Morgunblaðið - 21.03.1995, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 21.03.1995, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. MARZ 1995 47 Norðurlanda- mótið hefst í dag SKAK llötcl Loftlciöir SKÁKÞING NORÐURLANDA 1995 1. mars til 2. apríl Teflt frá kl. 16-23. SKÁKÞING Norðurlanda sem jafnframt er svæðamót FIDE hefst í dag kl. 16 að Hótel Loft- leiðum. Keppendur_ eru 20 tals: ins, þar af fimm íslendingar. í fyrstu umferðinni tefla eftirtaldir saman: Ralf Ákesson, S — Curt Hansen, D; Simen Agdestein, N — Rune Djurhuus, N; Lars De- german, S — Jóhann Hjartarson; Lars Bo Hansen, D — Einar Gausel, N; Jonathan Tisdall, N — Jonny Hector, S; Margeir Péturs- son — Thomas Ernst, S; Sune Berg Hansen, D — Hannes Hlífar Stefánsson; Pia Cramling, S — Þröstur Þórhallsson; Tapani Sammalvuo, F — Helgi Ólafsson; Erling Mortensen, D — Marko Manninen, F. Draga átti um liti í þessum skákum í gærkvöldi. Anand vann 9. skákina Indverjinn Anand tók forystuna í úrslitaeinvíginu við Gata Kam- sky á sunnudagskvöld, er hann vann 9. skákina í 50 leikjum. Anand hefur hlotið fimm vinn- inga, en Kamsky fjóra. Aðeins er nú eftir að tefla þrjár skákir. Tí- unda skákin verður tefld í dag, þriðjudag, og þá hefur Kamsky hvítt. Áttunda skákin á laugar- daginn var einnig spennandi. Þá fékk Kamsky bestu stöðu sem hann hefur fengið í einvíginu. Hann komst með peði meira út í endatafli, en Anand var fastur fyrir og marði jafntefli. 9. einvígisskákin: Hvítt: Anand Svart: Kamsky Spánski leikurinn 1. e4 - e5 2. Rf3 - Rc6 3. Bb5 - a6 4. Ba4 - Rf6 5. 0-0 - Be7 6. Hel - b5 7. Bb3 - d6 8. c3 - 0-0 9. h3 — Bb7 10. d4 - He8 11. Rbd2 - Bf8 12. a4 - h6 13. Bc2 — exd4 14. cxd4 — Rb4 15. Bbl Þetta er í fjórða sinn sem þessi staða kemur upp í einvíg- inu. I fyrstu skákinni lék Kamsky 15. — g6 og fékk slæma stöðu, í fimmtu skákinni beitti hann tískuleikn- um 15. — c5 og hélt auðveldlega jafntefli. í þeirri sjöundu beitti hann svo þeim leik aftur og lenti í erfið- leikum í miðtafli, en hélt jöfnu um síðir. Leikurinn sem hann velur nú er fáséður um þess- ar mundir, enda fremur hægfara. 15. - Dd7 16. b3 - g6 17. Bb2 - Bg7 18. Dcl - Hac8 19. Bc3 - c5 20. d5 - De7 21. Rfl - Rh7 22. Bxg7 - Kxg7 23. Re3 - h5 24. Dd2 — Kg8 25. axb5 - axb5 26. Rdl - Ra6 27. Rc3 - b4 28. Rb5 - Rc7 29. Bd3 - Rxb5 30. Bxb5 - Hed8 31. Bc4! Hvítur stendur ívið betur vegna möguleikans á framrásinni e4 — e5. Hann verður þó að gæta sín á því að spila út þessu trompi sínu á réttum tíma. Kamsky gerir þau mistök í vörninni að staðsetja drottningu sína á óvirkum stað. Hér var 31. — Kg7 skárra. 31. - Rf6 32. Dh6 - Df8 33. Dg5 - Dg7?! 34. Ha7! Nú standa öll spjót á svarti. Stöðu hans verður ekki bjargað úr þessu. 34. - Hc7 35. Ba6 - Hb8 SJÁ STÖÐUMYND 36. e5 - Re8 37. Hxb7 — Hcxb7 38. Bxb7 - Hxb7 39. Dd8 - Df8 40. Hal! - Rc7 41. Dd7 - Db8 42. Dxd6 - c4 Síðasta tromp Kamskys en hvítur stöðvar frípeð- ið auðveldlega. a b c d • i g h 43. bxc4 - b3 44. Hbl - b2 45. Dc5 - Hb3 46. Dd4 - Db4 47. Rg5 - Hc3 48. Df4 - f5 49. exf6 — Rxd5 50. f7+ og Kamsky gafst upp. Helgarskákmót TR Sævar Bjarnason, alþjóðlegur meistari, sigraði örugglega á helgarskákmót Taflfélags Reykjavíkur sem fram fór um helgina. Sævar hlaut sex vinninga af sjö mögulegum. Hann gerði óvænt jafntefli við Hjört Daðason, ungan skákmann, í fyrstu umferð en hitt jafnteflið gerði hann í lokaumferðinni við Björn Þorfinnsson og tryggði sér þar með sigur. Röð efstu manna: 1. Sævar Bjarnason 6 v. 2. -4. Jón V. Gunnarsson 5Vj v. 2.-4. Björn Þorfinnsson 5Vi v. 2.-4. Hrannar Baldurss. 5Vi v. 5.-8. Tómas Björnsson 5 v. 5.-8. Magnús Örn Úlfarss. 5 v. 5.-8. Torfi Leósson 5 v. 5.-8. Bergsteinn Einarss. 5 v. o.s.frv. Þátttakendur voru 45 talsins, þrátt fyrir að slæmt veður setti strik í reikninginn. Það er næst- mesta þátttaka á helgarmóti hjá TR. Margeir Pétursson Anand. KAOAUGLYSINGAR Bíldshöfði - skrifstofu-/ verslunarhúsnæði Til sölu eða leigu mjög gott skrifstofu/versl- unarhúsnæði 330 fm á 2. hæð og 148 fm á jarðhæð. Innangengt á milli hæða - næg bílastæði. Laust júní-júlí 1995. Nánari upplýsingar í síma 625722 n n a n n FASTEIGNAMIÐLUN BORGARTÚN 24 SÍMI 625722 Félag sjálfstæðismanna í Nes- og Melahverfi Sunnudagsferð Félag sjálfstæðismanna í Nes- og Melahverfi býður eldri borgurum hverfisins í sunnudagsferð þann 26. mars nk. Myntsafn Seðlabank- ans í Einholti verður skoðað og síðan verður farið í heimsókn í Seðla- banka islands. Lagt verður af stað frá Neskirkju kl. 13.30. Vinsamlega tilkynnið þátttöku á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins í Val- höll - sími 682900 fyrir kl. 17.00 á föstudag. Stjórnin. Málverkauppboð 2. aprfl Tökum á móti verkum til sunnud. 26. mars. BORG FERÐAFÉLAG ® ÍSLANDS MÖRKINNI 6 SÍMI 682533 Aðalfundur Ferðafélags íslands 1995, Mörkinni 6 Miðvikudaginn 22. mars verður haldinn aðalfundur Ferðafélags íslands. Fundurinn hefst kl. 20.00. Félagsmenn sýni félags- skírteini við innganginn. Fund- arstaður er Mörkin 6 (nýi salur- inn). Venjuleg aðalfundarstörf. 24.-26. mars Þórsmörk í vetr- arbúningi. Gist í Skagfjörðsskála. Upplýsingar á skrifstofunni. Ferðafélag íslands. □ EDDA 5995032119 III frl. QFJÖLNIR 5995032119 I ATKV. FRL. □ Hamar 5995032119 - I - 1 □ HLÍN 5995032119 VI 2 FRL. I.O.O.F. Rb.4 =1443218 1/2. I.II.III.* - 8 I.O.O.F. Ob. 1 = 1760321 = F.L. 8'h ADKFUK, Holtavegi Aðalfundur KFUK og Vindáshlið- ar í kvöld kl. 20.00 við Holtaveg. skólar/námskeið handavinna ■ Ódýr saumanámskeið Samvinna við Burda. Sparið og saumið fötin sjálf. Mest 4 nemendur í hóp. Faglærður kennari. Upplýsingar í síma 17356. heilsurækt ■ Skokkhópur ÍR Æfingar frá ÍR-heimili, Mjódd, mánu- daga og fimmtudaga: Útiæfing kl. 17.20, inniæfing kl. 18.00. Allir velkomnir. Upplýsingar í síma 21494 (Már) tölvur STJÓRNUNARFÉLAGS ISLANDS ■ Tölvuskóii i' fararbroddi ÖU hagnýt tölvunámskeið. Fáðu senda námsskrána. ■ Tölvunámskeið - Windows 3.1. - Word fyrir Windows og Macintosh. - WordPerfect fyrir Windows. - Excel fyrir Windows og Macintosh. - PageMaker fyrir Windows/ Macintosh. - Paradox fyrir Windows. - Tölvubókhald. - Novell námskeið fyrir netstjóra. - Word og Excel framhaldsnámskeið. - Bamanám. - Unglinganám. - Windows forritun. Kennt er á nýjustu útgáfur og veglegar kennslubækur fylgja öllum námskeiðum. Upplýsingar og skráning i síma 616699. [3% Tölvuskóli Reykiauíkur Borgartuni 28, sími 616699 ýmislegt ■ Vélritunarkennsla Vélritun er undirstaða tölvuvinnslu. Kennum blindskrift og uppsetningar. Vélritunarskólinn, sími 28040. ■ Námsaðstoð fyrir nemendur í grunnskólum í íslensku, stærðfræði, ensku og dönsku. Reyndur kennari sem býr í Garðabænum. Hafið samband í síma 5658135. ■ Ættfræðinámskeið Aldrei lægra verð. Úrval ættfræðibóka. Ættfræðiþjónustan, Brautar- holti 4, s. 27100 og 22275. ■ Cranio-Sacral Balancing Jöfnun höfuðbeina- og spjaldhryggkerfis hefur skilað árangri m.a. í endurhæf- ingu, gagnvart langvarandi verkjum og ýmsum þroskaseinkunum. Nám í þremur stigum 150 klst.: 25.-31. mars. Tvö pláss laus vegna forfalla. Upplýsingar f sfma 641803. ■ Silkiblómaskreytingar 3 klst. námskeið. Borðskreytingar o.fl. fyrir t.d. fermingarveisluna. Innritun í síma 588 1022. Hugborg sf., Síðumúla 13. tungumál ■ Enskunám í Englandi Við bjóðum enskunám við einn virtasta málaskóla Englands. Skólinn sér þér fyrir fæði og húsnæði hjá enskri fjölskyldu. Um er að ræða: Alhliða ensku, 18 ára og eldri, 2ja til 11 vikna annir. Unglingaskóla, júlí og ágúst, 13-17 ára, 4ra vikna annir. Viðskiptaensku, 2ja og 4ra vikna annir. Aliar nánari upplýsingar gefa: Jóna María Júlfusdóttir og Helgi Þórsson, Núpasíðu 10F, 603 Akureyri, í síma 96-23625, frá kl. 18.00. íZJ The Bell ý^mska jyrir Anglo World ■ Enskunám í Englandi Góð reynsla, gott verð. Undirbúnings- námskeið í boði. Upplýsingar gefur Erla Ara- dóttir, sími 565 0056. ■ Danska - stuðningskennsla Fjölbreytt, fagleg og árangursrik kennsla ásamt námstækni á góðu verði. Innritun í síma 5881022. Kennari: Jóna Bjðrg Sætran B.A., dönsku- kennari og kennslubókahöfundur. Hugborg sf., Síðumúla 13. myndmennt ■ Málun - myndlist Málunamámskeið byrjenda. Undirstaða olía og vatnslitir. Laus örfá sæti framhalds- nemenda. Uppl. eftir kl. 13 alla daga. Rúna Gísladóttir, sími 561 1525. ■ Myndmótun - málun - skúlptúr Nýtt námskeið að byrja, 4-6 vikna námskeið. Ríkey Ingimundar, myndhöggvari, vs. 5523218 frá kl. 13-18 og símsvari 623218.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.