Morgunblaðið - 19.03.1995, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 19.03.1995, Blaðsíða 54
54 SUNNUDAGUR 19. MARZ 1995 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19/3 SJÓNVARPIÐ 9.00 nip|lltCCU| ►Morgunsjón- DARNHLrnl varp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. 10.25 ►Hlé 13.35 ►Líkamsúrgangur Bresk heimildar- mynd um hvemig nýta má líkamsúr- gang. Endurtekin. 14.30 ►LÍN Fræðsluþáttur um Lánasjóð íslenskra námsmanna 14.40 ►Umheimurinn Eru Tyrkir húsum haefir? Fréttaskýringaþáttur. Áður á dagskrá 2. mars. 15.00 ►Fljótabáturinn (Showboat) Bandarísk söngvamynd frá 1951 um ástarævintýri á fljótabát á Miss- issippi. Leikstjóri er George Sidney og aðalhlutverk leika Kathryn Gray- son, Ava Gardner, Howard Keel og Joe E. Brown. Þýðandi: Óskar Ingi- marsson. 16.45 ►Hollt og gott Endursýnt. Upp- skriftir er að fínna á síðu 235 í Texta- varpi. 17.00 ►Ljósbrot Endursýnd atriði úr Dagsljóssþáttum liðinnar viku. 17.40 ►Hugvekja 17.50 ►Táknmálsfréttir 1® 00 RADURCCIII ►Stiindin okkar DAnRACrNI Að hreyfa sig er hollt og gott. Að hoppa um og skoppa og sparka bolta er fínt og flott fyrir litla kroppa. Umsjónarmenn eru Felix Bergsson og Gunnar Helgason. Dag- skrárgerð: Ragnheiður Thorsteins- son. OO 18.30 ►SPK Umsjón: Ingvar Mar Jóns- son. Dagskrárgerð: Kristin Björg Þorsteinsdóttir. OO 19.00 ►Sjálfbjarga systkin (On Our Own) Bandarískur gamanmyndaflokkur um sjö munaðarlaus systkini sem grípa til ólíklegustu ráða til að koma í veg fyrir að hópurinn verði leystur upp. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. (1:13) 19.25 ►Enga hálfvelgju (Drop the Dead Donkeyj (8:12) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.40 KICTT|P ►Fegurð Þriðji þáttur rlL I IIA af fjórum um sögu feg- urðarsamkeppni á íslandi. 21.15 ►Jalna (Jalna) Frönsk/kanadísk þáttaröð byggð á sögum eftir Mazo de la Roche um líf stórfjölskyldu á herragarði í Kanada. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. (1:16) 22,0íþró™ ►Helgarsportið 22.30 Vlf|tf||Yyn ►Hreinasta N V Inm V RU vfti (Absoi- ute Hell) Bresk sjónvarpsmynd byggð á leikritinu The Pink Room eftir Rodney Ackland sem vakti mikl- ar deilur í Englandi snemma á 6. áratugnum. Judi Dench er hér í hlut- verki drykkjusjúks og kynóðs klúbb- eiganda í London eftirstríðsáranna. 0.30 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok Stöð tvö 9.00 ►Kátir hvolpar 9.25 ►! barnalandi 9.40 ►Himinn og jörð - og allt þar á milli - Margrét Ömólfsdóttir með nýjan og skemmtilegan þátt fyrir allar stærðir og gerðir af hressum krökkum. Dagskrárgerð: Kristján Friðriksson. 10.00 ►Kisa litla 10.30 ►Ferðalangar á furðuslóðum 10.50 ►Siyabonga 11.05 ►Brakúla greifi 11.30 ►Krakkarnir frá Kapútar (Tidbin- billa) 12.00 ►Á slaginu 13.00 ►NBA-körfuboltinn Cleveland Cav- aliers — San Antonio Spurs 14.00 ►ítalski boltinn Sampdoria - AC Milan 16.00 ►Úrvalsdeildin Bein útsending frá leik Skallagríms og Njarðvíkur í Úr- valsdeildinni í körfuknattleik. 18.00 ►( sviðsljósinu (Entertainment This Week) 18.50 ►Mörk dagsins 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.00 ►Lagakrókar (L.A. Law) (14:22) 20.50 tfll|tf|y|Yy|1 ►Paradís (Para- n Vmnll NU dise) Borgarbörn eru fæst ginnkeypt fyrir því að eyða heilu sumri úti í sveit fjarri sínum nánustu. Willard Young er engin undantekning. Hann er tíu ára þegar mamma hans sendir hann til kunnin- gjafólks síns í smábænum Paradís en fljótlega kemur í ljós að hjónin, sem hann á að búa hjá, eiga við erfið- leika að etja. Þau hafa orðið fýrir miklu persónulegu áfalli og það setur mark sitt á öll samskipti þeirra. Hjón- in eru kuldaieg í framkomu og það lítur því ekki út fyrir að þau séu undir það búin að hugsa um lítinn strák . En Willard eignast góða vin- konu í sveitinni og ekki fer á milli mála að nærvera hans hefur góð áhrif á sorgbitin hjónin sem læra smám saman að sættast við lífíð. Maltin gefur þijár stjömur. Aðalhiut- verk: Melanie Griffíth, Don Johnson, Elijah Wood og Thora Birch. Leik- stjóri: Agnes Donoghue. 1991. 22.40 ►öO mi'nútur 23.25 ►Demantar eyðast aldrei (Diam- onds are Forever) James Bond er nú á hælunum á alþjóðlegum hring de- mantasmyglara og höfuðandstæð- ingurinn er hin íðilfagra Tiffany Case. Viðleitni spæjarans til að leysa upp smyglhringinn endar með ósköp- um þegar hann kemst í kast við ófyr- irleitna þijóta sem ætla sér að ná heimsyfirráðum með leysigeisla að vopni. Aðalhlutverk: Sean Connery, Jill St. John og Charles Gray. Leik- stjóri: Guy Hamilton. 1971. Bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★ ★ Vi 1.25 ►Dagskrárlok Sagan hefst í lok 19. aldar og er rakin allt tll seinni heimsstyrjaldar. Saga Whiteoak ættarinnar Segir frá enskri aðals- fjölskyldu sem er að f lytja f rá Indlandi og ákveður fyrir áeggjan góðs vinar að setjast að í Kanada SJÓNVARPIÐ kl. 21.15 Nú er að hefja göngu sína í Sjónvarpinu fransk/kanadíski myndaflokkurinn Jalna sem er í 16 þáttum og er byggður á skáldsögum eftir Mazo de la Roche. Þar segir frá enskri aðalsfjölskyldu, Whiteoak-fólkinu, sem er að flytja frá Indlandi í lok 19. aldar og fyrir áeggjan góðs vin- ar ákveður íjölskyldan að setjast að í Kanada. Þau Charles og Adel- ine Whiteoak reisa sér óðal á Jalna, gríðarstórri landareign við Ontario- vatn. Jalna verður síðan vettvangur hinnar miklu örlagasögu hjónanna og afkomenda þeirra og er sagan rakin allt fram í seinni heimstyij- öld. Í helstu hlutverkum eru Dani- élle Darrieux, Derge Dupire, Cath- erine Mouchet, Jacques Bonaffe og Florence Pemel. Alkestis eftir Evripídes Appolon hefur bjargað Aðmetosi konungi í Feru úr klóm dauðans gegn því að annar gangi í dauðann í hans stað RÁS 1. kl. 16.35 Gríska skáldið Evripídes var uppi á árunum 484-405 fyrir Kristsburð. Eftir hann eru varðveitt átján leikrit og er Al- kestis sem var frumflutt árið 438 f. Kr. elst þeirra. Þar segir frá því að guðinn Appolon hefur bjargað Aðmetosi konungi í Feru úr klóm dauðans gegn því að annar gangi í dauðann í hans stað. Alkestis, drottning, Aðmetosar, fellst á að gerast staðgengill bónda síns og er hún kvödd með miklum harmi. í þann mund ber Herakles að garði Aðmetosar. Rennur honum til rifja raunir gestgjafa síns og afræður að heimta Alkestis úr helju. Leikritið var frumflutt í útvarpinu árið 1984. Leikstjóri er Hallmar Sigurðsson ig þýðandi Helgi Hálfdanarson. YIWSAR STÖÐVAR OMEGA 14.00 Benny Hinn 15.00 Biblíulestur 15.30 Lofgjörðartónlist 16.30 Prédik- un frá Orði lífsins 17.30 Livets Ord/ Ulf Ekman 18.00 Lofgjörðartónlist 20.00 Praise the Lord, blandað efni 22.30 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLIIS 6.00 Dagskrárkynning 8.00 The Vik- ing Queen F 1967 10.00 Dusty F 1982, Bill Kerr 12.00 Lionheart: The Children’s Crusade Æ 1987 14.00 Coneheads G 1993, Dan Aykroyd og Jane Curtin 16.00 Snoopy, Come Home, 1972, Charlie Brown 18.00 A Far Off Plaee L 1993, Reese Wither- spoon og Ethan Randall 20.00 Made in America, 1993, Whoopi Goldberg 22.00 Dr. Giggles, 1992, Larry Drake og Holly Marie Combs 23.35 The Movie Show 0.10 Liebestraum T 1991, Kevin Anderson og Kim Novak 2.05 Honour Thy Mother T 1992, Sharon Gless 3.35 Student Bodies G 1981. SKY OIME 6.00 Hour of Power 7.00 DJ’s K-TV 7.05 Jayce and the Wheeled Warriors 7.45 Superboy 8.15 Inspector Gadget 8.45 Super Mario Brothers 9.15 Bump in the Night 9.45 T & T 10.15 Orson and Olivia 11.00 Phantom 11.30 VR Troopers 12.00 World Wrestling 13.00 Paradise Beach 13.30 Here’s Boomer 14.00 Enterta- inment This Week 15.00 Star Trek: Deep Space Nine 16.00 Coca-Cola Hit Mix 17.00 World Wrestling Feder- ation 18.00 The Simpsons 18.30 The Simpsons 19.00 Beverly Hills 90210 20.00 Melrose Place 21.00 Deep Space Nine 22.00 Renegade 23.00 Entertainment This Week 24.00 SIBS 0.40 Top of the Heap 1.10 Comic Strip Live 2.00 Hit Mix Long Play EUROSPORT 4.00 Indycar, bein útsending 6.30 Indycar 8.00 Skíði, Alpagreinar, bein útsending 9.00 Skíði, Alpagreinar, bein útsending 10.00 Skíðaganga 10.30 Skíði, Alpagreinar, bein útsend- ing 11.30 Skíði, Alpagreinar, bein útsending 12.15 Skfðaganga 13.15 Skautahlaup, bein útsending 16.00 Skíði, Alpagreinar 16.30 Skíðaganga, bein útsending 19.30 Indycar 21.30 Trukkakeppni 22.00 Golf 0.00 Skíði, Alpagreinar 0.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótfk F = dramatík G = gam- anmynd H = hroilvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. UTVARP Rós I kl. 18.05. Hugmynd og veruleiki í pólitík. Atli Rúnar Halldórsson þingffréttnmaóur talar vió stjórnmólafforingla um hugmyndairaói i stjórnmólum. 4. þóttur: Ratt vió Holldór Asgrímsson formann Framsóknarfflokksins. RÁS 1 FIH 92,4/93,5 8.07 Morgunandakt: Séra Bragi Friðriksson prófastur fiytur. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. Verk eftir Felix Mendelssohn. - Prelúdía og fúga f _d-moll, ópus 37 nr. 3. Peter Hurford leikur á orgel. - Strengjakvartett nr. 2 í a-moll ópus 13. Cherubini kvartettinn leikur. 9.03 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar 10.03 Vídalín, postiilan og menn- ingin 6._þáttur. Umsjón: Dr. Sig- urður Árni Þórðarson. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Messa ( Hjallakirkju Séra Kristján Einar Þorvarðarson prédikar. 12.10 Dagskrá sunnudagsins 12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist 13.00 Heimsókn. Umsjón: Ævar Kjartansson. 14.00 Bein útsending frá tónleik- * um í íslensku óperunni á vcgum norrænu menningarhátíðarinn- ar Sólstafa Kroumata slagverks- hópurinn frá Svíþjóð og Manuela Wiesler flautuleikari leika. Um- sjón: Dr. Guðmundur Emilsson. 16.05 Erindaflokkur á vegum „ís- lenska málfræðifélagsins" Sam- hengið i _ fslenskri málþróun. Kristján Árnason flytur 6. er- indi. 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Sunnudagsleikritið: Alkestis eftir Evripídes. Þýðing: Helgi Hálfdanarson. Leikstjóri: Hallmar Sigurðsson. Leikendur: Arnar Jónsson, Marfa Sigurðar- dóttir, Jón Sigurbjörnsson, Við- ar Eggertsson, Róbert Arnfinns- son, Valgerður Dan, Kjartan Bjargmundsson, Valur Gíslason, Hjalti Rögnvaldsson, Helgi Skúlason og Þorsteinn Gunnars- son. Leikritið var áður á dagskrá árið 1984. 18.05 Hugmynd og veruleiki í póli- tík. Atli Rúnar Halldórsson þingfréttamaður talar við stjómmálaforingja um hug- myndafræði f stjórnmálum. 4. þáttur: Rætt við Halldór Ás- grímsson formann Framsóknar- flokksins. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.30 Veðurfregnir. 19.35 Frost og funi. Helgarþáttur barna Umsjón: Elísabet Brekk- an. 20.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.00 Hjálmaklettur. Gestur á Hjálmakletti er Pétur Gunnars- son. Umsjón: Jón Karl Helgason. 22.07 Tónlist á síðkvöldi. Verk eft- ir Fréderic Chopin. - Næturljóð nr. 5 í Fís-dúr ópus 15 nr. 2. - Vals nr. 9 í As-dúr óps 69 nr. 1, Kveðjuvalsinn. - Prelúdía í Des-dúr ópus 28 nr. 15. - Næturljóð nr. 2 f Es-dúr óus 9 nr. 2. Claudio Arrau leikur á píanó. 22.27 Orð kvöldsins: Unnur Hall- dórsdóttir flytur. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Litla djasshornið. Duke EU- ington leikur með hljómsveitum Barneys Bigards og Johnnys Hodges. 23.00 Fijálsar hendur. Umsjón: Illugi Jökulsson. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Endurtekinn þáttur frá morgni) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Fróttir á RÁS 1 og RÁS 2 kl. 8, 9. 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 8.10 Funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elfsabet Brekkan. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Urval dægurmálaút- varps liðinnar viku. 13.00 Þriðji maðurinn. Umsjón: Árni Þórarins- son og Ingólfur Margeirsson. 14.00 Helgarútgáfan. 16.05 Dagbókar- brot Þorsteins J. 17.00 Tengja. Umsjón Kristján Siguijónsson. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Úr ýmsum áttum. Andrea Jóns- dóttir. 22.10 Frá Hróarskelduhá- tfðinni. Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.00 Kvöldtónar 24.10 Margfætlan - Þáttur fyrir unglinga. 1.00 Nætur- útvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPID 1.00 Næturtónar. 1.30Veðurfregn- ir. Næturtónar hljóma áfram. 2.00 Fréttir. 2.05 Tangó fyrir tvo. Svan- hildur Jakobsdóttir. 3.00Nætur- tónar 4.00 Þjóðarþel. 4.30 Veður- fregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir. 5.05 Stefnumót með Ólafi Þórðarsyni. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morguntónar. Ljúf lög 1 morguns- árið. 6.45 Veðurfréttir. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 10.00 í upphafi. Þáttur um kristi- leg málefni. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson. 19.00 Magnús Þórsson. 22.00 Lffs- lindin. 24.00 Ókynnt tónlist. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morguntónar. 8.00 Ólafur Már Björnsson. 13.00 Halldór Backman. 17.15 Við heygarðs- hornið. Bjarni Dagur Jónsson. 20.00 Sunnudagskvöld. Ljúf tónlist með Erlu Friðgeirsdóttur. 24.00 Næturvaktin. Fréttir kl. 10, 12, 15, 17 og 19.30. BROSID FM 96,7 10.00 Gylfi Guðmundsson 13.00 Jón Gröndal og Tónlistarkrossgát- an. 16.00 Helgartónlist. 20.00 Pál- ína Sigurðardóttir 23.00 Nætur- tónlist. FM 957 FM 95,7 10.00 Helga Sigrún. 13.00 Ragnar Bjarnason. _l 6.00Sunnudagssfð- degi. 19.00 Ásgeir Kolbeinsson. 22.00 Rólegt og rómantfskt. Stefán Sigurðsson. X-ID FM 97,7 10.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 13.00 Ragnar Blöndal. 17.00 Hvíta tjaldið 19.00 Rokk X. 21.00 Sýrður ijómi. 24.00 Næturdagskrá. LINDIN FM 102,9 8.00 Tónlist. 9.00 Kirkjudagskrá. 11.00 Tónlist. 13.00 Kirkjudag- skrá. 15.00 Tónlist. 17.00 Kirkju- dagskrá. 19.00 Tónlist. 22.00 Ró- legt og fræðandi. imi. j
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.