Morgunblaðið - 17.03.1995, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 17.03.1995, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. MARZ 1995 49 ( I ( I : STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ HX SÍMI 553 - 2075 LAUGARASBIÓ kynnir: I fyrsta sinn á Islandi DTS og DOLBI DIGITAL í einum og sama salnum. Frábært hljóð á stærsta tjaldinu með THX HX Nýjasta myndin úr smiðju TALES FROM THE CRYPT, sú fyrsta í fullri lengd. Óttablandin kímni gerir þessa spennandi hrollvekju einstaka. Frábærar tækni- brellur og endalaus spenna. Aðalhlutverk Billy Zane (Dead Calm). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16. ára INN UM OGNARDYR VASAPENINGAR **★. Ó.H.T. Rás? Nýjasti sálfræði„thriller" John Carpenter sem gerði Christine, Halloween og The Thing. Með aðalh- lutverk fara stór- leikarinn Sam Neill (Jurassic Park, Piano) og Óskars- verðlaunahafinn Charlton Heston (True Lies, Ben Hur). j Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B. i 16 ára. Mfjame Grifitth ldHarris V Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Stórpopp- arar stilla strengi ^ÞAÐ verður mikið húll- umhæ á Hótel íslandi í kvöld, því þá troða upp nokkrar helstu rokk- og popphljómsveitir landsins. Pyrsta hljómsveit á svið verður Unun og síðan fylgir hver af annarri, Spoon, Tweety, og Vinir vors og blóma og SSSól á lokáorðið. Auk þessa verður tískusýn- ing á vegum verslunarinnar 17. Grétar G. og Margeir úr Scope þeyta plötum í hliðarsal fyrir þá sem vilja dansa, en á milli þess sem hljómsveitir koma sér fyrir á sviðinu í aðalsal sjá plötu- snúðarnir Marvin og Wat- son um að halda fólki við efnið. Dansiballið hefst kl. 22.30 með leik Ununar, og aldurstakmark er átján ár. FULLTRÚAR hljómsveitanna fjögurra sem skemmta á Hótel íslandi í kvöld. I efstu röð frá vinstri Gunnar Hjálmarsson og Þór Eldon úr Unun, önnur röð f.v., Þorsteinn G. Olafsson úr Vinum vors og blóma, Emilana Torrini úr Spoon, Helgi Björnsson úr SSSÓI, fremsta röð Friðrik úr Spoon og Heiða úr Unun. HIMNESKAR VERUR C0L0R 0F Árið 1953 myrtu tvær ný-sjálenskar unglingsstúlkur móður annarrar þeirra. Glæpurinn vakti gífurleg viðbrögð í heimalandinu og í raun um heim allan. Hvernig gat þetta gerst? Þessi magnaða og marg rómaða kvikmynd fjaliar um þetta ótrúlega mál og byggir m.a. á dagbókum annarrar stúlkunnar. Sannleikurinn reynist hér enn ótrúlegri en lygin. Aðalhlutverk: Melanie Lynskey og Kate Winslet. Leiksjóri Peter Jackson. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. REYFARI I BEINIUI Litbrigði næturinnar Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl. 5 og 9. _____B.i.16 ára.__ Whit Stillman's^ Bareelona ★★★ ★★★ H.K., DV. Ó.T. Rás 2. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SIMI 19000 Tilnefnd til 7 Óskarsverðlauna Sýnd kl. 5, 9 og 11. B.i. 16 ára. Sönn saga af umtalaðasta sakamáli Nýja- Sjálands. Hvers vegna myrtu tvær unglings- stulkur móður annarrar þeirra? ★ Tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir besta handrit sem byggir á annarri sögu. + Hlaut Silfurljónið á kvikmynda- hátíðinni í Feneyjum. ★ Þriðja besta mynd síðasta ars að mati tímaritsins Time. ATURES Nýtt í kvikmyndahúsunum Kvikmyndin Stökk- svæðið frumsýnd HÁSKÓLABÍÓ og Borgarbíó Akureyri hafa tekið til sýn- ingar kvikmyndina Stökk- svæðið eða „Drop Zone“ með Wesley Snipes í aðalhlut- verki og í leikstjórn John Badham. í öðrum hlutverk- um eru Gary Busey og Mich- ael Jeter. Pete Nessip (Snipes) og bróðir hans Terry (Malcolm- Jamal Wamer) em lögreglu- menn sem eru að fylgja dæmdum tölvuhakkara (Jet- er) í fangelsi. Á leiðinni um borð í Boeing 747 verður mikil sprening, Terry lætur lífið og Jeter hverfur. Þetta virðist vera árás hryðju- verkamanna en Pete telur þetta hafa verið þrautskipu- lagða frelsunaraðgerð þar sem fanginn hafi flúið með félögum sínum í failhlíf. Yfir- menn hans leggja lítinn trún- að á þessa tilgátu hans og honum er vikið tímabundið frá störfum meðan málið er í rannsókn. Peter er sann- færður um að þetta hafi ver- ið frelsunaraðgerð og að henni hafi staðið atvinnu fallhlífastökkvarar og hann hefur mikla leit að him- indýfuköppunum sem drápu bróður hans og frelsuðu tölvuhakkarann. Glæpamennirnir mynda útlagafallhlífasveit og hyggj- ast nota ómælda hæfileika sína til að komast óséðir að skýjakljúfum og brjótast inn í þá og tölvuhakkarinn Leddy tekur þá við og brýst inn í tölvukerfið. Þegar Pete kemst að því að lofthelgi höfuðborgarinnar Washing- ton, -takmarkaðasta lofthelgi í heimi, er öll stökksvæði á þjóðhátíðardaginn íjórða júlí þegar mikil fallhlífasýning fer fram, gerir hann sér grein fyrir að lokatakmark glæpamannanna eru höfuð- stöðvar fíkniefnalögreglunn- ar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.