Morgunblaðið - 22.03.1995, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 22.03.1995, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. MARZ 1995 E 3 R B C D£ Lautar ferð 7 ára, Birkihlíð 40, Reykjavík. Sigrún Hlín átti afmæli í fyrradag, 20. mars. Til ham- ingju. Myndin er af bangsa og kan- ínufjölskyldu í lautarferð. Það væsir ekki um þau og blessuð sólin, sem elskar allt, er í sól- skins skapi! Götumynd frá Hvammstanga Það er 6 ára myndlistarmaður á Hvammstanga í Vestur- Húnavatnssýslu, sem heitir Gunnar Valsson. Gunnar sýnir okkur mynd af Gunnari Mána, Jóa, myndastyttu og húsi sem nefnt er Valsgarður. Sólin gægist niður úr horninu og frá henni stafar birtu og yl. Hafðu kærar þakkir fyrir, ungi listamaður. Ueima er best er stundum ■ "sagt og er mikill sann- leikur í því.Nú eruð þið villt og eruð { vanda stödd. Sex leiðir standa ykkur til boða - en það er nú bara ekki svo einfalt, ef þannig má að orði Vegur- iitit komast, aðeins ein leiðanna er vegurinn heim. Prófíð ykkur áfram. Reyn- ið fyrst að fylgja leiðinni eft- ir með augunum. Ef það dugar ekki notið þá fíngur til hjálpar áður en þið kíkið á lausnina á baksíð- unni. Góða ferð. 5*3*^- II PTUSAN HENNAI^, '•>Jt>íSU HEiTlR NO£A. Besn /riAW& sbm NÓJ5A FÆR } &Z piZZA. r ^ þESAR cr—^ PIZ2/4 ER, !A BOKD*tM fNÍbzi/Z NÓRA AL LTA VÆN/IN, SKAAMVíT

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.