Morgunblaðið - 17.03.1995, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 17.03.1995, Blaðsíða 20
20 B FÖSTUDAGUR 17. MARZ 1995 MORGUNBLAÐIÐ LAGIMAFRÉTTIR Vatnló er slór- kostlegur völivi ÞAÐ er ekki sama hvaða lagnaefni er valið. Þekking á íslenzka vatninu þarf að aukast hjá öllum lagnamönn- um, segir Sigurður Grétar Guðmundsson. Þar gildir einu, hvort það er heitt eða kalt Armúla 1, sími 882030 - fax 882033 Ægir Breiðfjörð, lögg. fastsali, hs. 687131. Ellert Róbertsson, sölum., hs. 45669. Símatími laugardaga og sunnudaga kl. 11-14 Eldri borgarar Skúlagata. Ca 100 fm mjög góð íb. á 4. hæð ásamt bílskýli. Suðursv. Vogatunga. Gullfalleg ca 75 fm par- hús á einni hæð. Laust fljótl. Verð 8,4 millj. Boöahlein. Fallegt endaraðh. ca 85 fm ásamt sólstofu. Mjög vel staðsett með suðurgarði sem liggur að hrauninu. Mikið útsýni. Áhv. húsbr. 1,8 millj. Einbýli — raðhús Skeiöarvogur. Nýkomið mjög gott endaraðhús á þremur hæðum ca 166 fm. 5 svefnherb./mögul. á séraðst. i kj. Friðsæl staðsetn. Góður garður. Verð 11 millj. Mögul. skipti á góðri 4ra herb. íb. Furubyggð — Mos. Falleg ca 150 fm parhús ásamt 27 fm bílsk. Mögul. að taka íb. uppí. Langafit — Gb. Einb. á einni hæð meö innb. bílsk. Nýtanl. fm alls 190. Gott verð. Langagerði. Gott einb. ca 156 fm ásamt fokh. viðbyggingu. Bílsk. Mögul. skipti á 4ra herb. Óöinsgata. Ca 170 fm einb. á baklóö. Húsið er kj., tvær hæðir og ris. Mögul. á þremur íb. Verð 9,5 millj. Mögul. að taka litla íb. uppí. Stararimi. Einb. á einni hæö ca 190 fm. Skilast tilb. að utan. Verð frá 7,9 millj. Berjarimi. Ca 180 fm parhús á tveim- ur hæðum. 4 svefnherb. Sólskáli. Innb. bílsk. Selst tilb. u. trév. Eldhúsinnr. o.fl. getur fylgt. Áhv. húsbr. 6 millj. Unufell — tvær íb. Gottca210fm endaraðhús ásamt bílsk. Arinn í stofu. Ein- staklíb. í kj. með sérinng. Mögul. að taka íb. uppí. Fossvogur. Höfum til sölu tvö góð raðhús á pöllum. Eiðismýri — Seltjn. Ca 200 fm raðh. á tveimur hæðum m. innb. bílskúr. Selst tilb. u. trév. Arnartangi — Mos. Ca 100 fm endaraðh. á einni hæð. Mögul. skipti á minni eign. Birkihvammur — Kóp. Ca 178 fm parh. á tveimur hæðum. Selst fokh. aö innan. Áhv. húsbr. 6,0 millj. Eignaskipti mögul. Urriðakvísl. Ca 193 fm einb., hæð og ris ásamt bílsk. Mögul. aö taka íb. uppí. Garðabær. Höfum í sölu nokkur góð einb. af ýmsum stærðum. Lyngmóar — Gb. Glæsil. ca 105 fm ib. á 2. hæð ásamt bilsk. Parket. Stórar suðursv. Verð 9,6 millj. Áhv. 2,5 milli. Ásvegur. Efri hæð í tvib. 3 svefnherb. Sérinng. Laus strax. Verð 8,1 millj. Mögul. að taka íb. uppí. Lundarbrekka. Góð ca 110 fm íb. á efstu hæð. Sérinng. af svölum. Parket. 4 svefnh. Verð 7,9 millj. Áhv. góð lán 5,3 millj. Álagrandi. Ca 110 fm mjög falleg íb. á 2. hæð. Espigerði. Mjög góð íb. á 2. hæð í lít- illí blokk. Njálsgata. Vorum að fá risíb. á tveim- ur hæðum. Verð 6,7 millj. Áhv. veðd. 3,1 millj. Leirubakki. Ca 121 fm íb. á 2. hæð ásamt 40 fm rými í kj. Mögul. skipti á minna. Sólheimar. Mjög góð efri hæð ca 145 fm. 4 svefnherb. Endurn. hluta. BflsksÖkklar. Verð 10,5 mlll ð Miðbraut - Seltj. Mjög góð ca 110 fm 1. hæð í þrib. ásamt bflsk. Sérinng. 3 svefnherb. Staðsett v. sjóvarsíðuna og mikið útsýni yfir Skerjafjörðinn. Húslð ný- viðg. á kostnað selj. Verð 9,2 m. 3ja herb. Seljabraut 36 — Opið hús laugard. og sunnud. kl. 14-16 Fagrihjalli — Kóp. Nýf. 236 fm næstum fullb. raéh. a pöllum. 70 fm sórib. á jarðh. Ahv. 9,0 mlllj. lang- timafán. Möguleg akipti á 3ja herb. 4ra-7 herb. Holtagerði — Kóp. Ca 85 fm efri hæö. 3 svefnherb. 40 fm bílsk. Áhv. góð lán ca 3 millj. Hvassaleiti. Góð ca 81 fm íb. á 3. hæö ásamt bflsk. Verð 7,4 millj. Áhv. 4,5 millj. Höfum einnig góöa íb. á 1. hæö. Jörfabakki. Góð íb. á 1. hæð ásamt herb. í kj. Áhv. veðdeifd 3,5 millj. Laugateigur. Mjög góö risíb. Suð- ursv. Verð 7,5 millj. Áhv. ca 4,0 millj. Stóragerði. Ca 102 fm íb. á 3. hæð ásamt bílsk. Mögul. skipti á 2ja herb. íb. Traðarberg ~ Hf. Ca 187 fm íb. á 1. hæö ásamt íb. í kj. Selst tilb. u. trév. Verð 9,9 millj. Álmholt — Mos. Mjög góð ca 142 fm efri hæð ásamt tvöf. 52 fm bflsk. 4 svefnh. Verð 10,9 millj. Áhv. 5,5 millj. Engihjalli. Ca 78 fm íb. á 7. hæð í lyftubl. Verð 5,5 millj. Hraunbær. Ca 85 fm íb. á 3. hæð ásamt herb. í kj. Verð 6,5 millj. Kambsvegur. Ca 80 fm íb. á efri hæð. Mikið endurn. Garðabær. Ca 70 fm nýf*. íb. við Lækj- arfit. Sérinng. Sérlóð. Verð 6 millj. Áhv. 3,5 millj. húsbr. Ránargata. Rúmg. risíb. Býður uppá mögul. Verð 5,3 millj. Áhv. veðdeild 2 millj. Sigtún 29 — Opið hús laugard. og sunnud. kl. 14-16 Blikahólar. Ca 100 fm íb. í lyftubl. Mikiö endurn. Verð 6,5 millj. Hvassaleiti. Góð íb. á 3. hæð í nývið- gerðri blokk. Bílsk. fylgir. Mögul. skipti á góðri 3ja herb. íb. Mjög góð risíb. Mikiö endurn. Verð 6,5 millj. Áhv. veðdeild ca 3,7 millj. Birkir sýn- ir íb. Efstihjalli. Góö ca 86 fm íb. á 1. hæö. Verö 6,3 milfj. Furugrund. Ca 81 fm íb. á 2. hæ«. Skjólbraut — Kóp. Ca 102 fm íb. á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Verö 6,5 miilj. Eignaskipti möguleg. Sólheimar. Göð ca 85 fm fb. 6 6. hæð. Tvennar svalír. Glæsil. út- sýni. Verð 6,7 m. Áhv. húsbr. 2,1 m. Álfheimar. íbúð á jarðhæð í fjórb. Verð 5,8 millj. Áhv. ca 3,6 millj. Hagamelur. Vel staðsett ca 134 fm efri hæð í veglegu húsi ásamt bílsk. Álfholt - Hf. Höfum í sölu nýjar 3ja- 4ra herb. íb. á 1., 2. og 3. hæð. Frá 115-130 fm. Seljast tilb. u. trév. Hagstætt verð. Lindarsmári — Kóp. Ca 113 fm íb. Selst tilb. u. trév. Tilb. til afh. Verð 7.950 þús. Furugrund. Höfum í sölu góðar íb. á 1. og 2. hæð í litilli blokk. Flúðasel. Falleg ca 100 fm íb. á 1. hæö ásamt bílSkýli. Nýtt parket á gólfum. Mög- ul. aö taka litla 2ja herb. íb. uppí. Lyngmóar — Gb. Góð ca 85 fm íb. ó 2. hæð ásamt bflsk. Áhv. góð lán ca 4,5 mlllj. Mögul. aö taka litla íb. uppí. Rekagrandi. Ca 101 fm góð íb. á 1. hæð (engar tröppur) ásamt bílskýli. Tvennar suðursv. Laus fljótl. 2ja herb. Grafarvogur. Höfum f sölu nýja fullb. ib. ásamt btlskýli. Góð kjör, gott verð. Freyjugata. Ágæt ca 50 fm ib. á 2. hæð í góðu húsi. Verð 4,5 millj. Skipasund. Góð ca 65 fm ib. í kj. með sérinng. Verð 5,3 m. Áhv. langtlán 2,6 m. Ljósvallagata. Ca 50 fm íb. á jarð- hæð. Sérinng. Hamraborg. Höfum góðar 2ja og 3ja herb. íb. ásamt bílskýli. Gott verð. Vesturberg — laus. Snyrtil. íb. á 2. hæð i blokk. Utanhússviögerð nýlokið. Austurbrún. Ca 48 fm íb. á 2. hæð í lyftubl. Áhv. húsbr. 2,7 millj. Lindarsmári - Kóp. 2ja og 3ja herb. Höfum í sölu ib. á 1. og 2. hæð. Verð i 2Ja herb. fb. 6,2 millj. 3ja herb. Ib. 7,3 tnillj. Selst tilb. u. trév. tll afh. strax. Góö ib. á efstu hæð ásamt bilskýli. Verð 6.4 millj. Góð lán ca 3,4 millj. Bjalla merkt Sverrir. Hallveigarstígur. Mikiðendurn. ib. á 2. hæð. Laus strax. Álftamýri. Vorum að fá góða ca 76 fm íb. á 3. hæð. Verð 6,9 millj. Áhv. húsbr. 4,6 millj. Ástún — Kóp. Góð ca 60 fm ib. é 1. hæð. Áhv. veðdeild ca 3,4 millj. Verð 5.5 mlllj. Einholt — 3ja og einstakl. Tvær íb. i sama húsi. Verð fyrir biðar 6,6 mlllj. Langholtsvegur - laus. Ca 61 fm Ib. i kj. I tvib. Snyrtileg og góð íb. Nýtt gler Áhv. 2,8 mlllj. húsbr. Flyðrugrandi — laus. Rúmg. ca 65 fm ib. á jarðh. Þvottah. og geymsla á hæð. Þjónustumiöst. aldraðra framan við blokkina. Lyklar á skrifst. Atvinnuhúsnaeöi Hafnarbraut — Kóp. Gott verkst- pláss á tveimur hæðum. 200 fm jarðhæð með góðum innkdyrum og 200 fm efri hæð. Góð lofthæð. Grensásvegur. Mjög gott skrifst- húsn. á efstu hæö i góöu húsi. Hægt að kaupa með yfirtöku lán. Ahátíðum og tyllidögum er það sjálfsögð skylda landsfeðra að mæra íslenska náttúru, sérdeilis þó hreina loftið og heimsins besta vatn. Allt er þetta gott og blessað, þó ^^^mmmmm ekki sé allt sem sýnist. Við öndum að okkur hreinu lofti oftast nær; það er helst í suð- austan hitabylgju frá V-Evrópu sem við sjáum óhrein- indi í loftinu, ógeð- fellda verksmiðju- eftir Sigurð Grétar Guðmundsson og iðnaðarmengun. Áburðarverk- smiðjan sendir stundum á köldum stilludögum gult ský út yfir Faxa- flóa, þó sagt sé að að búið sé að koma í veg fyrir þetta fyrir löngu. Víðast hvar eigum við Islendingar kost á hreinu köldu vatni til drykkj- ar og matargerðar, en það er þó ekki algilt. Heita vatnið er ómetan- legur fjársjóður, sem við munum tæpast eftir, ekki einu sinni á hátið- isdögum, svo sjálfsagt er heita vatn- ið fastar í minni þeirra, sem ekki njóta þess, þeir gera sér betri grein fyrir þægindunum og hreinlætinu, sem meirihluti landsmanna nýtur. Vatn í mismunandi formi Við þekkjum vatnið best og notum það mest í fljótandi formi, þegar það er 0 - 100 gráðu heitt. Undir 0 gráð- unni er það í föstu eða frosnu formi og hefur geysimikla þýðingu fyrir fiskveiðiþjóð eins og okkur; yfir 100 gráður breytist það í gas sem við köllum gufu eða eim. Sá eiginleiki lék stórt hlutverk við upphaf iðnbylt- ingarinnar, gufuvélin var fram á miðja öldina hreyfiafl svo margs. í upphafi þessarar aldar var sú vél svo sjálfsögð í skipum að ekki kom ann- að til greina, þegar íslendingar stofnuðu sitt fyrsta skipafélag og eignuðust sín fyrstu millilandaskip frá því á söguöíd, en að nefna það Eimskipafélag íslands og það er nafnið enn þó enga eigi það eimvél- ina.. Okkur finnst sjálfsagt að við sjáum ætíð vatnið; ís og snjór hafa ekki farið fram hjá neinum á þessum vetri, hafið byltist við strendur og ár renna til sjávar, gufa stígur upp af hverum. En vatnið er allstaðar, það er í andrúmsloftinu þó við sjáum það ekki, það er samt þar, sem bet- ur fer en mismunandi mikið. Öll eru þessi fræði þó svolítið á skjön við sig sjálf, þannig er ekki alltaf gefið að vatn breytist í gufu við 100 gráður, það fer eftir undir hvaða þrýstingi vatnið er. Hitaveita Reykjavíkur dælir upp vatni sem er hátt í 200 gráðu heitt en heldur því undir þrýstingi og þvingar það þar með til að vera í fljótandi formi eins og það var í iðrum jarðar. Vatnið getur einnig gufað upp undir 0 gráð- unni, það má hengja út þvott til þerris þó frostið sé allt að 10 gráður og þvotturinn þornar, eitthvað verð- ur um bleytuna. Hversvegna þolum við meiri hita í þurrgufubaði, sem nú eru víða í heimahúsum, en í blautgufubaði, en eitt þekktasta blautgufubaðið er á Laugarvatni. Skýringin er einföld; í blautgufubaðinu þröngvar gufan sér að og inn í kroppinn og færir með sér hita, en þurrgufubaðið örvar svita til að streyma út úr líkamanum og það heldur líkamshitanum niðri. Ef við hinsvegar skvettum vatni á heita steinana í þurrgufubaðinu eykst rakinn og við finnum fyrir mikilli hitaaukningu, en ef horft er á hitamælinn hefur hann ekki hagg- ast, hitinn er sá sami. Þekking á vatni En þetta hefur aðra hlið, sem snýr að öllum sem fást við vatns- lagnir hvort sem er fyrir heitt eða kalt vatn. ísienska vatnið er ekki aðeins íslenskt vatn. Vatnið úr þess- ari lind á þessu landsvæði kann að vera allt öðruvísi samansett en bor- holuvatnið á öðrum stað. Meira að segja er samsetning heitavatnsins á höfuðborgarsvæðinu ekki alltaf sú sama; það fer eftir því hvaðan það kemur. Er það úr Mosfellsbæ, er það úr Laugardalnum eða er það úr Þing- vallavatni, hitað upp á Nesjavöllum? Smátt og smátt hefur það verið að seytla inn í vitund lagnamanna að þeir þurfa að stórauka þekkingu sína á íslenska vatninu. Það er sama við hvaða jötu þeir starfa, hjá hinu opinbera, hjá veitukerfunum, við hönnun eða sem pípulagningamenn. Eftir innihaldi vatnsins á að velja lagnaefni. Sem dæmi má nefna að efni, sem finnast í hluta af heita vatninu á höfuðborgarsvæðinu, geta verið skaðleg eirrörum, en vinna gegn súrefnisupptöku plaströra. Sú var tíðin að allar lagnir voru snittuð járnrör, ýmist svört eða gal- vanhúðuð. En það er til vatn, sem verður með öllu ódrykkjarhæft ef það er leitt eftir galvanhúðuðum járnrörum; á einum stað er þetta lagnaefni ónothæft en sjálfsagt á öðrum. Það ber allt að sama brunni; þekk- ingin þarf að aukast hjá öllum lagna- mönnum á íslenska vatninu, hvort sem það er heitt eða kalt. Lagnafélagíð efnlr tll fræöslufundar á Aknreyri LAGNAFÉLAG íslands efnir til fræðslufundar í samvinnu við Lagnadeild KEA Byggingarvörur á Akureyri nk. mánudag. Fundurinn fer fram að Hótel KEA og hefst hann kl. 12.45. Mörg erindi verða flutt á fundin- um. Einar Þorsteinsson, bygginga- tæknifræðingur og deildarstjóri Lagnadeildar Rannsóknastofnunar byggingariðnaðarins fjallar um or- sakir og afleiðingar vatnstjóna og leiðir til úrbóta. Síðan ræðir Grétar Leifsson, verkfræðingur og formað- ur Lagnafélags íslands, um “rör í rör“ lagnakerfi, sem hafa verið að ryðja sér til rúms í nágrannalöndun- um á undanförnum árum og notkun Pex í lagnakerfi hérlendis. Bjarni Jónsson, pípulagninga- meistari á Akureyri, fjallar um reynslu af samskiptum við hönnuði, eftirlitsmenn og byggingaryfírvöld. Hann ljallar einnig um vandamál tengd efnisvali og vöntun á vottun lagnaefna, en síðan ræðir Magnús E. Finnsson, tæknifræðingur Hita- og vatnsveitu Akureyrar um milli- rennsli, einangrun á heitum lögnum og stillingu hitakerfa. Pétur Torfason, byggingarverk- fræðingur Verkfræðistofu VST á Akureyri fjallar um samskipti hönn- uða, iðnaðarmanna, eftirlitsmanna og byggingarfulltrúa, en síðan ræðir Gylfi Guðjónsson arkitekt, Teikni- stofu G. G. í Reykjavík, um lagnir í byggingum frá sjónarhóli arkitekts og mikilvægi þess, að lagnahönnuðir láti til sín taka í upphafi lagna- vinnu. Hann fjallar einnig um tregðu íslendinga til þess að meta mikil- vægi hönnunar. Loks fjallar Sigurð- ur Grétar Guðmundsson, pípulagn- ingameistari í Reykjavík um, hvern- ig lagnamenn geta breytt hönnun sinni og vinnubrögðum við endurnýj- un og nýlagnir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.