað ágæti sitt hérlendis sem og víðar í Evrópu.Fjöldi ánægðra viðskiptavina er okkar besta , viðurkenning. RONNING BORGARTÚNI 24 SÍMI 68 58 68 ÞVOTTAVLI.AR UPPÞVOTTAVI-.I.AR LI.DI NART/UKl K.l I.ISKAPAR SIONVÖRP MVNDBANDST'HKl Vilt þú hætta að reykja? Ég get hjálpað þér. Orkustöðvahreinsun og orkugjöf Bryndís Hrólfsdóttir, heilun & ráðgjöf, sími 573615. Funahöfða 19« Sími 587 5680 Islensk hönnun ~ hreinar línur ~ hagstætt verð Eldhús og bað er íslenskt fyrirtækí sem einbeitir sér að hönnun, smíði og ráðgjöf á sviði innréttinga. Við höfum ianga reynslu af að leiðbeina fólki við val á innréttingum. Við leggjum áherslu á faglega ráðgjöf sem hentar hverjum og einum, hagstætt verð og góða þjónustu. Komdu við í verslun okkar að Funhöfða 19 það marg borgar sig. *Ef þú kemur til okkar og kaupir eldhúsinnréttingu, baðinnréttingu, fataskápa, innihurðir, heimilistæki eða annað fyrir 15. apríl n.k. lendir nafn þitt í lukkupotti Eldhús og baðs. Ef þitt nafn er dregið úr pottinum færðu hlutinn, hver sem hann er, endurgreiddan að fullu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.