Morgunblaðið - 14.03.1995, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 14.03.1995, Blaðsíða 52
52 ÞRIÐJUDAGUR 14. MARZ 1995 MORGUNBLAÐIÐ VINNINGASKRÁ BINGÓLOTTÓ Útdrátturþann: 11. mais, 1995 Bingóútdráttur: Ásinn 14 63 2933 51 2649 59 5 571570 55 1 52 313 20 56 37 ___________EFTIRTALIN MIÐANÚMER VINNA1000 KR. VÓRUÚTTEKT. 1014910373 10558 10826 11796 12035 12393 13065 1357413982 14181 14658 14987 101681049810639 11216 11862 12063 12551 132481358714054 14292 14754 14995 10275 10513 10720 1153011928 12102 12700 13350 13825 14123 14524 14765 10364 10518 10755 11628 11975 12248 12774 13355 13980 14166 14550 14774 Bingóútdráttun Tvisturinn 19 53 45 20 6618 1 29 35 32 25 14 60 58 67 24 12 61 ___________EFTIRTALIN MIÐANÚMER VINNA1000 KR. VÓRUÚTTEKT. 1003810524 10881 110991120612041 12206 1245612982 13683 14258 14702 14877 10152 10594 10885 11134 11249 12160 12320 12630 13126 13746 14365 14804 14946 102191071011005 1115111428 12165 124021273313425 13847 1447814810 10233 1079111006 11174 12010 12200 12403 12936 13444 14139 14628 14852 Bingóútdráttun Þristurinn 33 43 10 50 25 46 5 60 65 39 74 53 22 56 51 30 64 14 ___________EFTIRTALIN MIÐANÚMER VINNA1000 KR. VÓRUÚTTEKT. 10093 1065010945 11121 115041193512263127981327713709142121436814719 10325 10741 109971118911711 120831228813008134471391014311 1457414806 10583 1089611025 1132311760 12092 12706 13015 13668 14177 14334 14617 1059210901 11070114891176612115 127691325313679141911436214672 Lukkunúmen Ásinn VINNNINGAUPPHÆÐ 10000 KR. VÓRUÚTTEKT FRÁ HABITAT. 12512 12371 14513 Lukkunúmen Tvisturinn VINNNINGAUPPHÆÐ10000 KR. VÖRUÚTTEKT FRÁ JC PENNEY. 13654 11253 12388 Lukkunúmer: Þristurinn VINNNINGAUPPHÆÐ10000 KR. VÓRUÚTTEKT FRÁ ÚTILÍF. 12418 10295 13439 12790 Lukkuhjólið Rööd)284 Nr:12464 Bflastiginn Rööd)283Nr:10651 Vinningar greiddir út frá og með þriðjudegi. Vinningaskrá Bingó Bjössa Réttorð: Lauf Útdráttur 11. mars. Mongoose tjallalyól frá GÁP hlaut: Edda Hilmarsdóttir, Hjaltabakka 20, Reykjavík Super Nintendo Leilgatölvu frá Hjjómco hlaut: Ragnar Daði, Ásgarði 121, Reykjavík Grimur Orri Sölvason, Heiðarvegi 47, Vestmannaeyjum EftirtaWir krakkar hlutu Bingó Bjössa brúður. Jón G. Jóhannsson, Þrándastööum, Egilsstaóir Indriði, Hliðarendarv. 4b, Eskifirði Ársæll Bjömsson, Jörandarholti 172, Akranesi Guðný Benediktsd, Austuibraut 19, Horaafirói Guðmundur Jónsson, Áshamri 13, Vestmauneyj. Amar S. Sigurjónsson, Skólabraut 7, Stöövarf. Sigríður Sigurðard, Skaftárvöllum 10, Kirkjubæjarkl. Ingibjörg Guðmundsd. Jaðarsbraut 39, Akranesi Andrea Halldórsdóttir, Laugalæk 14, Reykjavík Emma Friðriksd., Vatnsholti 8, Keflavík Anna Káradóttir, Knarrarbergi 1, Þorlákshöfn Laufey Þorsteinsd, Kotströnd-ÖIfusi, Sdfoss Sverrir Einarsson, Jörfabakka 10, Reykjavík Eyrún Sigurðard, Gaukshólum 2, Reykjavík Emma Friðriksd., Vatnsholti 8, Keflavík Jón G. Jóhannsson, Þrándastöðum, Egilsstaðir Dorthy Woodland, Höfðavegi 51, Vestmanneyj. Aton Stefánsson, Alfholti 38, Hafnarfirði Áslaug Reimarsdóttir, Eyjahrauni 41, Þorlákshöfn Ingunn og Steinunn, Þingási 22, Reykjavík Katrin Birgisdóttir, Dyrhömram 24, Reykjavík Alexander Þorstdnsson, Búhamar 19, Vestmanneyj. Jón B. ísaksson, Sóltúni 12, Keflavík Guðmundur Gíslason, Bárustíg 14b, Vestmannaeyj. Arnar Péhirsson, Háahlíð 9, Sauðárkróki I DAG SKÁK tlmsjón Margeir Pétursson ÞESSI staða kom upp í lokabaráttu 3. deildarinnar í deildakeppni Skáksambands Islands um helgina. Skafti Ingimarsson (1.840), Skákfélagi Akur- eyrar, C sveit, var , með hvítt en Sigurjón Haraldsson (1.770), » Taflfélagi Kópavogs, B-sveit, var með svart 8 og átti leik. Hvítur lék 5 síðast 21. Hel-e2. 4 STÖÐUMYND D 3 21. - Rh4! (Miklu , sterkara en 21. — Dh3 22. f3) 22. Dd4 (22. - gxh4 er svarað með 22. - Dg4+ 23. Kfl - Bxh2 24. Kel - Dgl+ 25. Rfl - Hxf2 26. Dxg7+ - Dxg7 27. Bxg7 — Hxfl+ 28. Kd2 - Kxg7! 29. Hxfl - Hxfl 30. Hxh2 - Hal! með léttunnu endatafli)22. — Bf4!! 23. gxf4?(Tapar strax, en eftir 23. gxh4 — Hg6+ 24. Khl - Dh3 25. f3 - Bxd2 vinnur svartur einnig) 23. - Dg4+ 24. Kfl - Dg2+ 25. Kel — Dgl+ og hvítur gafst upp því hann tapar mestöllu liði sínu. B-sveit TK sigraði í 3. deildinni en C-sveit SA varð í öðru sæti. Fyrir sigursveit- ina tefldu þeir Haraldur Baldursson, formaður Tafl- félags Kópavogs, Jóhannes S. Jónsson, Sigurður E. Kristjánsson, Jónas Jónas- son, Sigurjón Haraldsson, Gunnar Öm Haraldsson, Einar Hjalti Jensson, Stein- grímur Hólmsteinsson, Jó- hann Ingvason, Eyjólfur Gunnarsson, Friðgeir Hólm, Björn Halldórsson og Hjalti Rúnar Ómarsson. Með morgunkaffinu Ást er... KOMDU nú, Andrés. Við sáum þetta sama í síðustu viku. VELVAKANDI Svarar í síma 569 1100 frá 10-12 og 14-16 frá mánudegi til föstudags Tapað/fundið Næla tapaðist GULLNÆLA, sem var gjöf fyrir langan starfs- aldur, tapaðist laugar- daginn 11. mars á Hótel Sögu. Finnandi vinsam- lega hringi í síma 624855. Fundarlaun. Myndavél tapaðist OLYMPUS myndavél með 50 mm linsu tapaðist sl. sunnudag þar sem hún á sjóskafli skammt frá bflastæði í Heiðmörk. Vit- að er að kona fann myndavélina og svipaðist hún um eftir eigandanum en án árangurs. Er hún nú vinsamlega beðin að hafa samband í síma 14083. Gæludýr Páfagaukur > tapaðist LÍTILL gulur og grænn páfagaukur flaug út um gluggann heima hjá sér, Víðihvammi 21 í Kópa- vogi, sl. föstudagskvöld. Hafi einhver orðið ferða hans var er hann vinsam- lega beðinn að hringja í síma 641741. BRIDS Umsjðn Guóm. Páll Arnarson Danska bridssambandið hefur gefíð út rit í anda hinnar sígildu bókar Ung- veijans Roberts Darvas, þar sem spilin 52 segja hvert sína lífsreynslusögu. Til- gangur útgáfunnar er fyrst og fremst sá að safna fé til styrktar danska ungl- ingalandsliðinu sem keppir í vor á HM yngri spilara á Bali. Ib Lundby ritstýrði verkinu, en fjölmargir danskir spilarar lögðu hon- um til eftii. Sjálfur skrifar Lundby um laufþristinn, sem hefði með réttu átt að taka lykilslag í vöminni gegn 5 laufum, en hærra settur meðlimur tromplitar- ins, fimman, kom illu heilli í veg fyrir það. Suður gefur; allir á hættu. Norður * ÁDG32 f D853 ♦ - ♦ K642 Vestur Austur ♦ 764 ♦ K985 ▼ K64 IIIIH f ÁG102 ♦ K9432 111111 ♦ ÁG76 ♦ Á3 +5 Suður ♦ 10 f 97 ♦ D1085 ♦ DG10987 Sören Christiansen og Lars Blakset héldu á spilum NS, en skyndilegt bjartsýn- iskast þess fýrrnefnda teymdi þá í „vonlaus" 5 lauf: Vestur Norður S.C. Austur Suöur LB. - - - Pass Pass 1 spáði Pass 1 grand Pass 2 hjörtu Pass 3 lauf Pass 4 tíglar Pass 5 lauf Pass Pass Dobl Allir pass ÚtspiM var tígull. Blasket trompaði, spilaði spaðaás og drottningu og trompaði kóng austurs. Stakk síðan tígul og henti hjsuta niður í spaða- gosa. Harai trompaði svo spaða og tígul og spil- aði frispaða úr borði í þessari stöðu: Norður ♦ 3 f D853 ♦ - ♦ K Vestur Austur ♦ - ♦ - ♦ K6 | f ÁG102 ♦ K9 111111 ♦ Á ♦ Á3 ♦ 5 Suður ♦ - f 9 ♦ D ♦ DG109 Nú gerði austur þau mis- tök að stinga með lauf- fimmu. Blakset henti hjarta og þar eð austur átti ekki lauf til, gat Blakset síðar trompað síðasta tígulinn í borði. Víkveiji skrifar... AÐ ER auðvitað alveg rétt, sem fram kom hjá Þórhalli Vilmundarsyni í fréttum Ríkisút- varpsins um helgina, að fráleitt er að gefa hinu nýja sameinaða sveit- arfélagi á Suðurnesjum nafnið Suð- urnesbær. Auðvitað hlýtur bærinn þá að heita Suðurnesjabær. En ósköp finnst Víkverja þessi nýju nöfn óþjál og ólíklegt að þau verði nokkurn tíma notuð af fólki al- mennt. Af hveiju er ekki hægt að láta þessi sveitarfélög halda sínum gömlu nöfnum að mestu a.m.k.? XXX INÁLÆGUM löndum hefur löggæzla lengi verið eitt um- deildasta málefnið í umræðum á vettvangi stjórnmálanna. Rán, of- beldi og morð hafa framkallað há- værar kröfur um aukna löggæzlu til þess að verja hinn almenna borg- ara fyrir ofbeldismönnum. Það hef- ur oft gefizt vel fyrir frambjóðendur í kosningum að hafa uppi kröfur um aukna löggæzlu. Ekki er ósennilegt, að löggæzla sé að komast á dagskrá hér, sem pólitískt mál. Það er áberandi í tali fólks hve margir hafa áhyggjur af ofbeldi og þjófnaði. Fólk talar sín í milli um, að ekki sé hægt að láta íbúðir standa auðar í einhvem tíma. Þjófar finni út úr því og hreinsi út úr íbúðunum. Fólk, sem býr í fjöl- býlishúsum hefur áhyggjur af um- gangi um þau og fyrir nokkrum dögum kom fram í blaðafrétt, að íbúar ijölbýlishúsa væru jafnvel hættir að opna dyr fyrir ókunnug- um, sem hringja á bjöllu og gera vart við sig í dyrasíma. Krafan um aukna löggæzlu á áreiðanlega eftir að verða hávær, ekkert síður hér en annars staðar. Fróðlegt verður að fylgjast með því, hvaða stjórnmálaflokkur tekur þessa kröfu fyrstur upp og gerir að pólitísku máli. EINN af viðmælendum Víkveija hafði orð á því vegna um- ræðna um mismun á launum karla og kvenna, að tímabært væri að átta sig á því, að þessi launamis- munur gæti stafað af því, að konur settu mál í aðra forgangsröð en kariar. Konur teldu ekki endilega, að það skipti öllu máli að fá hærri laun eða auknar tekjur. Þær gætu t.d. verið þeirrar skoðunar, að það skipti máli að veija meiri tíma með börnum sínum, sem leiddi svo til þess að þær væru ekki í jafn harðri samkeppni og karlar um laun og tekjur. Þetta gæti t.d. verið skýring á því, að hámenntaðar konur standa hámenntuðum körlum ekki jafnfæt- is í launum eða tekjum. Konur væru tilbúnari til að fórna starfs- frama fyrir það, sem þær teldu skipta meira máli, þ.e. uppeldi barna sinna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.