Morgunblaðið - 19.03.1995, Qupperneq 26
26 B SUNNUDAGUR 19. MARZ 1995
MORGUNBLAÐIÐ
ATVIN N UA UGL YSINGAR
Matvælafræðingur
Sláturfélag Suðurlands óskar eftir að ráða
sem fyrst matvælafræðing til starfa á rann-
sóknarstofu félagsins á Hvolsvelli.
Nánari upplýsingar veita starfsmannastjóri í
síma 91-677800 og framleiðslustjóri í síma
98-78392.
LANDSPÍTALINN
.../' þágu mannúðar og vísinda...
TAUGALÆKNINGADEILD
Hjúkrunardeildarstjóri
Hjúkrunardeildarstjóri óskast til afleysinga á
taugalækningadeild Landspítalans frá 1. júní nk.
Deildin er með 22 sjúkrarúm í nýlegu hús-
næði. Á deildinni er einstaklingshæfð hjúkr-
un. Þar starfar samstilltur og áhugasamur
hópur hjúkrunarfólks með það að markmiði
að veita skjólstæðingum og aðstandendum
þeirra bestu þjónustu sem völ er á. Æskilegt
er að umsækjandi hafi a.m.k. 5 ára starfs-
reynslu við hjúkrun. Umsóknarfrestur er til
1. maí 1995.
Á deildina óskast einnig hjúkrunarfræðingur
á næturvaktir.
Nánari upplýsingar veitir Bergdís Kristjáns-
dóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri,
sími 601303.
KVENNADEILD
Félagsráðgjafi
Félagsráðgjafi óskast í 50% starf á kvenna-
deild Landspítalans frá og með 1. júní nk.
Vinnutími er fyrir hádegi.
Svava Stefánsdóttir yfirfélagsráðgjafi mun
veita nánari upplýsingar um starfið í síma
601166.
Umsóknir, þar sem tilgreind er menntun og
fyrri störf, berist til yfirfélagsráðgjafa fyrir
1. apríl 1995.
Framleiðslustjóri
Þekkt matvælafyrirtæki á Stór-Reykjavíkur-
svæðinu óskar að ráða framleiðslustjóra.
Viðskiptavinir fyrirtækisins eru innlendir og
erlendir. Hjá fyrirtækinu starfa um 25 manns.
Starfssvið framleiðslustjóra er m.a.:
- Gerð framleiðsluáætlana.
- Framleiðsluskipulagning og stjórnun.
- Vöruþróun og gæðastjórnun.
- Tæknimál. Þróun í framleiðslutækni,
hagræðing, skipulagning o.fl.
- Starfsmannahald.
Við leitum að manni með þekkingu og
reynslu í matvælaframleiðslu. Verk-
fræði/tæknimenntun er nauðsynleg. Einnig
er reynsla af stjórnun og starfsmannahaldi
mikilvæg. Frumkvæði og leiðtogahæfileikar
eru nauðsynlegir kostir.
Upplýsingar veitir Katrín S. Óladóttir.
Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til
Ráðningarþjónustu Hagvangs hf., Skeif-
unni 19, fyrir 28. mars nk. merktar:
„Framleiðslustjóri - 87".
Hagvangurhf
Skeifunni 19
Reykjavík
Sími 813666
Ráðningarþjónusta
Rekstrarráðgjöf
Skoðanakannanir -
Leikskólar Reykjavíkurborgar
Óskum að ráða leikskólakennara eða annað
uppeldismenntað starfsfólk í 50% starf e.h.
í leikskólann Lækjarborg v/Leirulæk.
Nánari upplýsingar gefur viðkomandi leik-
skólastjóri í síma 568-6351.
Leikskólar Reykjavíkurborgar eru reyklausir
vinnustaðir.
Dagvist barna,
Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 552-7277.
Mosfellsbær auglýsir til umsóknar eftirfar-
andi sumarstörf árið 1995
Vinnuskóli
og skólagarðar
Yfirflokksstjórar, flokksstjórar og leiðbein-
endur við skólagarða. Æskilegt er að um-
sækjendur hafi reynslu í stjórnun og hafi
unnið við almenn ræktunarstörf.
Verkamenn
Til umsóknar eru störf verkamanna við garð-
yrkju, gangstéttargerð og önnur tilfallandi
verkefni. Umsóknareyðublöð liggja frammi á
bæjarskrifstofu.
Umsóknarfrestur er til 31. mars nk.
Nánari upplýsingar veitir undirritaður í síma
666218 daglega milli kl. 11.00 og 12.00.
Garðyrkjustjóri.
Penninn sf. er 62 ára gcanalt verslunarfyrirtœki.
Fyrirtækið er eitt af rótgrónari verslunarfyrirtœkjum
landsins. Stórf eru álíka mörg og árin eða um 60
talsins. Verslanir Pennans sf. eru l Kringlunni,
Hallarmúla og Austurstrœti.
TÆKNIDEILD-AFGREIÐSLA.
Penninn sf. óskar eftir aö ráða starfs-
mann í tœknideild fyrirfœkisins.
Starfið felst í móttöku viðskiptavina,
ráðgjöf við vöruval, afgreiðslu, móttöku
pantana auk annars tilfallandi. Vinnutími
er frá kl.9-18 alla virka daga.
Hœfniskröfur eru að umsœkjendur hafi
haldbœra þekkingu á tœknivöru s.s.
tölvuprenturum, rit- og reiknivélum ásamt
fylgihlutum. Áhersla er lögð á þœgilega
framkomu, snyrfimennsku og reglusemi.
Umsóknarfrestur er til og með 24. mars.
n.k. Ráöning verður sem fyrst.
Vinsamlega athugið að fyrirspumum varðandi
ofangreint starf verður eingðngu svarað hjá
STRÁ Starfsráðningum hf.
(Jmsóknareyðublðð cru fyrirliggjandi á
skrifstofunni, sem opin er frá kL 10-16, en
viðtalstímar eru frá kL10-14.
ST
Starfsrá&ningar hf
Suíurlandsbrout 30 ■ 5. hæS ■ 108 Reykjavik
Simi: 588 3031 ■ Fax: 588 3010
mm
■ii: 1
RA
Cnbný Harbardóttír
Framkvæmdastjóri
Nýstofnuð ferðaskrifstofa auglýsir starf
framkvæmdastjóra laust til umsóknar.
Leitað er að kraftmiklum og hugmyndaríkum
einstaklingi, sem er viðbúinn mikilli vinnu,
er skipulagður og á auðvelt með mannleg
samskipti.
Viðkomandi þarf að hafa:
★ Áhuga á ferðamálum.
★ Menntun og/eða reynslu á sviði ferða-
og markaðsmála.
★ Gott vald á íslensku og erlendum málum
í ræðu og riti.
Umsóknum, ásamt upplýsingum um mennt-
un og fyrri störf, ber að skila fyrir 31. mars nk.
Ferðaskrifstofa Borgarfjarðar hf.,
Borgarbraut 11,
310 Borgarnesi.
Frá Háskóla íslands
Laus er til umsóknar staða lektors í spænsku
við heimspekideild Háskóla íslands. Um er
að ræða sérstaka tímabundna stöðu. Um-
sækjendur skulu hafa sannað hæfni sína til
kennslu í spænsku máli og/eða bókmenntum
eða menningu spænskumælandi þjóða auk
hæfni sinnartil rannsóknará einhverju þess-
ara sviða. Áætlað er að ráða í stöðuna til
þriggja ára frá 1. ágúst 1995.
Umsækjendur um stöðuna skulu láta fylgja
umsóknum sínum rækilega skýrslu um vís-
indastörf þau er þeir hafa unnið, ritsmíðar
og rannsóknir, svo og námsferil og störf.
Með umsóknunum skulu send eintök af vís-
indalegum ritum og ritgerðum umsækjenda,
prentuðum og óprentuðum. Laun skv. kjara-
samningi félags háskólakennara og fjármála-
ráðherra.
Umsóknarfrestur er til 19. apríl 1995 og skal
umsóknum skilað til starfsmannasviðs Há-
skóla íslands, Aðalbyggingu við Suðurgötu,
101 Reykjavík.
Alþingi
íslendinga
Skrifstofa Alþingis auglýsir lausar tvær stöður:
Deildarstjóri
Staða deildarstjóra útgáfudeildar er laus frá
1. maí næstkomandi.
Deildin annast útgáfu þingskjala, Alþingistíð-
inda og annars prentefnis á vegum skrifstof-
unnar. Um 15 manns starfa við deildina.
Gerð er krafa um reynslu af stjórnun. Æski-
legt er að umsækjandi hafi háskólapróf í ís-
lensku og reynslu af ritvinnslu í tölvum.
Upplýsingar eru veittar á skrifstofunni í síma
630525.
Umsóknir, er tilgreini menntun, fyrri störf og
meðmælendur, berist rekstrarskrifstofu Al-
þingis, Austurstræti 14, Rvíkfyrir kl. 17 mánu-
daginn 3. apríl nk. merkt: „Deildarstjóri".
Lögfræðingur
Staða lögfræðings fyrir fastanefndir Alþingis
er laus til umsóknar. Æskilegt er að starfs-
maðurinn geti hafið störf fyrri hluta maímán-
aðar nk.
Nánari upplýsingar eru veittar í síma 630605
milli kl. 10 og 12 fyrir hádegi.
Umsóknir, er tilgreini menntun, fyrri störf og
meðmælendur, berist rekstrarskrifstofu Al-
þingis, Austurstræti 14, Rvík fyrir kl. 17 mánu-
daginn 3. apríl nk. merkt: „Lögfræðingur".