Morgunblaðið - 22.03.1995, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 22.03.1995, Blaðsíða 4
4 D MIÐVIKUDAGUR 22. MARZ 1995 MORGUNBLAÐIÐ Aflabrögð Loðnan veiðist enn LOÐNUSJÓMENN hafa ekki enn lagt árar í bát á þessari vetrarver- tíð og var veiði þokkaleg út af Öndverðarnesi á mánudagskvöld. | „Það hafa nokkrir fengið sæmileg köst héma en það er búin að vera bræla og erfitt að eiga við þetta j enda höfum við þurft að kasta und- , an vindinum,“ sagði Eggert Þor- finnsson afleysingaskipstjóri á Sig- urði VE í samtali við Verið þá um kvöldið. Sigurður kom á miðin síðdegis á mánudag en liðlega 2.500 tonnum var landað úr honum hjá ísfélagi Vestmannaeyja dagana 16. til 19. mars. Eggert hélt að fimmtán skip væru að veiðum. Hann sagði að aflinn færi allur í bræðslu þessa dagana enda væri loðnan hrygnd. Eggert var tregur til að spá í framhaldið en lét þau orð falla að eflaust gæti teygst eitthvað á ver- tíðinni. I það minnsta þyrfti Sigurð- ur VE ekki að óttast kvótaleysi. 9.492 tonn af loðnu komu á land dagana 19. og 20. mars og er veiði á vetrarvertíðinni 1995 orðin 368.572,845 tonn. Heildarveiðin er komin í 579.540,845 tonn sem þýð- ir að eftirstöðvar loðnukvótans eru Stranda• gninn Sporfiaj Húna• flói ..Látragrunn Togarar, rækjuskip, loðnubátar og erlend veiðiskip p sjó mánudaginn 20. mars 1995 'niJur f hÖgUf':.^ ' Hali gmnn %. fíaröa• grunn L > Pistiifjaroar- \eninn / \ Sléttu-' % grunn Lf u.V! ‘Langanes) R Áv \ / rnn .... \; L L L l L 'L % ;R’n"''il Kolku-. Skuga- % c, R-'V" \ • gruiiii . . grunn i V 'fóR'IÍR, o\opnafjaroaf R hopanesgntnn nemösdjup Glettiiigaiiei- \ / inm............^\\ y z'"~~Seyði sjjatóardjt Hornfláki'' .'l'fl _ ..jvoröfpiriar- ^ . s' . \ Gerpisgrunn) i fíreiöifjoröur RauÖa- torniö Skruösgrunn XJökuI- ^ ibankL ' >Á -M Hvalbaks grunn fíapa- K /•■■■ {' grunn jJ-v' Faxajlói IJUp " hldeyjar- T banki Heildarsjósókn \ Vikan 13. marstil20. mars Mánudagur 400 skip Þriðjudagur 498 Miðvikudagur 606 Fimmtudagur 240 Föstudagur 200 Laugardagur 294 Sunnudagur 476 Roseti’ garícit \'\H Mýra-'f^ ^ í&. \ grunnVL ™/»- grunn 'Aí*.....»_____ Orœfa Sfíiu- A grun jtrunn / r'f..,.p - taxa- banki Selvogsbanki L ,-KÖtíugruimp 'ikerja- -T TOÍfífrÍTVn^ Tf T: Togari R: Rækjuskip L: Loðnubátur F: Færeyingur Tvo skip eru að rækjuveiðum við Nýfundnaland v VIKAN 11.3-18.3 258.338,155 tonn. Mlkil rækjuveiði Rækjuveiði hefur verið mjög góð að undanfömu og segir Róbert Guðfinnsson framkvæmdastjóri Þormóðs ramma hf. á Siglufirði að horfur séu mjög góðar. Mikill afli berst nú á land þar nyrðra og er hráefni ekki af skomum skammti í rækjuvinnslu fyrirtækisins. Að sögn Róberts fæst ágætt verð fyrir afurðina. Tveir ferskfísktogarar og jafn margir frystitogarar hafa lagt upp hjá Þormóði ramma að undan- förnu en þeir hafa verið að veiðum í norðurkantinum um 90 mílur norð- ur af Siglufirði. Arnamesið, eitt skipa Þormóðs ramma, stundar nú veiðar á fiæmska hattinum og gerir Róbert sér vonir um að fá afla þaðan innan tíðar. „Ef útlitið verður gott þá komum við til með að senda hitt frystiskipið okkar, Sunnu, þangað líka. Við ættum því að geta haldið uppi þokkalegum krafti í rækju- vinnslu í verksmiðjunni." Ný og betri aðstaða Haraldur Marteinsson verkstjóri í rækjuvinnslunni hjá Þormóði ramma segir að vinnslan gangi einkar vel og unnið sé á vöktum allan sólarhringinn sex daga vik- unnar. „Við eram með svona 130-140 tonn af hráefni á viku og erum komnir með um það bil 1.200 tonn það sem af er árinu.“ Tækjakostur hefur verið end- urnýjaður í rækjuvinnslunni síðustu mánuði án þess að vinnsla hafí fail- ið niður og gerir Haraldur góðan róm að þessari nýju aðstöðu sem stuðlað hefur að auknum afköstum. 1 BATAR Natn Stærð Afll Velðerfærl Uppist. afla SJÓf. Löndunarst. gBALOUfí VB Í4 65 14* Botnvarpa Skarkoli 4 Gémur j BJÖRG VB 5 123 29* Botnvarpa Ýsa 3 Gámur f BÝR VB 373 171 34* Lína Ýsa 2 Gémur j DRÍFA "ÁR 3ÖÓ 85 20* Botnvarpa Karfi 2 Gámur fBMMA VB 319 82 37* Botnvarpa Ýsa ' 3 Gémur } FRÁR VE 78 155 43* Botnvarpa Ysa 2 Gámur i FRIGG VE 41 178 57* Botnvarpa Karfí 3 Gómur j GÚSTI 1PAPEY SF 88 138 20* Karfi 1 Gámur í' GJAFAR VE 600 237 116* Botnvarpa Ýsa 2 Gémur ] KRISTBJÖRG VE 70 154 16* Dragnót Skarkoli 3 Gámur SMÁEY VE 144 161 37* Botnvarpa Ýsa 3 Gémur j DANSKI PÍTUR VE 423 103 19* Botnvarpa Ýsa 2 Vestmannaeyjar DRANGAVÍK VE 80 162 61* Botnvarpa Ýsa 2 Vestmannaeyjar j GÆ FÁ VE 11 28 23 Net Ufsi 5 Vestmannaeyjar GANDI VE 171 204 81 Dragnót Ýaa 2 VoEtinannaeyjar ] GLÓFÁXÍ VE 3ÖÓ 108 25 Net Ufsi Vestmannaeyjar f.GUDRÚN VE 122 195 37 Net Ufsi 4 Vestmannaayjar | GULLBORG VE 38 94 47 Net Ufsi 5 Vestmannaeyjar NARFI VE 108 64 32 Net U(» 6 Vestmannaeyjar | SIGURBÁRA VE 249 66 67 Net Þorskur 6 Vestmannaeyjar SKÚU FÓGETI VE 185 47 19 Net Ufsi 5 Vestmannaeyjar ] VALDIMAR SVEINSSON VE 22 207 33 Net Ufsi 1 Vestmannaeyjar ÁLABORG ÁR 25 93 60 Net Ufsl 5 Þorlákshöfn ] ÁRSÆLL SIGURÐSSON HF 80 29 25 Net Þorskur 4 Þorlákshöfn ARNAR ÁR 55 237 27* Dregnót Þorskur 2 Þorlákshöfn ARNAR RE 400 16 22 Net Þorskur 4 Þorlákshöfn EYRÚN ÁR ee 24 68 Net Þorakur 5 Þorlákshöfn Jj 1RÓDÍ ÁR 33 103 19 Dragnót Skrápflúra 2 Þorlákshöfn FREYR ÁR 102 185 32* Una Ýsa 3 Þorlákshöfn FRIÐRIK SIGURÐSSON ÁR 17 162 63 Dragnót Skrápflúra 2 j Þorlákshöfn GULLTOPPUR ÁR 321 29 32 Net Þorskur 4 Þorlákshöfn HÁsfÉÍNN ÁR 8 113 71 Net Þorskur 7 Þorlákshöfn JÓN Á HOFI ÁR 62 276 33 Dregnót Þorakur 1 Þorlákshöfn JÓN KLEMENZ ÁR 313 149 31 Net Þorskur 4 Þorlákshöfn PÁLL ÁR 401 234 13 Botnvarpa Ýsa 1 Þorlákshöfn j SÆBERG ÁR 201 2? 20 Net Þorskur 3 Þorlákshöfn ' SÆFARI ÁR 117 70 86 Net Ufsi 5 Þorlákshöfn SÆMUNDUR HF 85 53 23 Net Þorskur ... ^ Þorlákshöfn SÓLBORG SU 202 138 44 Net Ufsi 3 Þorlákshöfn SKÁLAFELL ÁR 205 ■ 16 Net Þorskur 6 Þorlákshöfn SNÆTINOUR ÁR 88 88 24 Not Ufsi 3 Þorlákshöfn SVERRIR BJARNFINNS AR 110 54 39 Net Þorskur 4 Þorlákshöfn ÁGÚST GUDMUNDSSON GK 95 186 ; 29 Nat Ufsi 4 Gríndavik ! ÖIAFUR GK 33 51 48 Net Þorskur 4 Grindavík ' PÖRSTÉim G/SLASON GK 2 76 44 Net Þorskur 4 Gríndavik ÞORSTEINN GK 16 179 50 Net Þorskur 5 Grindavík ARNAR KE 260 45 19 Dragnót Þorskur 4 Gríndavflt ELDHAMAR GK ~13 38 15 Net Þorskur 2 Grindavík FARSÆLL GK 182 35 27 Dragnót Þorskur 4 Gríndavik FENGSÆLL GK 262 ’ 56 69 Net Þorskur 5 Grindavík GAUKUR GK 660 181 34 Net Þorskur 4 Gríndavfk GEÍRFÚGL GK 66 148 49 Net Ufsi 3 Grindavík HAFBERG GK 377 189 24 Net Ufsi 2 Grindavik j HRUNGNIR GK 50 ‘ 216 15 Net Ufsi 2 “ Grindavík KÓPURGK 175 245 42 Net Þorakur 3 Grindavfk j MÁNI GK 257 72 107 Net Þorakur 5 Grindavík ODDGEIR ÞH 222 164 81* Botnvarpa Ýsa 3 Gríndavik . | REYNIR GK 47 71 17 Net Þorskur 3 Grindavík .. . : SIGHVATUR GK 57 233 4£ - Una Þorskur 2~ Grindavík SJÖFN LL NS 123 63 98 Net Þorskur "6 ' Gríndavtk j SKARFUR GK 666 228 24 Lína Þorskur 1 Grindavík tJALDANESUlSi62 23 16 Net Þorskur 4 Grindavik VÖRÐUFELL GK 205 30 40 Klet Þorskur -5- Grindavík VÖRDUR ÞH 4 215 29 Net Þorskur ! 5 Gríndavlk j ðsk KE 6 81 18 Net Þorskur 1 Sandgeröi ÞÓRSNES SH 108 163 12 Net Þorekur 2 Sandgeróí j BENNI SÆM GK 26 51 13 Dragnót Skarkoli 3 Sandgoröi 8ERGUR VIGFÚS GK 53 207 50 Net Ufsl .3 Sandgeröi j DALARÖST ÁR 63 104 66 Dragnót Skrápflúra 2 Sandgeröi EYVINDUR KE 37 40 12 Dragnót Skarkoli 2 Sandgerði j GUÐFINNUR KE 19 30 11 Net Þorskur 2 SandgerÖi — j HAFÖRN KE 14 36 21 Dragnót Sandkoli 3 Sandgerði BATAR Nafn Stærð Afll Vaiðarfærl Upplst. afla SJÓf. Lðndunarst. JÓN GUNNLAUGS GK 444 105 29 Botnvarpa Þorskur 2 Sandgeröi NJÁLL RE 275 37 12 Dregnót Sandkoli 2 Sandgorði REYKJABÖRG RE 25 29 16* Dragnót Skarkoli 3 Sandgeröi SIGURFARI GK 138 118 27 Botnvarpa Þorakur 2 Sandgarðl STAFNES KE 130 197 54 “ Net Ufsi 3 Sandgerði UNA I GARÐI GK 100 138 21 Botnvarpo Þorskur 2 SandgerÖí . ERLING KE 140 179 64 Net Þorskur 4 Keflavík HAPPÁSÆLL KE 94 168 39 Net Ufsi 4 Kaflavlk NÚPUR BA 69 182 23* Llna Blanda 2 Keflavík ' SVANUR KE 90 38 12 Net Ufsi ■ 2' Keflavík j ALBERT ÓLAFSSON HF 39 176 20 Lína Ýsa 1 Hafnarfjörður HRINGUR GK 18 151 26 Net Ufsi , 2 Hafnarfjörður ] ÞÍNGÁNES SF 25 162“'" 56* Botnvarpa Karfi 3 Reykjavík FREYJA RE 38 136 68* Botnvarpa Ýsa 2 Reykjavlk Sffl ÖRVÁR SH 777 196 12 Lína Steinbltur 2 Rif SAXHAMAR SH 50 128 17 Net Ufsi I Rif HÁUKABERG SH 20 104 16 Lína Steinbítur 4 Grundarfjöröur ÁRSÆLL SH 88 1Ó3 24 Net Þorakur 4 Stykklshðlmur E3 ÞÓRSNES II SH 109 146 16 Net Þorskur 4 Stykkishólmur BRIMNES BA 800 73 31 Llna Steinbítur 3 Patreksfjöröur 1 GÚÐRÚN HLÍN BA Í22 183 “ 49 Lína Þorskur 1 Patreksfjörður SÆRÓS RE 207 30 13 Lína Steinbítur 2 Patreksfjörður ili MARÍA JÚLÍA BA 36 108 34 Net Ufsi 2 Tálknafjöröur SIGURVON BA 257 192 73* Llna Þorskur 3 Tálknafjörður ~1 GUÐNY Is 266 75 21 Lína Steinbítur 3 Bolungarvík GEIR ÞH ISO 79 25 Net Þorekur 3 Þórshöfn lil SÆUÓN SU 104 252 ~ 68 Net Þorskur 1 Eskifjörður ÞÓRIR SF 77 125 23* Net Þorakur 4 Homafjörður BJARNI GÍSLASON SF 90 101 25* Net Þorskur 5 Hornafjöröur ERUNGURSF 65 101 25* Net Þorakur 8. Hornafjörður HAFDls SF 75 143' 11* Net Þorskur 2 Hornafjörður HVANNEY SF 51 115 11 Dragnót Skrápflúra 2 HDrnafjörður iil "SIGURÐÚR ÓLAFSSON SF ~44 " 124 26 Net Þorakur "5“ Hornafjörður SKINNEY SF 30 172 34* Dragnót Skrápflúra 4 Hornafjörður 11 STEINUNN SF 10 116 35* Net Þorskur 3 1 Hornafjörður VimSLUSKIP Nafn Stærð Afll Upplst. afla Löndunarst. UÓSAFELL SU 70 549 44* Karfi Gámur OFEÍGUR VE 325 138 46* Ýsa Vestmannaeyjar HAFNARRÖST ÁR 250 218 62 Skrópflúra Þoriókshöfn FRAMNES Is 708 407 60 Rækja ísafjörður ! SKUTULL IS 180 793 19 Rækja íaafjöröur ÁRNÁR ÓF 3 26 0 Þorskur Ölafsfjörður BJ0RGVIN EA 311 499 179 Rækja Dalvfk BLIKI EA 12 216 82 Rækja Dalvík JÚLÍUS HAVSTEEN ÞH t 285 24 Rækja Húsovik KOLBEINSEY ÞH 10 430 71 Karfi Húsavík EYVINDUR VOPNI NS 70 178 48 Ýsa Vopnafjörður UTFLUTNIWGUR 12. VIKA Bretland Þýskaland Önnur lönd Áætlaðar landanir Þorsk. Ýsa Ufsi Karfi Haukur GK 25 Runólfur SH 135 15 15 150 150 Áætlaðar landanir samtals 30 300 Heimilaður útflutn. í gámum 108 128 5 235 Áætlaður útfl. samtals 108 128 35 535 Sótt var um útfl. í gámum 314 361 22 598

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.