Morgunblaðið - 12.03.1995, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 12.03.1995, Blaðsíða 18
18 D SUNNUDAGUR 12. MARZ 1995 MORGUNBLAÐIÐ Opið znrka ífaga frá kf 12-18, (augardaga frá f(. 10-16 Suöuriandsbraut 52 (Bláu húsunum), sími 588-5250. afmælistilboð a KitchenAid í tilefni 30 ára afmælis okkar og 75 ára afmælis KitchenAid bjóðum við takmarkað magn af nýjustu heimilishrærivélinni K90 á kr. 31.400 (rétt verð kr. 36.900). Staðgreitt kr. 29.830. K90 vélin er framtíðarvél með enn sterkari mótor og hápóleraðri stálskál með handfangi. Fjöldi aukahluta er fáanlegur, m.a. kommylla og kransakökustútur. * Islensk handbók fylgir. KitchenAid Lágvær - níðsterk - endist kynslóðir Umboðsmenn: REYKJA VÍKURS VÆÐI: Heimasmiöjan, Kringlunni Húsasmiðjan, Skútuvogi Rafvörur hf., Ármúla 5 H.G. Guöjónsson, Suöurveri Rafbúöin, Álfaskeiði 31, Hafnarf. Miövangur, Hafnarfirði VESTURLAND: Rafþj. Sigurdórs, Akranesi Kf. Borgfirðinga, Borgarnesi Blómsturvellir, Hellissandi Versl. Hamrar, Grundarfiröi Versl. E. Stefánssonar, Búöardal VESTFIRÐIR: Kf. Króksfjaröar, Króksf. Skandi, Tálknafiröi Kf. Dýrfirðinga, Pingeyri Laufið, Bolungarvík Húsgagnaloftið, ísafiröi Straumur, ísafiröi Kf. Steingrímsfjarðar, Hólmavík NORÐURLAND: Kf. Hrútfiröinga, Borðeyri Kf. V-Húnvetninga, Hvammstanga Kf. Húnvetninga, Blönduósi Kf. Skagfirðinga, Sauðárkróki KEA, Akureyri og útibú Kf. Þingeyinga, Húsavík Kf. Langnesinga, Þórshöfn Versl. Sel, Skútustööum AUSTURLAND: Kf. Vopnfirðinga, Vopnafiröi Rafvirkinn, Eskifiröi Kf. Héraösbúa, Seyðisfiröi Kf. Héraðsbúa, Egilsstöðum Kf. Fram, Neskaupstaö Kf. Hérðasbúa, Reyðarfiröi Kf. Fáskrúðsfjaröar, Fáskrúðsfirði Kf. A-Skaftfellinga, Djúpavogi Kf. A-Skaftfellinga, Höfn SUÐURLAND: Kf. Rangæinga, Hvolsvelli Kf. Rangæinga, Rauöalæk Versl. Mosfell, Hellu Reynistaöur, Vestmannaeyjum Kf. Árnesinga, Selfossi Kf. Árnesinga, Vík SUDURNES: Samkaup, Keflavík Stapafell, Keflavík //#/ Einar fít Farestveit & Co hf Borgartúni 28 S 622901 og 622900 Skraut á pakka Fermt um páska CF fermingar eru margar um páskana og “getur verið fallegt að pakka fermingargjöf- inni inn f „páskalitina" og nota gulan pappír og alls kyns páskalegt skraut á pakkann. Eins og sjá má á myndunum er þetta ekki flók- ið en árangurinn getur verið til hinnar mestu prýði. Hér koma nokkrar uppástungur. Fermingargjöf sem leggur grunn að framtíðinni Pálmi Pór Másson og Kolbrún Hrund Sigurgeirsdóttir. Stjörnubókin er einhver vœnlegasta ávöxtunarleiðin í dag og er því tilvalin bœði sem fermingargjöf og fyrir fermingarpeningana. STJORNUBOH @ Stjörnubók 12 mánaða. í® Stjörnubók 30 mánaða. © Verðtrygging og hámarksávöxtun. (Stjörnubók 30 mánaða ber nú 5,15% raunvexti) # Hver innborgun bundin í 12 eða 30 mánuði. Eftir það er hún laus til útborgunar einn mánuð í senn á sex mánaða fresti. # Spariáskrift - allar innborganir lausar á sama tíma. Stjörnubókinni fylgir lántökuréttur til húsnæðiskaupa. Lánsupphæðin er að hámarki 2,5 milljónir til allt að 10 ára. @BÚNAÐARBANKINN - Traustur banki

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.