Morgunblaðið - 12.03.1995, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 12.03.1995, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. MARZ 1995 D 17 Gudmundur Kr. Ragnarsson matreiðslumeistari Heitir réttir á fermingarborðið GUÐMUNDUR Kr. Ragnarsson matreiðslumeistari er tiltölu- lega nýútskrifaður og kominn til starfa hjá föður sínum Ragnari Kr. Guðmundssyni á veitingastaðnum Lauga-ási. Hann gefur lesendum uppskrift- ir að tveimur réttum á fermingar- hlaðborðið. Innbakað hrein- dýralasagne ____________Hráefni:__________ 500 g hreindýrahakk eða fínskorið hreindýrakjöt 300 g teningsskorió grænmeti (eftir smekk, t.d. gulrætur, sveppir, sellerí, rauðlaukur, tómatar, hvítlaukur) 2 dl rjómi 200 g mosarella-ostur 50 g parmesan-ostur 200 g smjördeig lasagne-blöð Krydd: Fjallagrös, bergmynta, salvía, garðablóðberg, svartur pipar, birkisalt Eldfast mót til að baka í. Aðferð: Ristið kjötið í olíu. Kryddið með salti og pipar. Setjið grænmetið saman við kjötið og tómatana, sjóðið íca. 60 mín. Setjið kryddið saman við og sjóðið áfram í ca. 10 mín., setjið að síð- ustu rjómann. Byggið lasagne upp með plötun- um, ca 5 lög. Stráið kjötblöndunni og báðum ostategundunum á milli laga. Bakið í ca. 20 mínútur við 180°. Að síðustu er smjördeigið sett yfir og bakað aftur í 5 mínútur við 220° Gráfikjusalat: 50 g. Ferskar gráfíkjur, 30g. döðlur, ávextir, t.d. epli, jarðaber, bananar, plómur, nektarínur safi úr einni appelsínu, 3 msk. sýrður rjómi, 4 msk. þeyttur rjómi. Skerið í teninga og blandið öllu saman. Léttsteikt langvíubr jóst 500 g langvíubrjóst 150 g sveppir 70 g fíntsax. laukur 50 g gráðostur 100 g ostur, 17% 60 g sólber eðó sólberjasulta 2 dl rjómi 1 lítri langvíusoð. Soð: 21 vatn, langvíubein ca af 4 fuglum, gulræt- ur, 70 g, laukur, 70 g, 2 kvistar garðablóðberg. Soðið niður í ca 60 mín., sigtað og soðið aftur nið- ur í ca 1 lítra. Kryddað með salti og pipar. Aðferð: Laukurinn svissaðurí olíu soðið, ostarnir og sólberin sett í. Skerið langvíubrjóstin í Morgunblaðið/Sverrir INNBAKAÐ hreindýralasagne með fjallagrösum og gráfíkjuávaxtasalati. GUÐMUNDUR Kr. Ragnarsson matreiðslumeistari. t strimla og ristið í olíu, kryddið með sjávarsalti og svörtum pipar, ristið sveppina og setjið hvorutveggja í sósuna. Að síðustu setjið rjómann í. Kryddið með sjávarsalti og svört- um pipar eftir smekk. mmmMmmmmmmmœiMmmmm Hjúpaó mangó og salthnetur 200 g sykur 50 g smjör __________1 dl rjómi______ 200 g mangó _______200 g salthnetur___ Aðferð: Gerið sykurhjúp, brúnið sykurinn, setjið síðan smjörið og rjómann og að síðustu mangó og salthneturnar saman við. jóðkunna I V —'i l| l| l| l| l| l| -Gott úrval,gott verð, vönduð efni íslenskt - já takk Stakir jakkar Buxur Vesti Föt m/vesti GLÆSILEG VERSLUN MIÐSVÆÐIS Á L— STÓR-REYKJAVÍKURSVÆÐINU Opið alla virka daga frá kl. 9-18, laugardaga kl. 10-14. Póstsendum um allt land. NYBYLAVEGUR Skyrtur frá kr. 2.490 Bindi frákr. 1.290 Slaufur frá kr. 1.090 DALBREKKA Nýbýlavegi 4 (Dalbrekkumegin), Kópavogi, sími 45800. Toyota

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.