Morgunblaðið - 17.03.1995, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 17.03.1995, Blaðsíða 4
4 FÖSTUDAGUR 17. MARZ 1995 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Aukin félagsleg vanda- kennaraverkfalli málí SNJÓLAUG Stefánsdóttir, for- stöðumaður unglingadeildar Fé- lagsmálastofnunar Reykjavíkur, segist óttast að ákveðinn hópur bama, sem átt hefur í félagslegum erfíðleikum, mæti ekki í skólana aftur í vetur að loknu verkfalli kennara. Hún segist hafa orðið vör við aukin félagsleg vandamál meðal unglinga eftir að verkfall kennara hófst. „Þetta eru krakkar sem standa höllum fæti í lífinu og tilverunni og þurfa á sérstökum stuðningi að halda frá skólunum, félagsmála- stofnun, félagsmiðstöðvum og fleiri aðilum. Þegar svona stór þáttur í daglega lífinu eins og skólinn dettur Deilt um vinnu kennara í verkfalli FULLTRÚAR fjármálaráðuneyt- isins komu í gær fram með tillögu til lausnar á ágreiningi ráðuneytis- ins og kennara um greiðslur fyrir vinnu kennara í verkfalli. Eiríkur Jónsson, formaður KÍ, sagði að kennarar myndu taka afstöðu til tillögunnar í dag. Krafa kennara er að kennarar sem vinna í verkfallinu fái greidd full dagvinnulaun óháð því hvað undanþágukennslan er mikil. Upp- hafleg krafa fjármálaráðuneytis- ins var að aðeins væri greitt fyrir hvem unninn tíma. Rök kennara fyrir kröfu sinni eru þau að kennslan, sem kennar- ar inna af hendi í verkfallinu, sé í flestum tilfellum dreifð yfir dag- inn og því séu kennararnir bundn- ir yfir henni í skólunum um lengri tíma. Kennarar hafa frestað því að afgreiða fyrirliggjandi undan- þágubeiðnir meðan þessi ágrein- ingur er óleystur. Meðal undan- þágubeiðna sem liggja fyrir hjá verkfallsstjórn er beiðni frá Grunnskóla Súðavíkur um að kennsla verði hafín í skólanum aftur. Deilan hefur hins vegar ekki haft áhrif á þær undanþágur sem þegar hafa verið veittar. Um 30 kennarar vinna í verk- fallinu. FORMENN kennarafélaganna segja ljóst að stórir launahópar inn- an ASÍ hafi fengið umtalsverðar launahækkanir í gegnum sérmál. Þeir segja að reynt sé að fela þess- ar hækkanir nú þegar komi að því að semja við opinbera starfsmenn og leggja því til að Þjóðhagsstofnun leggi mat á þessa hluti. A blaðamannafunndi í gær kynntu formenn kennarafélaganna, Elna K. Jónsdóttir og Eiríkur Jóns- son, samantekt sem BHMR hefur unnið um nokkur atriði í sérkjara- samningum aðildarfélaga ASÍ. Þar út með þessum hætti riðlast ansi margt. Hluti þessara krakka missir fótanna og er því líklegri en ella til að lenda í alls kyns vitleysu," sagði Snjólaug. Snjólaug sagði að unglingadeild Félagsmálastofnunar hefði brugðist við þessum vanda með ýmsum hætti. Vista hefði þurft allnokkra krakka á lokaðri deild hjá Meðferð- arstöð ríkisins. Aðsókn að heimilinu hefði verið mikil síðustu vikurnar. Hún sagði að þar væru aðallega krakkar sem hefðu farið að heiman og lent í alls kyns vitleysu. Snjólaug sagði að sömuleiðis hefði verið mjög mikið um aðsókn að Tindum, en þar er fengist við Baráttu- fundur foreldra HVERT sæti var skipað á bar- áttufundi Sambands foreldrafé- laga í skólum og Heimilis og skóla, vegna verkfalls kennara, á Hótel Sögu í gærkvöldi. Fund- urinn samþykkti ályktun og lagði til að strax yrði samið við kenn- ara um launaleiðréttingar sem taki mið af samanburðarhópum en séu jafnframt í takt við hinn almenna vinnumarkað. Samtímis verði skipuð sérstök starfsnefnd sem skili tillögum fyrir 1. ágúst nk. um hvemig best megi standa að skipulagsbreytingum í skóla- starfi. í nefndinni sitji fulltrúar kennara, foreldra, ríkis og sveit- arfélaga. segir m.a. að laun stórra hópa hafi hækkað um 3-4% vegna menntun- arálags af ýmsu tagi. Stórir hópar hafi fengið 3-4% hækkun vegna breytinga á starfsaldurskerfi. Föst laun iðnaðarmanna og lyfjatækna hafí hækkað vegna fastlaunasamn- inga. Viðmið yfirvinnu hafi hækkað hjá stórum hópum. í nokkrum tilfellum hafi laun hækkað sérstaklega vegna breyttra ákvæða um útköll. Alln- okkrir hafi fengið eina klukkustund í óunna yfírvinnu ef þeir vinni utan reglulegs dagvinnutíma. Margir hafí vímuefnavanda unglinga. Sérstak- lega væri áberandi að þangað leit- uðu ungar stúlkur með vímuefna- vandamál. Snjólaug sagðist ekki vilja rekja þessa aukningu eingöngu til verkfalls kennara, en ljóst væri að það væri ein af skýringunum á þessu. Hætt við að sumir mæti ekki að verkfalli loknu „Það er hætt við að það verði erfitt að koma þeim krökkum sem veikastir voru á svellinu aftur á stað í námi og yfírleitt að fá þá til að mæta í skólann. Ég er þar að tala um krakka sem áttu í mæting- arerfiðleikum fyrir og þurftu á sér- DÆMI eru um að bankar séu hætt- ir að veita námsmönnum fyrir- greiðslu og hafi lokað bankareikn- ingum þeirra vegna óvissu um af- greiðslu námslána hjá Lánasjóði ís- lenskra námsmanna. Þórir Karl Jónasspn varaformaður Iðnnemasambands íslands segir að iðn- og sérskólanemar hafi þá ekki í önnur hús að venda en Félagsmála- stofnunar, en meðalaldur iðnnema er 25 ár og flestir hafa komið sér upp fjölskyldu. Bandalag íslenskra sérskólanema og Iðnnemasamband íslands stóðu fyrir baráttufundi í Háskólabíói í gær og sagði Þórir Karl að mikið fengið sérstakar skattfijálsar greiðslur vegna hlífðarfatnaðar. Þá hafi starfsmenn ríkis og Reykjavík- urborgar fengið skattfijálsar greiðslur vegna ferða og fæðis. Ásakanir um feluleik Elna sagðist ekki gagnrýna þess- ar greiðslur, þvert á móti fagnaði hún því að aðrir launahópar hefðu náð fram bættum kjörum. „Það þarf ekki að velkjast í vafa um að þama er verið að leika sama felu- leikinn og hefur verið leikinn í mörg ár. Þegar ríkisstarfsmenn koma að stöku aðhaldi að halda,“ sagði Snjó- laug. Félagsmálayfirvöld í Reykjavík hafa sent suma krakka, sem átt hafa við félagslega erfiðleika að stríða, út á land til vistunar á sveita- heimilum eða í heimavistarskólum. Snjólaug sagði að í mörgum tilvik- um þýddi verkfallið aukið álag á heimilisfólk í sveitum sem tekið hafa böm í vistun því að á þessum tíma ársins væri ekki svo mikið um verkefni fyrir börn í sveitunum. Böm sem hefðu verið í heimavist- arskólum væru flest komin til Reykjavíkur aftur og hefðu þar mörg hver fátt gott fyrir stafni. hefði verið rætt um Lánasjóðinn. „Nemendur hafa haft miklar áhyggjur af því hver þróun mála verði ef kennaraverkfallið leysist ekki í bráð og námið lengist. íslensk- ir námsmenn sem hafa framfærslu sína af námslánum skipta tugþús- undum. Bankarnir byijuðu að loka reikningum námsmanna í síðustu viku. Það þýðir einfaldlega að við- komandi nemendur þurfa líklega að leita á náðir Félagsmálastofnunar. Fæstir geta leitað til foreldra því meðalaldur nemenda í iðn- og verkn- ámsskólum er 24-25 ár svo þetta er fólk sem er komið með sínar eig- in fjölskyldur," sagði Þórir Karl. borðinu og ætla að fara að semja er sagt við þá að það hafi ekki ver- ið samið um neitt annars staðar. Þetta er einfaldlega ósatt,“ sagði Elna. Eiríkur sagði að við gerð síðustu samninga hefði því verið haldið fram að önnur launþegasamtök hefðu ekki samið um neitt í sérkjaramál- um. Nú væri komið á daginn að sérkjarasamningar hefðu fært þeim 6-7% launahækkun. Hann sagði að kennarar myndu ekki sætta sig við að eins yrði haldið á málum nú af hálfu SNR. VIS lækk- ariðgjöld þriggja trygginga- flokka VÁTRYGGINGAFÉLAG ís- lands hf. hefur ákveðið að lækka iðgjöld heimilistrygginga um 10% og kaskótrygginga um 15% auk þess sem veittur verð- ur 35% afsláttur af F+ fjöl- skyldutryggingu. í frétt frá VIS segir að lækk- un iðgjalda heimilistrygginga sé vegna færri tjóna á undan- fömum árum. Ljóst sé að ekki verði sveiflur milli ára og því hafi verið ákveðið að lækka ið- gjöldin um 10%. Lækkunin snerti um 30.000 fjölskyldur í landinu. Kaskótryggingar Jafnframt segir að ákveðið hafí verið að lækka Al-kaskó- tryggingar einkabíla um 15% vegna færri tjóna. Auk 10% afsláttar af heimilistryggingum hefur því verið ákveðið að veita allt að 35% afslátt af F+ trygg- ingum heimilistrygginga. Ef viðkomandi er auk þess með einn bíl tryggðan hjá félaginu fæst 15% viðbótarafsláttur og fyrir annan bíl enn 5% afsláttur. Þá segir að þessar aðgerðir ásamt öðrum aðgerðum til leið- réttingar innan fyrirtækisins muni veita viðskiptavinum um 150 milljóna króna lækkun ið- gjalda á árinu. Islenskar getraunir Vinningshaf- inn fundinn KONA á sextugsaldri keypti sjálfvalsmiðann í söluturninum Gerplu sem var með 13 rétta í getraunum á laugardag og skil- aði eigenda sínum rúmlega 15,3 milijónum króna. Sonur konunnar hafði sam- band við söluturninn í gær til að sannreyna að um rétta mið- ann væri að ræða, en hann var keyptur um tvöleytið á laugar- dag fyrir 500 krónur, og hringdi síðan í íslenskar getraunir til að taka af allan vafa. Friðrik Þorsteinsson eigandi Gerplu, sagði að mæðginin væru búsett í Breiðholti og væru himinlifandi yfir vinn- ingnum. Hann kæmi sér vel og hefðu þau í hyggju að leggja upphæðina fyrir og njóta vaxt- anna. Samkvæmt upplýsingum frá íslenskum getraunum yar reiknað með að vinningurinn yrði færður yfir á reikning vinn- ingshafa í dag, eða næstu daga. Hagnaður 23% af veltu Hraunbrún, Kelduhverfi. Rekstur laxeldisstöðvainnar Rifóss hf. í Kelduhverfi gekk vel á síðastliðnu ári. Hagnaður af rekstri stöðvarinnar var tæp- ar 23.000.000 krónur fyrir skatta. Þetta er þriðja rekstrarár fyrirtækisins sem stofnað var þegar ísnó hf. varð gjaldþrota. Fyrirtækið hefur skilað hagnaði öll árin. Heildarvelta fyrirtækis- ins nam um 98.000.000 krónum árið 1994 en stöðin framleiddi rúm 380 tonn af laxi og var megnið af honum selt til vinnslu innanlands. Heildarhlutfé Rif- óss hf. er 25.750.000 krónur og árshagnaður er um það bil 23% af veltu. Morgunblaðið/Kristinn Afleiðingar kennaraverkfallsins Bankar loka reikn- ingum námsmanna Kennarar vilja úttekt á sérákvæðum ASÍ-samninga

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.