Morgunblaðið - 19.03.1995, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 19.03.1995, Blaðsíða 44
MORGUNBLAÐIÐ 44 SUNNUDAGUR 19. MARZ 1995 ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 11200 Stóra sviðið: Söngleikurinn • WEST SIDE STORY e. Jerome Robbins og Arthur Laurents við tónlist Leonards Bernsteins Kl. 20.00: 7. sýn. í kvöld sun. uppselt - 8. sýn. fim. 23/3 uppseit - fös. 24/3 uppselt - fös. 31/3 uppselt - lau. 1/4 örfá sæti laus - sun. 2/4 örfá sæti laus - fös. 7/4 örfá sæti laus - lau. 8/4 örfá sæti laus - sun. 9/4 nokkur sæti laus. Ósóttar pantanir seldar daglega. • FÁVITINN eftir Fjodor Dostojevski Kl. 20.00: Lau. 25/3 nokkur sæti laus - sun. 26/3 - fim. 30/3. • SNÆDROTTNINGIN eftir Evgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen. I dag kl. 14 - sun. 26/3 kl. 14 - sun. 2/4 kl. 14. Smíðaverkstæðið: Barnaleikritið • LOFTHRÆDDI ÖRNINN HANN ÖRVAR eftir Stalle Arreman og Peter Engkvist ( dag kl. 15 - lau. 25/3 kl. 15. Miðaverð kr. 600. • TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright Kl. 20.00: í kvöld uppselt - fim. 23/3 uppselt - fös. 24/3 uppselt - lau. 25/3 uppselt - sun. 26/3 uppselt - fim. 30/3 uppselt fös. 31/3 uppselt lau. 1/4 uppselt - sun. 2/4 uppselt - fim. 6/4 - fös. 7/4 - lau. 8/4 - sun. 9/4. Ósóttar pantanir seldar daglega. Listaklúbbur Leikhúskjallarans • DÓTTIRIN, BÓNDINN OG SLA GHÖRPULEIKARINN eftir Ingibjörgu Hjartardóttur í dag sun. ki. 16.30. GJAFAKORT í LEIKHÚS - SÍGILD OGSKEMMTILEG GJÖF Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Græna linan 99 61 60 - greiöslukortaþjónusta. STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: • Söngleikurinn KABARETT Sýn. fim. 23/3 fáein sæti laus, lau. 25/3 næst síðasta sýning, fös. 31/3 sið- asta sýning. • LEYNIMELUR 13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Aukasýningar vegna mikillar aðsóknar, fös. 24/3, lau. 1 /4 allra síðustu sýningar. • DÖKKU FIÐRILDIN eftir Leenu Lander. 5. sýn. í kvöld, gul kort gilda örfá sæti laus, 6. sýn. sun. 26/3, græn kort gilda, 7. sýn. fim. 30/3, hvít kort gilda. Norræna menningarhátíðin SÓLSTAFIR Stóra svið kl. 20: Frá Finniandi, hópur Kenneth Kvarnström sýnir ballettinn: • „... AND THE ANGELS BEGAN TO SCREAM“ og CARMEN?! Frá Noregi, hópur Inu Christei Johannessen sýnir ballettinn: • „ABSENCE DE FER“ Sýningar þri. 21/3 og mið. 22/3, - miðaverð 1.500. LITLA SVIÐiÐ kl. 20: • ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson. Sýn. þri. 21/3 kl. 20. • FRAMTÍÐARDRAUGAR eftir Þór Tulinius Sýn. í kvöld uppselt, mið. 22/3 uppselt, fim. 23/3 uppselt, lau. 25/3 fáein sæti laus, sun. 26/3, mið. 29/3. Munið gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf! Miöasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Miðapantanir í síma 680680 alla virka daga kl. 10-12. - Greiðslukortaþjónusta. eftir Verdi Sýning fös. 24. mars, su. 26. mars, fös. 31. mars og lau. 1. apríl. Ósóttar pantanir seldar þremur dögum fyrir sýningardag. Sýriíhgar hefjast kl. 20. Munið gjafakortin - góð gjöf! Styrktarfélagstónleikarnir með Martial Nardeau og Peter Máté, sem vera áttu 25. mars, er frestað um óákveðinn tíma vegna veikinda. Sólstafir - Norræn menningarhátíð Kroumata og Manuela Wiesler sun. 19. mars kl. 14. Ljóðatónleikar með Hákan Hagegárd og Elisabeth Boström sun. 19. mars kl. 20. Kynningarskrá Sólstafa liggur frammi í (slensku óperunni. Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, sýningardaga til kl. 20. Sími 11475, bréfsími 27384. - Gréiðslukortaþjónusta. LEIKFELAG MOSFELLSSVEITAR sýnir [ Bæjarleikhúsinu i' Mosfellsbæ • Mjallhvít og dvergarnir 7 lau 18/3 kl. 15, sun 19/3 kl. 15. Sýningum fer fækkandi. Miðapantanir í símsvara allan sólar- hringinn í síma 66 77 88. Leikfélag Kópavogs Félagsheimili Kópavogs Á GÆGJUM eftir Joe Orton. Sýn. ( kvöld kl. 20, fös. 23/3 kl. 20. Miðapantanir f síma 554-6085 eða í sfmsvara 554-1985. KatíiLeikhusí^ Vesturgötu 3 I IILADVARI’ANUM Leggur og skel - barnaleikrif í dag kl. 15. sun. 26. mars kl. 15 - síð. sýn miðaverð kr. 550. Sópa tvö; sex við sama borð í kvöld kl. 21 örfó sæli laus lau. 25. mars sun. 26. mars Miði m/mat kr. 1.800 Alheimsferðir Erna fim.. 23. mars fös. 31. mars Miði m/matkr. 1.600 opi FÓLK í FRÉTTUM SENDIHERRA íslands í Þýskalandi, Ingimundur Sigfússon, og prófessor Roman Herzog, Þýskalandsforseti, við móttökuna í forsetabústaðnum í Bonn. Fyrsta trúnaðarbréfið í sameinuðu Þýskalandi INGIMUNDUR Sigfússon, nýskip- aður sendiherra Islands í Þýska- landi, afhenti nýverið Þýskalands- forseta, prófessor Roman Herzog, trúnaðarbréf sitt við hátíðlega at- höfn í embættisbústað forsetans, Villa Hammerschmidt, í Bonn. Sendiherra og fylgdarliði var ekið í lögreglufylgd til forsetabústaðar- ins þar sem heiðursvörður tók á móti þeim ásamt prótókollstjóra utanríkisráðuneytisins. Eftir að sendiherra hafði ritað nafn sitt í gestabók forseta og afhent trúnað- arbréfið ræddu þeir saman nokkra stund og efnt var til móttöku fyrir viðstadda. I fylgd sendiherra voru Guðni Bragason sendiráðsritari, Charl- otta María Hjaltadóttir sendiráðs- fulltrúi og Benedikt Höskuldsson viðskiptafulltrúi í Berlín. Ingi- mundur Sigfússon er fyrsti íslenski sendiherrann, sem afhendir trúnað- arbréf í sameinuðu Þýskalandi. Önnur umdæmislönd sendiráðsins í Bonn- eru Austurríki, Sviss og Ungverjaland. Fishbume leikur Hendrix ►LEIKARINN Laurence Fish- burne, sem gerði Ike Turner góð skii í kvikmyndinni „Whats Love Got To Do With It“, þar sem fjall- að var um ævi og störf rokkömm- unar Tinu Turner, mun líklega leika annan öllu frægari tónlist- armann þeirra tima í sinni næstu kvikmynd. Nefnilega Jimi Hendrix. Fishburne, sem er rísandi stjarna í Hollywood þrátt fyrir nafnið, segir að kvikmyndaverið sem hann er á mála hjá, eigi kvikmyndaréttinn á bók eftir John Henderson um Jimi Hendr- ix og verið sé að leita að handrits- höfundi sem geti skilað þess hátt- ar vinnuplaggi að gagn sé að. Hendrix var aðeins 27 ára gam- all er hann lést vegna ofneyslu eiturlyfja. Fishburne er hins veg- ar 33 ára, en hann telur það engu skipta. „Líttu á mig maður, líttu á mig! Við hefðum getað verið bræður,“ heldur Fishburne fram. Lesendur geta síðan dæmt hver fyrir sig, en ljóst er að Fish- burne mun þurfa á gervi að halda, t.d. hárkollu og setjast í förðunarstólinn. Fishburn Hendrix Madonna á toppnum ENN EINN sigurinn féll Madonnu í skaut þegar lag hennar „Take a Bow“ varð ellefta lag flutt af henni sem náði efsta sæti Bill- board-listans í Bandaríkjunum. Engin sóló- söngkona hefur náð jafn mörgum lögum í fyrsta sæti og hún, en fast á hæla henni fýlgir söngkonan Whitney Houston með tíu lög. Ný Bond- ►NÝ J AST A Bond-stúlkan er þrítug fyrrverandi ljósmynda- fyrirsæta frá Amsterdam, Famke Janssen að nafni. Hún á ekki langan feril að baki í kvik- myndum, en var þó í aðalkven- hlutverkinu í siðustu kvikmynd Clives Barkers, „Lord of Illusi- on“ þar sem hún lék á móti Scott Bakula. Janssen er nokkuð smá- vaxin og kveður mjög ramt að því í umræddri kvikmynd þar sem Bakula er mjög hávaxinn. í myndinni leikur Janssen dular- fulla ekkju sem ræðúr myndar- legan einkaspæjara (Bakula — að sjálfsögðu) til að grafast fyrir li I húfu Guðs Sýning Fríkirkjuvegi 1 1 sunnudag kl. 15. Síóasta sýning. Miðasaia frá kl. 14. Sími 622920. stúlka sótt til Hollands um afdrif bóndans. Val Janssens til að leika á móti hinum nýja Bond, Pierce Brosnan, í kvikmyndinni „Golde- Famke neye“ kom töluvert á óvart, því Janssen. þóttkonanséfríðsýnumþáer hún allt annað en ímynd þess kyntákns sem Bond-stúlkurnar hafa jafnan staðið fyrir. Dags- daglega gengur Janssen t.d. yfir- * leitt til starfa sinna klædd karl- mannlegum jakkafötum í stað hefðbundnari kynbombuklæðn- aðar svo sem undurstuttum pils- um og gagnsæjum eða stórlega flegnum blússum og bolum. Hún staðfestir þar að auki, að það hafi komið vöflur á sig er henni var boðið hlutverkið. „Þegar ég hugsaði málið varð niðurstaðan þó, að Bond-myndir eru skemmtilegar og vinsælar á sama tíma og þær rista afskap- lega grunnt. Það jákvæða ber það neikvæða því ofurliði þegar málið ert skoðað í þaula,“ segir Janssen.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.