Morgunblaðið - 14.03.1995, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 14.03.1995, Blaðsíða 62
62 ÞRIÐJUDAGUR 14. MARZ 1995 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP Sjónvarpið 17.00 ►Fréttaskeyti 17.05 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Ást- hildur Sveinsdóttir. (105) 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ►Moldbúamýri (Groundling Marsh II) (2:13) 18.30 ►SPK Endursýndur þáttur frá sunnudegi. GO 19.00 ►Hollt og gott Matreiðsluþáttur í umsjón Sigmars Haukssonar. Upp- skriftir er að finna á síðu 235 í Texta- varpi. (7:12) 19.15 ►Dagsljós 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður STÖÐ tvö 16.45 ►Nágrannar i ►Heim á ný (The Boys 20.35 (_________ Are Back) Bandarískur gamanmyndaflokkur. Miðaldra hjón ætla að taka lífinu með ró þegar bömin eru farin að heiman, en fá þá tvo elstu syni sína heim í hreiðrið aftur og tengdadóttur og barnaböm að auki. Aðalhlutverk: Hal Linden og Susan Pleshette. Þýðandi: Krist- mann Eiðsson. (2:13) OO 21.00 ►Á skel Páll Benediktsson frétta- maður brá sér í veiðiferð með skel- báti á Breiðafirði, fylgdist með veið- unum og spjallaði við sjómennina. 21.15 ►Löggan sem komst ekki f frí (Polisen som vágrade ta semester) Sænskur sakamálaflokkur. Ung norsk stúlka fínnst myrt á eyju við Strömstad. Morðinginn virðist ekki hafa skilið eftir sig nein spor en Larsson lögreglumaður deyr ekki ráðalaus. Leikstjóri: Ame Lifmark. Aðalhlutverk: Per Oscarsson, Evert Lindkvist, Stefan Ljungqvist og Irma Erixon. Þýðandi: Jón 0. Edwald. (1:4) OO 22.05 ►íþróttir og námsárangur Sýnd verður stutt heimildarmynd byggð á rannsóknum Þórólfs Þórlindssonar prófessors um íþróttaiðkun og náms- árangur. I kjöifar myndarinnar verða umræður í sjónvarpssal. Umsjónar- maður er Bjami Sigtryggsson og Viðar Víkingsson stjómar útsend- 'r ingu. 23.00 ►Ellefufréttir 23.15 ►Viðskiptahornið Umsjón: Pétur Matthíasson fréttamaður. 23.25 ►Dagskrárlok 17.10 ►Glæstar vonir (The Bold and the Beautiful) 17.30 ►Himinn og jörð - og allt þar á milli - Endurtekinn þáttur frá síðast- liðnum sunnudegi. 17.50 ►Össi og Ylfa 18.15 ►Ráðagóðir krakkar 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.15 ►Sjónarmið með Stefáni Jóni Haf- stein 20.45 ►VISASPORT 21.20 ►Framlag til framfara Mjólkur- framleiðslan, allt frá bónda til neyt- anda, er styrkasta stoð íslensks land- búnaðar. Tekist hefur á rúmum ára- tug, með kynbótum bústofna og grass og bættri fóðurverkun, að auka um helming það magn mjólkur sem fæst af hverri kú miðað við gjöf af íslensku fóðri. Alþjóðleg samkeppni blasir við og auknar kröfur eru gerð- ar til arðsemi. í þessum þætti er spurt hvemig þessi grein bregst við nýjum tímum. (6:6) 21.50 ||IFTT|P ►New York löggur rlLl llll (N.Y.P.D. Blue) (18:21) 22.40 ►ENG (8:18) 23.30 pviKMYyn ^^ram^í°^an^'nn nvinmmu (RUnning MateS) Gamansöm mynd um ástarsamband barnabókahöfundarins Aggie Snow og forsetaframbjóðandans Hughs Hathaway. Það var kært með þeim á skólaámnum og þau taka aftur upp þráðinn þegar þau hittast mörgum árum síðar. Stóra spumingin er bara hvort stjórnmálin muni kæfa ástina þegar álagið verður óbærilegt. Aðal- hlutverk: Diane Keaton og Ed Harr- is. Leikstjóri er Michael Lindsay- Hogg. 1993. 1.00 ►Dagskrárlok Karl og Kristján Már fjalla um landbúnaðarafurðir í síðasta þættinum. Mjólkurafurðir í ýmsum myndum A rúmum áratug hefur tekist með kynbótum bústofna sérræktuðu grasi og bættri fóðurverkun að tvöfalda mjólkurmagn úr kú STOÐ 2 kl. 21.20 Síðasti þáttur nýrrar syrpu um Framlag til fram- fara er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Að þessu sinni fjalla fréttamennim- ir Karl Garðarsson og Kristján Már Unnarsson um mjólkurframleiðslu íslendinga, allt frá bónda til neyt- anda, en þar mun vera um að ræða styrkustu stoð íslensks landbúnað- ar. Á rúmum áratug hefur tekist, með kynbótum bústofna, sérrækt- uðu grasi og bættri fóðurverkun, að auka um helming það magn mjólkur sem fæst af hverri kú. En nú blasir alþjóðleg samkeppni við og á sama tíma eru gerðar auknar kröfur um arðsemi. I þættinum er leitað svara við því hvernig þessi grein getur brugðist við breyttum tímum og spáð í spilin hvað varðar framtíð íslensks landbúnaðar. - Löggan sem komst ekki í frí Segir frá harðjaxlinum Larsson og félögum hans í lögreglunni sem fá óvenjusnúið morðmál að glíma við SJÓNVARPIÐ kl. 21.15 Næstu þriðjudagskvöld sýnir Sjónvarpið sænskan sakamálaflokk í fjórum þáttum sem ber heitið Löggan sem komst ekki í frí og er byggður á sögu eftir Gösta Unefáldt. Þar seg- ir frá harðjaxlinum Larsson og fé- Iögum hans í lögreglunni sem fá óvenjusnúið morðmál að glíma við. Tvítug norsk stúlka finnst myrt á eyju við Strömstad. Morðinginn virðist ekki hafa skilið eftir sig nein spor en Larsson lögreglumaður er staðráðinn í að komast til botns í málinu. Leikstjóri er Arne Lifmark og helstu hlutverk leika Per Oscars- son, Evert Lindkvist, Stefan Ljungqvist og Irma Erixon. YMSAR Stöðvar OMEGA 7.00 Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð 10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð 19.30 Endurtekið efni 20.00 700 Club erlendur viðtalsþáttur 20.30 Þinn dagur með Benny Hinn 21.00 Kenneth Copeland, fræðsluefni 21.30 Homið, rabbþáttur 21.45 Orð- ið, hugleiðing 22.00 Praise the Lord blandað efni 24.00 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLUS 6.00 Dagskrárkynning 10.00 Digger, 1993 12.00 The Gumball Rally, G 1976, Michael Sarrazin 14.00 Are You Being Served? G 1977 16.00 City Boy F 1992, Christian Campbell 17.55 Digger, 1993, Adam Hann- Byrd, Barbara Williams, Timothy Bott- oms 19.30 Close-up 20.00 Indecent Proposal F 1993, Woddy Harrelson, Moore 22.00 S.I.S. Extreme Justice L 1993, Lou Diamond Philiips, Scott Glenn 23.40 Death Wish V: The Face of Death T 1993, Charles Bronson, Lesley-Anne Down 1.15 The Inner Circle T 1991 3.30 A Private Matter F 1993, Sissy Spacek, Aidan Quinn SKY OI\IE 6.00 Bamaefni (The DJ. Kat Show) 6.30 Peter Pan 7.00 Mask 7.30 Wild West Cowboys of Moo Mesa 8.00 The Mighty Morphin 8.30 Blockbusters 9.00 The Oprah Winfrey Show 10.00 Concentration 10.30 Card Sharks 11.00 Sally Jessy Raphael 12.00 The Urban Peasant 12.30 Anything But Love 13.00 St. Elsewhere 14.00 If Tomorrow Comes 15.00 The Oprah Winfrey Show 15.50 Bamaefni (The DJ Kat Show) 15.55 Wild West Cowboys 16.15 The Mighty Morphin Power Rangers 17.00 Star Trek: Deep Space Nine 18.00 Murphy Brown 18.30Family Ties 19.00 Rescue 19.30 MASH 20.00 X-Files 21.00 Models Inc 22.00 Star Trek: Deep Space Nine 23.00 Late Show with David Letterman 23.50 Littlejohn 0.40 Chances 1.30 WKRP in Cincinnati 2.00 Hitmix Long Play EUROSPORT 7.30 Eurogolf-fréttaskýringarþáttur 8.30 Þolfimi 10.30 Skíðaganga 12.00 Fótbolti 15.30 Skíðaganga, bein útsending 16.30 Knattspyma, evrópumörkin 17.30 Tennis 18.30 Eurosport-fréttir 19.00 Skíðaganga, bein útsending 21.00 Evrópumót á skíðum 22.00 Fótbolti 0.00 Euro- sport-fréttir 0.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = strfðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Sr.Dalla Þórðardóttir. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. 7.30 Fréttayfirlit og veðurfregnir. 7.45 Dagiegt mál. 8.10 Kosningahomið. Að utan. 8.31 Tíðindi úr menningarlífinu. 8.40 Gagnrýni. 9.03 Laufskálinn. 9.45 Segðu mér sögu: „Bréfin hennar Halldísar". 2:12. 10.03 Morgunleikfimi með Hall- dóru Bjömsdóttur. 10.10 Árdegistónar. - Ensk svfta nr. 2 í a-moll BVW 807 eftir Johann Sebastian Bach. Ivan Pogorelich leikur á píanó. 10.45 Veðurfregnir. 11.03 Byggðalínan. 12.01 Að utan. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik- hússins, Líkhúskvartettinn eftir Edith Ranum. 2. þáttur af fimmtán. 13.20 Stefnumót með Svanhildi Jakobsdóttur. 14.03 Útvarpssagan, „Þijár sólir svartar" eftir ulfar Þormóðsson. Þórhallur Sigurðsson les (4) 14.30 Hetjuljóð: Helgakviða Hundingsbana II Steinunn Jó- hannesdóttir les. Þriðji og sfð- asti lestur. Umsjón: Jón Hallur Stefánsson. 15.03 Tónstiginn. 15.53 Dagbók. 16.05 Skíma. Umsjón: Ásgeir Eg- gertsson og Steinunn Harð- ardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn. 16.53 Kosningahornið, endurflutt. 17.03 Tónlist á síðdegi. Verk eftir Robert Schumann. - Manfreð, forleikur ópus 115. Fíiharmóníusveitin í Los Angel- es leikur; Carlo Maria Giulini stjórnar. - Sinfónía nr. 3 f Es-dúr ópus 97, Rínarsinfónían. Concertgebo- uwhljómsveitin f Amsterdam leikur; Bernard Haitink stjórnar. 17.52 Daglegt mál. Baldur Haf- stað flytur þáttinn. 18.03 Þjóðarþel. Grettis saga Örn- ólfur Thorsson les (11). 18.30 Kvika. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.30 Veðurfregnir og auglýsingar. 19.35 Smugan. 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins. Evróputónleikar. Frá tónleikum danska rfkisútvarpsins 3. októ- ber sl. í tónleikaröð Sambands evrópskra útvarpsstöðva, EBU. Á efnisskrá: - Trauermusik fyrir lágfiðlu og strengjasveit eftir Paul Hindem- ith. - Alleljua, fyrir drengsrödd, kór og hljómsveit eftir Sofiu Gubaid- ulinu. - Sinfónía nr. 1 ópus 10 eftir Dim- itri Sjostakovitsj. Kór og hljóm- sveit danska ríkisútvarpsins flytja; Dimitri Kitaienko stjórn- ar. Einleikari á lágfiðlu: Lars Anders Tomter. Kynnir: Una . Margrét Jónsdóttir. 21.30 Erindaflokkur á vegum „ís- lenska málfræðifélagsins" Með- al annarra orða. Jón G. Friðjóns- son flytur 4. erindi. 22.15 Hér og nú. Lestur Passfu- sálma. Þorleifur Hauksson les (26). 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Ljóðasöngur. - Ljóð eftir Franz Schubert við Ijóð Goethes. Elly Ameling syng- ur, Graham Johnson leikur á píanó. - Ljóð úr Ijóðaflokknum Malara- stúlkunni fögru eftir Franz Schubert. Dietrich Fischer-Die- skau syngur, Gerald Moore leik- ur á pfanó - Söngvar förusveins eftir Gustav Mahler. Dame Janet Baker syngur, Geoffrey Parsons leikur á píanó. 23.20 Hugmynd og veruleiki í póli- tfk. Atli Rúnar Halldórsson þingfréttamaður talar við stjórnmálaforingja um hug- myndafræði f stjórnmálum. 1. þáttur: KristSn Ástgeirsdóttir frá Samtökum um kvennalista. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Edw- ard Frederiksen. Frétlir ó Rús I og R6> 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristín Ól- afsdóttir og Leifur Hauksson. Mar- grét Rún Guðmundsdóttir flettir þýsku blöðunum. 9.03 Halló ísland. Magnús R. Einarsson. 10.00 Halló ísland. Margrét Blöndal. 12.00 Veður. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Snorri Sturluson. 16.03 Dægur- málaútvarp. Pistill Helga Péturs- sonar. 18.03 Þjóðarsálin. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 íþróttarásin. 20.30 Rokkþáttur. 22.10 Allt í góðu. Guðjón Berg- mann. 24.10 I háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp til morguns. NŒTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudags- ins. 2.00 Fréttir. 2.05 Úr hljóð- stofu. 4.00 Þjóðarþel. 4.30 Veður- fregnir. Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Sam og Dave. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsam- göngur. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARPÁRÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Tónlist. Gylfi Þór Þorsteins- son. 9.00 Drög að degi. Hjörtur Howser og Guðríður Haraldsdóttir. 12.00 Islensk óskalög. 13.00 Al- bert Ágústsson. 16.00 Sigmar Guð- mundsson. 18.00 Heimilislfnan. 19.00 Draumur í dós. 22.00 Ágúst Magnússon. 1.00 Albert Ágústs- son. 4.00 Sigmar Guðmundsson. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirík- ur Hjálmarsson. 9.05 Valdís Gunn- arsdóttir. Alltaf heit og þægileg. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jónsson og Pía Hansson. 18.00 Bjarni Dagur Jónsson. 19.00 Gull- molar. 20.00 Kristófer Helgason. 24.00 Næturvaktin. Fréttir ó hsila tfmanum fró kl. 7-18 og kl. 19.19, Irittayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fþrittalréttir kl. 13.00. BROSID FM 96,7 7.00 Friðrik K. Jónsson. 9.00 Jó- hannes Högnason. 12.00 Hádegist- ónar. 13.00 Fréttir. Rúnar Ró- bertsson. 16.00 Ragnar Örn og Kristján Jóhanns. 18.00 Síðdegist- ónar. 20.00 Eðvald Heimisson. 22.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 7.00 í bítið. Björn Þór og Axel Axelsson. 9.05 Gulli Helga. 12.10 Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heim- leið með Pétur Árna. 19.00 Betri blanda. Þór Bæring. 22.00 Rólegt og rómantískt. Fréttir kl. 7.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00,16.00, 17.00. Fréttir fri Irittait. Bylgjunnar/St.2 kl. 17 og 18. SÍGILT-FM FM 94,3 Útsending ollan lólarhringinn. Sí- gild tónlist af ýmsu tagi. Helstu verk hinna klassísku meistara, óperur, söngleikir, djass og dægur- lög frá fyrri áratugum. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp 16.00 Sam- tengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00 Birgir Örn. 18.00 Ragnar Blöndal. 21.00 Hansi Bjarna.1.00 Nætur- dagskra. Útvarp Hafnarfjörður FM 91,7 17.00 Úr segulbandasafninu. 17.25 Létt tónlist og tilkynningar. 18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrárlok. LINDIN FM 102,9 7.00 Morgunþátturinn. 8.10 Út- varp umferðarráð. 9.00 Ókynnt tónlist. 12.00 íslenskir tónar. 13.00 Ókynnt tónlist. 16.00 Þátt- urinn Á heimleið. 17.30 Útvarp umferðarráð. 18.00 í kvöldmatn- um. 20.00 Tónlist og blandað efni. 22.00 Rólegt og fræðandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.