Morgunblaðið - 17.03.1995, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 17.03.1995, Blaðsíða 1
 HEIMILI n flta^wiiÞIftfeife FOSTUDAGUR17. MARZ1995 BLA Æ Færrí húsbréfa- umsóknir FÆRRI umsóknir um húsbréf voru lagðar inn hjá hús- bréfadeildinni ífebrúar sl. en í sama mánuði ífyrra og voru umsóknirnar færri í öllum flokk- um nema vegna endurbóta. Ástæðurnar fyrir þessu kunna að vera fleiri en ein. í fyrsta lagi er hugsanlegt, að óvissa á vinnumarkaði haf i valdið því, að fólk bfði með f asteignakaup, þar til Ijóst yrði, hvernig kjarasamn- ingar myndu þróast. I öðru lagi er hert greiðslumat vafalaust farið að segja til sín, en gert hef ur verið ráð fyrir, að það kunni að hafa minni hreyfingu á fasteignamarkaði í för með sér. Enn má gera ráð fyrir, að mark- aðurinn með húsbréf hafi haft einhver áhrif, en meðaltal ávöxt- unarkröfunnar í febrúar í ár var hærra en ísama mánuði ífyrra og afföll að sama skapi meiri. Veöurhjúpur í Mosféllsbæ IMOSFELLSBÆ er að rísa sér- stæð íbúðarbygging. Utan um íbúðarhúsið, sem verður rúmlega 100 ferm. og á einni hæð, er reistur 460 ferm. veð- urhjúpur úr gleri, sem verður yf ir 6 metra hár, þar sem hann rís hæst. Veðurhjúpurinn verður þvíeins og hjálmur utan um íbúðarhúsið. Undir glerhjálmin- um verður ennfremur garður, þar sem skiptast á stéttir og stígar annars vegar og hins veg- ar gróðurbeð með suðrænum plöntum. Þarna eru að verki hjónin Svava Ágústsdóttir og Ólafur Sigurðsson arkitekt. I viðtali við Ólaf hér í blaðinu í dag er fjallað um þessa byggingu. Hér er vissulega um tilraun með nýstárlegt íbúðarform að ræða, segir Ólafur, sem mun henta íslending- ummjögvelíafar skjóllausu landi. Afgreiðslur i husbréf akerf inu Breytíng í febrúar 1995 miðað við feb. 1994 Greiðslumat (m.v. janúar 1995) Notaöar íbúðir •33,06% Eiulurbæhir Nýbyggingar einstaklinga -56,57% Nýbyggingar byggingaraðila | -15,79% Samþykkt skuldabréfaskipti, fjöldi Notðar íbúðir -85,19% Endurbætur 9,52% Nýbyggingar einstaklinga Nýbyggingar byggingaraðila Samþykkt skuldabréfaskipti, upphæðir Notðar MðirT •35,48% ¦90,55% Endurbætur Nýbyggingarhinstaklinga -40,20% Nýbyggingar byggingaraðila -22,29% Samþykktskuldabréfasklpti alls -43,46% Utgefin húsbréf, reiknað verð •50.07% Núna er hagstætt að ávaxta peninga í skamman tíma. Hefur þú kynnt þér bankavíxla Islandsbanka og ríkisvíxla? Ef vextir á verðbréfamarkaði hækka getur verið ráðlegt að kaupa verðbréf til skamms tíma og eru því víxlar íslandsbanka og ríkisvíxlar til skamms tíma góður kostur. BANKAVÍXLAR ÍSLANDSBANKA: • Tímalengd: 45-120 dagar. • Lágmarksfjárhæð: 500.000 krónur. • Hægt að kaupa íyrir hvaða fjárhæð sem er þar yfir. • Enginn kostnaður við kaup og sölu. • Ókeypis innheimta víxlanna. • Þjónustufulltrúar fslandsbanka veita ráð- gjöf og upplýsingar. Ráðgjafar VIB veita frekari upplýsingar um bankavíxla íslandsbanka og ríkisvíxla í afgreiðslunni í Ármúla 13a eða í síma 560-8900. Jafnframt er hægt að fá upplýsingar í útibúum íslandsbanka um allt land. Verið velkomin í VIB. K)RYSTA I FJÁRMALL \i: VlB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. • Aðili að Verðbréfaþingi íslands • Ármúla 13a, simi: 560-8900.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.