Morgunblaðið - 14.03.1995, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 14.03.1995, Blaðsíða 58
58 ÞRIÐJUDAGUR 14. MARZ 1995 MORGUNBLAÐIÐ 16500 A.l Mbl. ★ ★★ Ó.H.T. Rás 2. / ★ ★★ Þ.Ó. Dagsljós ★ ★★ Ö.M. TÍMINN i- Hann ætlaði í sólina á Hawaii, en hafnaði í ísköldum faðmi drauga og furðufugla. Gamansöm ferðasaga með ívafi spennu og dularfullra atburða. Nýjasta kvikmynd Friðriks Þórs Friörikssonar um ævintýri unqs Japana á íslandí. f í f f? ,j AíalhlutvnfcitessttisW Nagast Lili Taylór Fisher ítevw HalMólion lljira Hugheí Rúrik Haraldsson Flosi Olajfsson Bríet Héðinsdóttir Leikstjóri Friðrik Þór Friðriksson Stuttmynd Ingu Lisu Middleton, „I draumi sérhvers manns", eftir sögu Þórarins Eldjárns sýnd á undan „ Á KÖLDUM KLAKA". Aðalhlutverk: Ingvar E. Sigurðsson. ★★★ Ó.H.T. Rás 2. ISLENSKUR BÍÓPAKKI TVÆR MYNDIR - EINN MIÐI Miðaverð 700 kr. Sýnd kl. 5, 7 og 9. -r, MARY SHELLEY S x T/ Kr jic i r rankensteiN TILNEFND TIL ÓSKARSVERÐLAUNA Sýnd kl. 11. B. i. 16ára. Frumsýnir gamanmyndina MATUR, DRYKKUR, MAÐUR, KONA Leikstjóri myndarinnar er Ang Lee sem kominn er í hóp þeirra ungu leikstjóra sem hvað mestar vonir eru bundnar við og gerði m.a. Brúðkaupsveisluna eða The Wedding Banquet. Myndin er útnefnd til Óskarsverðlauna sem besta erlenda myndin og var einnig útnefnd til Golden Globe verðlaunanna MATUR, DRYKKUR, MAÐUR, KONA er lystaukandi gamanmynd sem kitiar jafnt hláturtaugar sem bragðlauka. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. STJÖRNUBÍÓLÍNAN SÍMI991065 Taktu þátt í spennandi kvikmyn- dagetraun. Verðlaun: Boðsmiðará myndir í STJÖRNUBÍÓI. Verð kr. 39,90 mín. Söngvakeppni fjölmiðla ► ÞAU hrepptu þijú efstu sætin, Albert Ágústsson frá Aðalstöðinni, Þór Breiðfjörð frá Núllinu og Birta Rós Arnórsdóttir sem keppti fyrir hönd Morgunblaðsins. Glæsileg tilþrif í karaoke MIKIL stemmning ríkti í saln- um og Iétu áheyrendur óspart í sér heyra. BARÁTTU KVEÐJUR NUPO LÉTT ► HIN árlega karaoke- keppni fjölmiðla var haldin á Tveimur vinum síðastliðið föstudagskvöld og mátti þar sjá og heyra glæsileg tilþrif svo sem við var að búast. Þór Breiðfjörð frá tímaritinu Núll- inu („0“) bar sigur úr býtum með laginu „Didn’t we almost have it all“ sem Whitney Hous- ton gerði frægt á sínum tíma og í öðru sæti var hin unga og bráðefnilega söngkona Birta Rós Arnórsdóttir, sem keppti fyrir hönd Morgun- blaðsins, en Birta söng lag Sinead Ó’Connor, „Nothing compares to you“. Verðlaun voru hin glæsileg- ustu og hlaut Þór ferð á vegum ferðaskrifstofunnar Alís til Newcastle og bikar frá Hlíð- arpizzu, en Birta hlaut 15 þús- und króna fataúttekt frá Kókó- kjallaranum og tiu ljósatíma hjá Sólbaðsstofu Grafarvogs. Allir verðlaunahafar fengu blóm frá Hlíðablómum, en auk þeirra Þórs og Birtu voru það Albert Ágústsson frá Aðalstöð- inni, sem hafnaði í þriðja sæti, Guðbjörg Ingólfsdóttir frá Bylgjunni og Stöð 2 og Þuríður Sigurðardóttir frá útvarpi Umferðarráðs sem fengu aukaverðlaun og Ragnar Sigurjónsson frá DV, sem var sérstaklega heiðraður fyrir vhxthlTnuhort melmund <^> Með kortinu getur þú tekið út af Vaxtalínureikninanum þínum í öllum bönkum og nraðbönkum. @BÚNAÐARBANKINN - Traustur banki Morgunblaðið/Halldór STJÓRNENDUR keppninnar, Svanhildur Þórsteinsdóttir og Sigurður Hlöðversson, afhenda sigurvegaranum, Þór Breið- fjörð, blómvönd og bikar. frumlegasta búninginn. Mikil stemmning ríkti í salnum á meðan á keppninni stóð og var stuðningsmannahópur DV þar talinn sterkastur. Svanhildur Þórsteinsdóttir frá FM og Sig- urður Hlöðversson frá Bylg- unni og Stöð 2 stjórnuðu keppninni af mikilli röggsemi eins og þeirra var von og vísa. - kjarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.