Morgunblaðið - 23.03.1995, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 23.03.1995, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. MARZ 1995 9 FRÉTTIR Stálverksmiðjan stendur enn ónotuð Litlar líkur á kaupum Washington Mills FREMUR litlar líkur eru nú taldar á að bandaríska stórfyrirtækið Washington Mills kaupi eigur Stálfélagsins í Hafnarfirði til slípi- efnaframleiðslu. Fulltrúar fyrirtækisins lýstu áhuga á því síðastliðið haust að reka slíka verksmiðju, sem gæti veitt 60 manns atvinnu, í húsnæði stálverksmiðjunnar. Stálverksmiðj- an hefur staðið ónotuð frá því að Stálfélagið hf. varð gjaldþrota haustið 1991. Búnaðarbankinn og Iðnþróunar- sjóður leystu til sín eignir stálverk- smiðjunnar á nauðungaruppboði 1992 og hafa allar tilraunir til að selja verksmiðjuna til áframhald- andi starfsemi hér innanlands reynst árangurslausar. Seld úr landi? Jakob Ármannsson í Búnaðar- bankanum segir að viðræður hafi vart verið hafnar við Washington Mills um sölu verksmiðjunnar en fulltrúar bandaríska fyrirtækisins hafi þó ekki enn gefið endanlegt afsvar og sagst vilja kanna málið nánar. „Þetta hefur allt dregist hjá þeim. Þeir segjast enn hafa ein- hvern áhuga en það hefur ekkert komið út úr því. Við munum taka málið upp á vordögum ef ekkert hefur gerst og reynum þá sjálfsagt að selja hana úr landi,“ sagði Jakob. Erum aO taka upp mikið af nýjum vörum skart - töskur - bakpoka og margt fleira. Storm úrin væntanleg. POMTUS Laugavegi 28 - sími 620319. Stár dansleikur Laugardagskvöld á Hótel íslandi Hljomsveitin STJORNIN Grétar Örvars & Sigga Beinteins Gulli Helga skemmtir Miðaverð aðeins kr. 800 Nýjung fyrir gesti Hátel íslands! Borðapantanir á dansleikinn ísitna 687111 eftirkl. 20.00 f{f% * 1 Hp ■L" J i skrifborð 160x80 sm hliðarborð 80x60 sm 3ja skúffu skápur hilla fyrir lyklaborð Þegar notagildið er í fyrirrúmi Verðdæmi: er traust skrifborð á góðu verði allt sem þarf. Traust skrifborð eru stílhrein fslensk framleiðsla sem upp- fyllir allar óskir um þægilega vinnuaðstöðu fyrir heimili og skrifstofur. 16.630 kr. 12.950 kr. 18.940 kr. 7.240 kr. opinn skápur 186x82x33 sm 19.950 kr. ega m Smiðjuvegi 2 .Kópavogi Slmi 567 21 10 Skrifborðsstólar i miklu úrvali á verði frá 9.900 kr. Sumarkjólar Frábærir sumarkjólar, verð frá kr. 4.200 og dress (pils og blússa), tnargar gerðir - tilvalið í fermingamar. Póstsendum kostnaðarlaust. Opið laugardaga kl. 10-16. Nýkomið glansefni í kjóla og pils. Margir litir. Mynstruð gardínuefni - Verð aðeins kr. 590 pr. m. Póstsendum. Vefta Hólagarði, Lóuhólum 2-6, sími 72010. Eiöistorgi 13, 2. hæö, yfir torginu, sími 552-3970. Utankjörstaðaskrifstofa S j álfstæðisflokksins Valhöll, Háaleitisbraut 1, 3- hæð Símar: 588-3322, 588-3323, 588-3327 Skrifstofan gefur upplýsingar um kjörskrá og allt sem lýtur aö kosningunum 8. apríl. Utankjörfundaratkvæðagreiösla fer fram hjá sýslumanninum í Reykjavík, Engjateigi 5, alla daga kl. 10.00-12.00,14.00-18.00 og 20.00-22.00. Sjálfs tæðisfólk! Hafið samband ef þið verðið ekki heima á kjördag. XB Framsóknarflokkurinn Ólafur Örn Haraldsson er fylgjandi að persónuafsláttur hjóna og sambýlisfólks sé millifæranlegur aó fullu. Nýr baráttumaður fyrir Reykvíkinga 2. sætið í Reykjavík SÖNGSVEITIN FÍLHARMÓNÍA FLYTUR Messías eftir G.F. Hándel í Langholtskirkju laugardaginn 25. mars kl. 16.30 og sunnudaginn 26. mars kl. 16.30. EINSÖNGVARAR: Elísabet F. Eiríksdóttir, sópran Alina Dubik, alt Kolbeinn Ketilsson, tenór Bjarni Thor Kristinsson, bassi Xu Wen, sópran KONSERTMEISTARI: Szymon Kuran STJÓRNANDI: Úlrik Ólason Aðgöngumiðar seldir í bókabúðinni Kilju við Háaleitisbraut 58-60, Ijós- myndavöruversluninni Litseli, Austurstræti 6 og við innganginn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.