Morgunblaðið - 15.03.1995, Síða 4

Morgunblaðið - 15.03.1995, Síða 4
4 E MIÐVIKUDAGUR 15. MARZ 1995 MORGUNBLAÐIÐ Hvað er svona skelfilegt, að aumingja músartetrið, kóngulóin, býflugan og ormurinn eru angistin uppmáluð? Svarið felst í því að draga strik frá punkti 1 til punkts 62. Nei, nei, ekki beint frá 1 til 62, heldur með viðkomu á öllum punktunum þar á milli. Skiljið þið mig? Ja hérna! Pennavinir Hæ, hó, Myndasögur Moggans. Eg er tíu ára stelpa úr Kópavoginum. Ég óska eft- ir pennavinum, bæði strák- um og stelpum, á aldrinum 9-11 ára (helst úti á landi). P.S. Mynd má fylgja fyrsta bréfí. Svanhildur Sif Halldórsdóttir, Auðbrekku 29, 200 Kópavogur Hæ, hæ, Myndasögur Moggans. Eg heiti Lovísa Lára og er 7 ára. Mig langar til að eignast pennavinkonu á aldrinum 0-100 ára. P.S. Sendið mynd af ykkur. Lovísa L. Halldórsdóttir, Auðbrekku 29, 200 Kópavogur Hæ, hæ, Myndasögur Moggans. Eg óska eftir pennavin- um á aldrinum 7-10 ára. Ég er 8 ára. Óska eftir mynd með fyrsta bréfi. Guðný E. Guðnadóttir, Esjugrund 39, 270 Varmá, Kjalarnes Kæri Moggi. Ég heiti Saga Sigurðar- dóttir og á heima á Þing- völlum. Ég óska eftir pennavinkonum á aldrinum 8-10 ára. Sjálf er ég 8 ára. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Ahugamál: hundar, kett- ir, skíði, skautar, stærð- fræði, frímerki, bækur, servíettur og límmiðar. Saga Sigurðardóttir, Þingvöllum, 801 Selfoss Kæri Moggi. Ég heiti Katla og á heima á Þingvöllum. Ég óska eftir pennavinkonu eða pennavini á aldrinum 10-12 ára. Sjálf er ég 10 ára. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef mögulegt er. Áhugamál mín eru: Hundar, kettir, hestar, fal- leg tónlist og fleira. Katla Sigurðardóttir, Þingvöllum, 801 Selfoss I sól og sumaryl Hulda María Gunnarsdóttir, 6 ára, Bollagörðum 101, Seltjamarnesi, teiknaði þessa mynd af sér og systrum sínum fyrir Myndasögur Moggans, sem hún er að safna. Þakka þér kærlega fyrir, Hulda María. ÖPPI/,EKK.I PKEKJCAvWrkllp/VUT 6RETru?'Buer /wep iOPPURNAR AFKAfZTÖFLm O 1994 PAWS. INCiDistnbulod by Umversal Press Syndicate HCrru apsleik 7A 5T61K1NA U-i3>

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.