Morgunblaðið - 12.03.1995, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 12.03.1995, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. MARZ 1995 D 31 STÆRSTU veislurnar halda hins vegar gyðingar, bat mitzvah fyrir stúlkur og bar mitzvah fyrir drengi og er sagt að þær jaf nist á við brúðkaupsveislur. Leigðir eru salir til veisluhalda og þeir sem komnir eru í tölu full- orðinna sitja við háborð. Hver fjöl- skylda fagnar eins og efni leyfa. „Ef fjölskylda er vel efnuð notar hún þetta tækifæri til að berast á,“ sagði Claudia Kosakolsky, bandarískur gyðingur. „Ekkert er til sparað og heimtur eru oft í sam- ræmi við það. Krakkarnir nota pen- ingana seinna til að borga skóla- gjöld í háskóla, fyrsta bílinn eða kaupa trúlofunarhringana. Karl Blöndal fjölskylduveislu. Elizabeth Collins, kaþólikki af írskum ættum sagði að fermingarveislur líktust útskrift- arveislum. „Það koma ættingjar, kannski fjörutíu manns," sagði Collins. „Fermingarbarnið fær gjafir en ekkert um of; það geta verið peningar, föt eða talnabönd." Mestur íburður hjá gyðingum Stærstu veislurnar halda hins vegar gyðingar, bat mitzvah fyrir stúlkur og bar mitzvah fyrir drengi og er sagt að þær jafnist á við brúð- kaupsveislur. Félagsheimili auglýsa sali fyrir bat og bar mitzvah í dag- blöðum en slíkar auglýsingar fyrir fermingarveislur sjást ekki. Bar mitzvah er sýnu algengara og í efnaminni fjölskyldum eru stúlkur látnar sitja á hakanum. Bat eða bar mitzvah á sér stað þegar gyðingur hefur náð þrettánda ald- ursári og eftir athöfnina telst hann kominn í fullorðinna manna tölu og bera fulla ábyrgð á trúarlegum og siðferðislegum ákvörðunum sínum. Bar mitzvah telst því mikill viðburður í gyðingdómi. Blóma- skreyting á feimingar- boróió |\fl ARGIR vilja sjá sjálfir um að skreyta ferm- ingarborðið sitt og hann Friðfinnur Kristjánsson hjá Blómastofu Friðfinns leið- beinir hér lesendum hvern- ig setja má saman auðvelda skreytingu. „í þessu tilfelli notaði ég leirskál. Eftir að búið er að setja í hana frauð (oasis) er blómunum raðað f hana.“ Stóru laufin kailar hann leðurlauf og Stærstu blöðin heita Diffenbanchen sem eru blöð af samnefndri plöntu. Friðfinnur notaði sjö rósir íþessa skreytingu, nokkrar gerberur og sfðan lituð sveigblöð og kúlur. „Við ráðleggjum fólki oft með liti, þá oft í stíl við þann borðbúnað sem not- aður er og sfðan getur fólk látið hugmyndaflugið ráða“, segir Friðfinnur. Hann segir að úrval af blómum sé mjög mikið núna og þvf skemmti- legt að velja saman blóm í fallegar skreytingar. Fermingarhárskraut Tilbúið hárskraut eða sett saman samkvæmt eigin óskum. Glæsilegt úrval fermingarblóma og skreytingarefnis á veisluborðið. Blúndubókamerki, slæður, hanskar o.fl. Skrautritum í sálmabækur, biblíur kort og á kerti. TÓMSTUND Hand- smíðaðir gull- og silfur skartgripir til fermingar- gjafa. 1,^4 Skólavöröustíg 10 sími 611300 §vll SMíÐ^ Sjálfvirk 35mm myndavél meö sjálv. flassi, sjálfv. filmufærslu, vörn gegn rauöum augum. Lítil og nett. Hulstur fylgir. Verö meö dagsetningarstimplun á myndirnar kr. 6.540-, án dags. Discovery sjónaukar í úrvali. Dæmi: 10x40 kr. 6.490-, 10x25 kr. 7.425-, 8x22 kr. 6.490-, 10x50 meö víðhorna linsu og sjálfstillandi fókus, sá fullkomnasti krónur CE2> Bakpokar í 5 stæröum, frá 25 til 85 lítra. Vandaöir pokar í lengri og styttri ferðir. Dæmi: 25 lítra poki kostar 2.790-, 45 lítra kr. 5.390- og sá stærsti 85 lítra kostar K Svissnesku Victorinox feröahnífarnir með fjölda áhalda og verkfæra. Leöurhulstur fylgir. Sport hnífur í hulstri kr. 3.290-, veiðihnífur í hulstri kr. 4.330-, stærsti m. 25 áhöldum •A« Meö leöurhulstri. Verölauna svefnpókar frá Landtrekka í tveimur geröum: Fyrir -20 gráöu frost, 2,3 kg kr. 6.490- og fyrir -10 gráðu frost, 1,8 kg kr. Kaupir þú svefnpoka, dýnu og bakpoka færöu 10% afslátt. Dæmi: Svefnp.-10 gráður, bakp.45l. +dýna TILBOÐ Silunga/laxasett: Mitchell hjól og Byron stöng kr. 12.561- Silungasett: Mitchell hjól og stöng aðeins kr. 5.570- Flugusett: Cortland hjól og Byron stöng, tilbúið til notkunar á aðeins T SENDUM UM ALLT LAND Grandagarði 2, Reykjavík, sími 552-8855. Vinsælustu ullarnærfötin í 30 ár. (Einnig fóörað fyrir viökvæma húö). Herrasett kr. 6.210- og dömusett Hella Lukt 616- 2.915 Sett Gasluktir og gashellur. Dæmi: Primus lukt kr. 2.915-, sett m. lukt og hellu kr. Gagnlegar .afflr.og feröavorur Nokkur dæmi:

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.