Morgunblaðið - 12.03.1995, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 12.03.1995, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. MARZ 1995 D 39 fermingarbörn, sérstaklega stúlkur, kjósa fremur að láta sauma á sig föt. Með því er tryggt að ekki verði aðrir í eins fötum og yfirleitt verða flíkurnar ódýrari en í tískuvöruverslunum. Ásta Óskarsdóttir, verslunar- stjóri í Vouge á Skólavörðustíg, sagði að töluvert væri keypt af glansteyjuefni í stutta kjóla á fermingarstúlkur. Teknir væru pastellitir, skærir litir og meira að segja svart. Hún sagði að einnig væru tekin blúnduefni. Glansefni, rennilás og tvinni, í kjól kostar um 2.000 kr. Aðkeypt- ur saumaskapur kostar oft um 6.000 kr. Þá kjósa æ fleiri stúlkur að fermast í upphluti að sögn Gerð- ar Hjörleifsdóttur framkvæmda- stjóra íslensks heimilisiðnaðar. Hún segir að silfur í búninginn kosti upp undir 150-200.000 kr. En algengt sé að stúlkurnar fái silfur ömmu eða frænku sinnar. Efni og saumaskapur kostar á bilinu 50-60.000 kr., allt eftir því hvaða efni er valið. Einhverjir pilt- ar hafa svo valið íslenska karl- búninginn og fæst hann í 17. Fötin kosta 32.900 kr., silfurnæla 2.500 kr. og skyrta 6.500 kr. STRÁKARNIR eru í smókingum frá Brúðarkjólaleigu Dóru. Að leigja stærri smókinginn, með öllu, kostar 2.900 kr. og þann minni 2.500 kr. Stúlkan er íhvít- um kjól frá Frikka og dýrinu. Kjóllinn kostar 6.800 kr. Hreinar línur í COSMO ráða ríkjum bjartir litir og hreinar línur. Stúlkan til vinstri á myndinni er í jakka á 14.900 kr., kjól á 9.900 kr., sokk- um á 1.990 kr., skóm á 5.990 kr. og með festi á 1.490 kr. hanska á 1.290 kr. og hatt á 2.990 kr. Vin- kona hennar er í kjól á 4.990 kr., í blússu á 3.990 kr., í sokkum á 1.990 kr. og með krossá 1.990 kr., hanska á 1.290 kr. og tösku á 2.490 kr. Á milli stúlknanna er fermingardrengur í jakkafötum frá Sól- inni. Hann er í jakka á 7.900 kr., buxum á 3.900 kr., vesti á 3.900 kr., skyrtu á 2.490 kr. og slaufan er á 1.090 kr. 1M>XIANA DIAMONDsængur og koddar eru úr gæsadúni og gæsafiðri, alit sótthreinsað án kemískra efna og sérvalið án fiður^tafa. Sængurverin eru úr hreinni baðmuli óg hólfúð sérstaklega, svo I óg hólh ekki til. dúnninn setjist ekki til. Sængurnar eru mjíjgléttar: 750 g venjúleg sængog 1550 g tvíbreið.Stærðir 260 x 220 sm. í þvottavél við Faxafeni 7 - DUX NATURA sængurfatnaður er ; úr hreinu baðmullarefni, sem hvorki er bleikt né litað. Sængurfatnaðurinn fæst í mörgum stærðum, sængurver frá 140 x 200 sm upp í 260 x 220 sm, koddaver 50 x 70 sm og 65 x 65 sm og lök á allar stærðir rúma. Flott fermingarföt fyrir stelpur Skokkar stuttir frá 3575 kr. Skokkar síðir frá 4990 kr. Bolir 2 í pk. 1499 kr. Samfellur 1690 kr. Skór svartir og drapp 5690 kr. freewmz Sími 565 3900 Bæjarhrauni 14 Hafnarfirði

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.