Morgunblaðið - 12.03.1995, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 12.03.1995, Blaðsíða 26
26 B SUNNUDAGUR 12. MARZ1995 MORGUNBLAÐIÐ Útboð - límtré Ingvar Helgason hf. óskar eftir tilboðum í sölu á límtré vegna nýbyggingar á Sævar- höfða 2a. Heildarmagn er um 63 rúmm. Gögn verða afhent hjá Ingvari Helgasyni hf., Sævarhöfða 2a, á skrifstofutíma frá hádegi mánudaginn 13. mars 1995. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 28. mars 1995. Tilboð Bifreiðaútboð á tjónabifreiðum er alla virka mánudaga frá kl. 9.00-18.00. Ljósmyndir af bifreiðunum liggja frammi hjá umboðsmönn- um SJÓVÁR-ALMENNRA víða um land. Upplýsingar í símsvara 91-671285. Tjónasliptell # # ■ Drajihálti 14-16, 110 Riykjank. simi 671120, irlrfax 67 2620 u ÚTBOÐI íslenskur upplýsinga- banki um útboð í ÚTBOÐA getur þú: • Séð hvaða útboð eru í gangi. Ath.: Um 30 ný útboð á mánuði. • Skoðað hver fékk verkið og fyrir hvaða upphæð. Fjöldi 170 og fjölgar ört. • Leitað að samskonar verkum og séð hvað samkeppnisaðilar þínir buðu í þau. • Athugað hvaða útboð eru fyrirhuguð hjá Vegagerðinni á næstunni. Um 30 útboð. Hægt er að fá aðgang í gegn um tölvu eða fax. Kynning á ÚTBOÐA verður alla mánudaga i mars á milli klukkan 9-10 í Ármúla 1, 3. hæð. Komið og sjáið hvaða möguleikar eru í boði. Þeir, sem ekki geta komið á þessum tíma, geta haft samband í síma 569-5175 eða á faxi 569-5251. Útboð Hafnarfjarðarbær óskar eftir tilboðum í: Aðkeypt vélavinna 3: Um er að ræða gröfuvinnu með traktorsgröf- um í hinum ýmsu verkum, sem Áhaldahús Hafnarfjarðar mun vinna á árinu. Verktaki skal hafa yfir að ráða nýlegum traktorsgröf- um ásamt aukabúnaði. Samtals er um að ræða u.þ.b. 1600-2000 vélatíma. Samnings- tími er til ársloka. Aðkeypt vélavinna 4: Um er að ræða gröfuvinnu með smágröfu í hinum ýmsu verkum, sem Áhaldahús Hafnar- fjarðar mun vinna á árinu. Verktaki skal hafa yfir að ráða nýlegri smágröfu ásamt auka- búnaði. Samtals er um að ræða u.þ.b. 700 vélatíma. Samningstími er til ársloka. Gögn verða afhent á skrifstofu bæjarverk- fræðings, Strandgötu 6, Hafnarfirði, gegn 5.000 kr. skilatryggingu, frá og með þriðju- deginum 14. mars nk. Tilboð verða opnuð á sama stað, aðkeypt vélavinna 3, mánudaginn 20. mars nk. kl. 10.00 og aðkeypt vélavinna 4, þriðjudag- inn 21. mars nk. kl. 10.00. Bæjarverkfræðingurinn í Hafnarfirði. 2. 3. 4. 5. 6. 7. árg. 1994 árg. 1991 árg. 1990 árg. 1989 árg. 1987 árg. 1985 árg. 1989 Vátryggingarfélagið Skandia hf. AUGLYSINGAR Skandia Tilboð Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar, sem verða til sýnis á Hamarshöfða 6, Reýkjavík, mánudaginn 13. mars 1995 kl. 10-16.00. Tilboðum skal skilað samdægurs. Ökutækin eru skemmd eftir umferðaróhöpp og seljast í því ástandi: 1. Nissan SunnySLXSedan Ford Ranger pik up Toyota 4Runner Peugeot 309 MMC Galant 2000 MMC Galant 1600 Subaru 1800 coupe 4x4 Utboð Akureyri - Dýpkun fyrir flotkví Hafnarstjórn Akureyrar óskar eftir tilboðum í dýpkun fyrir flotkví. n er áætlað 150.000 m3. Verkinu skál lokið eigi síðar en 1. júní 1995. Útboðsgögn verða athent á skrifstofu Akur- eyrarhafnar, Oddeyrarkála við Strandgötu og á skrifstofu Vita- og hafnamálastofnunar, Vesturvör 2, Kópavogi, frá þriðjudeginum 14. mars, gegn 5.000 kr. greiðslu. Tilboð verða opnuð á sömu stöðum þriðju- daginn 28. mars 1995 kl. 11.00. Hafnarstjórn Akureyrar. UTB0Ð F.h. Hitaveitu Reykjavíkur er óskað eftir tilboðum í lögn Suðuræðar - áfanga B. Verkið felst í að leggja 0700 mm stálpípu, einangraða og í plastkápu, frá lokahúsi Hitaveitu Reykjavíkur við Suðurfell að lokahúsi við Vífilsstaðaveg, alls 5,0 km. leið. Einnig skal byggja steypt lokahús, um 44 m2 að grunnfleti. Verkinu skal að fullu lokið 15. ágúst 1996. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, frá og með þriðjudegin- um 14. mars, gegn kr. 25.000 skila- tryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 30. mars 1995 kl. 11.00. hvr 27/5 F.h. Hitaveitu Reykjavíkur er óskað eftir tilboðum í verkið „Nesjavalla- virkjun - Rakaskilja og tengivirki - pípulagnir, undirstöður og jarð- vinna. Verkið fellst í uppsetningu einnar rakaskilju ásamt tilheyrandi pípu- tengingum svo og í jarð- og steypu- vinnu vegna stækkunar á tengivirki. Þvermál pípulagna er 400-1.000 mm. og skulu lagnir einangraðar og álklæddar. Verkkaupi leggur til raka- skiljuna og pípuefni en annað efni skal verktaki útvega. Helstu magntölur eru: Pípulagnir 6tonn Stálundirstöðuro.fl. 1,3tonn Einangrun og álklæðning 125 mz Steinsteypt mannvirki 44 m3 Gröftur 350 m3 Fyllingar 400 m3 Verkinu skal lokið fyrir 1. ágúst 1995. Útboðsgögn verða afhent á skrif- stofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 25.000 skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 29. mars 1995 kl. 11.00. hvr 28/5 Endurnýjun veitukerfa og gang- stétta. Áfangi 1, 1995 Árbæjarhverfi. F.h. Hitaveitu Reykjavíkur o.fl. er óskað eftir tilboðum í endurnýjun dreifikerfis hitaveitu og jarðvinnu fyr- ir rafveitu og síma auk yfirborðsfrá- gangs í eftirtöldum götum: Ysitbær, Fagribær, Vorsabær, Glæsibær, Hlaðbær og 9.500 m 5.100 m 2.700 mz 1.200 mz Heiðabær, Þykkvibær, Hábær. Helstu magntölur eru: Lengd hitaveitupípna Skurðlengd Gangstéttarsteypa Malbikun Útboðsgögn verða afhent á skrif- stofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 15.000 skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 28. mars 1995 kl. 14.00. hvr 29/5 F.h. Rafmagnsveitu Reykjavíkur er óskað eftir tilboðum í byggingu 10 dreifistöðvahúsa úr forsteyptum einingum. Stærð húsanna: 2,70x5,10 m., hæð 2,50 m. Rafmagnsveitan leggur til einingarn- ar en verktaki sér um jarðvinnu, uppsetningu og frágang. Útboðsgögn verða afhent á skrif- stofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 10.000 skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 30. mars 1995 kl. 14.00. rvr 30/5 F.h. Borgarverkfræðings f Reykjavík er óskað eftir tilboðum í eftirfarandi verk: Eggertsgata gatnagerð og lagnir 2. áfangi. Helstu magntölur eru: Uppúrtekt Fylling Sprengingar Stofnlagnir Verkinu skal lokið fyrir 1. júlí 1995. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, frá og með þriðjudeginum 14. mars, gegn kr. 10.000 skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 22. mars 1995 kl. 15.00. bvf 31/5 Við vekjum athygli á að útboðs-aug- lýsingar birtast nú einnig í ÚTBOÐA, fslenska upplýsingabankanum. Innkaupastofnun REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 • Sími 2 58 00 • Fax 62 26 16 9.000 m3 9.000 m3 800 m3 400 m

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.