Morgunblaðið - 12.03.1995, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 12.03.1995, Blaðsíða 2
2 D SUNNUDAGUR 12. MARZ 1995 MORGUNBLAÐIÐ " ' lllSl ■ . ■ ■ ■ « ■.. • •*: ■ '■ ■■ S; : -;í í'.,, f-«i, ,. . £r .......... r' I ” ,j v-^m ■ *& mmm FERMINGIN • Þúsundum saman ganga ungmenni upp aö altarinu á vori hverju- fjögur tii fimm þúsund eru í meðalárgangi. ÖH heita því að reyna af fremsta megni að hafa Jesúm Krist ieiðtoga lífs síns. Vafaiaust finnst þeim fiestum frekar auðvelt að gefa þetta heít — það er svo teygjaniegt „að reyna af fremsta megni“ og hver leggur þar í þann skilning sem hann er maður til. Efnd- irnar eru svo undír ýmsu komnar. • Ferming er mikið mál á íslandi og fer oft öllu meira fyrir veraldlegu inntaki hennar en trúarlegu. Mörg þúsund heimili um landið gervallt eru undirlögð fermingarundirbúningi. Heimil- ismenn skúra og skrúbba, láta máia og breyta og bæta, sauma og snurfusa. Vasarnir eru tæmdír og vel það til að endurnýja kannski húsbúnaðinn áður en fjölskyldurnar eru kallaðar saman til að hylla fermingarbarnið og hella yfir það gjöfum. • Víst þykir unglingunum þetta spennandi þó sumir segi það sé ekki aðaiatriðið og önnur stiga þetta spor þó þau eigi ekki von mikillar veislu né voldugra gjafa. • Fyrír þeim er þetta annaðhvort mikilvæg trúarathöfn eða þau líta á ferminguna sem þáttaskil, endapunkt barnæskunnar og uppbaf alvarlegra lífsskeiðs. Lífsskeiðs sem færir þeim meðal annars aukið sjáifræði. Sum standa í þeirri trú að með ferming- unni verði þau fulfkomlega sjálfráð gerða sinna og þurfi ekki framar við leiðsagnar foreldra né annarra og þykir oft íllt ef þeim verður ekki að þeirri trú sinní. • £n kannski þurfa þau aldrei jafn mikillar ieiðsagnar við og EFNISYFIRUT Þau eiga aó f ermasl bráðum eeeeeeeeeeeeeeeeee 4 Viötal vió sr. Árna Berg Sigurbjörnsson ... 6 Eina fermingarbarnió i prestakallinu ...... 8 Valsarar sem eiga aó fermast saman ...... 9 Eplabaka, guirótarterta, skinku- og laukbaka eeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeee 10 Kalt fermingarhlaóboró ................... 12 Brauótertur / marsípan kornflexterta ... 14 Tertur úr f rysti eeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeee 16 Heitir réttir á fermingarboróió eeeeeeeeeeeee 17 Pakkar skreyttir ...._______________________________18 Fermingarbörn á ýmsum aldri .............. 20 Austurlenskir réttir ............................. 24 Matur frá Mió-Austurlöndum ............... 26 Fermingar i ýmsum löndum .................. 28 Silkiblémaskraut ................................ 32 Skreytíngar á fermingarboróiá ............ 33 Tölvur eg hlaóboró hafa leyst lömb og lummur af hólmi ............................. 34 Hártiska fermingarbarna .................... 36 Tiska í fermingarfötum ........................ 38 Hðfundar efnis í blaðinu eru: Anna Bjarnadóttir, Anna Gunnhildur Ólafsdóttir, Guðbjörg R. Guðmundsdóttir, Guðbjörg Hreinsdóttír, Inger Anna Aikman, Jóhanna Kristjónsdóttir og Karl Blöndal. Ljósmyndir: Árni Sæberg, Emilía B. Björnsdóttir, Jón Sigurðsson, Jón Svavarsson Kristinn Ingvarsson, Ingibjörg Ólafsdóttir, Sverrir Vilhelmsson og Ragnar Axelsson ’ Útlit: Aslaug Snorradóttir og Hulda B. Ágústsdóttir Forsíðumyndina tók Ragnar Axelsson í Hlíðarendakirkju.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.