Morgunblaðið - 17.03.1995, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 17.03.1995, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. MARZ 1995 41 BREF TIL BLAÐSINS Einsetinn skóli? - Nei, takk Frá Sigurði R. Sigurbjörnssyni: EINSETINN skóli er ekki svar við vanda grunnskólanna þó að þjóðin eyði 25 milljörðum króna fyrir alda- mót í að byggja fleiri sundlaugar, leikfimisali, sérgreinastofur, aðstöðu fyrir nemendur til að borða í hádeg- inu, aukinn launakostnað vegna fjölgunar kennslustunda, kennslu- daga, lækkunar kennsluskyldu, fjölg- unar kennara og annars starfsfólks „Heilsdagsskólanna" sem hafa ofan af fyrir nemendum frá kl. 14-17. 7. bekkur haustið 1999 Svona lítur stundaskrá nemenda í 7. bekk út haustið 1999. Skóladag- urinn lengist um rúma klukkustund á degi hveijum. Miðað við tilboð ríkis- ins, fær nýútskrifaður kennari um 84.000 kr. i byrjunarlaun fyrir kennslu í öllum bóklegum greinum (27 klst.) og kennir 12 dögum fleiri en nú. Fyrir kennslukonuna sem er ný- komin úr barneignarfríi er þetta slæmur kostur. Nú á hún eftir að fara yfir verkefni, undirbúa kennsl- una, sinna hegðunar- og námsörð- ugleikum nemenda, hafa samband við foreldra, sálfræðing, skólastjóra, sitja kennarafundi, samstarfsfundi og sækja barnið sitt úr heils- dagspössun og greiða 25.000 kr. á mánuði fyrir hana, 15.000 kr í skatt og stéttarfélagsgjöld, svo hún á þá eftir 44.000 kr. til ráðstöfunar. Fyrir nemandann lítur þetta ef til vill ekki svo illa út. Hann þarf þá ekki að sinna eins mikilli heimavinnu og áður, því hún færist meir yfir á kennslutímann. Sá vandi sem nem- andinn lendir hins vegar í er sundið og nám í öðrum sérskólum sem get- ur aldrei byijað fyrr en eftir kl. 14.00 Vandi foreldra Fyrir foreldra margra lítur þetta mjög illa út því nú eru eldri og yngri börnin laus á sama tíma og útilokað að skjótast úr vinnunni til að skutla þeim í tónlistarskólann, fimleikana Um endanlegan sannleika - eða aðeins hluta af honum Frá Órriólfí Thoiiaclus: MÉR varð það á síðla síðasta árs ög taka satnan grein sem að inestu var sött í þýskt vikurit og gekk Ut á rök mannerfðafræðinga fyrir því að ekki væru líffræðilegar forsendur fyrir skiptingu mannkyns í kyn- þætti. Greinin birtist í Morgunblað- inu 19. október og varð tilefni nokk- urra viðbragða af hálfu manns, sem taldi nærri sér höggvið með orðum mínum, og andsvara frá mér við skrifum hans. Höfum við báðir til- kynnt að orðasennunni sé lokið. Síð- an hefur þriðji aðili blandast í málið, Ingólfur Sigurðsson, en bréf frá honum birtist í Morgunblaðinu 25. febrúar undir fyrirsögninni Um kyn- þætti. Hann viðurkennir að ég fari með rétt mál um það að meiri arf- gengur munur hafi greinst innan kynþátta en milli þeirra, en bætir svo við: „En þetta er ekki allur sann- leikurinn. Þetta er aðeins hluti af sannleikanum.“ Ekki lætur höfundur svo lítið að upplýsa mig og aðra les- endur greinarinnar um hinn hlutann. Svo heldur Ingólfur áfram: „Vís- indamenn nútímans gera sig seka um söthu mistök og aðrir vísihda- nienri háfa gert sig seka um gegnum tfðina, söttiu skyssuna og trúar- bt'ögðin gera sig sek um, þáð er að menn álíta sig hafa fundið hinn end- anlega sannleika.“ Sandurinn á sjávarströndinni og hið stóra ef Sjálfsagt má saka vísindamenn fyrr og síðar um margt, en ekki um þetta. Það hefur þvert á móti verið aðalsmerki vísindanna að iðkendur þeirra hafa alcirei talið sig hafa höndlað neinn eilífan og endanlegan sannleika. Bendi ég þar á fræg orð Newtons um sandkornin á svávar- ströndinni og ummæli Darwins um „hið stóra ef“. Ef Ingólfur Sigurðsson sér ástæðu til að svara þessum athugasemdum mínum fer ég hér með fram á það að hann hefji svar sitt á tilvitnun í einhvern málsmetandi vísindamann, lifandi eða látinn, sem bendi til þess að hann álíti sig hafa fundið hinn endanlega sannleika. ÖRNÓLFUR THORLACIUS, Bjarmalandi 7, Reykjavík. Vantar ritvélar Frá Frans Van Hooff: í HWANGE í Zimbabwe í Afríku hefur verið stofnaður skóli, þar sem 90 nemendur læra að vélrita á 20 gamlar ritvélar og á pappír sem þeir fengu að gjöf frá íslandi. Þeir ganga einnig í fatnaði og á skóm frá Is- landi, og á veggjum hanga dagatöl frá Eimskipum. Fyrir þeim eru tvö lönd í heiminum mikilvægust: föðurlandið Zimbabwe eða djassballettinn, svo ekki sé talað um árekstrana sem geta skapast heima fyrir þegar foreldrar eru í vinnu. Auk þess má búast við að foreldrar spyiji sig hvort gæsla í „Heilsdagsskólanum" fyrir 6.500 kr. á mán., verði það sem þeirra barni er fyrir bestu. Lausnin Höldum einsetningu þar sem hægt er að koma henni við, ef hún er ekki á kostnað samfelldrar stundaskrár eða aukinnar stuðnings- og sér- kennslu. Með hækkun grunnlauna í 130.000 kr. á mánuði, lækkun Stundir Mán. Þri. Mið. Fim. Fös. 8.10-8.50 Stærðfræði íslenska Eðlisfræði Smíði/Saum Samfélaffsfr. 8.50-9.30 íslenska íslenska Eðlisfræði Smíði/Saum Stærðfræði 9.50-10.30 fslenska Tónmennt Samf.fr. Samf.fr. íslenska 10.30-11.10 Leikfimi Danska Kristinfr. Liffræði Leikfimi 11.20-12.00 Enska Heim/Mynd Danska íslenska Bókas/tölvu 12.00-12.30 M A T A R H L É 12.40-13.20 Enska Heim/Mynd Stærðfræði Stærðfræði Félafrsmál 13.20-14.00 Stærðfræði íslenska íslenska Líffræði Félausmál 14.00-14.50 Samf.fr. 14.50-15.30 15.45-16.25 I 16.25-17.05 Sund kennsluskyldu til samræmis við það sem kennarar telja fullt starf þ.e. í um 22 kennsiustundir á viku yrði stigið stórt skref til framfara í bættri menntun grunnskólanemenda. Með aukinni verkmenntun, tvísetningu stærstu grunnskólanna og bættri stuðnings- og sérkennslu má bæta skólastarfið fyrir aðeins 12,5 millj- arða króna næstu 5 árin. SIGURÐUR R. SIGURBJÖRNSSON, kennari. og svo ísland, ekki vegna fisks, held- ur vegna óteljandi gjafa sem þeim hafa verið sendar o.fl. í stórum gám- um. Þá vantar nú tilfinnanlega fleiri ritvélar, hvort sem þær eru raf- eða handknúnar. Klaustrið í Hafnarfirði tekur á móti hvenær sem er. SÉRA FRANS VAN HOOFF, Karmelklaustrinu, Hafnarfirði. IRSKIR DAGAR - IRSKIR DAGAR 17.18. og 19. mars Vegna írsknt daga og dags licilags Patreks býður ferðaskrifstofan Ferðabær, Kaífi Reykjavík, veitingahúsið Fógetinn og ferðaniálaráð Xorðnr—írlands sérstök bónnsfargjöld til írlands í suniar frá 9. júní til 81. ágúst 1995 á aðeins hr. 12.600. Bresk—íi-sk—íslenska lluglélagið Emenild European Aimays flýgur tvisvar á dag frá írlandi til London og í tilefni íi-sku daganna fá fíiniii hcppnir írlandsfarar frítt far á leiðinni Belfast—London—Bclfast. Ycrðdæini mn pakkaferðir: Flug og híll í tvær vikur, Ijórir sanian í bíl kr. 23.600 Flug og bændagisting, cin vika, Ijórir saman í 2ja lierb. íbúð kr. 20.200. Flug og rúluniiði, cinvikakr. 16.100. Finun daga páskafcrð til írlands 13.-17. apríl, nokkur sæti laus. Bónus fargjöldin vcrða til sölu hjá Ferðabæ, Aðalstræti 2 (Gcysishúsinu) 17., 18. og 19. mars. Takinarkað sætaframboð. í sunninnu við veitingahúsin Kafli Reykjavík og Fógetann verður dreginn út Qöldi niatarboðsvinninga. Auk þess verður dreginn út stón inningur sem er finini daga páskaferö til írlands fyrir tvo. Flugvallarskattar á fslandi og írlandi samtals kr. 1.880. feréám' Aöalstrœti 2, sími 623020. Northern Ireland Tourist Board &&&&& ,V,\. v \'V-\ Meiriháttar laugardagskynning á morgun í Tæknivali: Tilboð dagslns: Margmiðlun! Ádagskrá: _ [ Soufid BLASTER Sound-Blaster 16 (Value-Edition) hljóðkort + SONY CD-ROM geisladrif + tveir hátalarar á aðeins kr. 27.900 stgr. Athugiö: Gildir aðeins laugardaginn 18. mar6 1995. Við kynnum allt sem snýr að margmiðlun s.s. hin vinsælu hljóðkort Sound-Blaster frá Creative Labs, geisladrif frá Sony, Nec o.fl., hátalara og úrval geisladiska með leikjum, hugbúnaði og fræðsluefni. Missið ekki af meiriháttar laugardagskynningu á margmiðlun sem er að gera allt vitlaust í tölvuheiminum í dag! Hátækni til framfara Tæknival V) Q °n\n • Tllboð dagslns: Sound c.55á™.E To ' . Sound-Blaster 16 (Value-Edition) hljóðkortið á einstöku verði, aðeins kr. 11.500 stgr. Athugiö: Gíldir aöeins laugardaginn 18. mars 1995. Opið frá 10.00 til 14.00 á laugardögum. Skeifunni 17 • Slmi 568-1665 • Fax 568-0664

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.