Morgunblaðið - 15.03.1995, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 15.03.1995, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. MARZ 1995 D 5 Aflabrögð í Griudavík með miklum ágætum GRINDAVIK - SJOMENN í Grinda- vík fóru ekki varhluta af aflahrotunni sem var suður með sjó í síðustu viku. Hún kann þó að draga dilk á eftir sér því að margir bátar eru orðnir naum- ir með kvóta og dæmi um að bátar hafi lokið við kvóta sinn. Margir að verða kvótalausir Menn muna vart aðra eins afla- hrotu mörg ár aftur í tímann og að meginhluta var bolfiskaflinn vænn þorskur. Alls voru vigtuð tæp 8500 tonn á hafnarvigtinni í Grindavík og var mest af loðnu eða rúm 6500 tonn en af bolfiski var þorskur um 1150 tonn, 375 tonn af ufsa og 61 tonn af ýsu. Þrír róðrar á einum degi Gott veður var á miðunum sem eru í um klukkutíma siglingu frá Grindavík og náðu bátar að fara allt upp í 3 róðra á einum degi. Sigrún GK sem er 15 tonna neta- bátur fékk yfír 41 tonn yfir vikuna og Gunni RE sem er 11 tonna neta- bátur var með svipaðan afla. Afli netabáta var samtals 1400 tonn í 145 róðrum. Þrátt fyrir þennan mikla afla bera menn kvíðboga fyrir því að veiðar stöðvist því þó að kvótaárið sé rétt rúmlega hálfnað eru margir orðnir kvótalitlir eða kvótalausir. Menn sjá fram á að skipta yfir í ufsa en segja erfitt að forðast þor- skinn vegna mikillar gengdar á miðunum og báðir eru á eftir sama æti, þ.e. loðnunni. Menn eru ýmist að veiða eigin kvóta eða fiska tonn á móti tonni sem þeir fá frá vinnslu- stöðvum í landi. Það má því segja að með aflahrotunni fylgi böggull skammrifi. Mlkil vinna í salthúsunum Þessum afla hefur fylgt mikil vinna í salthúsunum og hjá Stakka- vík var unnið látlaust í rúman sólar- hring til að gera að ojg ganga frá aflanum. Hermann Olafsson hjá Stakkavík sagðist varla muna ann- að eins þó að þeir þekki mikla vinnu enda kenndir við sólarhringa eig- endurnir þar. Þeir kaupa allan stór- þorsk sem þeir komast yfir en þeir einfaldlega önnuðu ekki aflanum og þurftu að láta frá sér afla sem Vísir hf. tók við. Þar er einnig mik- il vinna og hafa þeir þurft að kalla í allan mannafla sem þeir hafa get- að náð til og var unnið framundir morgunsárið á þeim bæ. Á öðrum stöðum er svipuð saga og hafa nem- endur, sem eru í fríi vegna verk- falls kennara, margir lent í uppgrip- um. Pétur Pálsson, framkvæmdar- stóri Vísis, sagði við Morgunblaðið að aflabrögð framan af væru góð en það kallaði á að þeir hafa leitað logandi ljósi að auknum kvóta og hafa tekið kvóta á leigu. Nú þegar kvótinn á þorski er minnkandi fara þeir yfír í ufsann. Hjá Vísi er unnið jafnhliða við pökkun og aðgerð og er 12 tonnum pakkað daglega. Ein- hver sölutregða mun vera á mörk- uðum erlendis um þessar mundir en Pétur kvaðst vonast til að úr því leystist bráðlega. Saltfiskurinn, _sem pakkað er, fer í geymslur SÍF í Reykjavík. SALTFISKINUM pakkað. Morgunblaðið/Frímann Ólafsson ÞEIM gula landað í Grindavík. í síðustu viku bárust 1.150 tonn af þorski þar á Iand. I LANDANIR ERLENDIS Nafn Staaró ANf Upplst. afla Sfiluv. m. kr. Mafialv. kg Lðndunarst. BREKt VE 61 599 216.3 Karfi 27.5 127 24 Bremarhevan j SKAGFÍRÐÍNGÚR SK 4 860 211 Karfi 23,4 111,12 Bremerhaven UTFLUTNINGUR 11. VIKA Bretland Þýskaland Önnur lönd Áætlaðar landanir Þorsk. Ýsa Ufsi Karfi Akurey RE 3 Dala Rafn VE 508 20 15 200 150 Áætlaðar landanir samtals 35 350 Heimilaður útflutn. i gámum 108 128 5 209 Áætlaður útfl. samtals 108 128 40 559 Sótt var um útfl. í gámum 314 361 22 533 1 VINNSL USKIP Nafn Staarfi Afll Uppist. afla Löndunarst. : SUmUTINDUR SU S$ 298 71 * Grélúöa Gámur ~j ARNAR ÁR 55 237 86* Skrápflúra Þorlákshöfn HAFNARRÖST ÁR 250 /. > . 218 67 Skrópflúra Þoriákshöfn 'lÓN Á HOFI ÁR 62 276 80 Skrápflúra Þorlákshöfn FRERI RE 73 896 173 Ýsa Reykjavik GISSUR ÁR 6 315 65 Rækja Reykjavik MARGRÉT EA 710 450 202 Karfi Reykjavfk :: | VÍÐIR EA 910 741 172 Karfi Reykjavík SAXHAMAR SH 50 128 28 Þorskur Rif NUPUR BA 69 182 54 Keila Patreksfjörður FRAMNES IS 708 407 22 Raakja Ísafjörður KLARA SVEINSDÓTTIR SU 50 293 2 Rækja ísafjörður arnar óf -’t “ 26 2 Porskur ólafsfjörður GEIRI PÉTURS ÞH 344 182 19 Rækja Húsavík RÆKJUBA TAR Nafn Staarfi Afll Flskur SJfif LAndunarst. GRUNDFIRÐINGUR SH 12 103 2 4 1 Gnmdarfjpröur HAMRÁSVANUR SH 201 168 3* 3 2 Stykkishólmur [ PÉTUR PÓR 8A 44 0 1 BfldudaHir ÁRNI ÓLA IS Bl 17 3 0 3 Bolungarvík BRYNDlS ÍS 69 14 5 0 4 Bolungarvfk 4:>;j GUNNBJÖRN IS 302 57 4 0 5 Bolungarvík HÚNI Is 68 14 3 0 3 Bolungarvik NEISTÍTsÍie 15 3 0 3 Bolungarvík í PALL HELGI IS 142 29 4 0 4 Bolungarvik 'sæ'bJÖRnIs 121 12 2 0 3 Bolungarvík [ SÆDÍS ÍS 67 15 4 0 4 Bolungarvfic SIGURGEIR SIGURÐSSON Is 533 21 3 0 3 Bolungarvík ÖRN ÍS 122 20 3 0 3 laafjörður BÁRA ÍS 66 25 3 0 4 ísafjöröur [ OAGNÝ Is 34 11 4 0 4 laafjoréur FINNBJÖRNIS 37 11 3 0 3 ísafjöröur | GISSUR HVÍTl IS 114 18 8 0 5 laafiörður - ISM GUÐMUNDUR PÉTURS 'ls 45 231 10 2 2 ísafjöröur GUNNAR SIGURÐSSON ÍS 13 11 2 ' 0 2 Isafjöröur HALLDÓR SIGURÐSSÖ'nIs 14 27 5 0 4 ísafjörður ORRllSZO 287 11 13 1 laafiöröur STYRMIR KE 7 190 10 15 1 ísafjöröur VERlS 120■ 11 3 0 3 Isafjöröur HILMIR ST í 28 1 0 1 Hólmavík [ AUÐBJÖRG HU 6 23 8 0 2 Hvammstangi BÁRA BJÚRGHU 27 30 12 0 5 Hvammstangi OAGRÚNST12 20 13 0 4 Hvammstangi HÚNI HU 62 29 9 0 3 Hvammstangi ' HAFÖRN HU 4 26 7 0 4 Hvammstangi HELGA BJ'ÖRG HU 7 21 7 0 2 Hvammstangi JÖFURlS 172 264 31 : 2 1 Hvammstangi SIGURBÖRG VE 121 220 15 1 1 Hvammstangi [ PÓRIRSKI6 12 11 0 3 Sauðórkrókur JÖKULL SK 33 68 19 0 4 Sauðárkrókur | SANDVÍK SK 188 15 12 0 3 Sauðórkrókur B ER G HÍL D ÚR SK 13 7 29 8 0 1 Hofsós | HELGA RE 49 199 28 0 1 Siglufjörður SIGLUVÍK Sl 2 450 22 1 1 Siglufjörður STÁLVlK Sl 1 364 27 0 1 Siglufjörður HAFÖRN EA 955 142 25 0 2 Dalvík ! SÆPÓREA10I 134 18 1 1 Dslvik SÓLRÚNEA 351 147 10 0 1 Dalvík ! STOKKSNES EA 410 451 12 1 1 Dalvlk ALDEY ÞH 110 101 7 0 1 Húsavík ARONPH 106 76 11 0 3 Húaavfk FANNEYÞH 130 22 10 0 2 Húsavík [ GUÐRÚN BJÖRG PH 60 70 12 0 3 Húsavík KRISTBJÖRG ÞH 44 187 11 0 1 Húsavík KROSSANES SU 5 137 18 0 1 Húsavfk SKELFISKBA TAR Nafn Stærfi Afll SJÖf. Lfindunarst. ARNAR SH 157 20 17 4 Stykkishólmur HRÖNN SH 335 41 29 5 Stykkishólmur ! VÍSÍR SH 343 83 18 6 Brjónalækur 1 LOÐNUBA TAR Nafn Staarfi Aftl SJfif. Lðndunarat. ISLÉIFUR VE 63 428 1751 2 Vaatmannaayjar BERGUR VE 44 266 860 2 Vestmannaeyjar GlGJA VÉ 340 366 2397 4 Vestmannasyjar GUÐMUNDÚR VE 29 486 2378 3 Vestmannaeyjar GULLBERG VE 292 347 1006 2 Vastmannaayjar j HÚGÍNN VE 55 348 1379 5 Vestmannaeyjar ; KAPVE4 349 1127 2 Vastmanneayjer SÍGHVATÚR BJARNASON VE 81 370 1636 3 Vestmannaeyjar SIGURÐUR VE IS 914 3260 3 Vestrnannaeyjarl SVANUR RE 45 334 1341 2 Þorlákshöfn HÁ8ERG GK 299 366 2223 3 Grindavík SÚNNUBERG GK 199 385 3455 5 Grindavík VÍKURBERG GK 1 328 1519 3 Grindavík ’] 'ÁRNÞÖR É'Á 16 243 518 2 Sandgeröi ARNEY KE 50 347 193 2 Sandgerði BJÖRG JÖNSDÚTTIR ÞH 321 316 205 2 Sandgerði DAGFARI GK 70 299 1545 5 Sandgoröt ÖRN KE 13 365 1189 2 Keflavík ÞÓRSHAMAR GK 76 326 1227 6 Kaflavik RJÖRG JÓNSDÓTTIR II PH 320 273 701 2 Keflavík 8JARNI ÓLAFSSON AK 70 556 1444 2 Keflavík GRINDVÍKINGUR GK é'Ö'Ó 577 350 2 Keflavík KÉFLVlKINGUR KE 100 260 1659 5 Keflavík : (J FAXI RE 241 331 1858 4 Reykjavík HELGA II RE 373 794 3826 4 Reykjevík HÖFRUNGUR AK 91 445 3110 5 Akranes JÚPITÉR PH 61 747 2400 2 Þörahöfn HÁKON 'pH 250 821 453 2 Seyðisfjörður ' ALBERTGK 31 335 1275 2 Neskaupstaður BEITIR NK 123 742 1055 1 Neskaupstaður SÚLAN EA 300 391 1315 2 Neskaupstaður GUÐRÚN ÞORKELSD. SU 211 365 714 1 Eskifjörður ÞÓRÐUR JÓNASSON EA 350 324 625 1 Rayðarfjörður GUÐMUNDUR 'ÖLAFÚR 'Ói- 9Í 294 624 2 Reyöarfjöröur VÍKINGUR AK 100 . 950 2143 2 Reyöarfjörður JÚLLI DAN GK 197 243 353 1 Fáskrúðsfjörður HÚNARÓST RE 550 334 1886 3 Homafjöröur TOGARAR Nafn Staarfi Afll Upplat. afla Lfindunarst. [ ÁLSEY VE 502 222 81* Skarkoli Gámur ] ÓLAFUR JÓNSSON GK 404 719 267* Karfi Gámur - ÞURlÐUR HALLDÓRSOÓTTIR GK 94 297 83* Karfi Gémur j AKUREY RE 3 857 185* Karfi Gámur [ BERGEY VE 544 339 98* Karfí Gémur -j BJÖRGÚLFÚ'r EA 312 424 103* Grálúöa Gámur BJARTUR NK 121 461 14* Karfi Gómur ] BREKI VE 61 599 228* Karfi Gámur DALA RAPN VE 508 297 163* Karfi Gómur j DRANGEY SK 1 451 90* Karfi Gómur DRANGUR SH 511 404 52* Karfi Gémur j ELDEYJAR SÚLA KE 20 274 82* Karfi Gómur \ G ULLVER NS 12 423 134* Grólúða Gémur ] HÓLMANES SU 1 451 46* Karfi Gámur HÓLMATINDUR SU 220 499 25* Karfi Gómur j HAUKUR GK 25 479 229* Karfi Gómur HEGRANES SK 2 498 129* Karfi Gómur HEIÐRÚN IS 4 294 84* Karfi Gámur JÓN vIdalIn ÁR 1 451 42* Karfi Gómur H KAMBARÓST SÚ 200 487 25* Grálúða Gámur KLAKKUR SH 510 488 109* Karíi Gómur j LJÓSAFELL SU 70 549 139* Karfi Gámur MÁR SH 127 493 35* Karfi Gómur j OTTÓ N. ÞORLÁKSSON RE 203 485 25* Karfi Gámur RAUÐINÚPUR PH 160 461 165* Karfí Gómur 'j RUNÓLFUR SH 135 312 128* Karfi Gámur SÓLBERG ÓF 12 500 14* Karfi Gémur ! SKAFTI SK 3 299 66* Karfi Gómur SKAGFIRÐINGUR SK 4 860 461* Karfi Gómur ] SVEINN JÓNSSON KE 9 298 247* Karfi Gómur [ VIÐEY RE 6 875 240* Karfi Gómur j JÓN BALDVINSSON RE 208 493 97* Ýsa Reykjavlk HARALDUR BÖÐVARSSON AK 12 299 147 Karfi Akranes j PÁLL PÁLSSON IS 102 583 76* Ýsa ísafjörður STEFNIR IS 28 431 91 Karfi ísofjörður Tj HÖFFELL SU 80 548 101* Gróluöa Féskrúösfjörður HAFNAREY SU 110 249 51 Breiðdalsvik ]

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.