Morgunblaðið - 22.03.1995, Síða 4

Morgunblaðið - 22.03.1995, Síða 4
4 ,E MIÐVIKUDAGUR 22, MARZ 1S(95 MORGUNBLAÐIÐ l^ári Úlfsson, 4 ára, Sólheim- **um í Grímsnesi, gerði þessa litamynd með hjálp Helgu systur sinnar. Kunnum við þér, Kári, bestu þakkir. Þú hefur kynnst rólum, ekki satt, og sólina vant- ar ekki, hana hefur þú fyrir augunum marga daga í hveijum mánuði. Mest þó þegar hún er hæst á lofti, á sumrin. Húsið er reisulegt mjög og hver sem er væri fullsæmdur af að búa í því. Sólheimar 1. Vantar á bakugga og neðri vör. 2. Efsti hluti veiðistangarinn- ar og táin á vinstri skónum eru ekki á myndinni. 3. Línan er ekki í heilu lagi og annað eyrað er einhvers staðar annars staðar en á höfði ánægða veiðimanns- ins. 4. Fremsta odd „sagarblaðs- Lausnir ins“ á fískinum vantar og það á ekki af veiðimannin- um að ganga, hér hefur hann misst litla fíngur vinstri handar. Vegurinn heim er merktur B. Rannsóknarlögregl- unni tókst að leysa málið með hjálp fjölda krakka. Það er nú eins gott. Innbrotsþjófurinn reyndist vera þessi þama númer 15. Hann er nú á bak við lás og slá. Múrsteinarnir sem vantar eru hvorki fleiri né færri en tuttugu og einn. Ógurlegi sjóræninginn Okkur verður um og ó, að sjá þess að afvopnast, því við viljum þennan hræðilega og ógn- halda friðinn við hann eins og vekjandi sjóræningja, sem virðist annað fólk. til alls vís. Við skulum vona okkar Myndina teiknaði ungur mynd- vegna, að hann láti bara ófriðlega listarmaður, Ingvi Þór Sæmunds- til þess að sýnast. son, 5 ára, Furugrund 76, Kópa- Við fáum hann með góðu til vogi. Orð, orð Mér dettur í hug, krakkar, er ekki bráðsniðugt að þið skrifið sögur með myndunum sem þið eruð svo dugleg að senda okkur. Þær þurfa ekkert endilega að vera langar og flóknar. Nokkur orð og þið erað komin með eitthvað sem þið erað búin að skapa sjálf. Það era svoddan ógrynni af orðum sem fara í gegnum hugann á hveijum klukkutíma, hvað þá á heilum degi hjá okkur mannfólk- inu. Hugsið nokkram sinnum yfír daginn um hvað þið erað að hugsa einmitt á því augnabliki! - eða síð- ustu mínútumar. Þið verðið alveg undrandi yfír öllum orðunum sem era inni í ykkur. Hleypið þeim út, ekki bara út um munninn, líka í gegnum fínguma í blýantinn, pennann, jafnvel lyklaborðið.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.