Morgunblaðið - 17.03.1995, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 17.03.1995, Blaðsíða 28
28 B FÖSTUDAGUR 17. MARZ1995 MORGUNBLAÐIÐ Vantar vandaða 3ja herb. íbúð eða litla hæð í austurbæ Reykjavíkur í skiptum fyrir gott raðhús í Fossvogi. Nánari upplýsingar á skrifstofu FM. Magnús Leópoldsson, tögg. fastelgnasali. Opið virka daga frá kl. 9-12 og 13-18, iaugardaga kl. 11-14. Sunnudaga kl. 12-14. YFIR 600 EIGNIR Á REYKJAVÍKURSVÆÐINU Á SÖLUSKRÁ FM. AUK ÞESS YFIR 200 EIGNIR ÚTIÁ LANDI. FÁIÐ SENDA ÚTSKRIFT ÚR SÖLUSKRÁ. Eldri borgarar BÓLSTAÐARHLÍÐ 2795 Vorum að fá í sölu 3ja herb. íb. á 1. hæð í Bólstaðarhlíð 45. íb. er 77,4 fm. Áhugavert hús. Frábær staðsetn. Nánari uppl. á skrifst. Einbýl NÝBÝLAVEGUR 7647 Vorum að fá í sölu eldra einb. v. Nýbýla- veg innst i Fossvogsdalnum, Kóp. Húsið er hæð og ris ásamt bílsk. og þarfn. lagf. Laust nú þegar. Verð 8,8 millj. MOSFELLSDALUR 7638 Mjög áhugav. einbhús samt. um 190 fm. 1,5 ha eignarland. Fráb. staðsetn. NJÁLSGATA 7644 2JA ÍBÚÐA HÚS. Vorum að fá í sölu fal- legt 125 fm einb. (bakhúsj m. sér 2ja herb. íb, í kj. Hús mikið endurn. m.a. eldh., bað, lagnir o.fl. Áhv. 5,0 millj. Verð aðeins 8,1 millj. SKÓLABRAUT — MOS. 7645 TVÆR ÍBÚÐIR. Vorum að fá í sölu fallegt 162 fm ásamt 32 fm bílsk. Á neðri hæð er 2ja herb. ca 54 fm íb. Hús nýklætt. Bað og eldh. nýtt. Skipti mögul. á eign í Rvík. Verð 12,5 millj. DALATANGI 7040 Skemmtil. ca 300 fm einb. á tveimur hæðum þ.m.t. tvöf. innb. bílsk. Á efri hæð eru 5 herb. Auk þess sjónvhol, eldh., stofa, borðst. og baðherb. Niðri er tvöf. bílsk. Herb. og rými sem gefur ýmsa mögul. Hiti í innkeyrslu. Glæsil. útsýni. Húsið getur verið laust fljótl. Verð aðeins 13,7 millj. HÁHOLT — GBÆ 7509 Fallegt 296 fm einb. á tveimur hæðum m. innb. tvöf. bílsk. 5 svefnherb. Arinn. Skemmtil. staðsetn. Stutt í útivistar- svæði. Fráb. útsýni. Skipti mögul. á minni eign t.d. einb. í Gbæ. MARKARFLÖT 7640 Vorum að fá í sölu gott 135 fm einb. á einni hæð ásamt 53 fm bílskúr. Húsiö stendur á ról. og góöum stað. Áhugaverð eign. Skipti mögul. á minni eign. Verð aðeins 13,5 millj. REYKiAV. MOS. 7631 Mjög fallegt og vel byggt 159 fm einb. á eínni hæð auk 35 fm bílsk. Húsið stendur á 1300 fm eignar- lóð. Mjög áhugaverð eign. Mögul. skipti á minni eign. MOSFELLSBÆR 7592 EINBÝLI /TVÍBÝLI - ÚTSÝNI Glæsil. 260 fm einb. á frábærum útsýnis- stað. Húsið stendur á u.þ.b. 2500 fm eign- arlóð í landi Reykja. Skipti mögul. á minni eign. FANNAFOLD 7612 165 fm timburh. á tveimur hæðum ásamt 36 fm bílsk. Fallegar innr. Parket, flísar. Gott útsýni. Laus. Lyklar á skrifst. Verð 13,9 millj. GRAN ASKJÓL 7540 Fallegt nýl. 335 fm einb. með innb. bílsk. Vandaðar innr. Parket, flísar. Möguleiki á séríb. í kj. Skipti mögul. Verð 18,5 millj. BÆJARÁS - MOS. 7636 Fallegt 214 fm Steni-klætt timburh. með innb. 50 fm bílsk. Góðar stofur. 4 svefn- herb. Góð suðurverönd. Mikið útsýni. Skipti mögul. á minni eign. Verð 12,9 millj. LANGABREKKA - KÓP.7634 Vorum að fá í sölu fallegt 180 fm einb. á tveimur hæðum. Innb. 31 fm bílsk. Suður- garður. Mögul. á lítilli séríb. á jarðh. Verð 12,4 millj. Laust. Raðhús/parhús HJARÐARLAND - MOS. 6408 Fallegt 189 fm parh. á tveimur hæðum m. innb. 31 fm bílsk. Góðar suöursv. Mik- ið útsýni. 5 svefnherb. Skipti mögul. á minni eign. Áhv. 3,7 millj. Verð 12,5 millj. FROSTASKJÓL 6327 Vel staðsett endaraðh. m. innb. bílsk. á þessum vinsæla stað. Húsið er á tveimur hæðum. Stærö alls 184,7 fm. Hiti ( plani. Áhugav. eign. Nánari uppl. hjá FM. SUÐURGATA — HF. 6402 Gott 163 fm parhús m. innb. bílsk. Fallegt útsýni yfir höfnina. Verð 10,9 mlllj. Áhv. 6,2 millj. húsbr. Laust. Haeðir MELABRAUT 5350 Vorum að fá í sölu mikið endurn. 90 fm efri hæð í þríb. 3 svefnh., nýtt eldh. Vel staösett eign v. nýja vistgötu. Útsýni. Áhv. 5,0 millj. Verð 8,4 millj. STAPASEL 5343 Góö 121 fm neðri sérh. í tvíbýli. 3 svefn- herb. Góð stofa. Sérlóð í enda á byggð. Mikið útsýni. Áhv. 5,4 millj. Verð 8,7 millj. BAUGANES 5345 Vorum að fá í sölu góða 98 fm efri sérh. í tvíbýli. 3 svefnherb. og stór stofa. Hús klætt með Steniklæðningu. Verð 7,5 millj. DVERGHAMRAR 5344 Falleg 125 fm neðri sérhæð auk 60 fm ófrágengis rýmis í tvíbýli. Vandaðar sérsm. innr. Góð suður lóð. Áhv. 5 millj. Byggingarsj. til 40 ára. Verð 9,7 millj. 4ra herb. íb. ÁLFATÚN - KÓP. 3594 Glæsil. 4ra herb. íb. ásamt bílsk. samt. 126,5.fm á þessum eftirsótta stað. Plássmiklir beikiskápar. Parket. Flísar á baði. Áhugaverð eign. Verð 10,5 millj. VESTURBÆR 3436 Glæsil. 110 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð í nýl. húsi. Vandaðar innr. Parket, flísar. SAFAMÝRI 3581 Mjög falleg ca 91 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð í góðu fjölb. á þessum eftirsótta stað. Parket, flísar. Verð aðeins 7,7 miilj. MIÐLEITI 3592 Vorum að fá í sölu stórgl. 126 fm 3ja-4ra herb. íb. á 2. hæö í litlu fjölb. Vandaðar innr. Parket, flísar. Suðursvalir. Stæði í bílskýli. Áhv. 7,6 millj. Verð: Tilboð. DALALAND - FOSSV. 3588 4ra herb. 91 fm íb. á 1. hæð í mjög snyrtil. fjölb. á þessum vinsæla stað. 3 svefnherb. Sérþvottah. Stórar suðursv. LEIRUBAKKI 3585 Falleg 4ra herb. 96 fm íb. á 2. hæð í góðu fjölb. Vandaðar innr. Baðherb. ný- standsett. Parket, flísar. Fráb. útsýni til suðurs. HRAUNBÆR 3434 Falleg 100 fm 4ra herb. íb. á 3. hæð. Nýtt eldh. Nýtt parket. Góðar vestursv. Aukaherb. í kj. Verð 7,7 m. Áhv. 3,5 m. HÁALEITISBRAUT 3566 Góð 102 fm 4ra herb. íb. í góðu fjölb. ásamt 23 fm bílsk. Laus. Verð 8,5 millj. 3ja herb. íb. EYJABAKKI 2720 Mjög góð 81 fm 3ja hefb. íb. á 3. hœð 1 góðu fjölbýli. Þvottaherb. innaf eldh. Góð gólfefni. Stórt geymslúherb. í kj. með gluggum. Mjög snyrtíl. sameign. íb. getur verlð laus etrax. ÁLFTAHÓLAR 2784 Góð 76 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð í litlu fjölb. Endurn. baðherb. Laus. Áhv. 3,9 millj. byggsj. Verð 6,1 millj. Lyklar á skrifst. GRENSÁSVEGUR 1712 Mjög falleg 72 fm 3ja herb. íb. á 4. hæð. Nýtt eldh. og nýstandsett sameign. Fráb. útsýni. Áhugav. íb. á góðu verði. V. 6,1 m. ROFABÆR 2800 Falleg 3ja herb. 78 fm íb. á 2. hæð í góðu fjölb. Nýl. eldh., parket og gler. Áhv. 1,6 millj. Verð 6,5 mlllj. SELJABRAUT 2802 Falleg 65 fm 3ja herb. íb. í góðu fjölb. Parket á öllu. Stæði í bílskýli. Áhv. 3,3 millj. Skipti mögul. á minni eign. Verð 6,4 millj. HAFNARFJÖRÐUR 2762 RISÍBÚÐ — TVÖF. BÍLSKÚR Vorum að fá í sölu 3ja herb. risíb. í eldra timburh. sem er tvíbýli. íb. er um 67 fm auk þess mjög góður nýl. tvöf. 80 fm bílsk. BAUGANES 2801 Vorum að fá í sölu góða 62 fm íb. í steypt- um kj. í þríb. Eignin er mikið endurn. m.a. nýtt þák, nýjar lagnir o.fl. Stór eignarlóð. Verð 4,9 millj. BARÓNSSTÍGUR 2799 Vorum að fá í sölu snyrtil. 75 fm íb. á 3. hæð (efstu). Gott útsýni. Laus. Lyklar á skrifst. Verð 5,8 millj. MEÐALHOLT 2797 Vorum að fá í sölu góða 72 fm neðri hæð ásamt aukaherb. í kj. í fjórbýli. Tvær saml. stofur. Verð 5,6 millj. LUNDARBR. - KÓP. 2796 Falleg 3ja herb. 88 fm íb. á 3. hæð í góðu fjölb. Sérinng. af svölum. Suöursv. Mikið útsýni. Verð 6,9 míllj. HRAUNBÆR 2798 Vel skipul. 3ja herb. 84 fm íb. á 1. hæð í ágætu fjölb. íb. sk. í stofu, eldh. bað- herb. og tvö svefnherb. íb. er í uppruna- legu ástandi. Hagstætt verð. Laus nú þegar. Verð aðeins 6,1 millj. URÐARHOLT - MOS. 2785 Falleg 91 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð í nýl. fjórbýli. Góðar innr. Parket, flísar. Skipti mögul. á minni eign. LYNGMÓAR 2766 Falleg 83 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð ásamt bílsk. í nýviðgerðu litlu fjölb. Nýr korkur á eldhúsi. Vfirbyggðar suðursvalir. Áhv. 4,2 millj. Verð 7,5 millj. FRÓÐENGI 2743 87 fm 3ja herb. íb. í nýju fjölb. á fráb. útsýnisstað. íb. skilast tilb. til innr. Verð 6,3 millj. SÖRLASKJÓL 2611 Til sölu ágæt 52 fm 3ja herb. kjíb. í þríb. Góð staðsetn. Parket á gólfum. V. 3,9 m. RAUÐÁS 2685 Glæsil. 77 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð með sérgarði. Parket og flísar. Áhv. 2,2 millj. Verð 6,8 millj. 2ja herb. íb. ENGIHJALLI 1589 Vorum að fá í sölu góða 4ra herb. 50 fm á jarðh. m. sérgarði. Húáið nýmál. að utan og öll sameign mjög snyrtil. Verð 4,7 millj. FRAKKASTÍGUR 1590 Falleg mikið endurn. 44 fm 2ja herb. íb. í þríb. Marbau-parket. Nýtt eldh. Sérinng. Verð 3,8 millj. Laus nú þegar, lyklar á skrifst. URÐARHOLT - MOS. 1588 Vorum að fá í sölu fallega 64 fm 2ja herb. íb. íb. er öll nýmáluð og mjög snyrtil. Laus. Lyklar á skrifst. Verð 6 millj. BALDURSGATA 1581 Snyrtil. 2ja herb. íb. á 1. hæð í 6-íb. stein- húsi. íb. er um 45 fm. Parket á stofu og forstofu. Geymslur í kjallara ásamt úti- geymslu í sameign. Verð 4,1 míllj. NJÁLSGATA 1578 Glæsil. 60 fm 2ja herb. íb. á jaröh. í nýl. húsi. Fallegar innr. Parket, flísar. Allt sér. Áhv. 3,2 millj. Verð 5,9 millj. REYKÁS 1585 Glæsil. 70 fm 2ja herb. íb. á 1. hæð í litlu fjölb. Innr. og gólfefni rúml. ársgamalt. Fráb. útsýni úr stofu. Sórgarður. Áhv. 3,2 millj. með 5% vöxtum. Verð 6,2 millj. LINDARGATA 1584 Mikiö endurnýjuð 58,9 fm íb. í kjallara (lít- ið niðurgr.). Gólfefni: Parket, flísar. Gang- stótt hellulögð og upphituð. Áhv. Bygg- ingarsj. 2 millj. Verð 4,8 millj. KRUMMAHÓLAR 1682 Failég ca 56 fm íb. é 3. hæö í góðu fjölb. Falleg sameígn. Þvottah. á haað. Gervíhnattadiskur. Stutt í alla þjónustú. Verð við allra hœfl. Gott útsýni. FREYJUGATA 1566 Til sölú góð 60 fm 2ja herb. íb. á jarðh. í góðu steinh. íb. er laus. Lyklar á skrifst. Verð 5,2 millj. VESTURBÆR — KÓP. 1467 Til sölu falleg, 2ja herb. 53 fm íb. m. sér- inng. á jarðh. í góðu fjórb. Mikið endurn. eign., m.a. innr. og gólfefni. Verð 4,9 millj. Áhv. 2,2 millj. Laus, lyklar á skrifst. VINDÁS 1583 Til sölu skemmtil. 58 fm 2ja herb. íb. á 3. hæð í nýklæddu fjölb. íb. er laus nú þegar. Lyklar á skrifst. Nýbyggingar GULLENGI 2774 Vorum að fá til sölu glæsilegar 3ja og 4ra herb. íb. í nýju 6 íb. húsi. Óvenju rúmg. íb. sem afh. tilb. til innr. Innveggir verða hlaðnir úr milliveggjaplötum og pússaðir. Sameign fullfrág. þ.m.t. bílastæði og lóð. Góð verð. Traustur byggaðili. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. FM. HAMRATANGI - MOS. 6433 Vorum að fá í sölu 145 fm raðh. á einni hæð. Skilast fullb. að utan og tæpl. tilb. til innr. að innan. Afh. fljótl. Verð aðeins 8,5 millj. SUÐURÁS 6422 Glæsil. raðh. á einni hæð með innb. bílsk. samt. 137,5 fm. Húsið skilast fullb. að utan með grófjafnaðri lóð en fokh. að inn- an. Traustur seljandi. Afh. 1.5/95. Hag- stætt verð 7,8 millj. EIÐISMÝRI 6421 Nýtt glæsil. 200 fm raðhús m. innb. bílsk. á eftirsóttum stað á Seltjn. Hægt að fá húsið afh. á ýmsum byggstigum. Teikn. á skrifst. GRÓFARSMÁRI - NÝTT 6344 Skemmtilegt parhús. Frábær staðsetn. Til afh. fljótl. fullb. að utan en fokh. að inn- an. Stærð 195 fm. Góöur bílsk. V. 8,2 m. Atvinnuhúsnæði o.fl. GRENSÁSVEGUR 9162 Til sölu um 1025 fm skrifstofu- og iðnaðar- húsn. á 2. hæð í þessu vel staðsetta húsi. Eignin þarfn. lagfæringar en gefur mikla möguleika. Mögul. að kaupa húsiö í einu lagi eða minni einingum. Innkeyrslu- dyr. Teikn., lyklar og nánari uppl. á skrifst. Bújarðir o.fl. MORASTAÐIR 10295 Til sölu jörðin Morastaðir í Kjósarhreppi. Töluv. byggingar m.a. mikið endurn. og gott íbúðarhús. Ldndstærð um 200 ha. Fjarlægð frá Reykjavík aðeins um 35 km. Myndir á skrifstofu FM. j\ýlnnrás íAlgarve LIFNAÐ hefur nokkuð yfír hús- næðismarkaðnum i Portúgal og á Costa del Sol vegna hag- stæðs gengis og þar sem flestar nýjar íbúðir hafa verið seldar. Dregist hefur að ráðast í nýjar byggingaframkvæmdir þar til nú, þar sem verð íbúða hefur verið lágt. I Algarve í Suður-Portúgal hef- ur breska fyrirtækið Bovis Abroad beðið þangað til nú að ljúka við lokaáfanga framkvæmda í Sao Lourenco í Quinta do Lago. Þar verða fáanlegar tveggja til þrigga herbergja íbúðir, sem meira verður í lagt en fyrri íbúðir Bovis- fyrirtækisins - til dæmis verða þær með marmaragólfí, loftræst- ingarbúnaði og fullkomnu eldhúsi. Verðið er svipað, eða um 72- 190.000 pund, en hækkar um að minnsta kosti 5% í vor. Kaupendur fá aðgang að San Lourenco golf- vellinum, sem húsin gnæfa yfír. Byrjunargjald er 20.000 pund, en ársgjaldið 3.000 pund fyrir hjón. Lakeside Village Hjá Quinta do Lago er Bovis að reisa svokallað „Lakeside Vil- lage“ við strönd Atlantshafs. Ef óseld einbýlishús ganga út hyggst Bovis reisa fleiri þriggja herbergja einbýlishús á þessum stað í sum- ar. Verðið verður um 150.000 pund. Breska byggingafyrirtækið Trafalgar House Europe hefur staðið í framkvæmdum í Rocha Brava, sem er 45 mínútna akstur frá Fao-flugvelli. Sala til breskra kaupenda hefur aukist til mum á 12 mánuðum. í fyrrahaust var byijað á síð- asta áfanga, 30 íbúðum - eins herbergja á einni hæð og tveggja til þriggja herbergja á tveimur hæðum. Lægsta verð er 74.000 pund. Parque de Floresta Á öðrum stað á ströndinni, í Vestur-Algarve, er Parque de Floresta, sem samtök fímm breskra kaupsýslumanna, Vigia Group, keyptu 1993. Samtökin tóku að sér viðhald og endurbætur á byggingunum, golfvelli, götum o.fl. Nú hefur verið hafist handa um að reisa villur með sundlaugum og útsýni yfír golfvöllinn eða einbýlishús, sem munu standa í hnapp um- hverfís golfþorpið. Ibúðirnar eru tveggja eða þriggja herbergja. Veitingahús og bar eru í þorp- inu. Nýr bar verður opnaður og komið upp kappaksturssvæði, grasflöt fyrir keiluleik, tennisvelli og sundlaug. Boðið verður upp á útreiðartúra, fjallgöngur, hjól- reiðaferðir og fleira. Frá svæðinu er um eins og hálfs tíma ferð til Faro-flugvallar og verðið er frá 90.000 pundum fyrir tveggja her- bergja íbúðir upp í 160.000 pund og rúmlega það fyrir þriggja her- bergja villu. íbúðir á Costa del Sol Á Costa del Sol komust nokkrar fasteignir í eigu banka á samdrátt- arárunum og þær eru að koma aftur á markað. Nokkrar tveggja herbergja íbúðir hjá golfvelli í Estepona hafa verið auglýstar til sölu á 46.000 pund hver. Fyrir þremur árum var gangverðið 68.500 pund. Las Terrazas de Bel-Air heita nokkur lágreist fjölbýlishús með eins-, tveggja og þriggja herbergja íbúðum vestur af Marbella. Fallegt útsýni er til fjalla og út á hafið og við húsin eru stórir garðar og sundlaug. Verðið er frá 31.000 pundi fyrir eins herbergis íbúð upp í 78.000 pund fyrir þriggja her- bergja íbúð með sólþaki.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.