Morgunblaðið - 23.03.1995, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 23.03.1995, Blaðsíða 16
16 FIMMTUDAGUR 23. MARZ 1995 MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR Teikning/Helga Andrésdðttlr Þrætur undír sama þaki Til að leysa ágreining í fjöleignarhúsum og leigumálum hafa kæru- nefndir verið settar á laggirnar. Brynja To- mer forvitnaðist um hlutverk þeirra. INÝJUM lögum um húsnæðis- mál, sem tóku gildi um ára- mót, er gert ráð fyrir tveimur kærunefndum, annarri fyrir eigendur fjöleignarhúsa og hinni fyr- ir mál sem varða húsaleigu. Alit kærunefnda er ekki bindandi. „Þó má gera ráð fyrir að það hafl þýð- ingu sem nokkurs konar gerðardóm- ur og fólk hltti niðurstöðu nefndar- innar,“ segir Sigurður Helgi Guð- jónsson, framkvædastjóri Húseig- endafélagsins og höfundur hinna nýju laga. „Nú geta kærunefndir Qallað um mál sem áður var aðeins hægt að fara með fyrir dómstóla, en þar sem sú leið er bæði dýr og ttma- frek veigrar fólk sér við að fara hana, nema verulegir fjárhagslegir hags- munir séu I húfi." Valtýr Sigurðsson, héraðsdómari, er formaður beggja nefndanna, Hann segir ailt benda til að margir muni leita til þeirra. „Á fyrsta fundi kæru- nefndar um flöleignarhús lágu sex mál fyrir og tvö hjá kærunefnd um húsaleigumál." Skrifað til kærunefndar Valtýr segir að erindi til kæru- nefndar þurfi að vera skriflegt. „Þar þarf að koma skilmerkilega fram hvert ágreiningsefnið er og hvers er krafist. Kröfumar þarf að rökstyðja. Kærunefnd gefur gagnaðila, þeim sem málið varðar, kost á að tjá sig og koma á framfæri sjónarmiðum sínum og kröfum. Okkur ber að skila áliti eins fljótt og kostur er og innan tveggja mánaða frá því erindi barst.“ Hann segir enn ekki ljóst hvort nefndirnar muni gefa álit t öllum ágreiningsmálum sem berast, eða hvort einhvetjum verður vtsað frá. „Hugsanlegt er að við vtsum frá málum þar sem erfítt er að sanna málsatvik, en þá er hægt að leita til dómstóla. Ennfremur á eftir að koma t Ijós hvort hægt er að vinna skríf- lega að öllum málum eða hvort við BORGARKRHMGLAH Opiá %/irha daga 10-10,30 taugardaga lO-IG Matvöruverslun apin 10-03 becR Borgarkringlan, Kringlunni 4, aimi 811380 Verslun þeirra I r sem leita 1 r aukins þroska og betra lifs Ullarfrakkar kr, 18.900,-/7 Silfur og gull Skartgripir til fermingargjafa Frábært verð DEMANTAHUSIÐ Borgarkringlunnl, s. 588-9944 plnalunnl Bími 8120SO Enn tökum við upp nýjar vörur Leggings í sumarlitum kr. 895,- Rúllukragabolir frá kr. 995,- Gallabuxur frá kr.1.295,- Barnafataverslunin &ARNAKOT, Borgarkringlunni, s. 881340. AUtaf eitthvað spctitiftticli' BLOM UNDIR STIGANUM í BORGARKRINGLUNNI SÍMI 811825 Full búð af nýjum vörum Helgartílboð 15% afsláttur af bolum RDRII.DIO «f BORGARKRINGUNNI Slmi 68 95 25. Ný sendinfi af buxum: Repeat 333 gallabuxur kr. 2.990,- Repeat 666 gallabuxur kr. 3.990,- Sinekkbuxur margir litir trá kr. 4.690,- Þú færð ekki „fit‘‘yfir Þessari - komdu með hana o & NECESSITY, Borgarkringl Ávísun á fataúttekt Þessi ávísun gildir við kaup (verslun Necessity sem Gildistími: 23-25 mars 1995 Ath. Hámark'eln ávisun á eina fltk. Glldlr ekkl með Slboðum h' NB8C088't’y á fslandi Sumarbæklínfiurinn kominn Cha Cha kjó'i kr. 4 990. 2erðu fióð kaup
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.