Morgunblaðið - 12.03.1995, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 12.03.1995, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. MARZ 1995 D U „lokum" vöðvanum á þennan hátt svo safinn leki ekki úr honum við ofnsteikinguna. Setjið hann síðan í heitan ofn á rist með ofnskúffu undir og notið endilega kjöthita- mæli. Þegar mælirinn sýnir 65° er kjötið Ijósrautt innst í vöðvan- um. Steikið vöðvann við 180° en tíminn fer síðan eftir þykkt vöðvans og hversu vel kjötið á að vera steikt. Látið kjötið kólna yfir nótt og skerið síðan í mjög þunnar sneiðar. rnmmmmmmmmmismimHmm Steiktur laukur Það er tilvalið að nota pönnuna sem kjötið var steikt á strax meðan hún er heit og brúna þá lauk á henni, bæta fyrst á pönnuna örlít- illi olíu. Setja lauk í skál og láta kólna. mmmmmmmmæmmœmsmmsMm® Heit sósa Hellið vatni í ofnskúffuna þegar búið er að steikja kjötið og náið upp steikarskán og notið í sósu. Bætið út í vatni og kjötkrafti. Þykk- ið með Maizena-sósujafnara og kryddið eftir smekk. Kryddlegnir sveppir 400 g ferskir sveppir 2 msk. edik (mó vera rauðvínsedik) 8 msk. óiífuolía 4 smátt saxaðir hvítlauksgeirar salt og hvítur pipar úr kvörn eftir smekk söxuð steinselja Hristið saman kryddlög og hellið yfir sveppi. Látið standa í 1 klukku- Þorkell Garðarsson matreiðslu- meistari á Lækjarbrekku Það þarf að hugsa fyrir því að aldurshópur er breiðurí fermingarveisl- um og eitthvað þarf að hafa fyrir alla. stund. Saxaðri steinselju er síðan stráð yfir áður en rétturinn er bor- inn fram. Kartöflusalat 1 kg soðnar kartöflur skornar í bita 200 g majónes 2-3 dl hrein jógúrt ________3 saxaðir laukgr____ 4 msk. Dijon-sinnep salt og pipar úr kvörn Öllu blandað saman, sett í skál og graslaukur klipptur yfir. Jaróarberja- búóingur Fyrir 6 500 g jarðarberjaskyr 4 matarlímsblöð 1 msk. sykur 1 tsk. sítrónusafi 1 peli rjómi Vidós jarðarber jarðarberjasulta fersk jarðarber og þeyttur rjómi til skrauts Leggið matarlím í bleyti í kalt vatn. Þeytið rjóma og hrærið skyr- ið með sykri og sítrónusafa. Hellið vatninu af matarlíminu og bræðið í vatnsbaði og kælið með jarðar- berjasafa. Blandið matarlími við skyrhrær- una ásamt rjóma. Látið jarðarber og örlítið af jarðarberjasultu á botn í skál og hellið búðingi yfir. Látið stífna í kæli í 6-8 klukkustundir eða yfir nótt. Skreytið með þeyttum rjóma og ferskum jarðarberjum. V!Ð VITUM HVAÐ UNQLINQARNIR VILJA Unglingahúsgögn, svcfnsófar, skrifborðsstólar, geísladiskastandar og það sem unglíngarnír vilja fæst í miklu úrvali hjá okkur. Verðdæmi: Qeísladiskastandur nr. 1 kr. 9.300,- í mörgum litum. í svörtu & beíkí kr. 10.800,- BÍLDSHÖFÐA 20 - 112 REYKJAVÍK - SÍMI 5871199 HATTAR kRFATNAÐUR OPIÐ I DAG SUNNUDAG KL. 13-17 A LAUGAVEGINUM MEIR FERMINGÍ hún... Vorum að fá skærir litir/pastel litir /stutt/ sítt Teyjukjólar stuttir kr. 5.500 (6 litir) Teyjukjólar siðir kr. 5.900 (6 litir) Satinkjólar stuttir kr. 3.900 (4 litir) Kínakjólar stuttir kr. 5.500 (3 litir) Satinkjólar síðir frá kr. 5.900 (6 litir) Síð glansteyjupils kr. 4.900 Síð satinblómapils kr. 3.900 Stutt satinpils kr. 2.900 Hvítar blússur kr. 2.900 Nylon bolir (5 litir) frá kr. 1.900 Smekkkjólar kr. 5.500 (6 litir) Lakkskór frá kr. 3.900, svartir - rauðir Hárspangir, svartar-silfur-gylltar kr. 290 Silfurkrossar jakkaföt og satinblússur Snyrtívöru deild: 10% afsláttur af öllum vörum í dag. Snyrtivörur, auk ýmissa ilmvatna. Undirfatnaður: Warner Ballet Panache Madin Form. Sokkabuxur Sokkar Frítt kaffi í dag Kökur 50 kr. Sendum í póstkröfu. 5% staðgreiðslu afsláttur. Jakkaföt - vesti/grátt, beige, svart Jakkar Buxur Skyrtur frá 2.500 kr. Bindi/slaufur frá 990 kr. Skór frá 3.900 kr. Laugavegi, símar 17440 og 29290. I -Á fc.-> i 'i* •

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.