Morgunblaðið - 19.03.1995, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 19.03.1995, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. MARZ 1995 51 VÉLSLEÐAR Morgunblaðið/Gunnlaugur Rögnvaldsson SIGURÐUR Gylfason varð ellefti á Evrópumelstara- mótinu í snjókrossl sem fram fór í Svíþjóð um síð- ustu helgi. Sigurður ellefti á EM GARÐBÆINGURINN Sigurður Gylfason varð ellefti á Evrópu- meistaramótinu í snjókrossi á vélsleðum s.l. sunnudag. Hann keppti ásamt Akureyringnum Vilhelm Vihelmssyni íkeppni, sem fram fór í Svíþjóð. Vilhelm komst ekki í úrslit, en 36 kepp- endur hófu keppni. Tuttugu þeirra komust áfram í þrjár úrslita umferðir, en Finninn Janne Tapio á Lynx varð Evr- ópumeistari í snjókrossi. ketta var geysilega erfið keppni, mun lengri en við eigum að venjast, en ekið var í þrisvar sinnum 23 mínútur. Þeir fimm bestu voru ótrúlega sterkir og sigurvegarinn Janne Tapio er galdramaður á vél- sleða, sagði Sigurður í samtali við Morgunblaðið, en hann fékk lánað- an Polaris sleða til að keppa á. Vilhelm var óheppinn, lenti í árekstri í undanrásum og sleðinn bilaði síðan. „Það var gífurleg harka í keppninni, menn fuku útaf hver á fætur öðrum eftir samstuð. Meðal- hraðinn í keppninni var rúmlega 100 km á klukkustund og sum stökkin hrikaleg, fallhæðin stund- ' um 10 til 15 metrar. Þessir bestu slógu lítið af, en Finnar og Svíar eru afburðamenn í þessari íþrótt, sem reynir mikið á líkamlegan styrk. Evrópumeistarinn var ævin- týralega góður, prjónaði eða stökk yfir allar hindranir, hvergi banginn. Hann ók sérsmíðuðum 180 hestafla Lynx, en landi hans Tomi Ahma- I salo á Ski-Doo varð annar, en Svi- | inn Magnús Myhr á Polaris þriðji. j Við eigum langt í land til að ná þessum köllum, en ég var ánægður með ellefta sætið í þessari frumraun á erlendum vettvangi,“ sagði Sig- urður. Á næstuiini munu ÍTambjóðcndur sjálfstæðismanna í Reykjavík halda fundi í kosnmgamiðstöðiimi við Lækjartorg (Hafnarstræti 22, 2. hæð). Fundirnir veröa á þriðjudögum, miðvikudögum og finimtudögum og eru ölium opnir. Fundir næstu viku eru eftirfarandi: Sólveig Pétursdóttir _____________Þriðjudaginn 21. mars kl. 17.30. Sólveig ræðir um afbrot og a ðferðirgegn þeim. Asta Möller Miðvikudaginn 22. mars kl. 17.30. Erindi Ástu mun fjalla um konurá vinnumarkaði. GiiójimtidurHaUvurðssoti Fimmtudaginn 23. mars kl. 17.30. ErindiGuðmundarberyfirskriftina „Atyinnu- og naldraðra Komdu og hlýddu á forvitnileg erindi og taktu þátt í fjörugum umræðum. Kaffi og léttar veitingar á boðstólum. Sólveig Pctursdóttir Ásta Möllcr Guöinundur Hallvarðsson BETRA ÍSLAND Kosningamiðstöðin við Lækjartorg. KOSNINGAFUNDIR I REYKIA VIK \ lEG S AEG AEG AEG AEG AEG t,EG AEG mtm Alveg Einstök }æði TILBOÐ ...sem ekki verðun enduntekið! Aðeins þessí eina sending. Umboðsmenn um land allt. EO AEO AEO AEO AE<s AEG Þvottavél Lavamat 6251 VinduhraSi 1000 og 700 snúningar á mín.Ullarvagga. UKS kerfi. Bíó kerfi. Takki fyrir aukaskolun. Orkunotkun 1.8 kwst.Oko kerfi. Variomatik vinding. Verb nú 89.140,- Stabgr. kr. 82.900,- Venjulegt verft á sambærilegrí vél er a.m.k. 12.000,- kr. hærra. BRÆÐURNIR DJ ORMSSON HF Lágmúla 8, Sími 38820
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.