Morgunblaðið - 22.03.1995, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 22.03.1995, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. MARZ 1995 D 5 „Sem betur fer er næg rækja“ Á LOÐIMUNNI MorgunWaííið/Snom Snorrason Hruni margra stofna spáð RÁNYRKJAN í heimshöfunum er komin á það stig, að margir fiskstofnar munu hrynja á næstunni verði ekki gripið í taumana og sóknin í þá minnk- uð. Kemur þetta fram í nýrri skýrslu frá FAO, Matvæla- og landbúnaðar- stofnun Sameinuðu þjóðanna. Rányrkjan meiri en nokkru sinni fyrr í skýrslunni segir, að til að halda núverandi framleiðslu, sem er 13 kg af fiski á ári á hvert manns- barn, þurfi heimsframleiðslan að aukast úr 72,3 milljónum tonna í 91 milljón tonna á næstu tíu árum. Það liggur þó í augum uppi, að þessu marki verður erfitt að ná. Rányrkjan eykst ár frá ári enda hefur skipunum fjölgað helmingi meira en svarar til aflaaukningar- innar. Gífurleg sóun í FAO-skýrslunni segir, að 70% fiskstofna séu nú ýmist fullnýtt, ofnýtt, hrunin eða að ná sér eftir hrun í kjölfar ofveiði. Getur það tekið stofninn allt að áratug að jafna sig eftir slík áföll. FAO leggur til, að ríki heims sameinist um að stjórna nýtingu fiskstofnanna skynsamlega og hvetur til stóraukins fiskeldis. Er sérstök áhersla lögð á að vernda flökkustofna, sem halda sig ýmist innan lögsögu einstakra ríkja eða á alþjóðlegu hafsvæði. Þá er einnig vakin athygli á þeirri gífurlegu sóun á auðlindunum, sem felst í því, að allt að 27 milljón tonn eru ýmist aukaafli eða kastað aftur í sjóinn. í skýrslunni eru nefnd ýmis svæði þar sem ástandið er mjög slæmt. Af þeim má nefna Norðursjó, Norð- vestur-Atlantshaf, Eystrasalt, Mið- jarðarhaf, Svartahaf og mitt Kyrra- hafið vestanvert. ÍSAFIRÐI - GUÐBJÖRG ÍS landaði á ísafirði í síðustu viku um 110 tonn- um af rækju eftir 12 daga túr en þar af fengust 100 tonn síðustu sjö dagana norður af Straumnesi. Afla- verðmæti er um 25 milljónir króna. Guðbjartur Ásgeirsson skipstjóri sagði í samtali við blaðið að þeir hefðu byijað túrinn á Dohrnbankan- um, en þar var þá öll rækja að klár- ast. Þeir náðu þó 10 tonnum af góðri rækju. Eftir nærri tveggja sólar- hringa töf frá veiðum vegna brælu, byijuðu þeir djúpt út af Straumnesi og þar náðu þeir um 100 tonnum á tæpri viku. Töluvert af þeirri rækju fer á Japansmarkað svo ætla má að aflaverðmætið sé um 25 milljónir. Þetta er fimmti túrinn síðan skipið kom í október síðast liðnum, en fyrsti rækjutúrinn. Guðbjartur sagði að yfirleitt væru þeir með tvö troll úti í einu, en í verstu veðrum er notast við eitt. Hann sagði að strax hefði náðst árangur þótt þetta væri í fyrsta sinn sem togað væri eftir rækju. Togað er á 250-300 faðma dýpi. Hann sagði að þama úti af Straum- nesinu þar sem hitastig sjávar við botninn er núll til mínus núll komma tvær gráður hefði verið mikið af stórri og góðri rækju. Magnið hefði að vísu ekki verið jafn mikið og hjá skipunum á Kolbeinseyjarsvæðinu, en stærri rækja gæfi miklu betri útkomu. Þorskkvótlnn svarar til 24 tonna á vlku Hann sagði að rækjan væri yfir- leitt mjög hrein, þó vildi það brenna við yfir hádaginn að loðna sem virt- ist liggja þá við botninn kæmi í troll- in. Guðbjörgin hefur reynst mjög vel að sögn Guðbjarts og allur búnaður í góðu lagi. Guðbjörgin á um 300 tonna rækjukvóta og býst Guðbjartur við að fara á úthafskarfann þegar rækjuveiðinni lýkur. Hann segir að þetta stóra skip, sem átt hefur stærsta einstaka þorskkvóta landsins, mætti fiska 24 Morgunblaðið/ÚIfar Ágústsson Guðbjartur á Guðbjörgu ÍS tonn af þorski á viku, ef jafna ætti aflanum niður á allt árið. Varð að flýja grálúðuslóðlna vegna mokvelðl á þorski Hann sagðist þess fullviss að þorskurinn við íslandsstrendur hefði byijað að aukast í september 1993 og síðan hefði hann verið að breiðast kring um landið. Þegar Guðbjartur byijaði í vetur fór hann austur á grálúðuslóðina, en varð að flýja það- an vegna mokveiði af þorski. Sömu söguna væri að segja úr Skeijadýp- inu, suðvestur af Reykjanesi. Nú væri að verða útilokað að reyna þar við karfa vegna mikils magns af þorski. Þá sagði hann að á miðunum úti af Vestfjörðum sæjust víða mikl- ar lóðningar, sem enginn þyrði að kasta á af ótta við að þar sé einvörð- ungu þorskur. Guðbjartur telur ekki líklegt að skipið fari á miðin í Smugunni, því ef sæmilega gengur í úthafskarfan- um í vor og einhver grálúða fínnst ættu þeir að eiga nægilegan kvóta út þetta fískveiðiár. RÆKJUBA TAR Nafn Staarfl Afll Flskur *|óf. Löndunarst. ! FANNEÝ SH 24 103 3 7 1 Gmndarfjöríur GRUNDFIRÐINGUfí SH 12 103 8 19 2 Grundarfjöröur | ÁRNFlRÐÍNGÚfí BA Wl 12 1 0 2 Ðfldudalur HÖFRUNGUR BA 60 20 1 0 1 Bíldudalur j PÉTUR ÞÓR BA 44 21 9 0 3 BrtdudaHir ARNÍ ÓIA IsWr 17 2 0 3 Bolungarvík i BRYNDÍS ÍS 69 14 4 0 3 Bolungarvik GUNNBJÖRN Is 302 57 1 15 1 Bolungarvík HÚNIÍS6B 14 2 1 3 Bolungarvfk NEISTIIS 216 15 3 0 3 Bolungarvík | PÁLL HELGI ÍS 142 29 1 0 2 Bolungarvik SÆBJÖR NÍS I2 Í 12 2 0 3 Bolungarvík [ SÆDlSlS 67 15 3 0 3 Bolungarvlk StGURGEÍR SIGURÐSSON ÍS 533 21 4 ö 3 Bolungarvík l ÓSKAR HALLDÓRSSON RE 157 242 28 0 2 ísafjörður ÖRN IS 18 29 4 0 3 ísafjöröur ! BÁRAÍS66 25 2 0 2 Isafjöréur DAGNfiS 34 11 3 0 3 Isafjörður FINNBJÖRN ÍS 37 11 2 0 3 ísafjöröur GISSUR HVlTI IS 114 18 5 0 3 ísafjöröur \ GU0MUNDURPÉTURS ÍS46 231 31 0 1 laafjöréur GUNNAR SIGURÐSSON /S 13 11 3 0 3 ísafjörður HALLOÓR SIGURÐSSON ÍS 14 27 5 0 3 Isafjöréur Igl JÓHANNESIVAR KE 85 105 5 0 1 Isafjöröur ! SÆFELL GK820 162 4 0 1 Isafjörður STYRMIR KE 7 190 7 0 1 (safjöröur ! VERIS 120 11 3 0 3 Isafjöréur BESSIÍS 410 807 58 6 1 Súöavík I FENGSÆLL ÍS 83 22 5 0 2 Súöavfl< HAFRÚNlS 154 12 5 0 3 Súöavíic VALUR ÍS 420 41 4 0 3 Súöawk ÖRVAR ST 155 15 2 0 2 Drangsnes I GRÍMSEY ST 2 30 6 0 2 Drangsnes ÁSBJÖRG ST 9 50 8 0 3 Hólmavík ! ÁSDÍS ST 37 30 8 0 3 Hólmavík j GUNNHILDUR ST 29 15 3 0 3 Hólmavík HILMIR ST 1 28 9 0 4 Hólmavík SÆBJÖRG ST 7 76 5 0 2 Hólmavfk : AUDBJÖRG HU 6 23 8 0 2 Hvammstengi BÁRA BJÖRG HU 27 30 3 0 1 Hvammstangi ! DAGRÚNST 12 20 10 0 3 Hvamm9tangi j HÚNI HU 62 29 4 0 2 Hvammstangi HAFÖRNHU4 26 6 0 3 Hvammstangi HÉLGÁ Bj'ÖRG HÚ' 7 21 10 0 2 Hvammstangi 1 JÖFURlS 172 254 36 1 1 Hvammstongi SIGURBORG VE 121 220 31 3 1 Hvammstangi [ INGIMUNDUR GAMLIHU 65 103 7 0 1 Skagaströnd PÓRIRSK 16 12 4 0 1 Sauöárkrókur [ SANDVÍK SK 188 15 8 0 1 Sauöárkrókur | HELGA RE 49 199 61 0 1 Siglufjöröur SIGLUVlK St 2 480 37 1 1 Siglufjörður STÁLVÍKSI 1 364 84 0 1 Siglufjöröur [ OTUR EA 162 58 6 0 1 Dalvfk SÆÞÖR EA 101 134 26 3 2 Dalvik SÓLRÚN EA 361 147 17 2 2 Dalvtk STEFÁN RÖGNVALDS. EA 345 68 7 2 1 Dalvík 1 STOKKSNES EA410 451 70 1 2 Dalvik SVANUR EA 14 218 22 2 1 Dalvík [ SÆNES EA 76 110 7 O 1 Akureyri 'SJÖFN PH 142 199 22 0 1 Akureyri ALDEY ÞH 110 101 20 O 1 Húsavfk RÆKJUBA TAR Nafn Stanrfl Afll Flskur SJÓf. Lbndunarst. ARON ÞH 105 76 17 0 2 Húsavík i FANNEYÞH 130 22 29 0 4 Húsavík GUDRÚN BJÖRG PH 6Ó . 70 29 0 Húsavík Fhrönnshei 104 6 1 Husovlk KRISTBJÖRG ÞH 44 187 29 1 1 Húsavík f ÖXARNÚPUR PH 162 17 1 0 1 | Kópasker ÞORSTEINN GK 15 51 2 0 1 | Kópasker SKELFISKBA TAR Nafn Stasrfl Afll sjflf. Lbndunarat. HRÖNN SH 336 41 23 4 Stykkíshðlmur | VÍSIR SH 343 83 10 3 Brjánslækur ÖLAFUR MAGNÚSSON HU 54 57 13 3 Skagaströnd I LOÐNUBÁ TAR Nafn Staarfl Afli SJÓf. Löndunarst. ISLEIFUR VE 63 428 1040 3 Vestmannaeyjar ' ÁRNÞÓR EA 16 243 42 1 Vestmannaeyjar BERGUR VE 44 266 939 *T~r 2 Vestmannaeyjar | GlGJA VE 340 , GUDMUNDUR VE 29 366 889 3 Vestmannaeyjar 486 2606 3 yestmBnnaeyjor GULLBERG VE 292 347 ' 931 2 Vestmannaeyjar j HUGINN VE 65 jHI 629 1 Vestmannaeyjar KAP VE 4 f SIGHVATUfí BJARNASON VE 81 349“ 370 1300 3 2 Vestmannaeyjar 698 Vestmannaeyjar ] SIGURÐUR VE 15 914 2342 “ 3' Vestmannaeyjar SVANUR RE 45 334 723 2 Þorfákshöfn HÁBERG GK 299 366 1197 3 Grindavík JÚLLI DAN GK 197 243 358 Grindavík SUNNUBERG GK 199 385 “2172 3 Grindavík ÞÓRSHAMÁR GK 75 326 1348 4" Sandgeröi DAGFÁRI GK 70 299 1077 4 Sandgerði [ Wn Wí$ ~W- SKáS&! 365 1291 2 Keflavík GRINDVÍKINGUR GK 606 “577 195 2 Keflavík HÁKON ÞH 250 821 198 1 Keflavík CW] KEFLVÍKINGUR KE 100 280 1192 5 Keflavik FAXI RE 241 331 1105 2 Reykjevík HELGÁ II RE 373 794 2961 3 Reykjavík WÖRG JÖNSOÖrrm ÞH 321 316' 539 1 Akranes HÖFRUNGUR AK 91 445 1464 2 Akrancs VlKINGUR ÁK tOO 950 3283 | 3 Akranes 'vIkurbérg g k 1 328 1674 3 Bolungarvík ALUERT GK 31 335 2073 I ' 3J Siglufjöröur '] BJARNI ÓLAFSSON AK 70 556 1042 1 Siglufjörður ÞÓRÐUR JÖNASSON EA 360 324 541 1 Akureyri ] GUÐMUNDUR ÓLAFUR ÓF 91 294 1011 2 Akureyri BJÖRG JÓNSDÓTTIR II ÞH 320 273 1542 3 Þórshöfn JÚPITER PH 61 747 1110 1 Þórshöfn 8ÖRKUR NK 122 711 2333 2 Neskaupstaöur j BEITIR NK 123 742 2174 2 Neskaupstaöur GUÐRÚN ÞORKELSD. SU 211 365 550 1 Eskifjöröur HÓLMABORG SU 11 937 1520 2 Eskifjöröur JÓN KJARTANSSON SU 111 775 983 1 Eskifjörður HÚNARÖST RE 550 334 1085 2 Hornafjöröur SÚLAN EA 300 391 1642 3 Hornafjöröur Fundað um eftirlit VSÍ, _LÍÚ, Samtök fiskvinnslu og sjávarútvegshópur Gæðastjórnunarfé- lags íslands efna til fundar um hvert eftirlitsiðnaðurinn stefnir í sjávarút- vegi. Fundurinn verður haldinn fímmtudaginn 23. mars kl. 8.15-10.00 að Skála, Hótel Sögu. Framsögumenn fundarins eru: Þórarinn V. .Þórarins- son, framkvæmdastjóri VSI, Þórður Ásgeirsson, fiskistofustjóri, Baldur Hjaltason, forstjóri Lýsis hf., Sigurbjörg Svavarsson, útgerðarstjóri Granda hf. Að loknum framsöguerindum stýrir Ágúst Guðmundsson, Bakkavör hf., umræðum og fyrirspurnum. Markmið fundarins er að segja til um hvert eftirlitsiðnaðurinn stefnir á tímum aukinnar gæðastjórnunar og innra eftirlits hjá fyrirtækjum. LANDANIR ERLENDIS Nafn Staarfl I —SH Upplat. afla Sflluw. m. kr. I Meflalv.kg Löndunarat. ! VIDEY 8EB •»? íV 875 | 219.3 Karfi 22.6 ! 102,87 Bremerhaven j SÓLBÉRG ÓF 12 500 I 122,3 i Karfi 9Í5 77,62 Bremerhaven TOGARAR Nafn Stwrfl Aftl Upplat. afla Löndunarst. AKUREY RE 3 "857 265* _ Gómur BJÖRGULFUR EA 312 424 105* Grálúöa Gámur BREKI VE 61 599 216* Karfi Gámur DALA RAFN VE 508 297 25* Karfi Gámur DRANGEY SK 1 451 " 92* Karfi Gómur GULLVER NS 12 423 62* Grólúöa Gámur HEGRANES SK 2 " 498 ~ 86* Karfí Gómur HEIÐRÚN IS 4 294 13* Karfi Gámur JÓN vídálIn ár i 451 13* Karfi Gómur KAMBARÖST SU 200 487 38* Grálúða Gámur MÁR SH 127 493 39* Karfi Gómur RUNÓLFUR SH 135 312 55* Karfi Gámur SÓLBERC, ÓF 12 500 .121* Karfi Górnur SKA FTI SK 3 299 “ ‘ 54* Karfi Gámur SKAGFIRÐINGUR SK 4 860 208* Karfi Gómur ___ " ÁLSLÝ VÉ 502 222 30* Ýsa Vestmannaeyjar BERGEY VE 544 339 49* Yr.n Vestmannaeyjar SVEINN JÚNSSON KE 9 298 148* Karfi Sandgerði ’~PURlOUR HALLDÓRSOÓmR GK 94 297 | jjSll Ýsa Keflavfk 7i ELDEYJAR SÚLA KE 20 274 46 Ýsa Keflavík LÖMURHF 177 295 65 Þorskur HafnorQörður ÁSBJÖRN RE 50 442 188 Karfi Reykjavik FROSTI ÞH 229 299 58 Ýsa Reykjavík ÖTTÓ N. ÞORLÁKSSON RE 203 485 104 Ysa Reykjavik RAUDINÚPUR ÞH 160 461 7 Þorskur RéyKjnvIk HÖFDAVIK AK 200 499 23 Ufsi Akranes STURLAUGUR H. BÖDVARSSON AK W 431 155 Karfi Akranes DRANGUR SH 511 404 59 Ý88 Grundarfjörður KLAKKUR SH 610 488 106* Karfi Grundarfjöröur MÚLABERG ÓF 32 550 29 Þorskur ólafsfjöröur BRETTINGUR NS B0 582 12 Þorekur Vopnafjöröur BJARTUR NK 121 461 34 Þorskur Neskaupstaöur HÖLMANES SU 1 451 46 Karfí Eskífjörður HOFFELL SU 80 548 64* Ýsa Fóskrúösfjöröur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.