Morgunblaðið - 16.03.1995, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 16.03.1995, Blaðsíða 1
K-juI3k:U:í.OV M'íy.i,^..' r.'.l UM Jliítlr 'ð£ TOLVUR Hewlett Packard og handboltinn /4 IDNAÐUR Erlendri sam- keppni mætt /6 FfARSKIPTI Risarnir standa á brauöfótum /8 " vrosraPTi/ArviNNUiff PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS FIMMTUDAGUR 16. MARZ 1995 BLAÐ B íslandsbanki ORRI Vigfússon hefur ákveðið að gefa kost á sér i kjöri til bank- aráðs íslandsbanka á aðalfundi bankans sem haldinn verður 27. mars nk. Orri náði ekki kjöri á aðalfundinum í fyrra og munaði þar aðeins broti úr prósenti. Orri segist hafa fengið fjölda áskor- ana um að bjóða sig fram á ný. Ríkisvíxlar Alls bárust 19 tilboð í ríkisvíxla í útboði Lánasýslu ríkisins í gær að fjárhæð 979 miUjónir króna. Samanlögð samkeppnistilboð frá bönkum og verðbréfafyrirtækj- um voru hins vegar undir tilskil- inni lágmarksfjárhæð og þ ví var engu tilboði tekið. Miðlun Eitt þúsund fyrirtæki fengu heimasíðu á Internetinu í gær, þegar Miðlun hf. og Gula línan settu 811 þessi fyrirtæki á verald- - arvefinn. Fjöldi fyrirtækja á net- inu hefur því margfaldast en þar voru fyrir milli 50 og 60 íslensk fyrirtæki. Áður var eingBngu unnt að hringja í Gulu línuna eftir upplýsingum en nú er hægt að leita í gagnagrunninum á Internetinu. SÖLUGENGI DOLLARS Hluthafar 1. Burðarás hf. Hlutafé, þús. 15.3.95 699.795 31.12.93 699.795 kr. Hlulfall, % 34,02 ¦ 34,02% 2. Lífeyrissj. verslunarm. 3. Sjóvá-Almennar hf. 4. Birkir Baldvinsson hf. 5. Garðaeinirsf. 6. Hlutabréfasjóðurinn hf. 7. Lífeyrissj. Austurlands 8. Anna Kristjánsdóttir 9. Grétar B. Kristjánsson IGVAuðlindhf. 11. Sigurður Helgason 12. MagnúsÞorgeirsson hf. 13. Vogunhf. 14. Sameinaði lífeyrissj. 15. Lífeyrissj. Vestfirðinga 129.790 129.142 122.600 122.331 46.022 46.022 41.993 42.993 41.541 45.561 32.043 32.043 31.460 31.460 28.000. 28.000 17.413 16.856' 16.856 15.924 15.924 15.480 15.480 15.450 15.450 15.004 15.004 1,36' 1.36% P 10,82% I 0,82% 0,77% 0,77% B0,75% 0,75% 0,75% 0,75% 0,73% 0,73% 15 stærstu hluthafar Flugleiða hf. Hlutdeild: 61,71% Heildarhlutafé, kr. 2.056.539.928 Allir stjórnarmenn Flugleiða íkf'öri KOSIÐ verður um 811 níu sætin í stjórn Flugleiða á aðalfundi fé- lagsins sem haldinn verður í dag, eins og kveðið er að um í nýjum hlutafélagaiögum. Niu sljórnar- menn félagsins hafa hingað til verið kosnir til tveggja ára að jafnaði og einungis kosið um fjSg- ur eða fimm sæti á hverjum aðal- fundi. I núverandi stjórn silja Hðrður Sigurgestsson, formaður, Grétar Br. Krisljánsson, Árni Vil- hjálmsson, Benedikt Sveinsson, Halldór Þór Halldórsson, Haukur Alfreðsson, Indriði Pálsson, Ólaf- ur O. Johnson og Páll Þorsteins- son. I varastjórn eru Þorgeir Eyjólfsson, Björn Theódórsson og Jón Ingvarsson. Eftir því sem næst verður komist gefa þeir all- ir kost á sér til endurkjörs og er ekki vitað um ðnnur framboð. Liðlega þriðj- ungs veltuaukn- ing hjá Marel hf. TÆPLEGA 15 milljóna króna hagnaður varð hjá Marel hf. á sl. ári samanborið tæplega 17 milljón- ir árið 1993. Rekstrartekjur námu á árinu alls um 765 milljónum en voru 561 milljón árið áður og hafa því aukist um 36%. Tekjur móð- urfélagsins á íslandi voru 728 millj- ónir samanborið við 516 milljónir árið áður sem er um 41% aukning. Útflutningur móðurfélagsins nam um 597 milljónum eða um 86% af veltu félagsins og jókst um 49% milli ára. Helstu markaðssvæði fyrirtækis- ins eru, auk íslands, Norður-Amer- íka og Noregur en auk þess náðist mjög góður árangur í sölu til Suð- ur-Afríku og Brasilíu. Á undan- förnum tveimur árum hefur, auk sölu á framleiðsluvöru félagsins í fiskiðnaði, verið lögð áhersla á sölu í kjúklinga- og kjötiðnaði og hefur verulegur árangur náðst á þeim markaði, segir í frétt frá félaginu. Góð verkefnastaða Heildareignir Marels í árslok voru bókfærðar á 486 milljónir en það er er um 21% hækkun frá (fyrra ári. Skuldir námu 319 millj- ónum og hækkuðu um 29%. Eigið fé félagsins í árslok nam 166 millj- ónum og hafði hækkað um 8%. Eiginfjárhlutfall í árslok var 34%, veltufjárhlutfail 1,6 og Iausafjár- hlutfall 1,0. í árslok voru 89 starfsmenn hjá Marel á íslandi og hafði þeim fjölg- að um 18 á árinu. Hjá dótturfyrir- tækjunum Marel Equipment í Kan- ada og Marel Seattle í Bandaríkjun- um störfuðu 5 manns eins og áður. Á þessu ári er gert ráð fyrir áframhaldandi vexti í starfsemi félagins. „Verkefnastaðan er góð hjá fyrirtækinu," segir Frosti Sigurjónsson, fjármálastjóri. „Með- al stærstu verkefna það sem af er árinu er uppsetning á vinnslukerfi fyrir Harald Böðvarsson á Akra- nesi að verðmæti rúmar 40 milljón- ir. Síðan höfum við selt kerfi til dótturfyrirtækis SÍF, Nord-Morue, í Frakklandi að verðmæti rúmar 30 milljónir. Þá hefur nýja fram- leiðslutækið okkar, skurðarvélin, hlotið góðar viðtökur." Aukin þjónusta Sú breyting hefur verið gerð hjá Marel að stofnuð hefur verið sér- stök tæknideild sem tekið hefur yfir starfsemi þjónustudeildar og hluta af starfsemi vöruþróunar- deildar. Með þessu er stefnt að því að bæta og auka enn frekar þjón- ustu fyrirtækisins við viðskiptavini. Verkefni nýju deildarinnar mun annars vegar felast í umsjón með stærri tilboðsverkefnum og heildar- lausnum. Hins vegar mun deildin sjá um þjónustu við viðskiptavini að með- taldri umsjón með þjónustusamn: ingum og afgreiðslu varahluta. í þriðja lagi mun tæknideild vinna að ýmsum sérlausnum fyrir við- skiptavini. Deildarstjóri tæknideild- ar er Sigurpáll Jónsson en deildar- stjórar vöruþróunardeildar' eru Hörður Arnarson og Jón Þór Ólafs- son. Aðalfundur félagsins verður haldinn 23. mars kl. 16.00 í hús- næði félagsins. 0 ISLANDSBREF | LANDSBRÉFHE Samstarfsaðili Landsbankans. Löggilt verðbréfafyrirtæki. Aðili að Verðbréfaþingi íslands. Framurskarandi • raunávöxtun 1992 1993 1994 7,3% 7,8% 5,7% Hagstæð innlausnarkjör gera íslandsbréfin að ákjósanlegum kosti fyrir þá sem vilja geta leyst verðbréf út með skömmum fyrirvara án kostnaðar. Kynntu þér kosti íslandsbréfa og berðu saman við sambærileg verðbréf. Landsbréf hf. og umboðsmenn í Landsbankanum um allt land. REYKJAVIK, SIMI 588 9200, BRE

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.