Morgunblaðið - 23.03.1995, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 23.03.1995, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. MARZ 1995 61 STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ SIMI 553 - 2075 HX LAUGARASBIO kynnir: í fyrsta sinn á íslandi DTS og DOLBIDIGITAL í einum og sama salnum. Frábært hljóð á stærsta tjaldinu með THX RIDDARIKÖLSKA UVED.AÍIY COOD BOOk: ★ Ó.H.T. Rás2 - ★★★.H.K. DV 1N THG MOUTH OP MADNESS INN UM ÓGNARDYR Nýjasti sálfræði„thriller" John Carpenter sem gerði Christine, Halloween og The Thing. Með aðalhlutverk fara stórleikarinn Sam Neill (Jurassic Park, Piano) og Óskarsverðlaunahafinn Charlton Heston (True Lies, Ben Hur). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B. i 16 ára. Nýjasta myndin úr smiðju TALES FROM THE CRYPT, sú fyrsta í fullri lengd. Ótta- blandin kímni gerir þessa spennandi hrollvekju einstaka. Frábærar tæknibrellur og endalaus spenna. Aðalhlutverk Billy Zane (Dead Calm). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára VASAPENINGAR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 SIMI19000 HIMNESKAR VERUR Árið 1953 myrtu tvær ný-sjálenskar unglings- stúlkur móður annarrar þeirra. Glæpurinn vakti gífurleg viðbrögð í heimalandinu og í raun um heim allan. Hvernig gat þetta gerst? Þessi magnaða og marg- rómaða kvikmynd fjallar um þetta ótrúlega mál og byggir m.a. á dagbókum annarrar stúlkunnar. Sannleikurinn reynist hér enn ótrúlegri en lygin. Aðalhlutverk: Melanie Lynskey og Kate Winslet. Leiksjóri Peter Jackson. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. REYFARI Tilnefnd til 7 Óskarsverðlauna Sýnd kl. 5, 9 og 11. B.i. 16 ára. I BEIIUIUI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Litbrigði næturinnar C0L0R0F NIGHT Sýnd kl. 5 og 9. B.i.16 ára. Whit Stillman's- Sarcelona ★★★ H.K., DV. ★★★ Ó.T. Rás 2. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nýtt í kvikmyndahúsunum Sambíóin sýna myndina Banvænn leikur i HEIMSKUR H3IMSXARI VRXTRLÍNUKQRT með mund Ókeypis myndatoka og skráning í Kringlunni föstudaga kl. 13-17 ®BÚNAÐARBANKINN - Trxiustur banki ...blabib - kjarni málsins! BÍÓHÖLLIN og Bíóborgin hafa tekið til sýninga spennumyndina „Just Cause“ eða Banvænn leikur eins og hún hefur verið nefnd á íslensku. Með aðalhlutverk í myndinni fer hinn þekkti leikari og óskarsverðlauna- hafí Sean Connery en auk hans eru í stórum hlutverk- um þau Laurence Fishburne, Kate Capshaw, Blair Und- erwood og Ed Harris. Connery leikur mikilsvirt- an lagaprófessor í Harvard að nafni Paul Armstrong sem hefur ávallt mótmælt dauðrefsingunni. Þegar Bobby Earl Ferguson (Und- erwood), fangi sem bíður dauðans, leitar eftir hjálp Armstrongs samþykkir hann að taka málið að sér einkum vegna þrýstings frá konu sinni (Capshaw) en hún hvet- ur hann til að taka upp þetta átta ára gamla morðmál. Armstrong berst við að endurskoða sönnunargögnin áður en að aftökunni kemur °g dregst á sama tíma inn í undarlegt smábæjarsamfé- *ug þar sem kynþáttahatur, fjölskyldutengsl, mennta- hroki og sakfelling bæjarbúa koma í veg fyrir að saksókn- Blair Underwood og Sean Connery í hlutverkum sín- um I myndinni Banvænn leikur. arinn geti uppgötvað sann- leikann. Og það sem verra er að lögreglumaðurinn Tanny Brown (Fishburne), sá sam annast handtöku Ferguson, reynir allt hvað hann getur til að trufla rann- sókn Armstrongs, enda sannfærður um sekt fang- ans. Klukkan tifar og uppgöt- vanir Armstrongs sannfæra hann enn frekar um sakleysi fangans. Og áður en langt um líður áttar hann sig á því að hann er flæktur í óhugn- anlegan svikavef þar sem bæði fjölskylda hans og hann sjálfur eru í stórhættu. Myndin er byggð á skáld- sögu John Katzenbach en leikstjóri er Ame Glimcher. Aukin þjónusta í Sambíóunum Sambíóin hafa enn aukið við þjónustu til viðskiptavina sinna og taka nú við kredit- kortum og Electron-debet- kortum í öllum kvikmynda- húsum sínum. PROVOCATIVE, COMPELUNG, AND OTHER BIGWORDS!” -M.T. Head, READER’S INDIGESTION DUMB4UMSER fflMCMXCIV NEVV LINE PRODUCTIONS INC. ALL RIGHTS RESERVED. NEVV LINE CINEDLV Í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.