Morgunblaðið - 15.03.1995, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 15.03.1995, Blaðsíða 4
4 D MIÐVIKUDAGUR 15. MARZ 1995 MORGUNBLAÐIÐ Aflabrögð Mettúr hjá Helgn RE HELGA RE 49 gerði mettúr á dög- unum; fékk ríflega 60 tonn af rækju á 300 föðmum 90 mílur norður af Siglufirði. Aflanum var landað í gær hjá rækjuvinnslunni Ingimundi hf. á Siglufirði eftir sex daga út- hald. Helga RE var smíðuð árið 1956 og hafði fyrir þennan túr mest skilað 45 tonnum af rækju á land. Einar Guðmundsson 1. stýrimað- ur sem var með skipið í veiðiferð- inni segir að aflinn hafi fengist á fjórum dögum en óhemju mikil rækja mun vera þar nyrðra þessa dagana. „Við fengum eitt tíu tonna hal og það voru fleiri skip að fá eitthvað svipað." Óvenju snemma á ferö Einar segir það árvissan viðburð að rækja komi upp á þessum slóð- um. Hins vegar sé sjaldgæft að hún sé svona snemma á ferðinni. „Þetta er spurning um tímasetningu. Menn eru alltaf að prófa að fara dýpra,“ segir hann til að skýra hvers vegna Helga var þarna á ferð á þessum tíma. „Þetta er búið að vera vestur í kanti en núna lifnaði þetta um allt svæðið. Það má segja að rækjan sé í djúpkantinum allt vestur á Hala.“ , Einar segir að rækjan fari öll í ís og því sé verðmæti hennar ekki sérlega mikið. „Tölumar eru ekki háar þótt túrinn hafi verið góður enda er ekkert tekið úr þessu fyrir Japansmarkað; þetta fer allt í vinnslu á Siglufirði.“ Til stóð að skipið héldi aftur á miðin í gærkvöldi og er Einar bjart- sýnn á framhaldið. Hann gerir þó síður ráð fyrir að eiga eftir að verða vitni að öðrum eins aflabrögðum á Helgu RE. Metvika í Sandgerði 4.067 tonn af fiski komu á land í Sandgerði í síðustu viku sem er met það sem af er árinu. Aflinn kom í sex tegundir veiðarfæra og skiluðu 84 skip honum á land eftir 272 sjóferðir. 2.420 tonn voru loðna og 1.650 tonn bol- og flatfiskur. Aðalsteinn Guðnason hjá Sandgerð- ishöfn segir að þetta sé besta vikan í langan tíma enda hafi veður verið skaplegt. Hann segir að netabátar hafi sérstaklega gert það gott en þeir mokuðu upp þorski í síðustu viku. Þá hafí áhafnir dragnótar- og línu- báta ekki þurft að kvarta auk þess sem handfærabátar séu örlítið farn- ir að láta að sér kveða. „Þetta hefði hins vegar getað orðið helmingi meira ef ekki væru þessar hömlur á veiðum. Menn tóku til að mynda upp netin í ágætis fiskiríi og sumir gátu ekki dregið allt.“ Að sögn Aðalsteins var fjöldi báta kominn á sjó í gær og enn fleiri voru famir að hugsa sér til hreyfings. Slippfélagið Málningarverksmiðja Togarar, rækiuskip, og loðnubátar á sjó mánudaginn 13. mars 1995 Heildarsjósókn n, Vikan 6. mars til 13. mars Mánudagur 382skip Þriðjudagur 361 Miðvikudagur 550 Fimmtudagur 583 Föstudagur 510 Laugardagur 425 Sunnudagur 276 - -n , Eitt togskip er að veiðum ^ súnnar á Reykjaneshrygg RrrtrR - ftVopnafjarðar R Di’rium / Héralindjtip (ilettingáftc Gcrpisgrunnj Skrúðsgrunn L ... i:/ Kíiuoa■ (rrtefa R Rr Slcftu^ \grunn T: Togari R: Rækjuskip L: Loðnubátur iÞistilfjurtiar- jgrunn.y ^ ÍJingan VIKAOI4.-3.-11.3. I BATAR Nafn Starð Afll Valðarfarl Upplst. afla SJÓf. Löndunarst. ÞtNGANES SF !S 162 57* Skarkoli 1 Gémur ] BJÖRG VE 5 123 26* Botnvarpa Karfi 3' Gámur BYR VE 373 171 37* tína Ýsa 2 Gémur | DRÍFA AR 300 85 14* Botnvarpa Karfi 3 Gámur EMMA VE 319 82 46* Botnvarpa Þorskur 3~ Gémur ] FRÁR VE 78 155 36* Botnvarpa Ufsi 4 Gámur FREYJA RE 3B 136 65* Botnvarpa Skarkoli 2 Gémur | FRÍGG VE 41 178 74* Botnvarpa Karfi 2 Gámur f OÚSJt 1 PAPEY SF 88 138 68* Ýsa . 1 ... Gémur ] GESTUR SÚ 159 138 33* Blanda 1 Gámur GJAFAR VE 600 237 169* BÍanda 1 Gómur ] HÁ FNAREY SF 36 101 38* Blanda 1 Gámur KRtSTBJÖRG VE 70 154 13* Dregnót Skarkoli 2 " Gémur ] PÁLL ÁR 401 234 46* Botnvarpa Skarkoli 2 Gámur SILFURNES SF 99 144 64* Ýsa 1 Gómur ] SMÁEY VE 144 161 46* Botnvarpa Þorskur 3 Gámur DANSKt PÉTUR VE 433 103 24* Botnvarpa Þorskur r Vestmannaeyjar DRANGAVÍK VE 80 162 64* Botnvarpa Ýsa 2 Vestmannaeyjar GÆFA VE 11 28 24 Net Ufsi 7 Vestmannaeyjar j GANDI VE 171 204 31 Dragnót Skrápflúra 2 Vestmannaeyjar GLÓFAXt VE 300 108 38 Net Ufsi 6 Va8tmannaeyjar i GUÐRUN VE 122 195 39 Net Ufsi 4 Vestmannaeyjar GULLBORG VE 3B 94 49 Net Ufsi ~7 Vestmannaeyjar ] NA R FI VE 108 64 30 Net Þorskur 7 Vestmannaeyjar SIGURBÁRA VE 349 66 68 Net Þorskur 7 Vestmannaeyjar ] SKÚLI FÖGETI VE 185 47 23 Net Ufsi 7 Vestmannaeyjar '"'VALOIMAR SVEINSSON VE 33 207 39 Net Úfsi 4 Vestmannaeyjar ] Á'LABÖRG AR 35 93 37 Net Ufsi 7 Þorlákshöfn ÁRSÆLL SIGURÐSSON HF 80 29 35 Net Þorskur 6 Þorlákshöfn j DALARÖST ÁR 63 104 19 Dragnót Skrápflúra 2 Þorlákshöfn EYRÚN ÁR 66 24 25 Net Þorskur 6 Þorlákshöfn FRÓVÍi ÁR 33 103 51 Dragnót Skrápflúra “ 4 Þorlákshöfn FREYR ÁR 103 185 27* Lína Skrápf1úr8 2 Þorlékshöfn FRIÐRIK SIGURÐSSÖN ÁR 17 162 46 Dragnót Skrápflúra 2 Þorlákshöfn GULLTOPPUR ÁR 331 29 40 Net Þorskur 6 Þorlákshöfn HÁSTEINN AR 8 113 69 Net Þorskur 7 Þorlákshöfn JÓN KLEMENZ ÁR 313 149 15 Net Ufsi 4 Þorlákshöfn j SÆBERG ÁR 20 29 19 Net Þorskur 7 Þorlákshöfn SÆFARIÁR 117 70 33 Nat Ufsi jT Þorlákshöfn ’] SÆMUNDUR HF 85 53 37 Net Þorskur 6 Þorlákshöfn SÆRÚN GK 120 236 66 Lína Kella r j Þorlákshöfn SÖ'lb'ÖRG 'sú 303 138 24 Net Þorskur 3 Þorlákshöfn SKÁLAFELL ÁR 305 17 11 Lína Þorskur 7 Þorlákshöfn | SNÆTÍNDÚR ÁR 88 88 39 Net Ufsi 7 Þorlákshöfn SVERRIR BJARNFINNS ÁR 110 54 46 Net Þorskur 6 Þorlákshöfn j ÁGUST GUÐMUNDSSON GK 95 186 39 Net Ufsi 6 Grindavík ÓLAFUR GK 33 51 73 Net Þorskur Grindavik ] PORSTEINN GISLASON GK 2 76 47 Net Þorskur 6 Grindavík ÞORSTEINN GK 16 179 64 Net Þorskur 7 Grindavik | ARNAR KE 260 45 38 Dragnót Þorskur ......... Grindavík [ ELÖHAMAR GK 13 38 31 Net Þorskur 5 Grindavfk ^ . J FÁRSÆLL GK 162 35 35* Dragnót Sandkoli 7 Grindavík ! FENGSÆLL GK 262 56 53 Lfna Þorakur 6 Grindavfk | GAUKUR GK 660 181 72 Net Úfsi 5 Grindavík GEIRFÚGL GK 66 Í48 104 Net Ufsi 4 Grlndayfk GUNNI RE 51 11 41 Net Þorskur ~5 Grindavík { HAFBÉRG GK 377 189 m Net Þorskur / Grinda'/lk j HRAUNSVÍK GK 68 14 46 Net Þorskur 6 Grindavík HRUNGNIR GK 50 216 49 Net Ufsi 6 Gríndavðc ] KÁÍti GK 'Í46 36 16 Dragnót Ýsa ’ö Grindavík KÓPUR G K 176 245 114 Lína Þorskur 7 Gríndavik ] MÁNI GK 357 72 43 Net Þorskur 6 Grindavík ODDGEIR ÞH 332 ;. 18i : 43* Botnvarpa Ýsa 4 Gríndavik | REYNIR GK 47 71 85 Net Þorskur ’ 6 ” Grindavík SÆBORG GK 457 233 76 Net Ufsi 3 Grindavðt ] SÁNDVÍK GK 325 25 41 Net Þorskur 6 Grindavík SIGHVATUR GK 57 233 40 Lína Þorskur 3 Grindavik J SIGRÚN GK 380 15 41 Net Þorskur 6 Grindavík SJÖFN LL NS 123 63 .-l77. ... Net Þorskur 7 Grindavik ] SKARFUR GK 666 228 50 LÍ'na Þorskur 1 Grindavík BATAR Nafn Staarð Afli Valöarfasri Upplat. afla SJðf. Lðndunarst. [ TJALDANES II IS 652 23" 35 Net Þorakur 7 Grindavik ] VÖRÐUFELL GK 205 30 25 Net Þorskur "l Grindavík VÖRDUR PH 4 215 : 47 Net Þorgkur 6 Gríndavik ÓSK KE 5 81 119 Net Þorskur 5 Sandgerði ÞORKELL ÁRNASON GK 31 68 j 72 Net Þorskur 6 Sandgerði ÞÖRSTEINN KE 10 28 27 Net k'orskur 5 Sandgeröi AÐALBJÖRG II RE 236 51 27 : Dragnót Sandkoli 6 Sandgerðí AÐALBJÖRG RE 5 52 22 Dragnót Sandkoli 6 Sandgerði ANDRI KE 46 47 30 j Dragnót Þorakur 6 Sandgerði BALDUR GK 97 40 54 Dragnót Þorskur 6 Sandgerði BENNI SÆM GK 36 51 62 Dregnót Þorskur 6 Sandgeröi ] BERGUR VIGFÚS GK 53 207 135 Net Ufsi 5 Sandgerði ERLINGUR GK 312 7" .2?. 31 Dregnót Þorskur 6 Sandgeröl ~j ÉÝVINDUR KE 37 40 37* Dragnót Ýsa 7 Sandgerði GEIR GODI GK 330 160 15 Lína Steinbítur 4 Sandgeröi 1 GUÐBJÖRG GK 517 26 20 Dragnót Skarkoli 5 Sandgerði GUDFINNUR KE 19 30 66 I Net Þorskur 5 Sandgeröi | HÓLMSTEINN GK 20 43 27 Net Þorskur 5 Sandgeröi HAFÖRN KE 14 36 36 Dragnót Þorskur 6 Sandgeröi HAFBORG KE 12 26 52 Net Þorskur 6 Sandgeröi HAFNARBERG RE 404 74 121 : Net Þorskur 6 Sandgeröi : ] MUMMI KE 30 54 34 Net Þorskur 3 Sandgeröi NJÁLL RE 275 37 61 Dragnót Þorskur 6 Sandgeröi 1 RÚNA RE 150 44 36* Draghót Þorskur 7 " Sandgerði ! REYKJABORG RE 25 29 48* Dregnót Þorakur 7 Sandgeröi ] SÆUÚN RE 19 29 38* Dragnót Þorskur 7 Sandgerði SANDAFELL HF 83 90 36 Dragnát Sandkoli 6 Sandgerði ] SÍGÞÓR PH iÓO 169 27 Lína Þorskur 3 Sandgeröi SKÚMUR KE 123 74 67 Net Þorakur 5 Sandgeröi ] STAFNES KE 130 197 97 Net Ufsi 3 Sandgeröi . ERLING KE 140 179 70 Net Ufsi 7 Keflavík ] GUNNAR HÁMUNDÁR. GK 357 53 ‘ 64 Net Þorskur 7 Keflavík HAPPASÆLL KE 94 168 62 Net Ufsi 6 Keflavík SVÁNUR KE 90 38 15 Net Ufsi ' 5 Keflavík ÓFEIGUR VE 335 138 104* Ðotnvarpe Karfi 3 Hafnarfjörður ] HRINGUR GK 18 151 23 Net Ufsi 5 Hafnarfjöröur í KRÖSSEY SF 36 61 16 Net Þorskur 4 Hafnarfjörður ] HALLDÓR JÓNSSON SH 317 102 32 Botnvarpa Ufsi 2 Reykjavík HRÓLFUR AK 39 10 111 |i| Líne Steinbítur 3 Akranes ] ÖRVAR SH 777 196 46 Lína Þorskur 3 Rif ÞORSTEINN SH 145 51 12 Dregnát Skarkoli 3 Rif ' ] HAMAR SH 224 235 24 Lína Þorskur 2 Rif RIFSNES SH 44 226 '11:4311 Lfne Þorskur 3 Rif ÚLAFUR BJARNASON SH 137 104 20 ” Net Þorskur 3 Öiafsvík EGILL SH 195 92 14 Dregnát Ýsa 3 Ólafsvik 1 HUGBORG SH 87 29 16 Dragnót Þorskur 3 ölafsvík STEtNUNN SH 167 135 15 Drognót Þorskur 3 Ólafsvik SVEINBJÖRN JAKOBSSON SH ll > 103 18 Net Þorskur 2 öíafsvík FARSÆLL SH 30 101 22 Net Þorskur wm Grgndorfjöröur 1 HAUKABERG SH 20 104 26 Lfna Steinbítur 4 Grundarfjörður PÓRSNES II SH 109 146 40 Net Þorskur 4 Stykkíshólmur ] ÞÓRSNES SH ÍÖ8 163 30 ” Net Þorskur 3 Stykkishólmur i GRETTIR SH 104 148 32 Net Pwokur . 4 Stykkíshólmur ” | GUÐRÚN HLlN BÁ 122 183 19 Lfna Þorskur ..... Patreksfjöröur SÆRÓS RE 307 30 12 Líne Steinbítur 2 P8treksfjöröur ] MÁRÍÁ 'iÚiTÁ BÁ 36 108 14 Net Ufsi 1 Tálknafjöröur SIGURVON BA 267 192 46* Líne Þorskur 2 Tálknafjöröur ] BÁRA 'ts 364 37 16 Lína Þorskur 2 Suöureyri GUÐNÝ tS 266 75 mmm Lína Steinbítur ” 4 Bolungarvik ] JÖHÁNNES ÍVÁR Kt 85 105 11 Rækjuvarpa Þor«;kur 1 Isafjöröur GEIR ÞH 150 75 20 Net Þorakur 3 Þórshöfn "] SÆUÓN SÚ 104 252 66 Net Þorskur 1 Éskifjörður j ÞÓRIR SF 77 125 . 62 - - Net Þorakur 3 Hornafjörður ] BJARNÍ GÍSLASÖN SF 90 101 68* Net Þorskur 6 Hornafjöröur ERLINGUR SF 65 101 72* ■: Net Þorskur 6 Hornaflörður ffl) HAFDts 'SF 75 143 "83* Net Þorskur 7 Hornafjöröur HVANNEY SF 51 115 55 Dregnót Skrápf lúra 2 Hornafjörður j SIGURÐUR ÓLAFSSÖN SF 44 124 93* Net Þorskur 7 Hornafjörður SKINNEY SF 30 172 í 50* Drognót Skrápflúra 3 Homaflörður STEINUNN SF 10 116 73* Net Þorskur 5 Hornafjöröur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.