Morgunblaðið - 17.03.1995, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 17.03.1995, Blaðsíða 46
46 FÖSTUDAGUR 17. MARZ 1995 MORGUNBLAÐIÐ * Háskólabíó STÆRSTA BIOIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Jodie Foster er tilnefnd til Oskarsverðlauna fyrir áhri- k fámikið hlutverk sitt Liam Neeson og Natasha Ridiardsson Sýningum fer fækkandi Stökkévædid ,ER MIÐBÆR D.'. KicmIiM AKUREYRI lýningum fer fækkandi Siöustu sýningar ENGINN ER FULLKOMINN Paul Newman er t hér ásamt Bruce Willis, Jessicu Tandy og Melanie Griffith í hlýjustu og skemmtilegustu mynd vetrarins . Sýnd kl. 4.50, 6.55 og 9. 'T--- T&'- FÁAIMLEG SEM ÚRVALSBÓK SKUGGALENDUR SKOGARDYRIÐ HUGO Trúir þú að hægt sé aö sprengja sé leið út úr Boeing 747 farþegaþotu í tuttuguþúsund feta hæð og komast lifandi til jarða? Wesley Snipes er mættur í ótrúlegri háloftahasarmynd. Æðisgengnustu háloftaatriði sem sést hafa. Horfðu til himins á Akureyri og í Reykjavík um helgina, það gæti eitthvað dottið í hausinn á þér!! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Húgó er kominn í bæinn og lendir í skemmtilegum og spennandi ævintýrum. Svo talar hann alveg frábæra íslensku. KLIPPT OG SKORIÐ Sýnd kl. 9.10. Ath. ekki ísl. texti. iuttir skakkar 3.990 FEeMBiG 0 FLGSG " tir 1.490 úrval Nýtt í kvikmyndahúsunum Sambíóin sýna kvik- myndina Táldreginn SAMBÍÓIN hafa tekið til sýninga spennumyndina „The Last Seduction" eða Táldreginn eins og hún nefnist á íslensku. Með að- alhlutverk fara Linda Fiorentino, Peter Berg og Bill Pullman. Mynd þessi segir frá Bridget Gregory (Fior- entino) sem stingur eigin- mann sinn (Pull- man) af með milljón sem hann hefur fengið fyr- ir eiturlyfjasölu. Eiginmaðurinn hafði neyðst út í söluna til að borga skuld hjá ofbeldishneigðum okur- lánara og til að uppfylla óskir Bridget um umsvifameiri lífsstíl. Bridget felur sig en sér lítinn til- gang í að vera milljónamæringur ef ekki er hægt að eyða neinu af peningunum. Hún þráir stór- borgarlífið þar sem bíða hennar reiður eiginmað- ur og samvisku- laus okurlánari. Maður hennar sendir spæjara á eftir henni en Bridget hefur þá þegar slegist í lið með náunga, Mike (Berg) sem þráir ekkert heit- ar en að komast úr þessum litla bæ sem Bridget dvelur í, alveg eins og hún. Bridget tælir Mike og sam- an leggja þau á ráðin. í lokin mun einhver enda í gröfinni, annar í fangelsi og sá þriðji verður mjög, mjög ríkur. Leikstjóri myndarinnar er John Dahl. LINDA Fiorentino í hlutverki sínu í myndinni Táldreginn. Safngripur ►ÞAR til fyrir stuttu vissu fáir af því að nýja söngstimið Sheryl Crow hafði sent frá sér breiðskífu áður en breið- skífan sem sló í gegn kom á markaðinn. Utgefandinn sendi fáein eintök til gagnrýnenda, en ákvað síð- an að fylgja henni ekki eftir þar sem hann og Sheryl voru sammála um að hún gæti gert betur og þau skyldu stinga gripnum undir stól. Þessi skífa kom út árið 1991 og þar sem Sheryl hefur síðan slegið í gegn hafa safnarar lagt mikið á sig til að eignast þau fáu eintök hennar sem í umferð vom. Hafa þau selst á allt að 100 dollara stykkið. Umboðsmaður Crow, Scooter Weintraub, segir að þessi flétta hafi sennilega bjargað ferli stúlk- unnar, lögin á fyrstu skífunni hafi alls ekki verið slæm, en þau hæfðu Crow ekki sem skyldi, auk þess sem menn sáu að sér á síðustu stundu, að lögin myndu heldur ekki falla í kramið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.