Morgunblaðið - 14.03.1995, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 14.03.1995, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. MARZ 1995 9 FRÉTTIR Lenti framan á vörubíl Morgunblaðið/Árni Sæberg HIÐ umdeilda glerhýsi sem reist var við Iðnó. ÖKUMAÐUR fólksbíls slapp lítið meiddur eftir að bíllinn sem hann ók lenti framan á vörubíl sem kom úr gagnstæðri átt. Atburðurinn var skammt vestan við Þjórsár- brúna. Þegar óhappið varð um hádegis- leytið í gær voru dimm él og mjög lítið skyggni. Fólksbillinn villtist yfir á öfugan vegarhelming og lenti framan á vörubílnum. Bílstjóri fólksbílsins var fluttur á heilsugæslustöðina á Selfossi en reyndist vera með minniháttar meiðsl. Glerskálinn við Iðnó verður rifinn MEIRIHLUTI borgarstjórnar hefur ákveðið að taka niður gler- skálann við suðurhlið Iðnó. í fjár- hagsáætlun borgarinnar fyrir yfirstandandi ár er gert ráð fyr- ir fjórum milljónum króna til framkvæmdanna. Að sögn Guðrúnar Ágústsdótt- ur, forseta borgarstjórnar, hefur ekki verið tekin formleg ákvörð- un um niðurrif glerskálans í borgarráði en að vilji meirihlut- ans hafi lengi legið fyrir um að það yrði gert. „Það eru fleiri aðilar sem eiga hlut að máli og þess vegna hefur þetta tekið þennan tíma,“ sagði hún. „I fjárhagsáætlun borgar- innar var tekin frá upphæð, sem er tiltæk um leið og hægt verður að fjarlægja glerið en áður verð- ur að styrkja hurðir fyrir innan og ganga frá á suðurhliðinni. Það er alveg ljóst að þessi glerbygg- ing eins og hún er útfærð hvort sem glerið er glært eða skyggt þá verður það alltaf mjög áber- andi utan á húsinu og vegna hallans verður glært gler alltaf eins og spegilgler." Hugsanlega reist lystihús Engin ákvörðun hefur enn ver- ið tekin um hvernig endanlega verður gengið frá suðurhliðinni en ein hugmyndin er að þar verði reist lystihús í gömlum stíl sem falli að útliti hússins. Tölvubún- aði stolið VÍÐA var brotist inn í fyrrinótt, m.a. í nokkra bíla og stolið hljóm- tækjum. Brotist var inn í Tölvuskóla Reykjavíkur við Borgartún og það- an stolið tölvubúnaði að verðmæti um 500-þúsund krónur. Peningaskáp var stolið úr fyrir: tækinu Toppfiski við Fiskislóð. í honum voru peningar og ýmis verðmæt skjöl. Brotist var inn í bíl við Viðju- gerði, tvo bíla við Stigahlíð og bíl við Skildinganes og stolið hljóm- tækjum úr þeim öllum. Sjábu hlutina í víbara samhengi! Nýtt útbob ríkissjóbs mibvikudaginn 15. mars Ríkisvíxlar ríkissjóbs: 3 mánaba, 6. fl. 1995 Útgáfudagur: 17. mars 1995 Lánstími: 3 mánuðir Gjalddagi: 16. júní 1995 Einingar bréfa: 500.000, 1.000.000, 10.000.000, 50.000.000, 100.000.000 kr. Skráning: Verða skráðir á Verðbréfaþingi íslands Viðskiptavaki: Seðlabanki íslands Sölufyrirkomulag: Ríkisvíxlarnir verða seldir með tilboðsfyrirkomulagi. Aðilum að Verðbréfaþingi íslands sem em verðbréfafyrirtæki, bankar og sparisjóbir og Þjónustumiðstöð ríkisverbbréfa gefst kostur á að gera tilboö í ríkisvíxla samkvæmt tiltekinni ávöxtunarkröfu. Abrir sem óska eftir ab gera tilbob í ríkisvíxla eru hvattir til ab hafa samband vib framangreinda abila. Hjá þeim liggja frammi útboðsgögn, auk þess sem þeir annast tilboðsgerð og veita nánari upplýsingar. Athygli er vakin á því að 17. mars er gjalddagi á 24. fl. ríkisvíxla sem gefinn var út 10. desember 1994. Öll tilbob í ríkisvíxla þurfa ab hafa borist Lánasýslu ríkisins fyrir kl. 14:00 á morgun, mibvikudaginn 15. mars. Tilbobsgögn og allar nánari upplýsingar eru veittar hjá Lánasýslu ríkisins, Hverfisgötu 6, í síma 562 4070. LANASYSLA RIKISINS Hverfisgötu 6, 2. hæð, 150 Reykjavík, sími 562 4070. Franskar buxur og blússur í ljósum litum TESS v 1,1 neðst við Dunhaga, sími 622230 Opið virka daga ki.9-18, laugardaga ki. 10-14. M Utankjörstaðaskrifstofa Sj álfstæðisflokksins Valhöll, Háaleitisbraut 1, 3. hæð Símar: 588-3322, 588-3323, 588-3327 Skrifstofan gefur upplýsingar um kjörskrá og allt sem lýtur að kosningunum 8. apríl. Utankjörfundaratkvæðagreiðsla fer fram hjá sýslumanninum í Reykjavík, Engjateigi 5, alla daga kl. 10.00-12.00,14.00-18.00 og 20.00-22.00. Sjálfstæðisfólk! Hafið samband ef þið verðið ekki heima á kjördag. „Fíla“ er best að borða í bitum! Time Manager er tæki sem er hannað til að skipuleggja „fílaát“, bæði heima og í vinnunni. Time Manager námskeiðið verður haldið 17. mars kl. 9:00-17:30 á Hótel Sögu Stjórnunarfélag íslands Upplýsingar í síma 5621066 Scotch-CIad samskeytalausa yfirborðs- klæðningin frá 3IWI- og þú ert með þitt á þurru. ÁRVÍK ÁRMÚU 1 • REYKJAVÍK • SÍMI 568 7222 • MYNDRITI 568 7295
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.