Morgunblaðið - 19.03.1995, Síða 1

Morgunblaðið - 19.03.1995, Síða 1
96 SÍÐUR B/C 66. TBL. 83. ÁRG. SUNNUDAGUR19. MARZ1995 PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS Heilsubót í kuldanum NÍELS Bæringsson í Stykkishólmi göngu. Hann var á gangi í útjaðri ekki neitað að veðrið var heldur kulda- lætur kulda og hvassviðri ekki aftra bæjarins í vikunni er ljósmyndari legt á Snæfellsnesinu rétt eins og ann- sér frá því að fá sér heilsubótar- blaðsins rakst á hann og því verður ars staðar á landinu. Fullvíst talið að jafnaðarmenn sigri í finnsku þingkosningunum Tekist á um stöðu næststærsta flokksins Graskersbaka örvar karlana BANDARÍSKUR sálfræðingur og taugasérfræðingur, Alan Hirsch, sem kannað hefur áhrif lyktar á fólk, full- yrðir að sá ilmur sem helst ýti undir kynhvöt karla, sé lyktin af graskers- böku og lofnarblómi (lavender). Niður- staða tiirauna sem hann gerði á sjálf- boðaliðum var sú að blanda af þessu tvennu væri áhrifaríkust, hún jók blóð- streymi til kynfæranna um 40%. Næst- áhrifaríkust var blanda af lofnarblómi og svörtum lakkrís, sem jók blóðstreymi um 32% og þriðja í röðinni var ilmur af kleinuhringjum og graskersböku. Þá komst Hirsch að því að ungir menn sem njóta oft ásta, brugðust best við lykt- inni af kóla, sem er t.d. í Coca-Cola, lofnarblómi og austurlensku kryddi. Eldri menn tóku hins vegar vanilluilm fram yfir allt annað. Hirsch hyggst notfæra sér þessar niðurstöður við meðferð við getuleysi. Hann viðurkenn- ir að hann viti ekki nákvæmlega hvað valdi því að grasker og lofnarblóm hafi svo mikil áhrif á karla. Verið geti að ilmurinn kalli fram minningar úr æsku, t.d. af mæðrum þeirra eða unnustum og það veki þeim öryggiskennd. Dansað í þágnu vísinda SEXTÍU vísindamenn sem starfa við Náttúrugripasafnið í London stunda nú likamsrækt af miklum móð og sækja danstíma. Astæðan er sú að þeir hyggj- ast frumflytja ballett síðar í mánuðinum sem þeir vonast til þess að verði til þess að útskýra uppbyggingu og starf- semi erfðaefnisins DNA. Var haft eftir einum dansaranum að erfðafræði „byggi yfir þó nokkrum þokka“. Dýrkeypt nafn SÚ ÁKVÖRÐUN danskrar móður að velja syni sínum óvenjulegt nafn hefur reynst henni dýrkeypt, því á síðustu fimm árum hefur það kostað hana rúm- ar 200.000 íslenskar krónur. Sonurinn, sem nú er átta ára, var skírður Christ- ophpher en kirkjumálaráðuneytið hefur úrskurðað að ekki megi rita nafn drengsins með tveimur ph-um. Var kon- an dæmd árið 1990 til þess að greiða dagsektir þar til hún léti breyta nafn- inu. Hún þvertekur fyrir það og verður því að greiða um 1.000 krónur á viku í sekt. Afengisský BRESKIR stjömufræðingar hafa upp- götvað gríðarlegt magn áfengis í him- ingeimnum. Um er að ræða víðfeðmt ský sem er í um 10.000 ljósára fjar- lægð. Það er í stjörnumerkinu Aquila, umhverfis stjörnu sem nýlega fannst og hlotið hefur nafnið G34.3 Helsinki. Morgunblaðið. ÞEGAR finnskir kjósendur ganga að kjör- borðinu í dag er í raun aðeins tekist á um hvaða flokkur verði næststærstur á þingi. Samkvæmt skoðanakönnunum er staða nú- verandi stjómarflokka, Miðflokks og Hægri- flokks (Sameiningarflokksins), afar jöfn en þeir fylgja í kjölfar krata. Oruggt er hins vegartalið að jafnaðarmenn sigri í kosningun- um og verði stærsti flokkurinn á þingi. I lok kosningabaráttunnar hefur fylgi jafn- aðarmanna í könnunum minnkað aðeins, í þeirri síðustu var honum spáð 27% fylgi eða 62 þingsætum af 200. í sömu könnun var fylgi Miðflokks og Sameiningarflokks jafnt, 17,6%. Sé tillit tekið til atkvæðadreifingar á milli kjördæma, er Miðflokki spáð 43 þingsæt- um en hægrimönnum aðeins 36. Miðflokkur og Sam- eining-arflokkur jafnir Allt bendir nú til þess að kosningaþátttaka verði mun minni en í forsetakosningunum fyrir ári. Þá var kjörsókn 82% en nú er búist við að hún verði um 70%. Yfirburðir jaf naðarmanna Það er einkum tvennt sem virðist skýra minnkandi fylgi jafnaðarmanna og vaxandi fylgi hægrimanna. Paavo Lipponen, flokks- formaður jafnaðarmanna, hefur einbeitt sér að því að gagnrýna fráfarandi stjórn en látið vera að útskýra til hvaða aðgerða hann vilji grípa til að draga úr útgjöldum ríkisins. Hægrimenn geta hins vegar þakkað for- manni sínum, Sauli Niinistö, fylgisaukning- una. Niinistö hefur tekist að gagnrýna Mið- flokkinn fyrir mistök ríkisstjórnarinnar þrátt fyrir stjórnarþátttöku hægrimanna. Stafar þessi tvískipting af því að Niinistö hefur ekki gegnt ráðherraembætti. Stjórnarsamstarf mun líklega ráðast af útkomu núverandi stjórnarflokka. Yfirburðir jafnaðarmanna eru svo miklir að ólíklegt er talið að flokkurinn lendi í stjórnarandstöðu. Þetta er í fyrsta skipti sem sjónvarpsaug- lýsingar hafa verið notaðar í finnsku þing- kosningunum. Það hefur hins vegar ekki náð að blása nýju lífi í umræðuna. í sjónvarpi hafa kjósendur aðeins séð brosandi andlit en áþreifanleg kosningaloforð hafa verið fá. Þriðjungur atvinnulausra í fyrra undir 25 áia aldrí ~ 18 FEDUR SKIPTA SKðPUM HEILDARLA USN VIÐ HÉÐINSGÖTU msnm/«smmlí Á SUNNUDEGI BLESSAÐ BAMALAN

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.