Morgunblaðið - 14.03.1995, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 14.03.1995, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. MARZ 1995 45 Sölu- og markaðsstjóri Fyrirtæki í Reykjavík á sviði tölvubúnaðar óskar eftir sölu- og markaðsstjóra. Viðkomandi þarf að hafa reynslu í sölu- og markaðsstörfum sem nýst geta í þessu starfi. Starfssvið sölu- og markaðsstjóra er að leiða starf sölumanna, meta markaðsmöguleika og fylgja eftir að sölu- og þjónustumarkmið náist. Sölu- og markaðsstjóri vinnur náið með framkvæmdastjóra fyrirtækisins. Viðkomandi þarf að vera liðlegur í samskipt- um, hafa frumkvæði í sölumálum og tilbúinn að leggja sig allan fram. í umsókn þurfa að koma fram nákvæmar upplýsingar um menntun og fyrri störf. Farið verður með allar upplýsingar sem trúnaðar- mál og öllum umsóknum verður svarað. Þeim, sem telja sig uppfylla þær kröfur, er að ofan greinir er boðið að senda inn um- sókn til KPMG Sinnu hf. fyrir 18. mars nk. □□□□ SINNA hf. REKSTRAR- OG STJÓRNUNARRAÐGJÖF Bæjarhrauni 12, Sími 565-3335 220 Hafnarfjörður Myndriti565-1212 KPMGSinna hf. veitir ráðgjöf á ýmsum sviðum stjórnunar- og starfs- mannamála og einnig sérhæfða ráðningarþjónustu. KPMG Sinna hf. er í samstarfi við KPMG Management Consulting. Mötuneyti Matráðskonu/mann vantar í mötuneyti Bænda- skólans á Hvanneyri strax í 2-3 mánuði. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu skólans, sími 93-70000. Fjármálastjóri/launaritari. Utanríkisráðuneytið Lausar stöður hjá skrifstofu EFTA EFTA-skrifstofan auglýsir eftir háskóla- menntuðum sérfræðingum á ýmsum sviðum með reynslu úr atvinnulífi eða stjórnsýslu. Umsóknarfrestur er til 20. mars 1995. Nánari upplýsingar um störfin og umsóknar- eyðublöð fást í utanríkisráðuneytinu, við- skiptaskrifstofu, Rauðarárstíg 25. Kranamaður Óskum eftir að ráða vanan mann á byggingakrana. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu okkar, Funahöfða 19. Ármannsfell nt ATVINNUMIÐLUN NÁMSMANNA Atvinnumiðlun námsmanna auglýsir eftir framkvæmdastjóra fyrir sumarið. Starfið felst m.a. í fjáröflun og þjónustu við fyrirtæki og námsmenn. Langir vinnudagar. Umsóknum skal skilað á skrifstofu Stúdenta- ráðs, HÍ við Hringbraut, sími 621080. Umsóknarfrestur rennur út 20. mars nk. W*AW*AUGL YSINGAR TILKYNNINGAR KENNSLA HUSNÆÐI t BOÐI Yfirkjörstjórn íSuður- landskjördæmi tilkynnir Framboðsfrestur vegna Alþingiskosninga, sem fram eiga að fara laugardaginn 8. apríl 1995, rennur út kl. 12.00 á hádegi föstudag- inn 24. mars nk. Lista til framboðs í Suðurlandskjördæmi, ásamt samþykki frambjóðenda og listum með tilskildum fjölda meðmælenda, ber að skila til yfirkjörstjórnar, sem tekur á móti framboðum á skrifstofu Héraðsdóms Suður- lands, Austurvegi 2, Selfossi, föstudaginn 24. mars nk. frá kl. 10.00 til 12.00 árdegis. Framboðslistar verða úrskurðaðir á fundi yfirkjörstjórnar, sem haldinn verður á sama stað laugardaginn 25. mars nk. kl. 13.00. Yfirkjörstjórn Suðurlandskjördæmis, 10. mars 1995. Georg Kr. Lárusson, Þorgeir Ingi Njálsson, Magnús Aðalbjarnarson, Friðjón Guðröðarson, Stefán A. Þórðarson. Aðalfundur Félags matreiðslumanna Aðalfundur FM verður haldinn í sal I.O.G.T í Þarabakka 3 þriðjudaginn 21. mars kl. 15.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt 19. grein laga FM. Önnur mál. Stjórnin. Myndmótun - málun - skúlptúr Nýtt 4-6 vikna námskeið að byrja. Ríkey Ingimundar, myndhöggvari, vs. 5523218 frá kl. 13-18 og símsvari 623218. Hjónanámskeið í Skálholti Fyrirhugað er að halda hjónanámskeið í Skál- holtsskóla 17.-19. mars. Námskeiðið er einkum hugsað fyrir ung hjón. Leiðbeinandi námskeiðsins verður sr. Þorvaldur Karl Helgason. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu kl. 9-12. Grundarfjörður Húsnæði - atvinna Til sölu ný, mjög skemmtileg 125 m2 4ra herbergja raðhús með bílskúr. Nánari upplýsingar gefur Kristján í síma 93-86766 eða Páll í símum 91-643903 og 985-44553. í Grundarfirði er einstök náttúrufegurð, næg atvinna og blómlegt mannlíf. Til dæmis vantar núna fólk í vinnu hjá Hrað- frystihúsi Grundarfjarðar hf., sími 93-86687 og hjá Guðmundi Runólfssyni hf., sími 93-86732 (Móses). Sprettur hf. StMiauglýsingar Fjölskylduþjónusta kirkjunnar, Laugavegi 13, sími 562 3600. Heimilisiðnaðarskólinn auglýsir Kennsla fyrir unglinga, 13 ára og eldri: ★ Fatasaumur 22. mars-10. apríl, mán. og mið. kl. 16-17.30. ★ Útskurður 23. mars-11. apríl, þri. og fim. kl. 16-17.30. ★ Myndvefnaður 1. apríl-13. maí, laugar- daga kl. 14-15.30. Almenn námskeið: ★ Bútasaumur 27. mars-1. maí, mán. kl. 19.30. ★ Prjón og peysuhönnun 28. mars- 25. apríl, þri. kl. 20. ★ Útskurður 29. mars-26. apríl, mið. kl. 19.30. ★ Fatasaumur 30. mars-11. maí, fim. kl. 19.30. Skráning og allar upplýsingar á skrifstofu skólans í síma 17800. Dagmóðir íVesturbæ Hef laus heils- og hálfsdags- pláss eða eftir samkomulagi. Góð aðstaða. Uppl. í s. 11768. I.O.O.F. Rb. nr. 1 = 1443148 □ EDDA 5995031419 I 1 atkv. □ HLI'N 5995031419 IVAf 2 FRL. Skyggnilýsingarfundur Þórhallur Guðmundsson, miðill, heldur skyggnilýsingarfund í Akoges-salnum, Sigtúni 3, í dag, þriöjudaginn 14. mars, kl. 2CL30. Húsið opnað kl. 19.30. Miðar seldir við innganginn. Allir velkomnir. Kripalujóga - framhaldsnámskeið hefst 21/3 nk. Þriðjud.-fimmtud. kl. 20.00-21.30 (8 skipti). Nám- skeiðið hentar þeim sem hafa stundað jóga i nokkurn tíma og vilja dýpri upplifun. Uppl. og skráning: Yoga Studio, Bæjarhrauni 22, Hafnarfiröi, sími 651441. Gangieri tímarit fyrir hugsandi fólk. Andleg mál, trú, heimspeki, þroskaviðleitni, sálfræöi, vísindi. Tvö hefti, alls 192 bls., á ári. Sími 989-62070, alla daga. KFUM W/ AD KFUK, V Holtavegi Fundur í kvöld kl. 20.30 við Holtaveg. f storminum. Reynsla nokkurra félagskvenna. Hugleið- ing: Hólmfríður Pétursdóttir. Allar konur velkomnar. Ath. að 16.-18. mars verða sam- komur með Billy Graham í íþróttahúsi Fram við Safamýri. Þær hefjast kl. 20.00 og þangaö eru allir velkomnir. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 ■ SÍMI 682533 Ferðafélag íslands - ferðir: Föstudaginn 17. mars kl. 19.00 verður kvöldferð á gönguskíöum. 17.-18. mars kl. 20.00 Snæ- fellsjökull á fullu tungli. Gist í Görðum í Staðarsveit. Fararstjóri Þórir Tryggvason. Ferðafélag Islands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.