Morgunblaðið - 12.03.1995, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 12.03.1995, Blaðsíða 24
24 B SUNNUDAGUR 12. MARZ 1995 MORGUNBLAÐIÐ % ti ATVINNUAUGl YSINGAR „Au pair“ barngóð og samviskusöm, nítján ára eða eldri, óskast til þess að gæta tveggja stúlkna á heimili í Birmingham, Englandi. íslensk móðir. Upplýsingar í síma 21264. HÚSNÆÐIÓSKAST Vesturbær Traustur og reglusamur aðili vill taka á leigu 3ja-4ra herbergja góða íbúð í Vesturbæ til 1 árs. Upplýsingar sendist afgreiðslu Mbl., merktar: „Vesturbær - 7739“. Kaupmannahöfn íbúð eða hús óskast, júní-ágúst, í skiptum fyrir einbýlishús í Hafnarfirði. Upplýsingar í síma 653186 eftir kl. 18.00. Raðhús - einbýlishús Fyrirtæki óskar eftir að leigja frá 1. maí nk. raðhús eða lítið einbýlishús fyrir erlendan starfsmann. Fjórir í heimili, góð umgengni. Leigutakar eru vinsamlegast beðnir að senda tilboðtil afgreiðslu Mbl. merkt: „R - 10289“. Vesturbær - Þingholt - Seltjarnarnes Traustur viðskiptavinur óskar eftir að taka á leigu sérbýli/einbýli í vesturbæ eða á Seltj. Reglusemi og skilvísum geiðslum heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskar er. Húsið, fasteignasala hf., Suðurlandsbraut 50, s. 5684070. Orlandó - Flórída Fyrsta flokks íbúð til leigu. Aðstoðað við komu og brottför á flugvelli. Laus yfir páska. Einnig „deluxe-prívat" gisting. Nánari upplýsingar, fax 001 407 381 5610, sími: 001 407 381 5323. BÁTAR-SKIP Rækjuveiðiskip Getum bætt við einum rækjubát í viðskipti með úthafsrækju. Kvóti fyrir hendi. Vinsamlega hafið samband í síma 94-2196 eða 588 9047. Tlt SÖLU Parhúsalóð Til sölu parhúsalóð og teikningar á mjög góðum stað á Álftanesi. Tilbúinn grunnur. Mjög gott verð. Upplýsingar í síma 666035. Kjólaleiga til sölu Af sérstökum ástæðum er ein af fínni kjóla- leigum borgarinnar til sölu. Áhugasamir leggi inn nafn og símanúmer á afgreiðslu Mbl., merkt: „K - 18057“, fyrir 16. mars. Alþjóða viðskipti 28 ára viðskiptafræðingur, með International Business sem sérgrein, óskar eftirfullri vinnu eða verkefnum. Hugmyndaríkur, léttur og ákveðinn. Uppl. í síma 561 6585 sunnud. milli kl. 11 og 17. Innflutningsfyrirtæki Af sérstökum ástæðum er til sölu lítið inn- flutningsfyrirtæki. Miklir tekjumöguleikar. Svar, merkt: „J - 18059“, skilist á afgreiðslu Mbl. fyrir 17. mars. Fullum trúnaði heitið, öllum fyrirspurnum svarað. Antíkverslun - einstakt tækifæri Af sérstökum ástæðum er til sölu góð antík- verslun í miðbænum. Selur vörur m.a. frá Englandi. Góð velta. Gott tækifæri fyrir hjón eða samheldna fjölskyldu. Allar nánari upplýsingar gefur Pálmi á skrif- stofu okkar. Fasteignamiðlun, Suðurlandsbraut 12, 108 Reykjavík. Sími 5687768. Hraðfrystihús til sölu Fiskveiðasjóður íslands auglýsir til sölu hraðfrystihús og fiskimjölsverksmiðju á Bíldudal (áður eign Sæfrosts hf.). Tilboð í eignina óskast send á skrifstofu sjóðsins fyrir kl. 15.00 mánudaginn 20. mars 1995 merkt: „Hraðfrystihús á Bíldudal". Allar nánari upplýsingar um eignina veitir Ragnar Guðjónsson á skrifstofu sjóðsins, Suðurlandsbraut 4, Reykjavík, sími 5889100. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Fiskveiðasjóður Islands. Fiskverkunarhús til sölu Fiskveiðasjóður íslands auglýsirtil sölu fast- eignina Ægisgötu 25, Árskógssandi, sem er 540 m2 fiskverkunarhús (stálgrindarhús), byggt 1989. Tilboð í eignina óskast send á skrifstofu sjóðsins fyrir kl. 15.00, miðvikudaginn 29. mars 1995, merkt: „Fiskverkunarhús". Allar nánari upplýsingar um eignina veitir Ragnar Guðjónsson á skrifstofu sjóðsins, Suðurlandsbraut4, Reykjavík, sími 5889100. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Fiskveiðasjóður íslands. Fiskmjölsverksmiðja til sölu Fiskveiðasjóður íslands auglýsir til sölu fisk- mjölsverksmiðju á Vatneyri, Patreksfirði (áður eign Fróðamjöls hf.). Um er að ræða verksmiðjuhús, háefnisþrær, mjöl- og lýsistanka ásamt tækjum og búnaði til mjölframleiðslu. Frestur til að skila tilboðum rennur út miðvikudaginn 29. mars 1995 kl. 15.00. Tilboð skulu send á skrifstofu sjóðsins merkt: „Fiskmjölsverksmiðja á Patreksfirði". Allar nánari upplýsingar um eignina veitir Ragnar Guðjónsson á skrifstofu sjóðsins, Suðurlandsbraut 4, Reykjavík, sími 5889100. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Fiskveiðasjóður íslands. Hárgreiðslufólk Hárgreiðslu-, hárskerameistari eða sveinn óskast til að taka á leigu stól á hárgreiðslu- stofunni Hárfínt, Hjallahrauni 8, Hafnarfirði. Upplýsingar á staðnum. Fjölbýlishús Fjölbýlishúsið nr. 16 við Háholt er til sölu. Um er að ræða 15 íbúða hús með lyftu og bifreiðakjallara. Húsið er auglýst til sölu í núverandi ástandi, fokhelt, annað en bifreiðakjallari. Nánari upplýsingar gefur skrifstofa bæjar- verkfræðings, Strandgötu 6, en þar liggja einnig frammi samþykktar teikningar hússins. Tilboðum skal skila á sama stað kl. 11.00, fimmtudaginn 16. mars og verða þá opnuð að viðstöddum bjóðendum. Bæjarverkfræðingur. SUMARHÚS/-LÓÐIR Orlofshús - heilsárshús Traust og viðhaldslítil! Á verði sem kemur á óvart. Húsin henta vel fyrir ýmiskonar ferðaþjón- ustu. Veiðihús, sumarhús, fyrir hestamenn o.fl. Hámarks nýting á gólffleti. Svefnpláss fyrir sjö fullorðna. Auðvelt í þrifum. Stærð 20,8 fm. Verð kr. 1.586 þús. fullbúið. Upplýsingar í símum 989-20081 og 653863. Utankjörfundar- atkvæðagreiðsla í Reykjavík vegna kosninga til alþingis 8. apríl nk. verður á Engjateigi 5, sími 588-5605, frá mánudeginum 13. mars og verður opið þar alla daga kl. 10.00-12.00 og 14.00-18.00 og 20.00-22.00. Kjósendum er bent á að hafa með sér full- nægjandi skilríki. Sýslumaðurinn í Reykjavík. Frá sjávarútvegsráðu- neytinu íslenskum skipum er heimilt að veiða sam- tals 1.000 lestir af makríl og 2.000 lestir af síld í færeyskri lögsögu á árinu 1995. Útgerðir, sem áhuga hafa á að taka þátt í þessum veiðum, skulu sækja um leyfi til sjáv- arútvegsráðuneytisins fyrir 22. mars 1995. Sjávarútvegsráðuneytið, 12. mars 1995. MtAMÞAUGL YSINGAR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.