Morgunblaðið - 12.03.1995, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 12.03.1995, Blaðsíða 28
28 B SUNNUDAGUR 12. MARZ1995 MORGUNBLAÐIÐ W*ÆkWÞAU<3L YSINGAR ÓSKAST KEYPT Sumarbústaðalóð óskast fyrir félagasamtök. Fjarlægð frá Reykjavík ca. 120 km. Rafmagn, heitt og kalt vatn skilyrði. Staðgreiðsla fyrir rétta lóð. Tilboð sendist í fax 652875 eða í síma 54255. ATVINNUHÚSNÆÐI Atvinnutækifæri - hársnyrtistofa Til leigu lítil hársnyctistofa. Leigist með tækj- um. Ódýr leiga. Á sama stað óskast faxtæki. Upplýsingar í síma 653985. Skrifstofuhúsnæði til leigu Tvö herbergi á 5. hæð í lyftuhúsi í Bolholti. Skrifstofuhúsgögn geta fylgt. Upplýsingar í síma 657756. Skrifstofuhúsnæði Til leigu 300 fm á 3. hæð í einu best stað- setta skrifstofuhúsnæði við Suðurlands- braut. í tengslum við skrifstofuhúsnæðið er möguleiki á leigu á allt að 200 fm lagerhús- næði með góðum afgreiðsluhurðum. Upplagt fyrir þjónustufyrirtæki! Upplýsingar í síma 603883 á skrifstofutíma. Skrifstofuhúsnæði til leigu Til leigu skrifstofuhúsnæði á 2. hæð á Reykjavíkurvegi 66. Upplýsingar veitir Þorleifur Sigurðsson í síma 555 1515. Sparisjjóöur Hafnarfjaróar Verslunarhúsnæði Til leigu 300 fm verslunarpláss á mjög góðum stað í póstnúmeri 108. Um er að ræða enda- jarðhæð á hornlóð sem er mjög vel staðsett með tilliti til merkingar og umferðar. Húsnæðið er allt nýstandsett og í mjög góðu ástandi og hentar undir margskonar rekstur. Upplýsingar veittar á skrifstofu okkar, HÚSAKAUP, Suðurlandsbraut 52, Rvík, simi 68 28 00. VERKFRÆDl/TOFA JTANLEYf PÁLUONARHF SKIPHOIT 5 0 b , 105 REYKJAVlK SlM191-686520 Iðnaðarhúsnæði óskast Verkfræðistofa Stanleys Pálssonar hf. óskar eftir að kaupa eða leigja til langs tíma iðnað- arhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu fyrir við- skiptavin verkfræðistofunnar. Húsnæðið þarf að vera um 1200 fm, þar af um 100 fm skrifstofurými. Lofthæð um 5,0 m. Nánari upplýsingar eru veittar á Verkfræði- stofu Stanleys Pálssonar hf., Skipholti 50b, sími 5686520. auglýsingar FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 10 = 1753138 = Dn. I.O.O.F. 3 = 1763138 = D.d. □ MI'MIR 5995031319 I 1 FRL ATKV □ HELGAFELL 5995031319 Vl/V 2 Hörgshlíð 12 Bænastund I kvöld kl. 20.00. □ GIMLI 5995031319 III 1 Skyggnilýsingarfundur Þórhallur Guðmundsson, miöill, heldur skyggnilýsingarfund þriðjudaginn 14. mars 1995 kl. 20.30 í Agoges-salnum, Sig- túni 3. Húsið opnaö kl. 19.30. Miðar seldir við innganginn. Allir velkomnir. Grensásvegi 8 Samkoma og sunnudagaskóli kl. 11. Allir velkomnir! Sjónvarpsút- sending á OMEGA kl. 16.30. Nýja postulakirkjan, Ármúla 23, 108 Reykjavík. Guösþjónusta alla sunnudaga kl. 11.00. Verið hjartanlega velkomin. KR-konur Munið fundinn þriðjudaginn 14. mars kl. 20.00 í fé- lagsheimili KR. Gestur fundarins er Marenza Poulsen. Fjölmennum. Stjórnin. Kripalujóga - framhaldsnámskeið hefst 21/3 nk. Þriðjud.-fimmtud. kl. 20.00-21.30 (8 skipti). Nám- skeiðið hentar þeim sem hafa stundað jóga í nokkurn tíma og vilja dýpri upplifun. Uppl. og skráning: Yoga Studio, Bæjarhrauni 22, Hafnarfirði, sími 651441. Kristið samftlag Samkoma í Góðtemplarahúsinu, Suðurgötu 7, Hafnarfirði, í dag kl. 16.30. Allir velkomnir. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Barnagæsla og barnasamkoma á sama tíma. Allir hjartanlega velkomnir. §Hjálpræðis- herinn ) Kirkjustræti 2 i kvöld kl. 20.00 hjálpræöissam- koma. Major Anne Gurine og Daníel Óskarsson stjórna og tala. Mánudag kl. 16 - Heimilasam- band. Hilmar Símonarson talar. Allir velkomnir. XG37 KFUM Samkoma í dag kl. 16.30 við Holtaveg. Auðug orðin öllu. 1. Kor. 1:1 nn. Ræðumaður: Ástríður Haraldsdóttir. Gospelkórinn syngur. Barnasamvera á sama tíma. Létt máltíö á vægu verði eftir samkomuna. Allir velkomnir. Somhjnlp Almenn samkoma i Þríbúðum, Hverfisgötu 42, í dag kl. 16.00. Mikill söngur. Samhjálparkórinn tekur lagið. Barnagæsla. Sam- hjálparvinir gefa vitnisburði mánaðarins. Kaffi aö lokinni samkomu. Allir velkomnir. Þriðjudagur: Hópastarf. Miðvikudagur: Viðtöl ráðgjafa kl. 10-16. Fimmtudagur.-Tjáning kl. 19.00. Bænastund kl. 20.15. Sunnudagur: Samkoma kl. 16.00. Ath.: Skráning er hafin í mars- námskeiö. Samhjálp. VEGURINN V Krístið samfélag Smiðjuvegi 5, Kópavogi Kl. 11.00 samkoma, barnakirkja, krakkastarf. Ræðumaður Leon De Haan frá Texas. Kl. 20.00 vakningarsamkoma. Ræðumaður Leon De Haan. „Komið, fögnum fyrir Drottni." Sálm. 95:1 Allir hjartanlega velkomnir. Auðim'kka 2 • Kiipiu'odur Sunnudagur: Samkoma í dag kl. 16.30. Þriðjudagur: Biblíulestur kl. 20.30. Laugardagur: Unglingasamkoma kl. 20.30. Atvinnuhúsnæði óskast Hef kaupanda að verslunar- eða skrifstofu- húsnæði, sem í eru traustir leigjendur með langtímasamninga. Verð má vera allt að kr. 100.000.000. Um er jafnvel að ræða staðgreiðslu fyrir rétta eign. Þorfinnur Egilsson, lögmaður, Suðurlandsbraut 12, 108 Rvík, sími 5684270, fax 684346. Til leigu í Rafha-húsinu, fyrirverslunar- og iðnaðarstarfsemi: Til leigu er eftirtalið húsnæði í Rafha-húsinu, Lækjargötu 30, Hafnarfirði: Verslunarpláss ásamt lager 350-500 fm Verslunarpláss 100fm Verslunarpláss 35 fm Iðnaðarhúsnæði 1.420fm og er með lofthæð allt að 6 metrar, mjög bjart. Iðnaðarhúsnæði 400-800 fm Lagerog geymsluhúsnæði 160-230 fm Þetta húsnæði getur leigst í ofangreindum stærðum eða mögulegt er að leigja það sam- an ef vill. T.d. er auðvelt að tengja iðnaðar- húsnæðið við húsnæði við götu, sem er með góðum sýningargluggum. Einnig er mögulegt að leigja hluta undir geymslur fyrir t.d. bú- slóðir, vörulagera o.fl. Rafha-húsið er vel merkt og áberandi staðsett í Hafnarfirði, nærri miðbænum. Húsvarsla er fyrir hendi í húsinu ef óskað er. Allar nánari upplýsingar gefnar í síma 655503. Sanngjörn leiga. Laust strax. Hallveigarstíg 1 •sími 614330 Dagsferðir sun. 12. mars Kl. 10.30 Kjörgangan frá Stardal í Mosfellsbæ (Varmárlaug). Kl. 10.30 Skíðaganga. Húsmúli - Marardalur - Litla kaffistofan. Brottför í dagsferðirnar er frá BSI bensínsölu. Verð 1.000/1.100. Helgarferð 17.-19. mars Skíðaganga á Fimmvörðuháls. Dagsferðir sun. 19. mars Kl. 10.30 Skíöaganga yfir Leggj- arbrjót frá Svartagili. Kl. 10.30 Valin leið úr Skóla- göngunni 1993. Árshátíð Útivistar 1995 verður haldin laugardaginn 25. mars í Hlégarði. Góður matur, Útivistarfélagar sjá um skemmti- atriði og hljómsveit Hjördísar Geirs leikur fyrir dansi. Miðasala á skrifstofunni. Útivist. FERÐAFELAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 ■ SÍMI 682533 Dagsferðir sunnudag- inn 12. mars: 1. Kl. 10.30 Bláfjöll—Heiðin há og víðar. Gott skíðagönguland. Verð 1.200 kr. 2. Kl. 10.30 Gullfoss í klakabönd- um - Geysir. Ekið að Gullfossi og litast um, einnig stoppað á hverasvæðinu við Geysi. Verð kr. 2.500. 3. Kl. 13.00 Skíðagönguferð um Heiðmörk fyrir þá sem vilja auð- veldari og styttri göngu um eitt skemmtilegasta útivistarsvæði í nágrenni höfuðborgarinnar. 4. Kl. 13.00 Gönguferð um skóg- arstíga Heiðmerkur. Þægileg gönguferð um Heiðmörk að vetri. Verð kr. 800, frítt f. börn m. fullorönum. Munið göngu- miðana, fri ferð á tíunda miða. Brottför frá BSÍ, austanmegin og Mörkinni 6. Ath.: Föstudaginn 17. mars kl. 19.00 verður kvöldferð á gönguskíðum. 17.-18. mars kl. 20.00 Snæfells- jökull á fullu tungli. Gist á Görð- um i Staðarsveit. Fararstjóri: Þórir Tryggvason. Ferðafélag Islands. Fiskeldisráðgjöfin Fiskeldisráðgjöf, sem býður upp á almenna ráðgjöf í fiskeldi. Rannsóknir á skilyrðum til fisk- eldis. Framleiðsluáætlanir (t.d. fóður, vatn, rými, vöxt) og rekstr- aráætlanir. Eftirlit, hlutlaust mat/úttekt með fisk við uppgjör. Jón Gunnar, sími 5512005. '> kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.