Morgunblaðið - 15.03.1995, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 15.03.1995, Blaðsíða 2
2 C MIÐVIKUDAGUR 15. MARZ 1995 MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ URSLIT ÍÞRÓTTIR Knattspyrna UEFA-keppnin Seinni leikir í 8-liða úrslitum: Óðinsvé, Danmörku: OB - Parma .....................0:0 13.000. ■Parma vann samanlagt 1:0. Nantes, Frakklandi: Nantes - Bayer Leverkusen.......0:0 34.000. ■Leverkusen vann samanlagt 5:1. Tórínó: Juventus - Frankfurt............3:0 Antonio Conte (77.), Fabrizio Ravanelli (86.), Alessandro del Piero (89.). 25.000. ■Juventus vann samanlagt 4:1. Dortmund: Dortmund - Lazió................2:0 Stephane Chapuisat (11. - vítasp.), Karl- heinz Riedle (90.). 35.800. ■Dortmund vann samanlagt 2:1. Evrópukeppni bikarhafa Samford Bridge, London: Chelsea - FC Brilgge............2:0 Mark Stein (16.), Paul Furlong (38.). 28.661. ■Chelsea vann samanlagt 2:1. England ÚRVALSDEILDIN: Crystal Palace - Sheff. Wed....2:1 Armstrong (55.), Dowie (65.) — Whitting- ham (31.). 10.422. Liverpool - Coventry...........2:3 Mölby (77. - vítasp.), Burrows (90. - sjálfsm.) — Ndlovu 3 (21., 35. - vítasp., 85.). 27.183. 1. DEILD: Middlesbrough - Barnsley.........1:1 Oldham - Notts County............1:1 PortVale- Stoke..................1:1 Körfuknattleikur 1. deild kvenna Keflavík - ÍS.....................79:33 ■Staðan í hálfleik var 35:14 fyrir Keflavik. Anna María Sveinsdóttir var stiahæst heimamanna með 19 stig, Björg Hafsteins- dóttir og Erla Þorsteinsdóttir gerðu 16 stig hvor. Kristín Sigurðardóttir gerði 7 stig fyrir ÍS og Sólveig Pálsdóttir kom næst með 6 stig. KR - Grindavík..................67:50 ■Staðan í hálfleik var 40:20 fyrir KR. Helga Þorvaldsdóttir var stigahæst KR- stúlkna með 20 stig og Guðbjörg Norðfjörð kom næst með 14. Anna Dís Sveinbjöms- dóttir gerði 23 stig fyrir Grindavík og Svan- hildur Káradóttir 9 stig. Valur - Breiðablik..............54:58 ■Staðan í hálfleik var 22:33 fyrir Breiða- blik. Guðrún Gunnarsdóttir var stigahæst í liði Vals með 17 stig og Linda Stefánsdótt- ir gerði 9. Hanna Kjartansdóttir var með 18 stig fyrir Breiðablik, Penny Peppas 15 og Olga -Færseth 13 stig., Fj. lelkja u T Stig Stig KEFLAVÍK 23 20 3 1729: 1120 40 BREIÐABLIK 23 19 4 1696: 1255 38 KR 23 16 ' 7 1480: 1158 32 GRINDAVIK 23 15 8 1315: 1229 30 VALUR 22 10 12 1298: 1200 20 TINDASTÓLL 23 10 13 1336: 1436 20 ÍS 21 8 13 1005: 1208 16 NJARÐVÍK 22 4 18 1033: 1428 8 ÍR 24 0 24 1045: 903 0 NBA-deildin Leikir aðfararnótt þriðjudags: Charlotte - Washington......103:106 Atlanta - Houston.............86:97 Golden State - Dallas.......125:130 LA Lakers - Indiana...........93:91 HM í skautahlaupi Keppt var í Hamar í Noregi um helgina. Helstu úrslit: Laugardagur: 500 metra hlaup karla sek. Hrioyasu Shimizu (Japan) 36,12 Roger Stroem (Noregur) 36,41 Grunde Njoes (Noregur) 36,53 Hlaup kvenna sek. Susan Auch (Kanada) 39,70 Bonnie Blair (U.S.) 39.75 Monique Garbrecht (Þýskal.) 39.89 Hlaup karla sek. BartVeldkamp(Holland) 6:44.67 Rintje Ritsma (Holland) 6:45.34 Keiji Shirahata (Japan) 6:45.51 Kjell Storelid (Noregur)6:49.34 1000 m hlaup karla sek Aadne Soendraai (Noregur) 1:13.49 Gerard va Velde (Holland) 1:13.60 Toshiyuki Kuroiwa (Japan) 1:13.75 3000 m hlaup kvenna sek Gunda Niemann (Þýskal.) 4:15.33 Svetlana Bazhonova (Rússland) 4:18.97 Sunnudagvr: 500 m hlaup karla sek. Roger Stroem (Noregur) 36.42 Hiroyasu Shimizu (Japan) 36.48 JunichiInoue(Japán) 36.67 Lokastaða: stig Hiroyasu Shimizu (Japan) 340 Manabu Horii (Japan) 325 Grunde Njoes (Norway) 220 Lokastaða: stig Blair 395 Auch 333 Zhurova 230 1500 m hlaup karla 1:53.56 Aadne Soendraai (Norway)l:53.56 Neal Marshall (Kanada) 1:53.62 Keiji Shirahata (Japan) 1:53.91 Skíði Bikarmót í alpagreinum Mótið fór fram á Dalvik sl. laugardag. Helstu úrslit: Stórsvig Karlar: mín. 1. Pálmar Pétursson, Ármanni......2.14,65 2. Eggert Þór Óskarsson, Ólafsf....2.15,39 3. Jóhann Gunnarsson, ísafirði.....2.15,78 Konur: 1. Hrefna Ólafsdóttir, Akureyri...2.18,84 2. SandraB. Axelsdóttir, Akureyri...2.19,47 3. Eva Björk Bragadóttir, Dalvík...2.19,66 Piltar 15-16 ára: 1. Jóhann H. Hafstein, Ármanni....2.16,41 2. Jóhann F. Haraldsson, Reykjavík2.21,27 3..Rúnar EriðrikssjoiL>.Akureyri..... Stúlkur 15-16 ára: ....2.21,88 1. Eva Björk Bragadóttir, Dalvík 2.19,66 2. María Magnúsdóttir, Akureyri 2.20,48 3. Þóra Ýr Sveinsdóttir, Akureyri 2.23,75 Mót í Tarnaby í Svíþjóð íslensku strákarnir Ólafur Sölvi Eiríksson, ísafirði, og Sveinn Brynjólfsson, Dalvík, tóku þátt í mótinu um helgina. Keppt var tvívegis í stórsvigi. I.augardagnr fis-stig: 67. ÓlafurS. Éiríksson, ísafirði 83,09 Sunnudagur: 48. Sveinn Brynjólfsson, Dalvík 58,92 55. Óiafur S. Eiríksson, ísafirði 78,90 HM í norrænum greinum í Kanada 10 km ganga kvenna Tíminn inniheldur samanlagðan tíma í 5 km göngunni með hefðbundinni aðfer og 10 km göngunni með frjálsri aðferð í gær): 2. Nina Gavriljuk (Rússl.) 3. Olga Danilova (Rússl.) 4. Manuela DiCenta (Ítalíu) 5. Stefania Belmondo (Italíu). 6. Antonina Ordina (Svíþjóð) 7. Marit Mikkelsplass (Noregi) NHL-deildin Leikir aðfaramótt laugardags: Tampa Bay - New Jersey ..43:45.3 ..43:56.9 ..44:23.5 ..44:31.6 ..44:49.2 ..44:54.8 2:3 ■Washingfton - Ottawa 2:2 4:3 Leikir aðfararnótt sunnudags: 0:2 Quebec - NY Islanders 2:1 6:2 3:1 2:2 2:4 Vancouver - Anaheim 5:3 Leikir aðfararnótt mánudags: 1:4 Washington - Tampa Bay 3:1 4:3 1:2 4:4 2:5 Leikir aðfaramótt þriðjudags: 4:2 .. 0:3 1:4 Dallas - Chicago 4:2 ■Eftir framlengingu. Staðan Sigrar, töp, jafntefli, mörk, stig Austurdeild Norðausturriðill: Pittsburgh...........18 6 2 108:84 38 Quebec................17 5 3 95:61 37 Boston...............12 10 2 68:58 26 Buffalo................9 8 5 51:51 23 Hartford..............9 13 3 60:68 21 Montreal..............8 11 5 55:72 21 Ottawa................3 15 4 48:72 10 Atlantshafsriðill: NY Rangers...........13 10 3 74:66 29 Philadelphia..........12 9 3 76:69 27 Washington............9 10 6 61:61 24 Florida..............10 12 3 60:69 23 NewJersey.............9 11 4 65:66 22 NY Islanders..........9 12 3 58:69 21 TampaBay...............9 15 2 65:78 20 Vesturdeild Miðriðill: Detroit...............15 6 2 87:50 32 Chicago................14 9 2 90:62 30 STLouis...............14 7 1 82:59 29 Toronto..............11 11 4 71:74 26 Dallas...............10 12 4 79:69 24 Winnipeg..............9 12 3 69:85 21 Kyrrahafsriðill: Calgary...............11 9 5 80:65 27 Vancouver..............8 8 7 76:77 23 LosAngeles............8 11 4 72:89 20 Edmonton..............9 13 2 64:83 20 SanJose...............9 11 2 50:70 20 Anaheim...............6 15 2 51:88 14 í kvöld Handknattleikur Úrslitakeppni 1. deildar kvenna: Framhús: Fram - Víkingur.18.30 Úrslitakeppni 2. deildar: Austurberg: Fylkir - ÍBV....20 Framhús: Fram - Grótta...20.30 Smári: Breiðablik - Þór..19.30 Körfuknattleikur Úrslitakeppni 1. deiidar: Þorlákshöfn: Þór- ÍS........20 ■Þetta er þriðji leikur liðanna um réttinn til að leika til úrslita við Breiðablik. Leiðréttingar Ranghermt var í b'aðinu í gær að Tómas Holton hefði farið með Val í undanúrslit í körfunni fyrir nokkrum árum. Tómas gerði það raunar en hann gerði betur, fór með liðið alla leið í úrslit og þar tapaði Valur fyrir Keflavík. Þá vantaði myndatexta með umfjöliun um Meistaramót Islands í fijálsíþróttum — á myndinni var Sigríður Anna Guðjónsdótt- ir, sem tvíbætti íslandsmetið í þrístökki. JUDO Góður árangur íslendinga á opna tékkneska meistaramótinu í Prag Vemharð og Halldór báð- irí7. sæti VERNHARÐ Þorleifsson og Halldór Hafsteinsson náðu báðir góðum árangri á opna tékkneska meistaramótinu í Prag um helgina — urðu báðir í sjöunda sæti. Þetta er eitt tíu svokallaðra A-móta, sem eru þau einu þar sem júdómenn eiga möguleika á að vinna sér þátttökurétt á Ólympíuleikun- um. Arangur Halldórs, sem keppir í mínus 86 kg flokki, er hans besti til þessa og tryggði honum þátttökurétt á Evrópumótinu sem fram fer í Birmingham á Englandi í maí. Vernharð hafði þegar unnið sér rétt til keppni.þar. Halldór vann þijár glímur á mót- inu. Sigraði fyrst Tékka á ippon kasti en tapaði svo fyrir Frakka, sem náði armlás. Frakkinn fór í úrslit þannig að Halldór fékk upp- reisn — sigraði Ungverja á ippon og síðan Finna á sama hátt. I þeim bardaga meiddist hann hins vegar, þannig að hann gat ekki beitt sér sem skyldi í síðustu glímunni þar sem hann tapaði fyrir Kóreumanni. Vernharð, sem er í mínus 95 kg flokki, byijaði á að því að sigra Úkraínumann með ippon-kasti, hafði því næst betur í viðureign við Pólveija þar sem hann náði fasta- taki og sigraði þannig á ippon en tapaði svo fyrir Þjóðveijanum Lo- benstein, sem síðan sigraði í þyngd- arflokknum. Þjóðveijinn vann með minnsta mun; hvorugur skoraði stig en Vernharð fékk Sido — minnsta refsistig. Þar sem Lobenstein sigr- aði í flokknum fékk Vernharð upp- reisn; sigraði Frakka með ippon- kasti, en þess má geta að Frakkinn sá arna er fyrrverandi Evrópumeist- ari unglinga og í fjórða sæti á Evr- ópulistanum í þessum þyngdar- flokki. Vernharð mætti því næst Jap- ana, en varð að gefa þá viðureign eftir stutta rimmu. Akureyringur- inn meiddist á öxl á móti í Austur- ríki fyrir skemmstu, og í byrjun glímunnar gegn Japananum tóku þau meiðsli sig upp, þannig að ekki var um annað að ræða en hætta. Hefði Vernharð sigrað Japanann og Halldór Kóreumanninn hefðu þeir báðir glímt um bronsið, en höfnuðu í sjöunda sæti, sem fyrr segir. Vernharð kom heima á mánu- daginn, þar sem hann getur ekki æft á næstunni. Hann verður með á íslandsmótinu í apríl en heldur utan á ný strax eftir það; verður í æfingabúðum í Barcelona á Spáni — þar sem hann hefur haft sama- stað undanfarið — áður en hann fer á Evrópumótið. Eiríkur Kristinsson keppti í mín- us 71 kg flokki á mótinu í Prag og varð níundi, sem er besti árang- ur hans til þessa. Sigurður Berg- mann tapaði hins vegar fyrstu glímu sinni fyrir Evrópumeistaran- um í plús 95 kg flokki og var þar með úr leik; fékk ekki uppreisnar- glímu. 400 keppendur tóku þátt í mótinu frá 40 þjóðum. Vernharð Þorleifsson Halldór Hafsteinsson BADMINTON Broddi og Elsa unnu allt Broddi Kristjánsson og Elsa Ni- elsen úr TBR urðu þrefaldir meistarar á Opna meistaramóti Reykjavíkur í badminton sem fram fór um helgina. Broddi sigraði Árna Þór Hallgrímsson 15:10, 6:15 og 15:7 í úrslitum í einliðaleik karla. Árni Þór bytjaði betur en Broddi náði þó sigri í fyrstu lotu og í þeirri síðustu hafði hann yfirburði eins og Árni hafði reyndar í annari lotu. Elsa sigraði Brynju Pétursdóttur ÍA auðveldlega í úrslitum einliða- leiks kvenna, 11:0 og 11:5, enda er Bryjna aðeins 17 ára og á fram- tíðina fyrir sér. Elsa sigraði einnig í tvíliðaleik, hún og Margrét Dan Þórisdóttir unnu Lovísu Sigurðar- dóttur og Kristínu Berglind 15:5 og 15:9. Broddi og Árni Þór sigruðu Guð- mund Adolfsson og Jónas Huang TBR 15:11 og 18:16 í tvíliðaleik karla og í tvenndarleik sigruðu Broddi og Elsa þau Árna Þór og Birnu Guðbjartsdóttur 15:9 og 17:14. Reuter Alonzo Nourning var mjög góður þegar Charlotte tók á móti Washing- ton í NBA-deildinni í fyrrinótt. Hann gerði 32 stig, tók 14 frðköst og varði fimm skot en hé rtreður hann með tilþrlfum. Frammistaða kapp- ans nægði ekki því gestirnir fögnuðu sigri. Mouming skoraði 32 stigogtók Qórtán fráköst Alonzo Nouming gerði 32 stig, tók 14 fráköst og varði fimm skot en frábær frammistaða hans nægði ekki því Charlotte tapaði 106:103 heima fyrir Washington í spennandi leik í NBA- deildinni í körfuknattleik í fyrrinótt. Heimamenn náðu 15 stiga forystu en gestirnir minnkuðu muninn í fjórða leik- hluta. Charlotte gerði síðan sex stig í röð og%ar 101:93 yfir þegar 3 mínútur og 34 sekúndur voru til leiksloka. „Ég sagði við strákana að leikurinn væri ekki búinn þó liðið væri þrettán eða tutt- ugu stigum undir,“ sagði Scott Skiles sem var með 14 stig og átta fráköst fyrir Washington. „Strákarnir hljóta að hafa hlustað á mig.“ Rúmeninn Gheorghe Muresan jafnaði 101:101 og hann var með þriggja stiga körfu 28 sekúndum fyrir leikslok en Skiles innsiglaði sigurinn með því að hitta úr tveimur vítaskotum. Muresan hefur yfirleitt ekki skorað mikið en hann var traustur og gerði 13 stig. „Hann var harður í vörninni og sérstaklega í lok- in,“ sagði Allan Bristow, þjálfari Wash- ington. „Hann var á réttum stað í vörn- inni og þriggja stiga karfan í lokin var þýðingarmikil én hann leikur stórt hlut- verk í liðinu.“ Juwan Howard skoraði 18 stig og tók 13 fráköst fyrir liðið sem er í neðsta sæti í Atlantshafsriðli og Rex Chapman var með 16 stig. Larry Johnson gerði 22 stig fyrir Hornets og Tyrone Bogues 12 stig auk þess sem hann átti 14 stoðsendingar, en liðið hafði sigrað í fimm heimaleikjum í röð og í átta af síðustu 11 leikjum. Lloyd Daniels tryggði Los Angeles 93:91 sigur gegn Indiana með þriggja stiga körfu 12,9 sek. fyrir leikslok en hann gerði 22 stig alls. Vlade Divac var með 21 stig. Reggie Miller skoraði 17 stig fyrir Indiana og Rik Smits 15 stig en liðið náði mest 17 stiga forystu. Hakeem Olajuwon gerði 31 stig þegar Houston vann vann Atlanta 97:86 á úti- velli en Mario Elie var með 20 stig. Mookie Blaylock skoraði 25 stig fyrir Atlanta og Steve Smith 17 stig. Jason Kidd setti persónulegt met þeg- ar hann gerði 30 stig og tók 17 fráköst fyrir Dallas í 130:125 sigri gegn Golden State á útivelli. Jamal Mashburn var með 28 stig og Scott Brooks 21 stig. Tim Hardaway skoraði 30 stig fyrir heimamenn og Chris Gatling 27 stig sem er persónulegt met á tímabilinu. MIÐVIKUDAGUR 16. MARZ 1995 C 3 ÍÞRÓTTIR KNATTSPYRNA Þrír kunnir knattspyrnumenn handteknir og færðir til yfirheyrslu í Englandi Grobbelaar, Segers og John Fashanu í gæslu lögreglu rír kunnir knattspyrnumenn voru hendteknir af lögreglu í gær og færðir til yfirheyrslur vegna gruns um þátt í að hag- ræða úrslitum ieikja. Það voru þeir Bruce Grobbelaar, markvörð- ur Southampton og Zimbabwea, Hollendingurinn Hans Segers, markvörður Wimbledon og John Fashanu, leikmaður Aston Villa og fyrrum leikmaður Wimbledon. Eftir yfirheyrslur í gærkvöldi var ákveðið að halda leikmönnun- um þremur áfram í gæslu, en þess má geta að Grobbelaar á að leika með Southampton gegn West Ham í kvöld. Grunur leikur á að Grobbelaar hafi átt í samskiptum við veð- mangara í Asíu — og hafa tekið þátt í að hagræða úrslitum í sam- vinnu við þá. Orðrómur hefur verið um að Grobbelaar hafi feng- ið 40 þús. pund í sinn hlut í sam- bandi við leik Liverpool og Newc- astle í nóvember 1993 — þá varði hann mark Liverpool, sem tapaði 0:3. Þá var Melissa Kassimatis, unnusta John Fashanu, handtekin í gær og einnig viðskiptamaður frá Malasiu, Heng Suan Lim, sem er búsettur í London, handtekinn vegna málsins. Þau eru enn í gæslu, eins og leikmennirnir. Grobelaar og Segers voru handteknir á heimili sínu kl. 6.55 í gærmorgun, en Fashanu síðdeg- is. David Davies, talsmaður enska knattspyrnusambandsins, sagði í gærkvöldi, að sambandið myndi ekki setja leikbann á leikmennina á meðan rannsókn stæði yfir. „Það er félaganna sem þeir leika með, að ákveða hvort þeir leiki eða ekki.“ Riedle sendi Lazíó út Tvö liðfrá Þýskalandi og Ítalíu í undanúrslitum UEFA-keppninnar KARLHEINZ Riedle, fyrrum leikmaður með Lazfó á Ítalíu, var hetja Dortmund í gær- kvöldi, sem lagði Lazíó að velli, 2:0, og tryggði sér þar með rétt til að leika í 8-liða úrslitum UEFA-keppninnar. Riedle skor- aði annað markið með skalla á síðustu mín. leiksins, eftir sendingu frá Svisslendinginum Stephane Chapuisat. „Heppnin var með mér, knötturinn fór í hönd Luca Marchegiani, mark- vörð Lazfó, og í netið," sagði Riedie og bætti við: „Við lékum vel og þeir áttu í vök að verj- ast.“ Dortmund kom því íveg fyrir að þrjú lið frá Ítalíu léku f undanúrslitum. Dortmund tapaði fyrri leiknum í Róm, 1:0, með sjálfsmarki rétt fyrir leikslok. Leikmenn liðsins byijuðu af miklum krafti og eftir aðeins ellefu mín. fiskaði Roitle vítaspymu. Chapuisat átti þá fast skot að marki Rómarliðsins, sem Marchegiani varði, en hann hélt ekki knettinum. Riedle náði honum og var að leika á markvörðinn, þeg- ar hann féll — vítaspyrna dæmd, sem Chapuisat skoraði úr. Ottmar Hitzfeld, þjálfari Dortmund, var ánægður með sigurinn. „Þetta var allt annað lið en það sem hefur verið að leika síðustu tvær vikurn- ar. Þessi sigur mun gefa okkur aukinn kraft til að ná okkur á strik í deildarkeppninni á ný.“ Leikmenn Juventus, sem tryggðu sér einnig rétt til að leika í 8-liða Reuter KARLHEINZ Riedle kom miklð við sögu gegn sínum gömlu félögum í Lazíó — hér fiskar hann vítaspyrnu, er Luca Marc- hegiani kastar sér fyrir hann, þannig að Riedle féll. úrslitum, skoruðu þijú mörk á síð- ustu þrettán mín. gegn Frankfurt í Torínó, 3:0. Þeir áttu í miklum erfiðleikum með að finna rétta takt- inn í leiknum og var það ekki fyrr en á 77. mín. að þeir náðu að bijóta ísinn — fyrst Antonio Conte, síðan komu mörk frá Fabrizio Ravanelli og Alessandro del Piero í kjölfarið. Frankfurt þurfti að skora til að eiga möguleika, þar sem fyrri leik- urinn fór 1:1 í Þýskalandi. Leik- menn þýska liðsins létu Angelo Peruzzi, markvörð Juventus, sýna hvað hann gæti í fyrri hálfleik, en hann varði mjög vel skot frá Pól- veijanum Jan Furtok á tólftu mín. og glæsilegan skalla frá Ralf Weber á 40. mín. Parma hélt jöfnu í Óðinsvé Áhugamennirnir frá Oðinsvé veittu leikmönnum Parma harða keppni, en náðu þó ekki að knýja fram sigur — leiknum lauk með markalausu jafntefli og kemst Parma áfram þar sem liðið vann á Ítalíu, 1:0. Leikmenn Parma tóku SKIÐI / HM I KANADA Lazhutina fyrst kvenna til að vinna þrennu LARISSA Lazhutina frá Rússlandi varð fyrst kvenna til að vinna þrenn gullverðlaun á heimsmeistaramóti er hún sigraði í 10 km göngu á HM í Thunder Bay í Kanada í gær. Hina tvo guilpeningana fékk hún fyrir sigur í 15 og 5 km göngu. Marja-Liisa Haemaelainen frá Finnlandi varð fyrst kvennatil að vinna þrenn guliverðlaun á stórmóti, en það var á Ólympíuleikun- um í Sarajcvo 1984, en engin kona hefur áður unnið þrennu á HM. Rússneskar konur röðuðu sér í þrjú efstu sætin í gær. Nina Gavriljuk var í öðru sæti, 26 sek. á eftir Lazhutinu og Olga Danilova í þriðja. Laz- hutina, sem er 29 ára, sagðist ánægð með árangurinn og að hann hefði ekki komið sér á óvart. „Eg er í góðri æfingu og átti alveg eins von á þessu,“ sagði Lazhutina. Reuter LARISSA Lazhutina frá Rússlandi var aA von- um ánægð með gullpeningana sína þrjá. enga áhættu og léku þeir varnar- leik í Danmörku og mátti Luca Bucci, markvörður liðsins, nokkrum sinnum taka á honum stóra sínum til að koma í veg fyrir að knöttur- inn hafnaði í netinu. Markalaus í Nantes Bayer Leverkusen, sem vann Nantes 5:1 í fyrri leik liðanna, hélt jöfnu í Frakklandi og eru því tvö þýsk lið komin áfram. Leikmenn Leverkusen léku varnarleik — ákveðnir að halda fengnum hlut. Hinn 36 ára Bernd Schuster, fyrir- liði, stjórnaði leik þýska liðsins, sem er með átta leikmenn sem eru eldri en 29 ára í herbúðum sínum. Chelsea í undanúrslit Chelsea er komið í undanúrslit í Evrópukeppni bikarhafa eftir 2:0 sigur á Club Brugge í London. Belg- íska félagið vann fyrri leikinn 1:0 og vann Chelsea því samanlagt 2:1. Mark Stein var hetja Chelsea. Hann gerði fyrra markið af stuttu færi eftir 22 mínútur og lagði upp síð- ara markið sem Paul Furlong gerði ^ á 37. mínútu. Mikill fögnuður braust út eftir leikinn í London enda stórum áfanga náð í herbúðum Chelsea. IMdlovu með þrennu Landsliðsframheiji Zimbawe, Pet- er Ndlovu, gerði þrennu fyrir Coventry sem sigraði Liverpool, 2:3, í ensku úrvalsdeildinni á Anfield Road í gærkvöldi. Coventry hefur ekki tap- áð níu leikjum í röð eða síðan Ron < Atkinson tók við liðinu, sem nú er komið upp í níunda sæti deildarinn- ar. Ndlovu gerði fyrsta markið á 21. mínútu og bætti öðru við úr víta- spyrnu á 35. mínútu eftir að David James, markvörður Liverpool, hafði brotið á Mike Marsh. Daninn Jan Molby minnkaði muninn fyrir Li- verpool úr vítaspyrnu á 77. mínútu og gaf Liverpool von, en Ndlovu gerði þær vonir að engu fimm mínútum fyrir leikslok. Jafnvel þó varnarmaður Coventry, David Burrows, gerði sjálfsmark á lokamínútunni átti Li- verpool aldrei möguleika. Chris Armstrong, framheiji Cryst- al Palace, sem kom nú aftur inní lið- ið eftir leikbann vegna neyslu kanab- isefna, skoraði annað mark liðsins í 2:1 sigri á Sheffield Wednesday. Giu Whittingham kom Wednesday í 1:0 á 31. mínútu en Armstrong jafnaði á 55. mín. og Iain Dowie gerði sigur- markið tíu mlnútum síðar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.