Morgunblaðið - 17.03.1995, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 17.03.1995, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK FÖSTUDAGUR 17. MARZ 1995 51 I I I VEÐUR VEÐURHORFUR í DAG Yfirlrt: Um 300 km suður af Hornafirði er 960 mb lægð, sem þokast austur. Yfir Norður- Grænlandi er .1.040 mb hæð. Spá: Allhvass eða hvass norðnorðaustan en sums staðar snjókoma um norðanvert landið en víðast úrkomulítið syðra. Skafrenningur og hálka um allt land. Frost 0-9 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Laugardag: Minnkandi norðanátt en þó nokk- uð hvöss ífyrstu. Éljagangur um landið norðan- vert en léttskýjað sunnanlands. Frost 2-12 stig. Sunnudag: Hæg breytileg átt í fyrstu en síðan heldur vaxandi suðaustan átt með snjókomu um landið sunnanvert. Frost 1-7 stig, kaldast í innsveitum norðanlands. Mánudag: Suðvestan átt með éljum sunnan- og vestanlands en þurrt og bjart veður norð- austan til. Frost 0-5 stig. Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsfmi Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Óveður með snjókomu og skafrenningi er um mest allt land og vegir flestir ófærir vegna veðurs og snjóa. ( nágrenni Reykjavíkur er faert um Suðurnes, en á Hellisheiði og Þrengsl- um er talið ófært vegna hvassviðris og hálku og ófært er fyrir Hvalfjörð vegna veðurs og snjóa. Spáð er óbreyttu veðri í kvöld og nótt. Nánari upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 996316 (grænt númer) og 91-631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á veg- um í öllum þjónustumiðstöðvum Vegagerðar- innar annars staðar á landinu. Yfirlit á hájdegi í gær: jj ' i . 1040 I U. •• ”■ H 1040 H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin fyrir sunnan land hreyfist til austurs. 1040 mb hæð er yfir Grænlandi. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyrí +2 alskýjað Glasgow 5 skúrír Reykjavík 0 skafrenningur Hamborg 4 léttskýjað Bergen 5 léttskýjað London 9 skýjað Helsinki +1 snjókoma LosAngeles 13 skýjað Kaupmannahöfn 4 þokumóða Lúxemborg 4 skýjað Narssarssuaq +16 skýjað Madríd 12 heiðskírt Nuuk +21 léttskýjað Malaga 22 léttskýjað Ósló 0 þokumóða Mallorca 12 súid Stokkhólmur 1 snjókoma Montreal 3 alskýjað Þórshöfn 3 skýjað NewYork 6 skýjað Algarve 18 heiðskírt Oriando 15 skýjað Amsterdam 7 hálfskýjað París 9 skýjað Ðarcelona 14 skýjað Madeira 16 skýjað Beríín 4 skúrír Róm 14 skýjað Chicago 3 heiðskírt Vín 0 slydda Feneyjar 8 þokumóða Washington 8 þokumóða Frankfurt 5 skúrir Winnipeg +3 alskýjað 17. MARS Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól í hód. Sólset Tungl í suðri REYKJAVÍK 0.30 0,3 6.35 4,3 12.49 0,2 18.55 4,2 7.39 13.35 19.31 1.38 ISAFJÖRÐUR 2.30 0,0 8.25 2,2 14.52 0,0 20.49 2,1 7.46 13.41 19.37 1.27 SIQLUFJÖRÐUR 4.38 °r1 10.55 1,3 17.05 0,0 23.21 1,3 7.28 13.23 19.19 1.17 DJÚPIVOGUR 3.48 2.0 9.54 JQJL 16.03 Jxi. 22.15 M. 7.10 13.05 19.02 1.50 I Sióvarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöm (Morgunblaðið/Sjómælingar íslands) 4 *é *4 *4 Ri9nin9 4 %% * Slydda Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað 7 Skúrir v/ Slydduél Snjókoma Él Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn symr vind- __ stefnu og fjððrin = vindstyrk, heil fjöður £ er 2 vindstig. 4 Þoka Súld Spá kl. fltgrgtttifrlaMft Krossgátan LÁRÉTT: LÓÐRÉTT: 1 forhengi, 4 aftureld- ing, 7 púkans, 8 dægur, 9 forskeyti, 11 svelgur- inn, 13 vaxi, 14 eykst, 15 sterk, 17 reykir, 20 agnúi, 22 aqula, 23 dín- amó, 24 aldna, 25 lestr- armerki. 1 skýrði frá, 2 áana, 3 stynja, 4 slór, 5 megn- ar, 6 næstum, 10 starfs- vilji, 12 tek, 13 tímgun- arfruma, 15 slæpt eftir drykkju, 15 dýrahljóð, 18 legubekkjum, 19 munntóbak, 20 álka, 21 öngul. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 sædjöfull, 8 folar, 9 lyfta, 10 tía, 11 sáma, 13 rýran, 15 stáss, 18 jagar, 21 lóa, 22 knapa, 23 tinna, 24 miskunnar. Lóðrétt: - 2 ætlar, 3 jurta, 4 fúlar, 5 lofar, 6 ofns, 7 bann, 12 nes, 14 ýsa, 15 sekk, 16 álagi, 17 slark, 18 jatan, 19 gunga, 20 róar. í dag er föstudagur 17. mars, 76. dagur ársins 1995. Geirþrúð- ardagur. Orð dagsins er: Þrætu- manni skalt þú sneiða hjá, er þú hefur einu sinni og tvisvar áminnt hann. Kirkjustarf Hallgrímskirkja. Kvöldbænir kl. 18 með lestri Passíusálma. Langholtskirkja. Aft- ansöngur kl. 18. Laugarneskirlga. Mömmumorgunn kl. 10-12. Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær komu Faxi, Nói, Oddeyrin, Reykjafoss, Helga, Goðafoss, Þerney, Mælifell, Hólmaborg, Northern King Fisher, Cidade Armante og Freri sem fór samdægurs. Þá fór Triton. Hafnarfjarðarhöfn: í gær kom Haukur að utan og Venus fór til útlanda. Fréttir Aflagrandi 40. Bingó í dag kl. 14. Samveru- stund við píanóið með Fjólu og Hans kl. 15.30. Vitatorg. í dag kl. 10 leikfimi, golfkennsla kl. 11. Bingó kl. 14 og al- mennur söngur kl. 15.30. Gjábakki. Síðasta nám- skeiðstímabil hefst í Gjábakka 27. mars nk. Hægt er að bæta við í leðurvinnu, glerlist, postulínsmálun og klippimyndum. Innritun í síma 43400. Félag eldri borgara í Rvík. og nágrenni. Fe- lagsvist kl. 14 í dag í Risinu. Göngu-Hrólfar fara frá Risinu kl. 10 í fyrramálið, létt ganga um bæinn og kaffí á eftir. Félag eldri borgara í Kópavogi. Spiluð verð- ur félagsvist í Fannborg 8, Gjábakka í kvöld kl. 20.30 og er öllum opin. Bridsdeild FEB, Kópa- vogi. Spilaður verður tvímenningur í dag kl. 13.15 að Fannborg 8. Breiðfirðingafélagið heldur dansleik í Breið- firðingabúð, Faxafeni 14, á morgun laugar- dag, sem hefst kl. 22. Húnvetningafélagið er með félagsvist kl. 14 á morgun laugardag í Húnabúð, Skeifunni 17 og eru allir velkomnir. Verðlaun og veitingar. Önfirðingafélagið verður með kúttmaga- hádegi, að vestfirskum sið, í Leikhúskjallaran- um á morgun laugardag kl. 11.30-15. Á boðstól- um verður m.a. hausa- stappa. Uppl. í s. 19636. Bræðrafélag Garða- kirkju. Sr. Hjalti Þor- láksson mun flytja er- indi um bænina og kristna íhugun á morg- un laugardag í Kirkju- hvoli kl. 13. Sjöunda dags aðvent- istar á íslandi: Á laug- ardag: Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19. Biblíu- rannsókn kl. 9.45. Guðs- þjónusta kl. 11. Ræðu- maður David West. Safnaðarheimili að- ventista, Blikabraut 2, Keflavik. Guðsþjónusta kl. 10.15. Biblíurann- sókn að guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður Eric Guðmundsson. Safnaðarheimili að- ventista, Gagnheiði 40, Selfossi. Guðsþjón- usta kl. 10. Biblíurann- sókn að guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður Einar Valgeir Arason. Aðventkirkjan, Breka- stíg 17, Vestmannaeyj- um. Biblíurannsókn kl. 10. Aðventsöfnuðurinn, Hafnarfirði, Suður- hlíðarskóla, Suðurhlið 36. Samkoma kl. 11. Ræðumaður Björgvin Snorrason. Grálúða JÓN BALDVIN hefur sagt að stuðningur ísiands við tillögur Kanada um skiptingu grálúðukvóta á fundi í Norðvestur-Atlantshafsfiskveiði- nefndinni (NAFO) í nóvember hafi skaðað viðræður við Evrópusam- bandið um lækkun tolia á síld, sem íslendingar flylja til Sviþjóðar og Finnlands. Jón Baldvin og Þorsteinn Pálsson deila nú hart um neikvæð viðbrögð Jóns Baldvins við beiðni Kanada um stuðning í deilunni um grálúðuveiðar við ESB. í bók Gunnars Jónssonar um íslenska fiska segir m.a.: Grálúða sem er líka er kölluð svartaspraka getur orðið 123 cm en á íslandsmiðum eru gráiúður stærri en 100 cm sjaldséðar. Stærsta grálúða, sem hér hefur veiðst, sást á Granda- markaði í maí 1992 en hún var 122 cm og um 20 kg á þyngd. Grálúðan líkist lúðu allmjög í vexti. Hægri hliðin snýr upp, en vinstra augað er á hausröndinni. Kjaftur er allstór og tennur hvassar, og sveigist upp yfir eyruggunum. Bakuggi byrjar aftan við aftari enda vinstra auga. Heimkynni hennar eru i N-Atlantshafi og Barentshafi, frá Bjarna- reyju og SV-Svalbarða, að Múrmansk og Finnmörku og meðfram Noregsströndum, suður til Björgvinjar. Hún er við Færeyjar og ís- land og beggja vegna Grænlands og við strendur Ameríku suður á móts við Nýju-Jersey. Hún er við A(jútaeyjar í Kyrrahafi og flæking- ar sunnar, m.a. við Kamtsjatka-skaga, Sakalín- og Honsjú-eyju í Japan. Við ísland hefur grálúða fundist allt í kringum landið, er þó sjaldséð við suðurströndina. Algengust er hún í köldum djúpsjó undan NV, N og A-landi. Hún er botnfiskur á leirbotni, en einnig flækist hún mikið upp um sjó, er sú flatfisktegund, sem virðist vera hvað minnst háð botnlífinu. Merkingar sýna, að grálúða flækist frá íslandsmiðum til Barentshafs, Færeyja og Hjaltlands, og frá Græn- landi til íslands. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 669 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. I lausasölu 125 kr. eintakið. Wt! /Ibitibi BAÐÞILJUR Stórglæsilegar amerískar baðplötur. Mikið úrval á hreint ótrúlega iágu verði. Komið og skoðið i sýningarsal okkar í Ármúla 29. Alltaf til á lagcr Þ. ÞORGRÍMSSON & CO Ármúla 29, sími 38640

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.