Morgunblaðið - 12.03.1995, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 12.03.1995, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. MARZ 1995 D 25 KJÚKLINGUR með Cashew-hnetum leggið í löginn og veltið vel upp úr honum. Geymið í u.þ.b. 1'A klst. Hitið ofninn í 160-180 gráður. Legg- ið svínakjötið í ofnskúffuna og hellið því sem eftir er af leginum yfir. Bakið í 30-40 mín. Skerið kálið í lið C smátt og ag- úrkuna í sneiðar. Breiðið úr hráu kjötinu vel yfir stórt fat sem bera má matinn fram í og raðið agúrku- sneiðunum með barminum. Skerið svínakjötið í þunnar sneiðar þannig að Ijósbrúnar sneiðarnar hafi rauðar rendur allan hringinn. Leggið niður- sneitt heitt kjötið ofan á kálið. Sós- una sem eftir er í ofnskúffunni má bera fram með eða hella strax yfir kjötið. Skreytið með steinseljunni. Sjóðið hvít hrísgrjón og berið fram með matnum. Kjúklingur meó Cashew-hnetum A) einn stór kjúklingur, eitt (u.þ.b. 'h kíló) B) lOOgCashew-hnetur C) 'A stór rauð paprika 'A stór graen paprika 'A hótellaukur 1 meðalstór blaðlaukur 50 g niðursoðnir bambussprotgr 150 g gulrætur D) 1 -3 tsk. soyasósa eftir smekk 2 tsk. ostrusósa__________ 1 tsk. sykur ________1 tsk. chili-pipgr_____ 'A\ kjúklinggsoð Hamflettið og úrbeinið kjúkling- inn. Sjóðið beinin og haminn í vatni og látið sjóða niður í u.þ.b. 'A lítra af soði. Skerið kjúklingakjötið í litla bita og allt grænmetið í litlar sneið- ar og bita (ath. bambussprotarnir eru sennilega þegar niðursneiddir). Setjið vel af salatolíu í djúpan pott og hitið mjög vel. Djúpsteikið hnet- urnar í 1-2 mínútur og athugið að þær brenni ekki. Geymið síðan þar til allt er tilbúið. Djúpsteikið kjúklingakjötið og gulræturnar í 10 mínútur svo að kjötið sé örugglega steikt í gegn. Sigtið kjötið úr olíunni og látið renna vel af. Það má einnig sjóða kjötið í vatni vilji fólk frekar. Setjið 2 msk. salatolíu á djúpa pönnu eða pott og hitið vel. Hrær- ið öllu kryddinu saman við olíuna og hellið soðinu varlega útí. Setjiið kjötið og allt grænmetið í og hrær- ið vel saman. Lokið pottinum og látið malla í u.þ.b. 15 mínútur. Hrærið 1-2 msk. af maísena- mjöli í örlítið af köldu vatni og not- ið til að þykkja sósuna í lokin. Setj- ið pottréttinn í djúpt fat og dreifið hnetunum yfir. Sjóðið hvít hrísgrjón og berið fram með matnum. Einnig má skreyta matinn með mjórri hrísgrjónarönd til hliðanna. Hvers vegna að safha matarstelli árum saman þegar þú getur fengið hjá okkur matar eða kaffistell úrgóðu postulíni á hreint frábæru verði. T.d. matardisk frá kr. 230 stk. Emely Rose er t.d. einkar fallegt matarstell frá danska fyrirtækinu Ancher Iversen. Verðdæmi: Emely Rose fyrir 8 manns. Matardiskar, súpudiskar, kaffibollar með undirskálum, kökudiskar, sykurkar, rjómakanna, sósukanna, 2 stk föt og salt og piparsett kr. 24.560,- Visa eða Euroraðgreiðslur til 8 mánaða þá er meðalafborgun kr. 3.650,- pr. mánuð, - Gerdu góð kaup í dag - Mæasih HúsgagnahiiUinni Bíldshöfða 20 -112 Reykjavík - Sími 5871199 , ^ Texas Instruments Litableksprautu- og geislaprentarar Fjölhæfir, hljóðlátir og hagkvæmir í rekstri RAÐGREIÐSLUR Verð frá kr. 39.500 stgr. m/vsk. 0^ EINAR j. SKULASON HF Grensásvegi 10, sími 563 3000

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.