Morgunblaðið - 16.03.1995, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 16.03.1995, Blaðsíða 2
2 D FIMMTUDAGUR 16. MARZ 1995 MORGUNBLAÐIÐ ÚRSLIT ÍÞRÓTTIR Handknattleikur Fram - Víkingur 20:18 Iþróttahús Fram, undanúrslit í úrslitakeppni 1. deildar kvenna — þriðji leikur, miðviku- daginn 15. mars 1995. Gangur leiksins: 2:0, 3:3, 6:6, 9:10, 12:10, 12:12, 14:12, 16:16, 19:16, 19:18, 20:18. Mörk Fram: Díana Guðjónsdóttir 5/5, Zelka Tosic 4/1, Þórunn Garðarsdóttir 3, Kristin Hjaltested 2, Berglind Ómarsdóttir 2, Hanna Katrín Friðriksen 2, Arna Stein- sen 1, Guðríður Guðjónsdóttir 1. Varin skot: Kolbrún Jóhannsdóttir 17/1 (þaraf 4 aftur til mótherja). Utan vallar: 4 mínútur. Mörk Víkings: Halla María Helgadóttir 10/4, Svava Sigurðardóttir 2, Heiða Erl- ingsdóttir 2, Matthildur Hannesdóttir 2, Hanna M. Einarsdóttir 1, Guðmunda Krist- jánsdóttir 1. Varin skot: Hjördís Guðmundsdóttir 9/1 (þaraf 2 aftur til mótheija). Utan vallar: 2 mínútur. Dómarar: Sigurgeir Sveinsson og Gunnar Viðarsson. Áhorfendur: 210. 2, deild karla, úrslitakeppni: Breiðablik - Þór.................34:22 Mörk Breiðabliks:Davíð Ketilsson 9, Sig- urbjörn Narfason 6, Björgvin Björgvinsson 4, Dagur Jónason 4, Skúli Guðmundsson 3, Bragi Jónsson 3, Magnús Blöndal 2, Ragnar Páll Ólafsson 1, Ólafur Snæbjörns- son 1, Elvar Erlingsson 1. Mörk Þórs: Geir K. Aðalsteinsson 7, Jón Kjartan Jónsson 5, Ingólfur Samúelsson 4, Páll Gíslason 2, Sævar Ámason 2, Atli Már Rúnarsson 2. ■Staðan í hálfleik var 20:5 fyrir Breiðablik. Fram - Grótta....................22:20 Markahæstu menn - Fram: Ármann Sigur- vinsson 5, Jón Andri Finnsson 4, Hilmar Hjaltason 4, Hilmar Bjamason 3. Grótta: Einar Jónsson 7, Davor Kovacevic 4, Davíð B. Gíslason 3, Jón Örvar Kristins- son 3. Mörk Fram: Fylkir - ÍBV...................frestað STAÐAN ÍBV................6 6 0 0 159:138 12 Grótta.............7 4 1 2 153:147 11 Fram...............7 2 1 4 133:140 9 Breiðablik.........7 3 1 3 170:156 7 Fylkir.............6 2 2 2 134:137 6 Þór................7 0 1 6 150:181 1 ■Fram var efst í 2. deildarkeppninni og tók fjögur stig með sér í úrslitakeppnina, Grótta tók tvö stig með sér og Breiðablik eitt. Knattspyrna Meistaradeild Evrópu Seinni leikir í 8-liða úrslitum: Amsterdam, Hollandi: Ajax - Hajduk Split.............3:0 Nwankwo Kanu (39.), Frank de Boer 2 (43., 68.). 40.000. ■Ajax vann samanlagt 3:0. Gautaborg, Svíþjóð: IFK Gautaborg - Bayern Miinchen.2:2 Mats Lilienberg (75.), Mikael Martinsson (90.) — Alexander Zickler (63.), Christian Nerlinger (71.). 36.525. ■Samalögð markatala 2:2. Bayem vann á útimörkunum. Lissabon, Portúgal: Benfica - AC Milan................0:0 85.000. ■AC Milan vann samanlagt 2:0. París, Frakklandi: París St Germain - Barcelona......2:1 Rai (72.), Vincent Guerin (83.) — Jose Maria Bakero (49.). 45.574. ■París SG vann samanlagt 3:2. Vináttulandsleikur Ostrowiec Swietokrzyski, Póliandi: Pólland - Litháen....................4:1 Sylwester Czereszewski (2.), Tomasz Waldoch (36.), Tomasz Wieszczycki (45.), Waldemar Jaskulski (80.) — Remigius Poc- ius (48.). 7.000. England Úrvalsdeildin: Everton — Man. City ..............1:1 (Unsworth 80. - vsp.) - (Gaudino 26.). 28.485. Leicester — Leeds.................1:3 (Roberts 22.) - (Yeboah 32., 59., Palmer 79.). 20.068. Man. United — Tottenham...........0:0 43.802. Q.P.R. — Norwich..................2:0 (Ferdinand 66., Gallen 86.). 10.519. Southampton — West Ham............1:1 (Shipperley 48.) - (Hutchison 38.). 15.178. Staðan Blackbum ..33 22 7 4 68:28 73 Man. United ..33 21 7 5 63:22 70 Newcastle ..32 17 9 6 54:33 60 Liverpool ..30 15 9 6 52:26 54 Nott. Forest ..33 15 9 9 50:38 54 Leeds ..31 13 10 8 41:30 49 Tottenham ..31 13 9 9 51:42 48 Sheff. Wed ..34 11 10 13 41:43 43 Coventry ..34 10 13 11 37:50 43 Wimbledon ..32 12 6 14 37:54 42 Q.P.R ..30 11 8 11 47:47 41 Arsenal ..32 10 10 12 36:36 40 Chelsea ..31 10 10 11 39:43 40 Aston Villa ..33 9 12 12 46:46 39 Norwich ..33 9 12 12 30:38 39 Man. City ..32 9 11 12 40:48 38 Everton ..33 8 12 13 34:44 36 Cr. Palace ..31 8 10 13 23:32 34 West Ham ..33 9 7 17 31:44 34 Southampton ..30 6 15 9 41:47 33 Ipswich ..32 6 5 21 31:72 23 Leicester 1. deild „33 4 9 20 36:65 21 Derby — Burnley. 4:0 Portsmouth — Millwall 3:2 Swindon — Sunderland...............1:0 W.B.A. — Wolves....................2:0 Staða efstu liða Tranmere.........36 19 8 9 57:38 65 Middlesbrough ..35 18 9 8 50:28 63 Bolton...........34 17 9 8 57:35 60 Wolves...........34 18 5 11 58:45 59 Sheff. United...36 15 12 9 60:41 57 Reading..........36 16 8 12 41:35 56 Bamsley..........34 15 8 11 47:40 53 Derby............35 14 10 11 45:35 52 Watford..........34 13 11 10 38:35 50 Grimsby..........36 12 13 11 51:46 49 Luton............35 13 9 13 48:50 48 Millwall.........35 12 12 11 47:44 48 Æfingamót á Kýpur Akranes - Start (Noregi)..........1:1 ■Annar Júgóslavinn sem Skagamenn eru að skoða gerði mark ÍA. Skíði Heimbikarinn Brun karla: 1. Luc Alphand (Frakkl.)....1.53,50 2. A.J. Kitt (Bandar.)......1.53,79 3. Lasse Kjus (Noregi)......1.53,92 4. PeterRzehak (Austurr.) ....1.53,96 5. Patrick Ortlieb (Austurr.) ..1.53,97 6. Kristian Ghedina (Ítalíu)....1.54,03 7. Armin Assinger_(Aust.)...1.54,20 8. W. Perathoner (Ítalíu).....1.54,31 9. Xavier Gigandet (Sviss)...1.54,65 10. Giinther Mader (Austurr.).. 1.5 4,7 0 Lokastaðan í brunmótunum: stig 1. Alphand........................484 2. Ghedina........................473 3. Ortlieb........................426 4. Assinger.......................419 5. Strobl.........................307 Heildarstaðan: 1. Alberto Tomba (Ítalíu).......1.050 2. Jure Kosir (Slóveníu)..........700 3. Girardelli.....................670 4. Mader..........................659 5. Kjus...........................629 Brun kyenna: Bormio, Ítalíu: 1. Picabo Street (Bandar.)....1.38,41 2. Warwara Zelenskaja (Rússl.).1.38,50 3. Barbara Merlin (ítaliu)....1.38,71 4. Hilary Lindh (Bandar.).....1.38,84 Lokastaðan í brunmótunum: l.Street..........................709 2. Lindh..........................493 3. Seizinger......................445 4. Zelenskaja.....................416 5. Kostner........................310 Heildarstaðan: 1. Schneider....................1.119 2. Seizinger....................1.100 3. Zeller-Báhler.............. 1.012 4. Ertl...........................905 4. Street.........................905 6. Wiberg.........................712 7. Anita Wachter (Austurríki).....593 8. Lindh..........................549 9. Zelenskaja.....................495 10. Spela Pretnar (Slóveníu).......493 Mullersmótið i göngu: Mótið var haldið í Heiðmörk í fyrsta sinn, en þetta var tólfta árið sem mótið er hald- ið. Gengnir voru 3 kílómetrar. Karlar 17-19 ára: Haukur Davíðsson, SR.............17,55 ÞórirGeirsson, SR................33,31 20-34 ára: Bjami Gunnarsson, SR.............17,59 35-49 ára: Valur Valdimarsson, Hrönn........17,50 Remi Spilliaert, SR..............18,42 Níels Nielsen, SR................21,29 Gunnar Gunnlaugsson, SR..........22,16 60 ára og eldri: Matthías Sveinsson, SR...........19,28 Unglingar: Guðrún Schopka, SR...............33,25 Konur 20-34 ára: Auður Ebenesardóttir, ÍS.........19,40 35-49 ára: Margrét Jónsdóttir, Hrönn........25,24 Bryndís Kristinsen, Hrönn........27,32 50 ára og eldri: Guðrún Kvaran, SR................41,16 Körfuknattleikur 1. deild karla, undanúrslit: Þór-ÍS...........................86:95 ■ÍS leikur til úrslita við Breiðablik um sig- urinn í 1. deild. NBA-deildin Orlando - Utah..................95:107 Philadelphia - Houston.........107:136 Washington - Chicago............93:106 New York - Denver................94:74 Milwaukee - Charlotte............99:86 San Antonio - Minnesota........115:100 Phoenix - Detroit............ 116:109 Portland-Miami.................121:114 Seattle - Boston................113:93 Sacramento - Dallas..............90:91 Íshokkí NHL-deildin Hartford - NY Islanders............6:4 Detroit - Los Angeles..............5:2 New Jersey- Ottawa.................4:2 Edmonton - St. Louis...............6:5 Winnipeg - Vancouver...............3:3 Florida-Buffalo....................1:2 ■Tveir síðustu leikirnir vom framlengdir. Ikvöld Körfuknattleikur Undanúrslit karla kl. 20.00 Fyrsti leikur: Njarðvík: UMFN - Skallagrímur KÖRFUKNATTLEIKUR || HANDKNATTLEiKUR Jazzarar lögðu Magic Frá Gunnari Valgeirssyni í Bandaríkjunum Það eru ekki mörg lið sem hafa sigrað hér,“ sagði John Stock- ton leikmaður Utah Jazz eftir að lið hans hafði sigrað Orlando Magic á heimavelli síaðr- nefnda liðsins. Og mikið rétt því þetta var aðeins annað tap Orlando á heimavelli í vetur, en liðið hefur leikið 34 ieiki þar. Þetta var níundi sigur Jazz í röð og virðist liðið kom- ið á mikla siglingu og nú munar aðeins einum leik á Utah og Or- lando, sem er með besta vinnings- hlutfall liða í NBA, hefur sigrað í 48 leikjum en tapað 15 en Utah hefur 47-16 eins og Phoenix í Vest- urdeild. Utah komst í 41:50 en Orlando jafnaði 74:74 og enn var jafnt 92:92 þegar leikmenn Utah settu í flugg- ír og gerðu 15 stig á lokakalfanum gegn þremur stigum heimamanna. Karl Malone gerði 27 stig fyrir Utah og Stockton 18 auk þess sem hann átti 18 stoðsendingar og tók 8 fráköst. O’Neal gerði 29 stig fyr- ir Magic og Anfernee Hardaway 24. „Við byrjuðum heldur rólega og ég hafði áhyggjur af því að það gæti komið niður á okkur síðar í leiknum, eins og rauninn varð. Ég get vel tekið þessu tapi því þeir voru betri,“ sagði Hardaway eftir leikinn. Árangur Utah er góður. Liðið hefur sigrað í 22 leikjum gegn liðum úr austurdeildinni og aðeins tapað einum. New York vann Denver 94:74 og var Partrick Ewing stigahstur með 21 stig. Anthony Mason var fúll um tíma og rauk inn í klefa, var ósáttur með hversu lítið Pat Riley leyfði honum að leika. Hann sá þó að sér og kom fljótlega til baka og settist á bekkinn. Á meðan körfuknattleiksunnend- ur bíða eftir því hvort Micheal Jord- an leiki á ný með Chicágo gerði Scottie Pippen 30 stig og fór fyrir sínum mönnum í 106:93 sigri á Bullets. Gheorghe Muresan gerði 21 stig fyrir Bullets og er það met hjá honum í ár. Barkley gerði 30 stig er Suns vann Pistons 116:109 og Dan Maj- erle gerði 22 stig. Richard Dumas lék á nýjan leik með Phoenix en hann hefur ekki leikið síðan 1992/93 vegna lyfjamisnotkunar. Dumas var einn besti leikmaður liðsins árið 1993 og kemur til með að styrkja liðið verulega. Allen Houston gerði 35 stig fyrir Detroit. San Anthony hefur gott tak á Minnesota og vann liðið í 12. sinn í röð, nú 115:100. David Robinson gerði 24 stig fyrir Spurs en Tom Gugliotta 23 fyrir Minnesota. Nýliðinn Aaron McKie gerði 24 stig fyrir Portland þegar liðið vann Miami 121:114 og Rod Striekland gerði 21 stig en hann hefur ekki leikið með að undanförnu vegna meiðsla. Glen Rice gerði 25 stig fyrir Miami. Clyde Drexler gerði 26 stig fyrir Rockets, Kenny Smith 25 og Mario Elie 21 er liðið sigraði 76ers 136:107. Dana Barros setti prsónu- legt met en kappinn gerði 50 stig. Jamal Mashburn gerði 21 stig fyrir Dallas er liðið vann Sacra- mento 91:90. Mitch Richmons skor- aði er fjórar sekúndur voru eftir og töldu margir að það hefði verið þriggja stiga karfa og hann hefði því jafnað fyrir Sacramento, en dómararnir sögðu að hann hefði stigið á línuna og því fékk hann aðeins tvö stig og leikurinn þar með tapaður. Brian King gerði 27 stig fyrir Sacramento. Seattle náði 30 stiga forytu í fyrri hálfleik gegn Boston og það dugði vel það sem eftir var leiks. Detlef Sxhrempf gerði 23 stig og Gary Payton 17 fyrir Seattle en Sherman Douglas gerði 28 fyrir Celtics. Glenn Robinson gerði 27 stig fyrir Milwaukee er liðið vann Charl- otte 99:86. Vin Baker náði hinni eftirsóttu þreföldu tvennu í fyrsta sinn á ferlinum, gerði 12 stig, tók 12 fráköst og átti 12 stoðsending- ar. Alonzo Mouming gerði 18 stig fyrir Charlotte og tók 14 fráköst. Úrslitakeppni háskólanna Úrslitakeppni háskóladeildarinn- ar hefst um helgina. 64 lið leika í úrslitakeppninni en úrslitaleikurinn sjálfur verður í Seattle 3. apríl. Lið- in sem eru talin sigurstranglegust fyrirfram eru; UCLA, Kansas, Ark- ansas, Kentucky, N-Karolína og Wake Forest. HALLA María Helgadóttlr, Víkingl, re fyrsta lelk með Fram eftir 7 vikna hví í hendur KolbrúnarJóh „Sóknir okk- ar enduðu á Kolbrúnu1' „VIÐ lögðum upp með það að vinna á vörninni, og ná upp góðri vamarbar- áttu eins og síðasta leik okkar gegn Fram. Ég sá strax í upphafi að stemmn- ingin var ekki eins og áður — allt ann- að andrúmsloft en ég vonaði. Stúlkum- ar gleymdu sér í vöminni og sóknarlot- ur okkar enduðu á Kolbrúnu. Við mátt- um ekki lenda undir — vissum að við urðum að leiða leikinn til að vinna, sem okkur tókst ekki,“ sagði Theódór Guð- finnsson þjálfari Víkinga. „Ljónagryfjuban Deildarmeistarar Njarðvíkurfá spútniklið Skallagr NJARÐVÍKINGAR taka á móti Skallagrími, spútnikliðinu frá Borgarnesi, í „Ljónagryfjunni" í Njarðvík í kvöld — í fyrsta leik undanúrslitanna í úrvalsdeildinni. Á morgun leika sfðan Grindvíking- ar og Keflvíkingar sinn fyrsta leik. Þau lið sem fyrr sigra í þremur leikjum leika til úrslita. Lið UMFN og UMFS léku bæði í A-riðli úrvalsdeildar og léku fjór- um sinnum í vetur og vann Njarðvík alla leikina. Litlu munaði þó einu sinni í Borgarnesi þegar Teitur Örlygsson gerði þriggja stiga körfu á lokasekúnd- unni og tryggði Njarðvík sigur. Teitur virðist hafa fundið sig vel gegn Skalla- grími því hann gerði 100 stig í leikjun- um fjórum en þeir Valur Ingimundar- son og Rondey Robinson 63 stig hvor. Henning Henningsson gerði 51 stig fyrir Skallagrím í þessum leikjum og Tómas Holton 50. Alexander Ermol- inskij lék aðeins með í tveimur þess- ara leikja en hann verður í fullu fjöri í Njarðvík í kvöld. Á morgun fara Keflvíkingar til Grindavíkur og mætast liðin þar í fyrsta leiknum. Bæði léku í B-riðli deildarinnar og urðu þar í fyrsta og þriðja sæti, alveg sömu sætum og UMFN og UMFS í hinum riðlinum. Liðin hafa mæst fjórum sinnum í deild- inni, Grindvíkingar unnu fyrstu þijá leikina en í febrúar náðu Keflvíkingar að rétta sinn hlut og unnu síðasta leik- inn. Grindvíkingar gerðu 415 stig í leikjunum fjórum en Keflvíkingar 358. Þrátt fyrir að úrvalsdeildarlið Njarð- víkur hafi leikið allra liða best í vetur voru ekki margir leikmenn úr liðinu á lista yfir þá fimm bestu í hinum ýmsu þáttum körfuknattleiksins. Fyrir skömmu birtum við kort þar sem þess- ar upplýsingar komu fram og það vakti óneitanlega athygli að aðeins þrír úr liði UMFN komust á meðal fimm efstu. Rondey Robinson var í öðru sæti yfir bestu skotanýtinguna, því þriðja í bolta náð og fjórða í fráköstum. Valur Ingimundarson var í 5. sæti í skotaýtingu og Teitur Örlygsson í 4. sæti í að ná knetti. Þetta var allt og sumt. En það má einnig athuga þessar tölulegu upplýsingar á annan hátt. Ef við skoðum árangur liðanna sem heildar, tökum alla leikmenn sem kom- ið hafa við sögu í vetur og skoðum nokkra þætti leiksins kemur allt annað í ljós. Njarðvikingar eru bestir í ansi mörgu. Þeir skota flest stigin, þeir fá á sig næst fæst stig, þeir eru bestir í skotum innan og utan teigs, með næst bestu nýtinguna í þriggja stiga skotum, næst lakastir í vítaskotum, í sjötta sæti hvað fjölda frákasta varð- ar, gefa flestar stoðsendingar að með-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.