Morgunblaðið - 15.03.1995, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 15.03.1995, Qupperneq 2
2 E MIÐVIKUDAGUR 15. MARZ 1995 MORGUNBLAÐIÐ Páfagaukar Myndin af páfagaukum á grein er teiknuð af Væntanlega er hér um karl og kerlingu að 8 ára gamalli stúlku úr Reykjavík, sem ræða, ástin virðist svífa á milli þeirra. Vonandi heitir Hjördís Alda Hreiðarsdóttir og á heima í auðnast þeim að láta ástina blómstra. Þá líður Miðhúsum 11. þeim vel, blessuðum. Sæhestur Sæhesturinn er ein af sérstökustu fisktegundum sem fínnast. Höfuð hans og líkami eru alsett plöt- um, sem gefa honum svolítið skrítið útlit. En það er ekkert skrítið, að hann hafi fengið nafnið sæhestur, því höfuðið á honum er mjög líkt litlu hestshöfði. Það er enn eitt sérstakt við sæ- hestinn - það er karlinn sem hugsar um ungana. Hann ber þau í litlum poka á maganum. Sæhestamamman stingur nefniléga af um leið og hún hefur hrygnt, og enginn af sæhesta- fjölskyldunni sér hana aftur. ^ o o SKIPTI- MARKAÐUR Okkur vantar einhvern til þess að skiptast á límmiðum við með Lion King. Við eigum fullt af myndum til skiptanna. Linda Rós og Birgir Örn, Vesturási 60, 110 Reykjavík r~ rn á s kj • o o^ o • • ' c W Rökrétt Þessar myndir eru byggðar upp eftir rökréttu kerfi. Ætli þú getir fundið út hvernig síðasta myndin í hverri röð á að vera samkvæmt því? Reyndu að teikna þær í tómu ferningana. Lausnin er á baksíðunni. Krakkar, hér búum við til hatt eins og Kínveijar nota. Bijótið saman blað sem er jafn langt á alla kanta (1). Bijót- ið aftur saman eins og á (2) og (3). Beygið A-hlutann (4) og síð- an B-hlutann og snúið blaðinu því næst við. (5) sýnir hvernig tvö hornin beygjast inn og síðast hvernig stóri þríhyrningurinn er brettur upp. Þar með á allt að vera sam- kvæmt myndinni. ENé/N FUF&A pOTT PLyfctCTClBöLTí HAFl ALPéEl ÖF&tP VíNSÆLL

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.